Morgunblaðið - 11.01.1951, Qupperneq 12
VeðurúHit í daq:
ALLHVASS NA, ■— Ljeífc-
ir til. —
Handrilin
Sjá þingfrjettir á annarri
siðu bladsims.
VERÐLAGSMÁL OLIU-
UELAGSINS (ESSO)
Nauðsyn ýfarlegrar
irannsóknar
Undanfarið hefir sú frjett
horist manna á meðal, að Olíu-
fjeiagið h.f. hafi framið stór-
felit verðlagsbrot.
Er talið, að fjelagið hafi
ekki gefið upp á birgðaskýrslu
fieilan farm, sem greiddur var,
fluttur og kominn til landsins,
áður en gengislœkkunin varð
&.s. I. vori. Með þessu hafi Oliu-
fjelagið fengið hámarksverðið
hækkað, fyrr en ella: og síðan
selt farm þennan með hinu nýja
hámarksverði, sem miðast við
það, að innkaupsverð varanna
v.geri greitt á nýja genginu. Ef
ofanritað reynist rjett, mun
vera um rúman 2 milljón króna
tinismun að rseða.
Morgunbl. þykir ekki rjett
að ræða mál þetta nánar, fyrr
cn skýringar verðgæslustjóra og
Olíufjelagsins h.f. eru fram
komnar, svo og aðrar upplýsing
ar, sem blaðiö sjálft kann að
afla sjer. En því minnist blaðið
á þetta mál nú. að það vill
Isggja áherslu á, að málið verði
jannsakað og upplýst að fullu.
Kaupfjelðgssfjóraskiffi
vi5 K, V, á ákureyri
AKUREYRI, 10. jan.: — Um
síðastliðin áramót urðu kaup-
fjelagsstjóraskipti við Kaupfje
íag verkamanna á Akureyri. —
Ljet Erlir.gur Friðjónsson af
því starfi eftir að hafa gegnt
því í 35 ár samfleytt.
Víð hefir tekið Sigurður
Kristiánsson frá Húsavík, Hef
ir hann verið starfsmaður
kaupfjelagsíns tvö undanfarin
ár. H. Vald.
Svissneskur
píanósnillingur
kemur hingað
í NÆSTU viku kemur SvisS-
neski píanósnillingurinn Paul
Bauhgartner hingað til lands-
’ins á vegum Tónlistarfjelags
Reykjavíkur.
Bauhgartner heldur tvo
hljómleika fyrir styrktarmeð-
limi Tónlistarfjelagsins hjer og
ema hljómleika fvrir styrktar-
meðlimi Tónlistarfjelags Hafn
arfjarðar. Þá mun hann og
halda eina opinbera hljómleika
fyrir almenning.
Baumgartner er mjög fræg
ur píanóleikari, sjerstaklega
fyrir meðferð sína á verkum
Beethovens. Hann hefir dvalist
lengi í Þýskalandi m. a. sem
kennari við tónlistarháskólann
í KÖin.
Bankamannanám-
skeið við Alþjóða-
bankann
EFTIR fáeina daga, eða 15. þ.
m. hefst í Washington á vegum
Alþjóðabankans, námskeið fyr-
ir bankamenn frá nokkrum
löndum. Meðal þeirra er einn
frá íslandi, Guðmundur Ólafs-
son bankaritari við Landsbanka
íslands.
Á námskeiði þessu verða átta
bankamenn og voru þeir valdir
úr hópi 90 umsækjenda. Frá
hinum Norðurlöndunum er einn
frá Danmörku og annar frá
Finnlandi.
,,,Neyðarástand“ ríkir
i Flatey á Breiðafirði
ALÞÝÐUSAMBAND ÍSLANDS hefir sent alþingi og ríkisstjórn
erindi varðandi atvinnuástar.d á Flatey í Breiðarfirði, ásamt
fckýrslum og upplýsingum ,er Verkalýðsfjelag Flateyjar hefir
get'ið. Segír í brjeíinu, að telja megi að fullkomið neyðarástand
i íki i Flatey og að þörf sje tafarlausra aðgerða. 1
Hjer er ekki farið frarn á
ölmusugjafir eða samskot fólki
p ‘ssu til handa .segir í brjef-
inu, heldur krafist raunhæfra
aðgerða, er gerj heimilisfeðrum
> þessu byggðarlagi kleift að
vínna fyrir nauðþurftum sínum
eíns og frjálsir menn.
í atvinnuskýrslu Verkalýðs-
fjelags Flateyrar fyrir nóvem-
bermánuð segir að 77 manns |
hafi þar ails haft kr. 7570,74, j
eða sem svarar kr. 98,32 á
mann. í desembermánuði höíðu
þeir samtals krónur 1737, eða
sem svaraði kr. 26,33 á mann.
Sú aðstoð, sem farið er fram
á er5 að tryggja Hraðfrystihúsi
Flateyrar h.f., lán, svo það getí
greitt áfallnar vinnuskuldir,1
iokið víð frystihúsbygginguna
Og starfrækt hraðfrystihúsið,
fryggja áframhaldandi reksíur _
jr. b. Sigurfara og útvega tvo
báta til viðbótar, 25—35 tonna
rvo að hraðfrystihúsið fái nóg
að starfa
Shagfirðingar Ijefta
á fóðrumtni
SVQ má heita að alger jai'ð-
bönn sjeu nú í Skagafirði.
í byrjun desember setti nið-
ur mikinn snjó, en síðan kom
bloti og mikil svellalög og
hjarn. Síðustu vikur hefir hlað
ið niður talsverðum snjó ofan
á hjarnið og áfreðana.
Um áramótin var ákveðið að
Kaupfjelag Skagfirðinga byrj-
aði á hrossaslátrun fyrir þá
bændur, sem þess óska að Ijetta
á fóðrunum. Hefir einkum
verið slátrað folöldum og ung
hrossum, sem fyrirsjáanlegt var
að gefa þurfa til vors, ef þau
á annað borð yrðu tekin á gjöf.
Hafa allmárgir bændur notað
sjer af þessari aukreitis hrossg.
slátrun síðan um áramót, enda
eru folold og örinur unghross
enn í haustholdum.
Borgararnir flýja kommúnista.
MYNDIN sýnir lítið atvik úr hinum nnaia uuua .w.cu„u« umun mnrasarher kínverskra koni'
múnista. Vagnarnir eru yfirfullir og fólkið hangir jafnvel á eimlestinni.
Hálft átjánda hundrað
bíla lenti í árekstrum
Sex manns Ijetu lifið í umleríarslysum hjer f bænum
SÚ DEILD innan rannsóknarlögreglunnar, sem fjallar um kær-
ur þær, er berast út af bílaárekstrum, skýrði Mbl. frá þvi í gær,
£ð 1750 bílar hefðu lent í arekstrum hjer í Reykjavík og innan
lögságnarumdæmis hennar á árinu 1950. — Sex manns beið
bana í umferðárslysum hjer í bænum á árinu.
Rannsóknarlögreglunni er-
ekki kunnugt um hve margir
bílar munu hafa gjöreyðilagst
í árekstrum, en þeir munu vera
allmargir. Aðrir bílar stór-
skemmdust og loks enn aðrir
sem ekki urðu fyrir verulegu
tjóni.
SLYSIN Á FÓLKI
Þrjár konur, tveir karlmenn
og eitt barn, fimm ára dreng-
ur, biðu bana í umferðaslys-
um. í tveim tilfellum voru það
drukknir menn, er valdir voru
að dauðaslysum.
Meiri og minni meiðsl í bíla-
árekstrum hlutu 115 manns.
OFT SÖMU BÍLARNIR
Við sUndurliðun á skýrslum
þessum, kom í ljós, að oft voru
það sömu mennirnir, sem í á-
rekstrum lenda með bíla sína;
Þannig hafa t. d. 48 bílar lent
þrisvar sinnum í árekstrum
hver, tólf bílar fjórum sinnum
hver, þrír fimm sinnum og tveir
sex sinnum. —■ Einn bílanna
lenti hvorki meira nje minna
,en átta sinnum í árekstri á ár-
'inu.
Viija ssmeining
landbúnaðarins
PARÍS, 10. jan.: — í dag sam-
þykkti franska stjórnin tillög-
ur landbúnaðarráðherrans um
sameining landbúnaðar Norður
álfunnar á borð við Schuman-
áætlunina, sem tekur til kola-
og stáliðnaðarins. Sjerstök
nefnd fjallar um málið áður en
ríkisstjórnum annarra landa
j verður boðið að taka þátt í
jviðræðum, er að þessu lúta.
— Reuter—NTB
Happdrætti Sjálfstæðisfiokksins
ÞAR.SEM.nú eru aðeins 5 dagar þar til.dregið verður í Happ-
drætti Sjálfstæðisflokksins, er fastlega mælst til þess, að allir
þeir, sem miða hafa fengið og enn ekki gert skil, geri það nú
þegar. — Byggist þessi beiðni á því, að í gærkveldi voi-u engir
happdrættismiðar lengur til í skrifstofum happdrættisins.
Skil hafa nú verið gerð þnnig:
Ttúnaðarmenn úti á landi i......
Hvöt ...........................
Vörður .........................
Óðinn ..........................
Oíjfclagsbundiiir Sjálfstæöismcnn ..
Sjálfstæðismenn, gerið skil strax 1 dag. —
88%
85%
8.2%
70%,
60%,
Munið, að allir
miðarnir eiga að seljast.
Yfir 250 þúsuitd fjár
slátrað s.l. haust
Er það nokkru minna J
en árið þar áður
ALLS var slátrað á landinu
í síðustu haustsláturtíð 252,60ú
kindum og fengust af þeim
3855 smálestir af kjöti, seir.
kom á markaðinn.
Er hjer um að ræða nokkuð
minna kjötmagn, eða 701 lest.
en var í fyrra. Stafar þetta af
hinni miklu röskun á fjárfjölda
vegna niðurskurðarins.
Af því fje, sem að þessu sinni'
yar slátrað, voru 214 þúsund
dilkar og kjötmagn þeirra 3057
smálestir. Dilkarnir voru 28
þúsund færri en í fvrra.
Moch vili íjórveldalund
PARÍS, 10. jan.: — Moch land
varnaráðherra Frakka, sagði i
dag., að ekki kæmi annað til
máía en sitja fjórveldafund
með Rússum, þótt tvísýnt væri
um árangur. — Reuter—NTB