Morgunblaðið - 22.02.1951, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 22.02.1951, Blaðsíða 8
8 MORGUKBLAÐIÐ Fimmtudagur 22. febr. 1951 flelðgsiieiiiili í ný Stmdmét KR er í liiger&r éndurbætur UNDANFARNA mánuði hefir Verslunarmannafjelag Reykja- víkur látið fara fram gagngerðar endurbætur á fjelagsheimili sínu í Vonarstræti 4. — Hpimilið er nú hið vistlegasta í alla staði og -Oerður í framtíðinni leigt út til fundahalda og skemmtana. I SUNDMÓT KR fer fram í Sundhöllinni í kvöid og hefst kl. 8,30 e. h. Keppendur eru skráðir 76, þar á meðal margir bestu sundmenn og -konur landsins. -G> Verndun Mimiða eitt mesta hagsmuna mál þjéðarinnar í GÆR var til umræðu í Sam- einuðu Alþingi tillaga Sigurðar Bjarnasonar um verndun fiski- : miða fyrir Vestfjörðum. í fram- söguræðu fyrir tillögunni benti . flutningsmaður á, að afkoma : landsmanna hefði um langan aldur byggst á sókn þeirra á miðin, kringum landið, sem talin væru ein þau bestu í heimi. Sú staðreynd yrði þó ekki umflúin að á þessum mið- ' um væri stunduð rányrkja bæði af erleþdum og innlendum ; skipum, búnum fullkomnustu tækjum. Afleiðingin af þessu væri svo sú, að fiskiganga á grunnmiðin færi minnkandi ár- lega og ef þannig hjeldi áfram, yrði þess ekki langt að bíða að grunnmiðin yrðu þurrausin og grundvellinum þannig kippt undan lífsafkomu mikils hluta þjóðarinnar. Verndun fiskimið- anna væri því eitt mesta hags- munamál þjóðarinnar. Hann minnti á að 22. apríl s. 1. hefði verið sett reglugerð um vernd- un fiskimiða fyrir Nórðurlandi Hefði henni mjög verið fagnað. því með henni hefði verið mörk uð sú stefna, að koma í veg fyrir rányrkju á grunnmiðun- um. Hann sagði að fyrir Vest- fjörðum væru ein fiskisælustu togveiðimið landsins. En rán- yrkja fjölda erlendra skipa ár- um saman væri að spilla þess- um miðum og fiskigöngur á þau stöðugt orðið strjálli. Vest- firðingar, sem byggðu afkomu sína við sjávarsíðuna aðallega á vjelbátaútgerð, hefðu orðið að horfa upp á, að innlendir og er- lendir togarar svo að seg.ia girtu fyrir fiskigöngur á grunn- miðin. Minnkandi veiði leiddi síðan til þverrandi starfrækslu frystihúsanna, atvinnuleysis og versnandi afkomu almenn- ings. Pjetur Ottesen sagði að horfði mjög illa fyrir öllum þeim fjölda manna, sem byggðu af- komu sína á bátaútvegnum, ef ékki yrði skjótt hafist handa í að hindra rányrkjuna á grunn- miðunum. Hann kvaðst legg.ia til að verndunin yrði fram- lengd frá Horni til Reykjaness. Benti hann á, að í Faxaflóa væru einhverjar mikilvægustu klak- og uppeldisstöðvar við landið og hefði því vitanlegá mikla þýðingu að hægt væri að vernda það svæðí fyrir ágangi. Aðalfundur Fisksalafjel. Rvíkur og Hafnarfjarðar AÐALFUNDUR Fisksalafjelags Reykjavíkur og Hafnarfjarðar var haldinn fyrir skömmu. — í stjórn voru kosnir Ari Magn- ússon, form., Hálfdán Víborg, ritari og Þorkell Nikuiásson, gjaldkeri. Varastjórn skipó: Þorleifur Sigurðsson, Bragi Guðmundsson og Jón Árnasön. Endurskoðendur eru Steingrím- ur Magnússon og Björgvin Jónsson. Stjórn Verslunarmannafje- lagsins bauð frjettamönnum að skoða heimilið í gærdag er það var opnað á ný eítir endurbæt- urnar. Stjórn fjelagsins var þar samankomin ásamt formönnum hinna ýmsu deilda fjelagsins, og nefnda, ásamt fleiri gestum Sveinbjörn Árnason formaður húsnefndar fjelagsins bauð gesti velkomna og lýsti ánægju sinni yfir því að húsið yrði nú aftur tekið til afnota fyrir fjelags- menn, en undanfarin ár hefir það verið leigt út fyrir mat- og veitingasölu. Litlar breytingar hafa verið gerðar á salarkynnum hússins, en allt er nýmálað, ný húsgögn og þægilegri og viðfelldinni lýsingu komið upp. Salirnir leigðir út Ætlun fjelagsstjórnarinnar er að leigja salarkynnin út til skemmtana svo og fundahalda stærri og smærri. Fjelagsheim- ilið hefir tvær hæðir hússins til umráða. Á hvorri hæð eru sam- komusalir sem rúma 70—80 manns auk smærri herbergja. Framkvæmdastjóri hússins er ráðinn Indriði Bogason. Handsprengjan sprakk ekki BORDEAUX, 21. febrúar: — Það var mikið um að vera í sjúkrahúsi í Bordeaux á dög- unum. Allir gluggar stóðu upp á gátt og ýmis annar viðbúnað- ur var við hafður, því að ná þurfti óskaddaðri handsprengju úr lærinu á 23 ára gömlum frönskum hermanni. Maðurinn særðist í bardögun um í Indó-Kína og var fluttur alla leið heim til Frakklands með eins mikilli varúð og verða mátti, því að alltaf mátti búast við, að sprengjan spryngi. Hún var 23 sm. löng og að mestu hulinn í læri mannsins, rjett bólaði á öðrum endanum. Þó var beinið og aðalæðin ósködd uð. Áður en læknir hóf aðgerð- ina, ráðgaðist hann við liðsfor- ingja, sem varaði hann við: — „Verið varkár, sprengjan get- ur sundrast við hverja snert- ingu“. Allt gekk svo áð óskum og í dag fór sjúklingurinn úr sjúkrahúsinu. — Reuter—NTB. BæfarréS ræðlr m sparn í rtkslri nokkurra stefsisna Á FUNDI er bæjarráð hjelt á þriðjudaginn, var lagt fram og* rætt um álit nefndar þeirrar er vinnur að því, að finna leiðir er verða mættu til aukins sparnaðar i rekstri bæjai'ins og stofn- anna hans. — Á þessum fundi var rætt um nokkur hæli er bærinn sjer um rekstur á. Þetta er mynd af Flugfreyju- bikarnum, sem keppt er um í 100 m. skriðsundi kvcnna. — Anna Ólafsdóttir er handhafi bikarsins. í 50 m. skriðsundi verður enn einvígi milli Ara Guð- mundssonar og Pjeturs Krist- jánssonar. Sigurður Jónsson, , KR, keppir i 100 m. flugsundi, I Sigurður Jónsson, HSÞ, Atli |Steinarsson og Kristján Þóris- ; son í 400 m. bringusundi, Hörð- ur Jóhannesson og Ólafur Guð- mundsson í 50 m. baksundi, , Þórdís Árnadóttir í 200 m. bringusundi kvenna og Þórdís og Anna Ólafsdóttir í 100 m. skriðsundi kvenna. Socialisti andmælir kommúnslum j NEW YORK, 20. febr. — Nor- ! man í’homas, leiðtogi banda- rískra sócíalista, hefur kvatt t sannleikselskandi menn til þess jað kasta ekki frá sjer áhrifum jsínum sem óbeinir gagnrýn- ! endur utanríkisstefnu Banda- | ríkjanna með því að halda fram fölsuðum kröfum kommúnista. r Árni Snævarr og Guðjón M. efstir á hraðskákmétinu ÁRNI SNÆVARR og Guðjón M. Sigurðsson urðu efstir á hraðskákmóti Taflfjelags Rvík- ur, sem lauk s.l. þriðjudag. — Hlutu þeir 10 vinninga hvor, af 11 mögulegum. Rossolimo varð þriðji í röð- inni með 7 vinninga, en næstir urðu þeir Guðmundur Ágústs- son og Guðmundur S. Guð- mundsson með 6Vz vinning | hvor. Guðjón M. tapaði fyrir Árna, en Árni tapaði fyrir Benóný Benediktssyni. Rossolimo tap- aði fyrir Árna, Guðjóni, Guðm. Ágústssyni og Þóri Ólafssyni. MJélkurfiutningar teppast í Skagafirði SAUÐÁRKRÓKI, 21. febrúar. — Snemma í gærmorgun skall hjer á norðan stormur með mik illi snjókomu og hjelst fram á nótt. Mjólkurflutningar tepptust með öllu og óvíst verður hve- nær hægt verður að gera vegi akfæra. Geysimikill snjór er hjer og í nágrenni og sá mesti síðast- liðin 20 ár. — jón. Enn syngja þeir sönginn þann BERLÍN, 21. febr.: — í dag hófst í austurhluta Berlínar heimsfriðarþing, sem kommún- istar standa fyrir. Þinginu er einkum ætlað að ræða iiorfur í alheimsmálum og vígbúnað Þýskalands. Nenni, hjálparhella ítalskra kommúnista, er í 'for- sæti í stað Frakkans Curie, sem fjekk ekki fararleyfi um V,- Þýskaland. \ , ----------:------- i RÓMABORG — 1 flóðum þeim. I sem valdið hafa miklu tjóni í Ferrarahjeraðinu í Mið-Ítalíu, ( misstu yfir 20 þús. manns heim- ili sín. Rætt var um tillögur nefndax’. innar varðandi Arnarholt og kom forstöðumaður hælisins á fundinn, ásamt yfirframfærslu- fulltrúanum og forstöðumanni Innkaupastofnunarinnar. Þá var rætt um álit og til— lögur nefndarinnar varðandi Hvítabandsspítalann. — Komu yfirlæknir sjúkrahússins og forstöðumaður þess á fundinn. Rætt var og um álit og tillög- ur sparnaðarnefndar varðandi rekstur Kumbravogshælisins, vöggustofunnar að Hlíðarenda og heimavistar Laugarnessskól ans. Fræðslufulltrúinn, Jónas B. Jónsson ræddi þessi mál við bæjarráðið. Að lokum var rætt um álit og tillögur nefndarinnar um hælið að Elliðavatni. Yfirframfærslu- fulltrúi var viðstaddur þær um- ræður. Á fundinum mætti Sig. Sig- urðsson berklayfirlæknir. Markús & Þúsund úrvals trjáplöntur af ýmsum tegundum í sjerstökum lundi AKUREYRI, 21. febrúar: — Vinir Sigurðar O. Björnssonar, prentsmiðjustjóra og samstarfs menn í skógræktarmálum sendu honum svofellda orðsendingu heim á afmælisdág hans 27. janúar: ,,í tilefni af fimmtugsafmæli þínu höfum við undirritaðir á- kveðið að gróðursetja trjálund að óðali þínu, Sellandi í Fnjóska dal á vori komanda. í þessum afmælislundi þínum verða þús- und úrvals trjáplöntur af ýms- um tegundum og í honum lát- um við reisa stein með áhöggnu nafni þínu og afmæliskveðju. Skógarlundur þessi mun að von okkar og ósk verða þjer sí- felldur ánægjuauki og þakklæt isvottur fyrir áhuga þinn og framkvæmdir í þágu íslenskrar skógræktar. — Með alúðar- kveðjum. — Hákon Bjarnason, Einar E. Sæmundsson, Skarp- hjeðinn Ásgeirssoh og Árni Bjarnarson“. — H. Vald. VÍN — Forsetakosningar fara fram í Austurríki 20. maí n. k. Sem kunnugt er ljest ríkisfor- setinn, dr. Karl Renner, fyrir nokkru. EftL M Doáá ---/ V—(" 'A'OP.KS cur' O" C0UR3E, “V - LOOK, CU£.|, YmRk' cAN vou / CONðRATULATJONS, l> IT’uL IVCX* OUT/ < ”%/ - OC AlRCADV AT LOST IVAolWS OLO /V OU£..." XOPc IT CATriEPl.N- ; A ’.VOí'JOw-.PUL U-/'L ioLA. ,D. . .WnY OOfi . .. 5 A\E...TöMCliT VV.'CíJ H.-J i.c irr.OLL Cn CtCK,: “•* r. lls c'.h.-'aoar. D'JS glenn . maprieo at ) ■o ! WORKS 0.UT/ T03j OLD PRCrCSSnu OVERSOARO KIGMT I 'á 1) — Markús, geturðu hugs- með þá ákvörðun, Gunnar. Jeg að þjér annað eins. Loksins er hann gamli výiur þinn búinn að taka ákvörðun um að gifta sig. vona bara, að það gangi eins vel og þú heldur. 3) Á mcðan niðri í skiprúmi.' borð. 1 4) 2) Er nokkur ástæða til að óttast annað? Nei, Katrín er — Sjáðu nú til Kort. Nú er- um við komnir að Selaeyju. Eftir hverju erum við að bíða. Hversvegna hendum við ekki Jeg felst á það undir eins. Þegar hann ér á gangi eft- ir þilfarinu þá skal jeg sjá um að hann detti útbyrðis — ,,af Jeg óska þjer til hamingju dásamleg stúlka. prófessorsskræfunni strax fyrir k tilviljun.“

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.