Morgunblaðið - 11.01.1951, Page 6
6
MORGUNBLAÐIÐ
Finimtudagur 11. janúar 1951
wgnnMð&ift
Útg.: H.f. Árvakur. Reykjavík.
• . Framkv.stj.: Sigfús Jónssop.
Ritstjóri: Valtýr Stefáhsson (ábyrgðarm.j
Frjettaritstjóri: ívar Guðmundsson. *
Lesbók: Arni Óla, sími 3045.
Auglýsingar: Árni Garðar Kristinsson.
Ritstjórn, auglýsingar og afgreiðsla:
Austurstræti 8. — Sími 1600.
Áskriftargjald kr. 16.00 á mánuði, innanlands.
í lausasölu 75 aura eintakið. 1 króna með Lesbók.
m"* 0 R DAGLEGA LÍFINU
Aukið þjóðfjelagsfrelsi
FjUÁLS VERSLUN hefur frá
öndverðu verið stefnuskrár-
atriði Sjálfstæðisflokksins. —
Sjálfstæðismenn hafa haft þá
skoðun, að eftir því sem takast
mætti að tryggja meira frelsi
í verslun og viðskiptum, væri
betur borgið hagsmunum ein-
staklinga og þjóðarheildarinn-
ar. Sjálfstæðisflokkurinn hefur
hinsvegar alltaf verið minni-
hluta flokkur á Alþingi, og
ekki haft aðstöðu til þess að
framkvæma af eigin ramm-
leik- í þessum efnum, fremur
en öðrum, grundvallarstefnu
flolfksins.
Vegna þessarar aðstöðu hefur
Sjálfstæðisflokkurinn verið
, knúinn til þess, í samstarfj. við
aðra flokka, að slá af stefnu
sinni, og ganga inn á ýms höft
og viðjar í atvinnulífinu, sem
honum annars kostar eru ógeð-
felld. Það er einnig á það að
líta, að á þeim tíma, sem Sjálf-
stæðisflokkurinn hefur verið í
samstarfi við aðra flokka, sem
haft hafa aðrar skoðanir á þess-
um málum, hafa þeir atburðir
gerst, sern hlutu að hafa gífur-
lega mikil áhrif á verslun og
viðskipti landsmanna, án þess
að þeir fengju við ráðið. Síð-
asta og áhrifamesta dæmi i
þessu efni er síðari heims-
styrjöldin, sem skapaði þessari
þjóð, sem ýmsum öðrum, sín
eigin lög í verslun og viðskipt-
um, óháð stefnu og vilja hinna
einstöku þjóða.
íslendingar eru í eðli sínu
fráhverfir haftastefnu og mun
því áreiðanlega mikill hluti
þjóðarinnar hafa vænst þess,
að styrjöld lokinni, að hægt
yrði að hvería að meira frjáls-
ræði í verslun og viðskiptum,
en við höfðum búið við.
Fyrsta árið eftir styrjöldina
mátti heita, að verslunin hjer
armyndun, eins og kunnugt er,
sem tryggði framgang frum-
varps Sjálfstæðismanna um
gengisskráningu, launabreyt-
ingar, stóreignaskatt, fram-
leiðslugjöld o. fl., í aðalatrið-
um. En meginsjónarmiðin voru
að koma á jafnvægi í þjóðfje-
laginu og skapa skilyrði til
þess að afljetta höftunum og
tryegja meira frjálsræði.
Gialdevrisörðugleikar þjóðar
innar hafa gert erfitt um vik að
rvmka til og afnema höftin, og
hafa þær orsakast bæði af verð
falli afurðanna á erlendum
markaði og innlendum ástæð-
um, svo sem togarastöðvuninni
og ' aflabresti. Nú hefir verið
mikið um bað rætt um áramótin
og unp úr þeim, 0g m. a. í sam
bandi við ráðstafanir til úrlausn
ar fvrir bátaútveginn, að
trv^gia meira frelsi í meðferð
gjaldevrisins og í versluninni.
I forustngrein blaðs annars
stiórnarflokksins í gær, í Tím-
annm, er miög rösklega fpkið
nndir kröfuna um meira friáls-
ræði í verslun og viðskiptum,
og staðfestir það aðeins það,
•sem áður ]á fvrir. eftir að sam-
starf Riálfstæðisflokksins og
TTramsóknarflokksins hófst. að
háðir vildu stefna að frjálsri
verslun.
Enganveainn er í dag vitað,
hver niðurstaða þessara mála
verður, en því ber vissulega að
faena, að ríkisstiórn, sem hef-
ir iafn mikínn meirihluta þing- 1
manna að baki sjer, vinni í ein
ifeo-rn 3ð þyí að auka frelsið í
hióðfielaeinu, eft.ir bví sem að-
stæður framast leyfa.
„Sökum verðlækkunar
erlendix".
MATARÆÐI OQ
?■ ' " • KLÆÐNAÐUR
LENGl hefur því verið haldið ffam, aft fs-
lenska þjóðin hafi breytt mataræði sínu hin
síðari ár sjer til heilsutjóns. Eitthvað kann að
vera til í því og eitt er víst, að næringarfræð-
ingar hafa sýnt fram á, að mataræði er mikið
atriði fyrir heilsu manna. Vilhjálmur Stefáns-
son, landkönnuður, fullyrðir, að það hafi ver-
ið mataræði íslendinga einu að þakka, að
hjer á landi voru ekki til tannskemmdir í
mönnum á miðöldunum. Vill hann þakka það
neytslu mjólkur 0g mjólkurafurða og að ís-
lendingar borðuðu þá hrámeti, t.d. harðfisk.
En um hitt hefur ekki verið eins mikið
rætt, að landsmenn færu sjer blátt áfram að
voða vegna bréytts klæðaburðar, eða rjett-
ara sagt, að margir tefli lífi og heilsu í hættu
með því að klæða sig ekki nógu vel og- í sam-
ræmi við loftslagið hjer á landi.
I NYLONSOKKUM
Á HELLISHEIÐI
ÞAÐ ER ekki langt síðan, að birt var frjett
um mann, sem kom gangandi til Hveragerðis.
Hann sagði þá sögu, að hann hefði skilið eftir
stúlku í biluðum bíl uppi á fjalli. Var gerður
út leiðangur og fannst bíllinn og var stúlkan
illa farin af kulda og vosbúð.
Það kom í ljós, að þessi stúlka hafði lagt
á fjallveg á íslandi um hávetur í nylonsokk-
um og skóm, sem voru opnir í tána.
Því miður munu mörg fleiri dæmi um háska
legt kæruleysi fólks í ferðalögum á íslandi, en
þessi saga, sem komst á kreik, af því að illa
fór. —
RAÐ TIL AÐ HALDA
Á SJER HITA
ÞESSAR hugleiðingar hvörluðu að mjer er
jeg las grein eftir Norðurheimskautafara, þar
sem hann segir frá því m.a., að eftir að Churc-
hill kom frá íslandi 1941, hafi hann gefið
fyrirskipun um, að eitt berskt herfyiki skyldi
jafnan hafa til taks vetrarfatnað og kunna
að halda á sjer'hita í kaldri veðráttu.
Það gæti verið fróðlegt fyrir okkur íslend-
inga að þekkja þótt ekki væri nema undir-
stöðuatriðin í þessum fræðum og set jeg hjer
nokkuð af þeim ráðum, sem höfundur grein-
ai'innar, J.M. Scott, gefur mönnum, sem ferð-
- as>t i köldurn löndum. ■ ■
EINS OG ÖFUGMÆLI
ÞAÐ KANN að hljóma í eyrum margra sem
öfugmæli er Scott segir: „Besta ráðið til að
forðast að mönnum verði kalt, er að þeim
verði aldrei of heitt“.
„Sviti er ein aðalorsökin til kals. Til þess
að forðast kal ættu menn heldur ekki að
orna sjer á höndum við eld eða fara í raka
sokka og vetlinga.
„Kuldabólga þarf ekki að vera hættulcgri
en venjulegar blöðrur, ef menn kunna ráð að
lækna hana hjálfir“, segir Scott ennfremur, en
getur þó ekki um hver lækningin sje!
•
ER ÞETTA KENNT
í SKÍÐAFJELÖGUNUM?
ÞESSAR ráðleggingar Scotts, hins breska,
um.hvernig menn eigi að verjast kulda eru
settar hjer meira til gamans, en að verulegt
gagn sje að þeim. En þetta er sagt í alvöru:
Kenna skíðafjelögin meðliraum sínum ráð
til þess að halda á sjer hita, eða hvað menn
eigi að gera, ef þeir þurfa að liggja úti að
vetrarlagi. Kunna allar þær þúsundir manna,
sem fara á fjöll til skíðaiðkana að grafa sig
í fönn, eða undirstöðuatriðin undir vetrar-
ferðalög?
Liklega er svarið neikvætt og margir hrista
höfuðið og segja, að það sje óþarfi. — En það
hafa þó komið fyrir villur hjá skíðafólki og
hríðarveður hefur skollið á er hundruð Reyk-
víkinga voru á skíðum aðeins 15—20 kíló-
metra frá bænum. Munaði þá minnstu, að
margir yrðu úti, einmitt vegna vankunnáttu
á grundvallaratriðum vetrarferðalaga.
•
GLEÐILEG RÁÐSTÖFUN
MÖNNUM líkar vel sú ráðstöfun, að jóla-
trjen skuli ekki hafa verið tekin niður strax,
þótt slökkt hafi verið á marglitu ljósaperun-
um á þrettándanum. Það sýnir hve menn þrá
að hafa trje til prýði við götur bæjarins.
En hvað segja garðyrkjumenn bæjarins um
að gróðursetja eitthvað af þeim trjám, sem
vaxa ört, t.d. á Austurvelli og annarst. í bæn-
um, í stað þeirra kræklóttu hríslna, sem þeir
hafa verið að bisa við að rækta í hljómskála-
garðinum og víðar undanfarin ár?
FRJETTABRJEF
ÚR HOLTUM
TIÐARFAR
Það er gömul venja að ræða
fyrst um veðrið, enda skiptir
FORYSTUGREIN Alþýðublaðs ’ Það afkomu landbúnaðarins
væri frjáls, en síðan var aftur ins í gær fjallar um hin ó- meginmáli. Jeg hef áður vikið
horfið inn á leið áætlunarbú- leystu vandamál bátaútvegsins.1 að Því, að vorið var þurviðra-
þótt dýrt sje nú orðið að rækta,
mcga þær framkvæmdir ekki
stöðvast. Allmikið land var
brotið og svo er forræktað land,
sem býður sáðmannsins er vor-
ar. Hitt er svo annað inál, að
' hjer er það áburðurinn, sem
úrslitaþýðingu hefir. Það er
Almennt var farið að gefa fje’ Þjóðarnauðsyn að áburðarverk-
í nóvemberlok, enda verið nokk smiðjan geti komist upy sem
skaparins, vegna nauðsynjar-
innar á því að hefta fjárfest-
inguna í þjóðfjelaginu, og má
segja, að mælir haftastefnunn-
ar hafi, með tilkomu Fjárhags-
ráðs og þeim framkvæmdum,
sem það hefur staðið fyrir, orð-
ið fullur.
Þegar gengið var til alþingis-
kosninga haustið 1949, voru
eftirfarandi atriði grundvöllur
kosningastefnuskrár Sjálfstæð-
isflokksins:
„Styrkjalaus atvinnurekstur,
— afnám haftanna — aukið
atvinnufrelsi“.
Eftir alþingiskosningarnar
hafði enginn flokkur meiri-
hluta á Alþingi frekar en áð-
ur, og það varð úr, að Sjálf-
.stæðisflokkurinn tók einn að
sjer að mynda minnihluta rík-
isstjórn. Ríkisstjórn Sjálfstæð-
isflokksins tók sjer fyrir hend-
ur að undirbúa í lagafrum-
varpi viðreisnartillögur í efna-
hags- og atvinnúmálum þjóð-
arinnar, og voru þær mótaðar
af, grundvallaratriðunum í
stefnuskrá flokksins við kosn-
ingarnar.
■Sícjar varð samkomulag við
Framsóknarflokkinn um stjórn
Telur blaðið það lengi hafa samt og fremur kalt. Jörðin
verið vitað, að skipin myndu spratt því nokkuð seint. Al-
ekki fara út á veiðar í vetur, mennt hófst sláttur hjer í byrj-
nema einhverjar opinberar ráð un júlí og þá vildi svo til að
stafanir kæmu til. „Svo hefir tíðin breyttist. Það má segja að
gengislækkunin leikið vjel-1 mánuðina júlí og ágúst væri
bátaútveginn“, segir Alþýðu-
blaðið!
Þetta mætti ef til vill athug-
ast svolítið nánar. Við gengis-
lækkunina hækka allar útflutt-
mjög sjerkennileg tíð, sárafáir
dagar, sem þurrir voru til enda,
þó voru ekki stórrigningar. Það
sem bjargaði heyskapnum voru
fyrst og fremst strigayfirbreiðsl
ar sjávarafurðir hennar vegna ur svo og nokkur votheysverk-
um nær 75%. Og samt dugir un víðast þvar. Hefði því ekki
þetta ekki til fyrir bátaútveg- verið til að dreifa hefði mjög
inn skipin fara ekki á veiðar.1 mikið af heyjum legið úti fi-am
Já, „svona hefir gengislækk- , í september, en í þeim mánuði
unin leikið vjelbátaútveginn“, brá aftur til þurrviðra. Hey-
segir Alþýðublaðið. | skap lauk í fyrri hluta sept.
Hver meðalgreindur maður 0g var magn heyja, býst jeg
sjer, að hjer hlýtur að vera vig, yfjr meðallag, en eru sjálf-
eitthvað meira, sem þarf að samt víða ljett, þar sem tals-
segjast. Og jafnvel Alþýðu- verf af töðunni „spratt úr sjer“.
blaðið kemst ekki framhjá þess- j
ari staðreynd, því að síðar i Uppskera garðávaxta var með
sama leiðara blaðsins segir: j betra móti og hafa ýmsir haft
„En fiskverðið, sem átti að nokkurn tekjuauka fyrir kart-
hækka — er það sama eíns 0g öflusölu. Haustið og veturinn
áður, ef ekki öllu lægra, sökum til áramóta var gott og milt,
verðlækkunar erlendis“! joft með nokkru frosti, en úr-
Þáð er að segja: Þrátt fyrir komulítið og við höfum alveg
gengislækkunina er við erfið- losnað vlð hin hörðu Veður, er
leika að glíma — sökum verð- víða hafa valdið tjóni í skamm-
lækkunai erlendis. deginu.
ur snjór síðan og frost.
FJENAÐARHÖLD
Fjárpestirnar hafa gert hjer
mikinn usla, en eru nú heldur
vægari, enda margir orðið næst-
um fjárlausir. Vonandi færist
sú stund nær er hjer geta farið
fram fjárskipti, jafnvel lætur
maður sjer detta í hug að það
geti orðið haustið 1952. í haust
var fjeð með alvænsta móti,
þess voru dæmi að meðalfall-
þungi dilka væri yfir 15 kg.
þótt um helmingur þeirra væru
tvílembingar, er það gott hjer
um slóðir.
Um kýrnar er það a'ð segja,
fyrst.
Vegagerð var hier með minna
móti í sumar, enda er vegakerfi
sveitarinnar komið vel á veg
þótt nokkuð vanti til ennþá.
Annars held jeg að þjóðvegum
sumum híer hafi ekki verið eins
vel haldið við í sumar eins og
stundum áður og verður von-
andi gert betur na'sta sumar.
Sími var lavður á þrjá bæi.
Enn eru nokkrir bæir símalaus-
ir og eru bað yfirleitt þeir, sem
búa við verstar samgöngur. von
andi verður ráðin bót á því
fljótlega. Annars væri ástæða
til að ræða símamálin hjer
nokkru nánar, en Verður þó
að hætt er við að þær m.iólkjpþkki eer^ að sinni. V on var til
nú nokkru minna í vetur en
áður, þar scm fóðurbætisgjöf
verður af skornum skammti og
miklu minni enn undaníarið.
Verð á fóðurbæti er nú það
hátt, að hann er tæpast notandi
að nokkru marki nema í neið.
Hrossum hefir fækkað hier
nokkuð síðasta áratuginn, þvi
þótt þau sjeu venjulegast Ijett
á fóðrum getur þó gert þann
vetur að fullkomið alvörumál
geti skapast út af stóði, sem
væri sett á „guð og gaddinn“.
FRAMKVÆMDIR
Ræktunarframávæmdir vorú
allmiklar síðastliðið sumar, því
að nokkrir bæir syðst í hreppn-
um fengiu Sogsrafmagn fyrir
iólin, en úr bví varð ekki, en
von er á að bað verði bráð'.ega.
Byggingarframkvæmdir urðu
nokkrar í sumar aðallega úti-
hús, fjós og heyhlöður, aðal-
lega fyrír vothey. Mjög hefir
verið erfitt með alla útvegun
á byggíngarefni, sjerstaklega
bakjámi, þó alt hafi bjargast
að lokum, oft við ærna fyrir-
höfn.
VIÐ ÁRAMÓTIN
Þegar litið er til i^ika yfir
árið 1950, verður ekki annað
Frh. á bls. 8,