Morgunblaðið - 22.02.1951, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 22.02.1951, Blaðsíða 12
Veðurúflif í dag: N.-A. og A.-kaldi, ljett- skýjaft. Lisfmáfan sjöfugur. S.já grein á Ms. 7. Iniluensfm í rjenun ísienskir leikarar í boði hjá breska sendiherranum Heiir lagst Ijett á llesia. INFL.UENSAN er nú greinilega í rjenum hjer í bænum, sagði dr. Jón Sigurðsson borgarlæknir er Morgunblaðið átti tal við hann í gær um influensufaraldurinn. —Við sjáum það af skýrsl- um læknanna og á því að fleiri neméndur sækja nú tíma í fram- haldsskólum bæjarins, en t.d. í vikunni sem leið. Barnaskólarn- ir eru einnig betur sóttir nú en áður, en það segir ekki svo mikið um influensuna, þar sem einnig ganga mislingar, skarlat- , sótt og aðrir kvillar, sem einkum leggjast á börn. Fja'rvistir komnar niður i 8% í framhaldsskólunum eru fjarvistir komnar niður í allt! að 8%, t. d. í Menntaskólanum, j en það eru taldar eðlilegar fjarí vistir. Sömu sögu er að segja' - úr öðrum framhaldsskólum, t.d. Kennaraskólanum og gagn- fræðaskólanum. Á meðan influensan var út- breiddust hjer í bænum kom- ust fjarvistir framhaldsskól- anna upp í 21% og allt að 25% 5 barnaskólunum. Veikin hefir verið væg Talið er að influensan, sem hjer hefir gengið, hafi boríst frá Bretlandi og þegar tekið er til- j lit til, hve þungt hún hefir lagst á sjúklinga þar, má segja, að hún hafi verið fremur væg hjer j á landi. Nokkrir sjúklingar hafa fengið lungnabólgu, en hún er algengasti fylgikvilli influ- cnsunnar. En yfirleitt munu sjúklingar hafa sloppið við al- varlega fylgikvilla. Getur þetta stafað af því, að menn hafa far- ið varlegar hjer en t. d. í Eng- landi. Borgarlæknir vill enn hvetja þá, sem fá inflúensu, að fara varlega með sig. Fara ekki á fætur fyr en þeir hafa verið hitalausir í 1—2 daga og þá ekki, nema að þeir sjeu ekki máttfarnir. Afmæli Washingions. WASHINGTON, 21. febrúar: — 219. afmælisdagur George Was- hington er 22. febrúar. TogarsBH iklgafell rekur á land I AFTAKAVEÐRINU í fyrri- nótt, rak togara á land í Eiðis- vík. — Festar hans slitnuðu frá bólíærunum. — Þetta er togar- inn Helgaféll frá Vestmannaeyj um (gamli Surprise), en hann hefir legið upp undir tvö ár við festar á utanverðri Eiðisvík. í gærdag fór Þórður Stefáns- son verkstjóri hjá Slippfjelag- inu, út í hið strandaða skip, til að athuga skemmdir á því og möguleika á björgun þess. Þórður - taldi að ekki væri kominn lekj að Helgafelli og björgunaraðstæður væru all- sæmilegar, en þeim þyrfti að hraða. Mun í ráði að reyna jafn- \'el i dag. Togarann rak upp Eiðísvíkurmeginn við Fjósa- kletta og er stutt í klettana frá skipinu og því sú hætta, ef veð- ur spilltist, að togarinn fari upp í klettana. Dfalles, sefldimaður, r Z a | a mmim WASHINGTON, 21. febrúar: John Foster Dulles, sjerstakur sendimaður Bandaríkjanna. er nú á heimleið. Hefir hann, verið á ferðalagi um Austurlönd, Ástralíu og Nýja-Sjáland Kúmlega 64 kr út- flutningur í janúarmánw Hefir ekki verið jafnmikill í jan. áður ISala hans nam 13.8 millj. kr. og fór hann til Spánar og Ítalíu ísfisksalan til Bretlands nam 11,3 millj. kr. og er þá miðað við f. o. b. verð fisksins. Salt- síld var seld út fyrir 5.7 millj. kr. Hún fór til Danmerkur, Sví þjóðar og Finnlands en þangað var selt af henni fyrir 4.3 millj. króna. Mjöl Næst koma svo mjöltegund- irnar. — Karfamjöl var selt til Hollands, Tjekkóslóvaldu og Cyprus, svo og Finnlands og Bandaríkjanna fyrir alls um 1 ,millj. kr. — Upsamjöl fyrir tæpar fjórar millj. króna og síldarmjöl fyrir 2.4 millj. kr. Mjöl þetta fór til Hollands, Tjekkóslóvakíu og Finnlands. Freðsíld var seld til Póllands fyrir um eina millj. kr. og freð kjöt til Bandaríkjanna fyrir '1.3 millj, krónur. UTFLUTNINGURINN í janúar mánuði síðastl. varð óvenju- mikill og mun ekki hafa áður, í janúarmánuði, hafa orðið ann ar eins. Verðmæti útfluttrar vöru nam 64.4 milljónum kr. í janúar í fyrra, nam verðmæti útflutningsins rúmlega 17 millj. króna. Freðfiskurinn aðal varan Freðfiskurinn varð aðalút- flutningsvaran í janúar og verðmæti hans um 15.4 millj. kr. Til Bandaríkjanna var selt fyrir 6.3 millj. kr., til Bretlands fyrir 3.4 millj. kr. Þá keypti ísrael freðfisk fyrir 2.8 millj. kr. og munum við ekki fyrr hafa selt jafnmikið þangað í einum mánuði. — Til Austur- ríkis var freðfiskur seldur fyr- ir 1.5 millj. kr. Saltfiskur og fleira Næst kemur saltfiskurinn. — í F*K8AKVbauo breski sendiherrann, n u. Greenway, nokkrum íslenskum leikur- uni til kvöldverðar í sendiherrabústaðnum að Höfða. — Var myndin hjer að oían tekin við það iækifæri. (Ljósm. Mbl. Öl. K. Magnússon). EINS cg fram hefir komið í blöðum voru hinn 20. þ.m. tald ar nokkrar horfur á því, að reynandi væri að bera fram miðlunartillögu í kaup- og kjaradeilu Strætisvagnastjóra- deildar Bifreiðastjórafjelagsins Hreyfils og Reykjavíkurbæjar f. h. Strætisvagna Reykjavíkur. Málið reyndist þó erfiðara við- fangs en um stund hafði verið talið, og tók sáttasemjari sjer því frest til nánarj athugunar. Tilk. frá sáttasemjara Truflanlr á háspennu línunni frá Sogi VEGNA veðurofsans í fyrrinótt urðu truflanir á háspennulín- unni austan frá Sogi, en ekki urðu skemmdir á henni. Vegna rafmagnstruflana, var yatn hitaveitunnar með minna móti í gær og í sumum hverfum var vatnslaust. Vegna rafmagns- truflananna var erfiðleikum bundið og tafir hlutust við af- greiðslu mjólkur frá SamsÖlu- stöðinni. Þegar komið var und- ir hádegi var lag komið á raf- magnskerfi bæjarins. flói’narkosnifig í Háfsi »i&n næstn helgi Lisfl lýðræðisslnna er B-llsii. UM NÆSTU helgi fer fram stjómarkosnmg í löju, f jelagi verk- smiðjufólks. í fyrrakvöld var framboðsfrestur útrunninn og komu fram tveir listar, B.-listi sem skipaöur er lýðræðissinn- um og studdur af starfandi iðnverkafólki og A.-listi kommúnista. B.-listinn er þannig 'r'; .að-'1 ur: Axel Norðfjörð fon.iaður, Erlendur Jónsson varaform. Jó hanna Jónsdóttir ritari, Garðar Karlsson gjaldkeri, Fjóla Ágústsdóttir, Karl Sigurð.-^on og Jóhann Einarsson. -— Vara- stjórn: Sigríður Þorvaldsdóttir, Sverrir Jónsson, Ragnheiður Guðjónsdóttir. — Trúnaðarráð: Bergsveinn Jónsson, Kristján Benonysson, Soffía Melsted og Margrjet Einai-sdóttir. — Vara- menn: Einar Eiríksson, Jakob- ína Gestsdóttir, Lárus Kærne-! sted og Aðalheiður Þorsteins-1 dóttir. j Kommúnistar hafa þegar haf ið blekkingarherferð á hendur lýðræðissinnum vegna kosning- anna og ætla sýnilega með því, að leiða athygli iðnaðarfólks frá aðgerðaleysi hinnar kommúnist isku stjórnar fjclagsins. En það mun kommúnistum ekki takast. Iðnverkafólk í Reykjavík er staðráðið í pví að reisa samtök sín úr rúst og losa sig við hina kommúnistisku sendiboða sem nú sitja í stjórn Iðju. RÓM —- Fyrir skömmu ætluðu 2 ítalskir þingmenn að ganga á hólm. Ekki varð þó af einvíginu, heldur hilitcl þeir í einrúmi og sættust. et.m við' Aksir- ey:-j verður AKUREYRI, 21. febrúar. — Á fundi bæjarstjórnar Akureyrar i gær var samþykk. að hefja endurbyggingu Glerárstöðvar- innar og hraða sem mest framkvæmdum. Á fundi rafveitustjórnar bæj- 15-;- ------------------ i arins 19. þ. m. var geíið yfirlit Vátryggingarupphæð var 163 , um skemmdir Glerárstöðvar- þús. kr., en bætur fyrir !innar. Vatnsaflvjel er óskerpmd skemmdir eftir matj. 133 þús. og mótor lítið skenundur. Ein kr. Er gert ráö fyrir að enaur- raívjelin er lítið skemmd en( nýjunarkostnaður nemi svip- tvær mikið. Annars cr rafút-. aðri upphæð, segir í skýrslu raf búnaðurinn yfirleitt ónýtur. ,1 veitustjórnar. — II. Vald. • • •*>

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.