Morgunblaðið - 11.01.1951, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 11.01.1951, Qupperneq 5
w Fimmtudagur 11. janúar 1951 MORGVIS BLAÐIÐ 5 L A IM D B íi M AÐ t RIN N 1 9 5 0 ;i>»6mi» 'ÁRIÐ ER LIÐIÐ og öldin hálfnuð. Þetta gæfi ærin til- efni, að minnast á margt varð- andi búskap bændanna og við- horf þjóðarinnar til landbúskap arins, þróun atvinnuhátta, bú- setu og verkaskiptingu á þjóð- arbúinu. En slíkt yrði of langt mál. Hjer verður því að nægia að stikla á steinum og minnast á fáein atriðið hins liðna bún- aðarárs, eins og það nú ber fyv- ir sjónir, þegar það er liðið og gfengið. TÍÐIN OG TAÐAN Það sækist i áttina: töðufall- ið eykst og útheyskapurinn dregst að sama skapi saman. Hann hverfur þó aldrei alveg, og á ekki að gera það. Á nokkr- um stöðum á laudi hjer eru til engjar, sem arðvænlegt er að heyja í öllum árum, eða því sem næst. Þetta eru flæðiengjar, hæði þar sem náttúran sjer um sig og þar sem mannshöndin heíir gripið í til varanlegra bú- bóta. Sumsstaðar eru hinar arð- vænlegu engjar einnig annars háttar og lbks er því ekki að leyna, að þau ár geta komið og koma við og við hjer og þar á landi voru, að túnræktin bíður það afhroð að grípa verður til óvenjulegrar útheysöflunar, sem miðast við önnur sjónar- mið en venjulegt árferði og búnaðarhagi. Grasrækt á tún- um er örugg ræktun, en hún getur orðið fyrir áföllum eins og öll búræktun í öllum búnað- arlöndum. - > x , \T. og a nokkrum bæjum í Norðuv- ísaf jarðarsýslu. Afleiðingarnar þarf varla að rifja upp, það sem af er. Ríkis- stjórnin veitti úr landssjóði lán og framlög vegna ljelegs hey- skapar og fóðurvöruvöntunar, svo að nam 4,5 millj. króna. Skiptist sú hjálp þannig: áramótahugleiðingar eftir Árna G. Eylands — Fyrri htuíi — Au.-Skaftafellss. austan Græfa...... 268 þus. S.-Múlasýsla........................ N.-Múlasýsla........................ N.-Þingeyjarsýsla ..............; • v S -Þingeyjarsýsla austan Vaðlaheiðar \rneshreppur ..................... Grunnavíkurhreppur ................ ún kr. Framlag kr. 268 þús. 92 þús. 887 — 353 — 893,— 602 — 345 — 160 — 590 — 260 — 25 — 20 — 3 — 2 — 1489 þús Eftir því sem lengra sækist og nær því marki að heyja ein- göngu ræktuð tún og arðviss- ar engjar, því ónákvæmari mæli kvarði vefður hlutfallið milli töðu og útheys. Fram að þessu hefir það gefið allljósa hug- mynd um þróun búskaparins í ræktunarátt. Nú virðist komið að því, að þessi mælikvarði verði ógildur. Það munu tölurn- ar um heyskapinn sumarið 1950 sýna þegar þær verða +il- tækar. Nú mun utheyið ekki vera orðið nema um 50% af því, sem það var 1940 og okki nema um % hevskaoarins að maeni. En fyrir 30 árum var úthev meira en % hlutar hey fengsins. Nú er það tíðin og taðan, sem mest á veltur um öflunina i bú bóndans, hitt er svo annað mál, að margt annað verður ti! að móta búnaðarárferðið, hvað bóndanum verður úr afla sín- um. Flftir vorhfþ’ðindin miklu 1949 hugðu bændur með nokkr- um kvíða til vorsins 1950. Þeir vonuðu að nú yrði ein báran stök, harðindin endurtækjust ekki, og þeim varð að von sinni. Fjenaður gekk yfirleitt vel fram og gróður kom á eðlileg- um tíma. En sumarið, úr því leið að slætti, gerði misskipt við bændur og búalið. Þarf ekki að rekja þá söffu, bar um hefir svo margt verið rætt. Afbragðssum- ar um Vestfirði viðast og land- ið vestanvert. Gott um Suður-' land austur fyrir Öræfi. Hörm- unear heyskaDartíð um allt Austurland og Þingeyjarsýslur, þótt nokkuð væri þar misskipt. Um Austurland óþurrkar og úrkomur meiri, en í manna rninnum frá því i sláttarbyrj- un, þangað til að veturnóttum, en í Þingeyjarsýslum, einkum suðursýslunni, sluppu menn v>ðast nsæð fyrsta heyskap á túnurn án hrakfara. Svipað var ástandið nyrst í Strandasýslu Úthlutun þessi fór fram eftir tillögum þeirra Páls Zophonías- sonar og Árna G. Eylands, sem settir voru til að rannsaka á- stæður. Þeir lögðu einnig til að athugað yrði um innflutning heys frá Noregi, og að því yrði vikið til St j ettar sambands bænda, að efna til samhjálpar Jþannig, að bændur um Suðvest- urland og viðar, þar sem vel heyjaðist, gæfu hey í óþurrka- tillaga náði fram að ganga, að hjeruðin heylitlu. Þessi síðari mörgu leyti með agætum. Stjettarsambandið efndi til sam skota og safnaði um 410 þus. krónum og 400 hestum heys. Varði það samskotaf jenu til heykaupa og til að lækka verð á heyi, er sent var austur. Voru fyrir áramót sendir um 4000 hestar heys og kostaði töðu- hesturinn með þessu ínóti um kr. 85,00 kominn á hafnir eystra. Tilkostnaðurinn við hey söfnunina og sendingu hefir orð ið mikill, telur Stjettarsam- bandið að heyið fengið og flutt á þennan hátt. hefði kostað um kr. 150.00 hestur á höfn eystra, ef ekki hefði komið til fjárfram lögin, til að standast Kostnað- inn og lækka verðið. Tillagan um heykaup frá Þrændalögum naði ekki fram. að ganga, enda lagðist stjórn Búnaðarfjelags fslands á móti henni. Þrændur seldu mikið af töðu til Englands og hefði verið hægt að flytja hey frá Þrænda- lögum til Austurlands og selja bar á höfnum fyrir um kr. 65.00 hestinn, ef með manndómi hef'ði verið að staðið, meðan annars af þeim fjelögum, er skipum ráða til slíkra flutninga. Gjaldeyrishlið málsins var hag- | kvæm. Má um deila, hvort hjer er ekki dæmi um ofmikla hjart- veiki og einangrunar+rú. Eftir veturnætur brá til hag- stæðrar tíðar á óþurrkasvæð- inu og góð haustveðrátta hjelst annarsstaðar. Um miðjan nóv- nnber brá til hins verra víða Alls 3011 þús. þús. tunnur. Því miður er þessi mikli munur mest árferðisrvun- en ekki að þakka mikilli framför varðandi kartöflu— ræktun yfirleitt. Á þvi sviði er svo sorglega lítið um haldgóðar leiðbeiningar og hvatningu, að um afturför er að ræða frá því er var t. d. á stríðsárunum. og var þó við ramman reip að draga á þeim árum, að því er kom til vinnuafls o. fl. Ótið olli miklum erfiðieik- um við upptöku kartaflna Árni G. Eylands. uiii viu ---------- I Skorið var niður vegna fjár- haust bæði um Austurland og | shipta í JBorgai’fjarðar og Mýra- Norðurland t. d. í Eyjafirði, en nað stafaði þó mest af því, að Dændur voru svo lengi bundnir við erfiðan heyskap, að upp- taka kartaflna drógst úr hófi fram. Önnur garðyrkja gekk einnig vel á árinu. Nýbygging gróður- húsa var litil. sökum skorts á fyggingarefni, eða um 2800 ferm. en um 4000 ferm. 1949. Sölufjelag garðyrkjumanna eldri 133,9 (110,8) smál. af tómötum, 13351 (7416) kassa af gúrkum, 67,0 (45,85) smál. af hvítkáli og 3,1 (1,9) smál. af rauðkálL Af blómkáli seldi fjelagið 62,292 (42,120) hausa, og af gulrófum 23,8 (10,1) smál. Þessar svigatölur og aðrar í greininni varða árið 1949, til samanburðar. sýslum, þremur hreppum i Snæ íellsnessýslu og þremur hrepp- um í Dalasýslu. Árið 1949 var, sem kunnugt er, skorið niður á svæðinu frá Lónsbrú í Eyjafirði, að Hjeraðs- vötnum eystri og auk þess í Saurbæjarhreppi i Eyjafirði, og var haft fjárlaust árlangt á þvi svæði. í haust voru flutt á það , Þjálfun landsifösíns s frjálsiþróHum ÞAÐ ER staðreynd, að íslenskíx- frjálsíþróttamenn hafa aldre.i fyrr staðið sig með slíkum á- gætum og siðastliðið sumar. — Það er líka staðreynd, að í- þróttamennirnir voru óvenju vel undir sumarið búnir, milli 30 og 40 íþróttamenn voru valdir til æfinga haustið 1949, vegna fyrirhugaðrar lands- keppni við Dani og Evrópu- meistaramótsins, og stunduðu æfingar af kappi veturinn og sumarið undir leiðsögn ágæts bjálfara. „Eins og þjer sáið, munið þjer og uppskera.. . .“ Næsta sumar verður lands- keppni við Norðmenn og Dani, og ef til vill bæjakeppni milli Reykjavíkur og Stokkhólms. — Sumarið 1952 eru svo Olympíu 'eikarnir fyrirhugaðir í Helsing fors, og margar þeirra þjóða, er hugsa til þátttöku í leikunum, hafa þegar hafið undirbúning og þjálfun íþróttamanna sinna, Það mun álit margra, að ís- lendingar hafi möguleika til sig urs bæði i landskeppninni og bæjakeppninni, og á Olympíu- leikunum ættu þeir að geta kom. ist langt, að minnsta kosti svo, að til sóma verði. I En til þess að svona geti far~ ið ,má ekki slá slöku við æfing- arnar. Þegar í stað þarf að velja að minnsta kosti 3 menn i hverja keppnisgrein, og fá hóp- inn í hendur góðum þjálfara. í landskeppninni næsta sumar þurfa íslenskir íþróttamenn að svæði um 21 þús. lömb. Af þeim keppa í grein, sem þeir hafa voru 6000 af Vestfjörðum, 14 aldrei áður reynt við, en það er bús. úr S.-Þingeyjarsýslu, Öng- 3000 metra hindrunarhlaup. — ulstaðahreppi og úr Keldu- Hingað til hafa þeir einnig hverfi, en 970 af Sljettu. sloppjð við að keppa í 10000 m í fyrstu var til þess hugsað hlaupi í landskeppni, en sú að hafa sauðlaust árlangt á verður ekki raunin á að þessu niðurskurðarsvæðinu í Borgar- sinni, Menn skyldu því ætla, að mjólkurframleiðslan Átta (9) mjólkurbú tókxi á móti 35.239.580 (33.194.217) kg af mjólk 11 fyrstu mánuði ársins. Af hinni innvegnu mjólk þessa 11 mánuði voru 17.928.- _ 672 (17.147.739) lítrar seldir Í2 sem neýslumjólk. Af rjóma voru seldir 801.003 (769.588) 1. Af smjöri voru framleidd 262.795 (234.791) kg. Mjólkurostur 345.753 (388.245) kg. Mysuostur 66.546 (48.463) kg. Skyr 1.084.245 (1.057.294) kg. Mjólkurduft 113.900 (109.- 557) kg. í niðursuðu voru notaðir firði, en því miður var frá bví horfið. Tala sláturfjár, er bæta ber, að lögum, var um 42 þús. á þessu svæði, en það lætur nærri að sú tala samsvari slátr- un umfram hið venjulega á svæðinu. forráðamenn frjálsíþróttanna sæu ástæðu til að vera ekki seinna á ferðinni með undir- búning nú en síðast. En þetta virðist vera á annan veg, að minnsta kosti hefur ekkert ver , ið látið uppi um undirbúning- T inn, og verður þo ekki sagt að Inn á svæðið voru flutt um, ‘ =. . , fromuðirmr starfi að jatnaðr 13 þus. liflomb. Fra Vestijorð- sierstakri levnd um um 7 þús., úr Dalasýslu 2 þús., úr Bæjarhreppi í Stranda sýslu 500, úr Húnavatnssýslu þús. úr S.-Þingeyjarsýslu eystra og gerðist gjafasamt og 434.820 (197.160) 1. af mjólk svo hefir einnig verið hjer og og í „kasein“ 1.274.200 (733.- bar um Norðurland. Það sem , af er vetrarins loíar því eigi bótum fyrir óþunkana í þeim cveitum, sem þeir ollu mestu tjóni. GARÐRÆKTIN Árið 1949 voru fluttar inn 3150 smál. af kartöflum en 3490 900) lítrar af undanrennu. Niðursuða mjólkur fer nú eingöngu fram í Reykjavík þótt undarlegt sje og öfugugga- legt. Kaseinið er . framleitt á Akureyri og að nokkru í Húra- vík og á Sauðárkróki, en mjolk I urduftið á Blönduósi. r Rjómabú er nú fullgert á' 3150 smál. aí' kartoiium en E^stöfium á v«llUn», en hef- árið 1950. Þessi innflutrungur ^ ^ ^ ^ star,a 0R „ virðist þvi v«ra kemmn í nokk- hverju fram fer mn það. uð jafnt og miður gott horf er jafnvel furða að KJöTF1?AMLEH>SLA •n-:* u-rinm.rmn 1950 er ekki ^ FJARSKIPTI vnrviri, 'ffftm aileioíng af hinu irterSi WiS'.W48. Það Alls var slátrað 252.642 5r er áætláð að unpskeran hafi (306.805) kindum. Af þvi voru numið 50—60 þús. tunnum, en 214.738 (243 022) áihi&x. siðastliðið haust er áætlað, að Meðalkjötþunsi dilkanr.' rc.vnd hún hafi komist upp í 90—100 ist 14,28 (13,8) kg. 900, og úr Öræfum 600 lömb, sem flutt voru loftleiðis. I Allmikil mistök urðu að þessu sinni um smalanir og f járheimt- ur, þar sem fjárskiptin fóru fram. Stendur bændum stugg- úr af þessu og með öllu er ó- víst hvort gæfa leyfir, að eigi snúist til hins verra. Vafalaust eiea fleiri aðilar sök á þessu og verður hvorugur aðilinn. sauð- fjársjúkdómanefnd nje fjár- skiptanefnd í hieraði, kvitt.að- ur af sökinni. En loks eru ófáir bændur sorslesa sekir um van- rækslu og óprúttni í samhandi við fiárskiptin. Þeir hafa svikið siálfa sig og granna sína. svo að tómíegt er um að hugsa. Bendir þeíta allt til þess, að bað sje ofært annað en að hafa Það eru þess vegna tilmæl* mín, að þeir, sem þessum mál- um stjórna, geri þegar I stað grein fyrir því, sem gert hefur verið til þess að undirbúa keppn ina næsta sumar og þátttök- una í Olympíuleikunum 1952. Ef undirbúningurinn er enn seni komið er aðeins fólginn i fögrum fyrirheitum og funda- samþykktum, þá er sannarlega korninn tími til að láta hendur standa fram úr ermum. Sig. Sigurðsson. Blaðinu er kunnugt um, að raunhæfur undirbúningur er þegar hafinn, hvað þjálfun í- þróttamanna snertir. Æfingar hefjast næstu daga á vegum FRÍ. Hefir Benedikt Jakobsson verið ráðinn þjálfari. Æfingar þær, sem FRÍ gengst fyrir, verða sjerstaklega miðaðar við landskeppnina og einnig með Olympiuleikana í huga. sauðlaust eitt ár, .þar sem fúr skipti fara fram. Auk mistaka --------—,-----j- , og mannlegs b-ehkleika, en á Eretar gegn neim«»rvair- í eim vettvangi dansa limtrmr , . , eftir höfðinu, ber ekki að ||0I l KKiatlSpymil glevma því, að jafnvel sam- loWPON, 10- ían-; — viskusómum bændum, sem á knattspyrniusambar ,Iið efir engu vilja níðast. getur reynst b0§íð Alþ. úa knattspymusa-r- towellt að ganga lönd sin sauð- bar dinu að senda valið lið '1 iau?.. i góðri tíð að haustdegL (við Breta á 90 ára ai- \ Fríi, á bls. 8. mæli breska sambandsins 1952.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.