Morgunblaðið - 22.02.1951, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 22.02.1951, Blaðsíða 4
“ ^ MORGUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 22. febr. 1951 53. dugur ársins. J'jetursmessa. Árdegisflæði kl. 5.45. Síðdegisflæði kl. 18.03. Næturiæknir er í læknavarðstof- unni, sími 5030. INæturvörSui’ er í Laugavegs Apó- teki, simi 1616. □ Helgafell 59512237, VI. —2 I.O.O.F. 5=1:222281/2=9. II. □-------------------------n mm I gær var norían og norðaustan kaldi eða stinningskaldi og dálítil snjókoma á Norður- og Austur- landi. 1 Reykjavík var hiti 0 stig kl. 14, =1 stig á Aku.'eyri =2 stig í Bolungavík, +1 stig á Dalatanga. Mestur hiti mæld ist hjer á landi í gær í Vest- mannaeyjum og Loítsölum +3 stig, en minstur á Hæli í Hrepp um ~r-5 stig, í London var hit- inn +8 stig, +2 stig í Kaup- mannahöfn. □ -----------------------□ 17. þ.m. voru gefin saman í hjóna band i Pieynivaliakirkju Ólafía Bessa dóttir og Aage Foged verslunarm. Ileimili jþeirra er á Laugavegi 34 A. I o r,?a g f n i S.l. laugardag opinberuðu trúlofun sina ungfrú Bára Magnúsdóttir Sörla skjóli 32 og Frímann Frímannsson. Hringbraut 46, Reykjavík. Tveir tannlæknar við Austurbæjarskólann 03 — 05 — 07 — 08 — 10 — $8 — 15 — 17 — 19 — 22 og 24. Auk þess m. a.: Kl. 10.15 Or rit- stjómargreinum dagblaðanna. Kt. 10.30 1 hreinskilni sagt. Kl. 12.15 I.ög frá GrandHotel. Kl. 14.25 Öska- lög. Kl. 17.15 Rödd fiðlunnar. Kl. 17.30 BBC-óperuhljómsveit og kór. Kl. 20.00 Lög eftir Liszt. KI, 22.45 Hjálpræðisherinn 1 kvöld talar sjera Bjarni Tónsson vigslubiskup í samkomusalnum* ! Kirkjustræti 2. Annað kvöld talar sjera Sigurbjörn Einarsson prófessor. Aðgangur er ókeypis að þessum sam- í komum. Landsamb. bl. kóra. Landsamband blandaðra kóra gengst fyrir skemmtun i Vetrargarð- inum í kvöld kl. 9. Happdrættismiðar B.Æ.K. eru til sölu í skrifstofu Hedmdallar 1 Sjálfstæðishúsinu, Ungbarnavernd Líknar Templarasundi 3 er opin: Þriðju daga kl. 3.15—4 e.h. og fimmtudaga kl. 1.30—2.30 e.h. Einungis tekið é móti bömum, er fengið hafa kíg hósta eða hlotið hafa ónæmisaðgerí gegn bonum. Ekki tekið á móti kvei uðum börnum. Gengisskráning l £------------------kr. 45.70 1 USA dollar __________ — 16.32 100 danskar kr._________— 236.30 100 norskar kr.________—228.5C 100 sænskar kr._________— 315.50 100 finnsk mörk _______ — 7.00 1000 fr. frankar________— 46.63 100 belg. frankar ______— 32.67 100 svissn. frankar_-___— 373.70 100 tjekkn. kr._________— 32.64 100 gyllini ___________ — 429.90 Söfnin Tískan ■* V 'á' Kjólar úr ierseyefnuni eru í miklu dálæti hjá amerískuin . l.óia stúlkuin. Þess' • i ineð sljettri, xíðri blússu og felldu pií-i. in dagskrá næstu viku. 19.45 Auglýs- ingai'. 20.00 Frjettir. 20.25 Einsöng- ur: Ferruccio Tagliavini syngur (plötur). 20.40 Lestur fornrita: Saga tíaralds harðráða (l.inai' Ólafur Iveinsson prófessor). 21.10 Tónleikar. plötur). 21.15 Dagskrá Kvenrjett- ’.ndafjelags íslands. — Erindi: Minn- ngar frá Hindsgavl (Margrjet J*óns- lóttir kennari). 21.40 Tónleikar (plöt ur). 21.45 Frá útlöndum (Jón Magn- ísson frjettastjóri). 22.00 Frjettir og /eðurfregnir. — 22.10 Passíusálmur tr. 28. 22.20 Sinfónískir tónleikar (plötur). a) Fiðlukonsert í D-dúr op. 5 eftir Tschaikowsky (Heifetz og sin "óníuhljómsveit Lundúnaborgar (eika; John Barbirolli stjórnar). b) únfónían „Matthias málari“ eftir •ftir Paul Hindemith (Philharmon- (ska hljómsv. i Berlin; höf stjómar). 13.15 Dagskrárlok. tírlendar útvarpsstöðvar (íelenskur tími). Norcgur. Bylgjulengdir: 41.51 5.50 — 31.22 og 19.70 m. — Fnertw 1. 11.00 — 17.05 og 21.10. Auk þess m. a.: Kl. 15.10 Síðdegis- hljómleikar. Kl. 16.10 Hljómsveit leikur. Kl. 18.10 Filh. hlj. leikur. Kl. 19.30 Ljett lög. Kl. 20.30 Dans- lög. Svíþjóð. Bylgjulengdir: 27.83 19.80 m. — Frjettir kl. 17.00 og 20. Danmörk: Bylgjulengchr: 1224 o, 41.32 m. — Frjettir kl. 16.40 og k 20.00 England. (Gen. Overs. Serv.) Bylgjulengdir: 19.76 — 25.53 31.55 og 16.86. — Frjettir kl, 02 — í hieinskilni sagt. Nokkrar aðrar stöðvar: Finnland. Frjettir á ensku k! 23.25 á 15.85 m. og kl. 11.15 á 31.40 — 19.75 — 1685 og 49.02 m. — Bclgia. Prjettir á frönsku kl. 17.45 — 20.00 og 20.55 á 16.85 og 13.89 m, — Frakkland. Frjettir á ensku mámj daga, miðvikudaga og föstudaga U. 15.15 og alla daga kl. 22.45 á 25.64 og 31.41 m. — Sviss Stuttbvlgju- útvarp á ensku kl. 21.30—22.50 i 31.45 — 25.39 og 19.58 m. — USA Frjettir m. a.: Kl. 13.00 á 25 — 31 og 49 m. bandinu. kl. 16.30 á 13 — 14 og 19 m. b., kl. 18.00 á 13 — 16 — 19 og 25 m. b., kl. 21.15 á 15 — 1?. — 25 og 31 m. b., kl. 22.00 á 13 — 16 og 19 m. b. „The Happy Station“. Bylgjul.t 19.17 — 25.57 — 31.28 og 49.79. — SenJir út á sunnudögum og miðviku- dögum U. 13.30—15.00, U. 20.00— 21.30 og kl. 2.00—3.30 og þriðjud&e* um U. 11 30. Rá5unaufur við ufanríkis áö.yneylið WASHINGTON, 20. febr. — Truman forseti hefur tilnefr.t Charles E. Bohlen sem ráðu- naut við utanríkismálaráðu- neytið. Tilnefning þessi bíður nú staðfestingar þingsins. i Bohlen er sendiherra Banda- ríkjanna í París og mun taka við embætti af George F, Kennan. Kjartan Guðmnndsson hefir verið ráðinn tannlæknir að Austurbæjar- skólanum. Engiibert Guðmundsson, tannlæknir. hefir gegnt þvi starfi einn til þessa. í brúðkaupstilkynningu í blaðinu í fyrradag misritaðist föðumafn Guónýjar Gisladóttur (stóð þar Pjetursdóttir). í greininni um átlunarleiuina um Kópavog i blaðinu í gær stcð 6. þ.m. og 7. þ.m. en átti að vera 6. og 7. f.m. Sænska fcóklistarsýningin í nýja Þjóðminjasafninu er opin alla daga kl. 2—7, en auk þess kl. 8—10 á föstudaginn. Aðgangur að sýningunni er ókeypis. f 1 I Atvmnurekendur i ; r | Ungur reglusamur rr.aður óskar | I eftir einhverskonar atvinnu. Bíl | j próf (er vanur akstri), vjelrit- | 5 unarkuunátta. Tilboð merkt: | I ; f „Atvinnulaus sveitamaður — | | 571“, sendist afgr. blaðsins fyr f | ir ménudagskvöld. •MttfMtMtMlttlltttltlltllMMItflllMiilftffMtnttffflfllfflltfU £ MSfJLL „H££LA“ vestur um land til Akureyrar liinn 28. þ.m. Tekið á inóti flutningi til áætlunarhafna á morgun og mánu- dag. Farseðlar seldir á þriðjudag. ^ H.$. Herðubreið j fur tii iiözvíu.u, L>■ uni rnánuÖa- mótin. Tpkið á móti fJutningi á þriðju rr gojítir á '' « »' c,0, LandshóknsafniS er opið kl. 10— 12, 1—7 og 8—10 alla virka daga nema laugardaga klukkan 10—12 og l—7. — Þjóðakjalasafnið kl. 10—12 og 2—7 alla virka daga nema laugar- daga yfir sumarmánuðina kl. 10—12 — Þjóðminjasafnið kl. 1—3 þriðju- daga, fiznmludaga og sunnudaga. — '.istusafn Einurs Jónssonar kl. 1.30 —3.30 á sunnudögum. — Bæjarhóka safnið kl. 10—10 alla virka daga nema laugardaga kl. 1—4. — Nátt- úrugripasafnið opið sunudaga kl. 1.30—3 og þriðjudaga og fimmtudaga kl. 2—3 Flugferðir Loftleiðir. I dag er áætlað að fljúga til Vest- mannaeyja, Akureyrar, ísafjarðar, Patreksfjarðar og Hólmavíkur. Höfnin Togarinn Askur kom frá Englandi í fyrinótt. Geir fór á vciðar í gær. Isborg kom úr slipp. Jón forseti fór til útlanda. Tryggvi gamli fór í slipp. Happdrættismiðar BÆ.R. eru til sölu í skrifstofu Heimtlallar í Sjáifstæðishúsinu. Samb. isl. sanivinnufjel. ! Arnarfell er væntanlegt til Reykj; vikur n.k. laugardag frá Malaga Hvassafell átti að fara frá Cadiz 20 þ.m. áleiðis til Keflavíkur. I........................ himskipafjel. Keykjavíkur Katla lestar saltfisk ár Austfjörðum. St. Andvari I skemmtun í kvöld. ára afmælis sins með Góðtemplarahúsinu í Éil'f f v a r p i & ■MMMaaaa 8.30 Morgunútvarp. — 9.05 Hús mæðraþáttur. -— 9.10 Veðurfregnu í 12.10—-13.15 Hédegisútvarp. 15.30— >16.30 Miðdegisútvarp. — (15.5Í ' Frjettir og veðurfregnir). 18.25 Veð urfregnir. 18.30 Döriskukennsla; I. fl — 19.00 Enskukennsla: II. fl. 19.2f Þingfrjettir. — Tónleikar. 19.40 Les Fimm mínútna krossgáta 5 Eimskip. Brúarfoss fór frá Reykjavik 19. febr. til Hull og Kaupmannahafnar. Dettifoss átti að fara frá Akureyri ( gær til Keflavíkur og Reykjavíkur. Fjallfoss fór frá Kristiansand 19. febr. til Rotterdam, Antwerpen, FIull og Reykjavíkur. Goðafoss fór frá Reykja j vík í gær til Rotterdam. Lagarfoss fór frá Rotterdam í fyrradag til Leitii SKÝRIiNGAR og Reykjavikur. Selfoss kom til Leith j Lárjett: 17. febr. fer þaðan til Djúpavogs. j rengja Tröllafoss fór frá New York 11. febr. j feitina 1 vondu veðri 6 8 byrði — 10 meiðs — 12 14 samtenging — 15 sam- væntanlegur til Reyjavíkur í dag. hljóðar — 16 sjór — 18 hugaðra. Auðumla er i Reykjavík. Foldin er í Reykjavík. Lóðrjett; — 2 sleit — 3 samtenging — 4 verk — 5 ungviði — 7 ferðast um — 9 ungviði — 11 elska — 13 stillir — 16 upphrópun — 17 tveir . Ríkisskip Hekla var á Akureyri í gær. Esja eins. fór frá Reykjavík í gærkvöld vestur1 um land til Akureyrar. Herðubreið Lausn síSustu krossgátu. er í Reykjavík. Skjaldbreið er í j Lárjett: — 1 Oddur — 6 ögn 8 Reykjavík. Þyrill var á ísafirðj í gær. 'egg — 10 nót — 12 fagnaði — 14 Oddur fór frá Húsavík í gær til IS — 15 al — 16 úða — 18 stranda. Breiðafjarðar, Súgandafjarðar og Bol ; Lóðrjett: — 2 dögg — 3 DG — ungavíkur. Ármann átti að fara frá 4 unna — J UcLus — 7 stilia — 9 Reykjavik 1 gærkvöld til Vestmanna-' gas — 11 óða — 13 niða — 15 úr eyja. — l/ar>. IÐJA fjelag verksmiðjufólks. Allsherjar atkvæðagreibsla um kosningu stjórnar, varastjórnar, trúnaðarmannaráðs og endurskoðanda fer fram laugard. 24. febr. frá kl. 1—9 e. h. og sunnud. 25. febr. frá kl. 10 f. h. til kl. 6 e. h. að Hverfisgötu 21. Kjörskrá liggur frammi í skrifstofu fjelagsins. Þeir fjelagsmenn, sem skulda árgjald fyrir árið 1950, eða hluta þess, geta komist á kjörskrá gegn því að greiða skuld sína áður en kosning hefst. Reykjavík, 21. febrúar 1951. Kjörstjórn Iðju fjelags verksmiðjufólks. Steinhús í Laugarneshverfi til sölu. Húsið er kjallari, hæð og ris, ásamt bílskúr. í kjallara er 2ja herbergja íbúð. Á hæðinni 3ja herbergia íbúð. í risi 2 herbergi. Allt laust 14. maí n. k. — Skifti á góðri 3ja herbergja íbúð á hitaveitusvæðinu koma til greina. NÝJA FASTEIGNASALAN Hafnarstræti 19. Sími 1518. UNGLIIMG rmniar til «ð ber» MetgunbJaðið i eftirtalin kverlá: BáriKjölu VTD SENDVM BLOIÍN HEIM TIl 8AENANNA Talið ttrax viS tfgreiðsíuni Sim UtO# ■IU» - «« m,*á „ •m.frV — •mrvt — — ^ rtr. «*!/»• mr m ititítM’ '

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.