Morgunblaðið - 22.02.1951, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 22.02.1951, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 22. febr. 1951 W O R G U Dl H L A O I Ð 7 JÖN stefAnsson MÁLARI SJÖTIJGUR JÓN STEFÁNSSON á sjötugs- afmæli í dag. í nálega hálfa öld hefur hann helgað málaralist- inni líf sitt og krafta, með ó- skiptum huga, enda hlotið fyrir það alþjóðarþökk og virðing allra listunnandi manna. Um ókomin ár mun hans verða minnst, sem eíns hinna fremstu brautryðjenda íslenskr ar listar á blómaskeiði henn- ar, á fyrri hluta 20. aldarinnar. Jón Stefánsson er fæddur að Sariðárkróki 22. febrúar 1881. Foreidrar hans voru Stefán Jónsson, verslunarstjöri, Halls- sonar, prófasts, að Glaumbæ, og Ólöf Hallgrímsdótíir. En lang- afi hans í móðurætt Kristján Hallgrímmson, var bróðir Jón- asar Hallgrímssonar, skálds. Jón ólst upp í föðurhúsum við ágæt efnaleg kjör eftir því sem þá tíðkaðist. Hann var eina barn foreldra sinna, sem kornst á legg. Hann lærði undir skóla hjá sr. Hálfdáni Guðjóns- syni ér þá var prestur að Goð- dölum, og síðar að Breiðabóls- stað í Vesturhopi, og gekk í 2. bekk Latínuskólans vorið 1895. Um svipað leyti fjekk hann berkla í úlnlið og átti lengi í því. Varð þetta rnein hans til þess, að hann varð lengi að hlífa sjer við áreynslu, og gat ek>: tekið þátt í ýmsum líkamsæf- ingum stallbræðra sinna. Snemma bar á því í uppvexti Jóns, að hann var bragðmikill unglingur, er tók ríkan þátt í því, sem gerðist, í umhverfi hans, lifði af alhug og samhug með því fólki, sem hann um- gekkst og gerði sjer grein fyrir kjörum þess og hugsunarhætti. Atburðirnir innprentuðust í hugskot hans með öllum sínum tilbrigðum, og kom skörp at- hyglisgáfa hans fram í svip- miklum frásögnum hans. En Skagfirðingar hafa jafnan ver- ið tilþrifamiklir í orðum og at- höfnum daglega lifsins fremur öðrum landsmönnum. Hafa við- burðir uppvaxtaráranna mótast í huga Jóns, og gætir áhrifa frá þeim í mörgum bestu myndum hans. Að yfloknu studentsprófi fór Jón í Verkfræðingaskólann í Höfn. Ætlaði hann að leggja stund á mannvirkiafræði, eins og það þá var kallað. En það val hans á lífsstarfi var sumpart sprottið af því, að hueur hans á skólaárunum hneigðist mjög að tekniskum efnum, uppfinn- ingum og nvjungum í hugviti. Auk þess ráðlögðu læknar hon- um, að það myndi honum holt vegna handarmeinsins, sem þá var læknað, að velia sjer líf- stöðu, sem gæfi tilefni til úti- veru með köflum. Fann kom til Hafnar haustið 1900. Á fyrstu árum aldarinnar var mikill bókmenntaáhugi meða’ íslenksra stúdenta í Höfn. Jó- hann Sigurjónsson var þar fremstur í flokki. Þeir voru frændur, Jón og Jóhann og voru mjög samrýmdir. í æsku heima á Sauðárkróki hafði Jón haft gaman af að föndra við teikningar, en lítilla leiðbein- inga notið og naumast talið þá, að á því sviði myndi ævistarf hans verða. En þegar hann á stúdentsár- unum fjekk tækifæri til að kynnast myndlist að nokkrú ráði, þótti honum brátt, sem honum væri það eðlilegast, að tjá tilfinningar sínar í mynd- um, er fjelagar hans og jafn- aldrar notuðu orðin. — Ákveðnar myndir greyptust tíðum í hug hans, og gat hanr tímunum saman virt þær fyrb sjer. Þær urðu honum raunverv legar. En hugleiðingarnar er aí þessum eiginleika hans spruttu urðu til þess, að hann vgrð frá- hverfur hinu fremur þura verk fræðinámi og lagði það á hill- una að 2—3 árum liðnum. Eftir að Jón hafði ákveðið aí helga málaralistinni krafta sín; gekk hann fyrst í skóla hin; danska málara Zarthmanns. — Var Zarthmann orðlagður fyri. það, hversu mjög hann brýndi það fyrir lærisvreinum sínum, að gera strangar kröfur til sjálfra sín. Að vera aldrei á- nægður með verk sín, fyrr en þau tækju fram þeim fyllstu vonum, sem menn hefðu gert fullgerð. Haustið 1908 fór Jón til Parísar, höfuðborgar og heim- i kynna listanna. Gekk hann þar Jón Stefánsson. augum manna um hina ein- nana, umkomulausu hesta í etrarauðninni. Strokuhestur- nn hans hafði líka sína sogu að egja, þar sem hann æðir áfram ína ákveðnu, afmörkuðu leíð. Jg þannig mætti lengi telja. — jins eru bestu andlitsmyndirn- tr á borð við heilar æfisögur manna, jafnframt því sem þær 'ullnægja hinum fylstu mynd-' istarkröfum. En myndir hans eru jafnan ögular um það, hvaða óhemju /erk það hefir verið fyrir hann að koma þeim á Ijeref tið, rotlaust stríð, áður en hann 'oksins fjellst á það við sjálfan sig, að telja myndina fullgerða og kröfum listarinnar fullnægt eftir því sem á verður kosið. lengi i hinn nafntogaða skóla Henri Matissé. Þar fjekk hann að fje- lögum jafnaldra sína norska, er brátt urðu leiðtogar og aðal- frömuðir norskrar málaralistar á þessari öld. Er Axel Revmld, prófessor, einn þeirra. Árið 1912 settist Jón að í Höfn og stundaði þar málara- ] list. En aldrei Ijet Hann neitt af málverkum sínum frá sjer fara á þeim árum. Myndirnar, sem hann hafði gert á námsár- unum í París, skildi hann þar eftir eða eyðilagði þær, svo að þær yrðu honum ekki til skap- raunar síðar í lífinu. Jafnvel fjelagar hans úr hópi málara. fengu naumast að sjá þær myndir, sem hann vann að. En þegar fram liðu stundir gat hann ekki komist hjá því, að þeir hefðu það veður af mynd- um hans, að þeir vissu hvers- konar myndir hann hefði með höndum, og hversu liðtækur hann var orðinn, í baráttunni fyrir nýtísku málaralist í Dan- mörku og öflun viðurkenningar á henni þar í landi. Enda var gagnrýni hans sífellt vakandi. i,Grönningen“ og hefur verið þar heiðursfjelagi. Árin 1920—’28 hafði Jón Stefánsson heimili í Höfn, en dvaldi alltaf meira og minna á hverju ári hjer heima í Reykja- vík. Hafði hann þá aðsetur á heimili Guðmundar Svein- björnssonar, skrifstofustjóra, og konu hans, Lovísu Pálmadótt ur, en hún er fóstursystir Jóns. Vinnuskilyrði hans hjer heima voru næsta erfið þar eð hann hafði oft enga vinnustofu. j Varð að hafa alls ófullnægj- j andi bækistöðvar hjer og þar í bænum við vinnu sína. — En árið 1928 fengu þeir Ás grímur Jónsson og hann 10 þús und króna byggingarlán hvor, úr Viðlagasjóði, er gerði þeim kleift, að koma uppi húsi með vinnustofum, og hefur það orð- ið að duga þeim síðan. Sex árum síðar veiktist Jón af æðabólgu og lá lengi þungt haldinn, svo að honum var vart hugað líf. Er hann hresstist flutti hann til Hafnar. —. Bjó hann þar, er stríðið skáll á. En kom hingað heim sumarið 1946 og settist að í húsi sínu við Bergstaðastræti. Hefur hann verið þar, þangað til nú eftir nýárið, að hann hvarf til Hafn- ar. — Meðan hjer er ekkert mál- verkasafn, meðan úrval lista- verka eftir íslenska listamenn er hvergi til sýnis að staðaldri, er það tilviljunum háð, hvernig menn geta kynnst verkum þeirra, af sýningum sem haldn- ar eru endrum og eins og á heim ilum manna, sem eignast hafa verk eftir þá og hafa þau til herbergjaskreytingar. Að þessu leyti hefir Jón Stefánsson staðið verr að vígi en starfsbræður hans sumir, vegna þess, hversu tiltölulega fá verk hans eru, og menn þurfa að kynnast mörgum þeirra, til hans, hefir hann sjálfur haft mjög takmarkaða ánægju af því, sem hann hefir afrekað á sviði listarinnar. Sjötugur getur hann glaðst yfir því að nýr þáttur ísl. menn ingar sem eigi var til á yngri árum hans er nú orðinn það öfl úgur og lífvænl., að hann geti borið hróður þjóðar vorrar til þeirra, sem lítil eða engin skil- yrði önnur hafa, til þess að köm ast í kynni við íslenska menn- ing á annan hátt. En það yrði komandi kyn- slóðum íslenskra myndlista- manna og íslenskri myndlist ó- metanlegur styrkur, að fá að erfðum þá óbilandi, uppalandi. sjálfsgagnrýni, sem hefir verið og er Jóni Stefánssyni í blóð borin. Á síðustu árum hefir Jón hvað eftir annað átt við þung- bæra vanheilsu að stríða. Hann fjekk t. d. illkynjaða æðabólgu seint á styrjaldarárunum með- an Ðanmörk var hernumin. Það var honum þá mikið lán að hann naut aðhlynningar frú Ernu Grunth. Síðan hefir hún verið honum ómetanlegur styrk ur. — V. St. Olíusamningar Breta og Iranmanna LUNDÚNUM, 21. febr.: — Da- að geta gert sjer nokkurnveginn vies> breski aðstoðarutanrikis- alhliða grein fyrir hinni marg- þættu list hans. Því hann hefir lagt stund á blóma- og aðrar kyrralífsmyndir, landslags- myndir og myndir úr atvinnu- lífi og heimilislífi lands- ráðherrann, skýrði frá því i þinginu í dag, að vonir stæði fil að takast mætti að gera nýjan olíusamning við Iran. — ,,Eins og þessum málum er nú háttað, verður ekki við þau un- manna og gert nokkrar myndir a^<l> sagói ráðherrann. — Hann Sumarið 1919 kom Jón hing- að heim, og tók að gera myndir úí auðlegð íslenskrar náttúru. En áður en hann snjeri aftur til Hafnar um haustið, höfðu vinir hans og fjelagar tekið nokkrar af nýjustu myndum hans traustataki, og sett á sýningu, er þeir stóðu fyrir. Upp frá því varð Jón Stefáns- son í fremstu röð málara þar í landi. En málverk hans þetta sumar úr Fljótshlíð urðu til þess að hann ákvað að gera ís- lenska fjallanáttúru að einu höfuð viðfangsefni sínu. Næsta vetur átti fjelagið Hjer verður ekki gerð nein tilraun til, að gera grein fyrir listastarfi Jóns, eða þróun list- ar hans. Því að til þess þarf lengra mál og meiri þekking, en hjer er fyrir hendi. En löng persónuleg kynni mín af Jóni Stefánssyni, hefur kennt mjer m.a. hve kjör hins vandvirka samviskusama, alvörugefna listamanns eru kröpp og leiðin til. sigranna þyrnum stráð. Þegar hann hóf starf sitt á fyrstu árum aldarinnar munu fæstir íslendingar hafa gertisjer grein fyrir hlutverki myndlist- armanna í þjóðfjelaginu. Flest kvaðst ekki vita neinar sönnur á þeim orðx’ómi, að í ráði væri að þióðnýta oliulindir Irans. ur þjóðsögum. En margar af myndum hans eru með því marki brenndar, að almenning- . ur þarf að kynnast þeim lengi,' sjá þær dag eftir dag, tu þess Spjehræddur eða stoltur að læra að meta þær til fulls, komast að öllu því, sem í þeim Þýr. ★ bókin HJERMEÐ tilkynnist, — hátíð- legt verður það að vera, — að j hinn nú landskunni smárita- ' pakki er kominn til skila. Sá Þegar bókin um myndlist fingralangi líklega annaðhvort Jóns Stefánssonar kom út hjá spjehræddur og hefir ekki risið Helgafelli í fyrra, kynntust undir spaugsyrðxim fjelaga sinna. margir, einkum fólk utan „Dansk islandsk Samfund“ ir litu á starf þeirra sem /önd- frumkvæði að því að haldin var fyrsta yfirlitssýning yfir ís- lenska mjuidlist í listverslun Kleifs við Vesturbrúargötu í Höfn. Sýndi Jón þar úrval mynda sinna, til óblandinnar á- nægju þeim, sem gerðu sjer von þekk við almenna ir um, að hylla tæki nú undir skreytingu. ur, er gæti eins vel legið ógert. Menn fundu enga þörf á að slík túlkun, sem í málaralistinni liggur, ætti sjer stað með þjóð- inni. Myndagerðin var tekin sem viðbót, meira og minna geð heimilis- blómaskeið i íslenskri mynd- list. í 15 ár hafði Jón Steíánsson unnið að málaralist frá því að hann ákvað að gera hnná að lífsstarfi sínu, þangað til hann gaf almenningi kost á, að myndir eftir sig. Það skal vel vanda sem lengi á að standa, hugsar hann jafnan, og fram- fylgir því. Nokkru síðar gerðist hann Reykjavíkur þá fyrst verkum Jóns, er hafði ekki fyrr átt þess kost að kynnast svo mörg- um myndum hans að menn_ gætu gert sjer grein fyrir hann væri orðinn svo trúræk- inn, að hann væri farinn að stela kristilegum ritum“, — eða svo „stoltur“ að hann vill ekki þiggja gjafir, heldur „taka svona hinsvegar“. Þegar gjafatilboð mitt var komið „á prent“, kom sjá 1 Með txmanum fór þetta að breytast. Einstakar myndir Jóns kenndu fleii’i og fleiri mönnum að hjer var á ferðinni ný grein þjóðlífslýsingar, ný túlkun, ný tegund skáldskapar, sem þjóðina hafði vanhagað um. Þegar menn t. d. sáu mynd- ina af útgangshestunum hans, sumax’ið 1930, þá opnuðust augu þeirra fyrir því, hvaða sögu fjelagi í sýningai’f jelagi danskra hann þar var að segja. — Hin j sKuyröi lengstum ævinnar. En listamanna, sem kent er við þögla mynd varð talandi fyrir sakir sívakandi sjálfsgagnrýni þvílíkan listamann þjóðin á, og pakkinn fljótlega, raunar ekki í hefir átt í Jóni Stefánssyni. j Sjómannastofuna — kjarkur til Löng viðkynning mín við Jón '2ess hefir ekki verið fyrir hendi hefir átt þátt í að kenna mjer!“ held“r Utvegsbank- . * . ., , . ans og bar fann skilamaður hann. að koma auga a, hvermg exn- Fáeinir bæklingar voru auðsjá. stök augnablik geta endurspegl aiiiega farnir, en þá má töku- að einkenni manna og ævi maður eiga sjer til sálubótar. þeirra. Hvernig listamaðurinn i Jeg sje eftir að jeg skyldi ekki getur með þrotlausu starfi gjöra að blaðamáli þá þegar, að ,.handsamað“ einstök atvik, og íeg kom á sokkaleistuiiuin til Akureyrar í sumar sem leið, af því að skönum mínum hafði ver- ið stolið nóttina áður um borð í Esjunni. — Ef jeg hefði verið svo forsjáll að bjóðast til að gefa þjófnum annan skóinn, hefði hann líklega orðið vondur og skilað báðum, — eftir þessari reynslu að dæma. Væntanlega les hann blaðið og þá bið jeg hann að búast við langvarandi fótaveiki, ef hann gengur leng- ur á stolnum skóm. Gefðu ein- hverjum fátækum skóna í snatri og þá sleppxxr þú vonandi við verri afleiðingar. — En ónot samviskunnar, þegar þú ert orð- inix gamall og haltur og skakk- ur, get jeg ekki losað þig við. Enn væri ekki annars reyn- andi að nota svipaða aðferð oft- ar? Það mætti t. d. bjóða þeim fingralöngu „góð fundarlaun“ eða senda þeim fáein spaugsyrði, í stað þess að skopast að ófund- visum leitarmönnum. Sigurbjörn Á. Gíslason. mótað svipbi’igðin hvort heldur lifandi náttúru eða dauðrar í altalandi eilíf listaverk. En þegar ævistarf Jóns verð- ur metið, þá verður þeim þætti væntanlega ekki gleymt, hvern ig hann um margra ára skeið hefir lagt alúð við að örfa menn til þess að leggja myndlistar- þætti islenskrar menningar lið Örva þá, sem talist geta lið- tækir á þessu sviði, og leiðbeina þeim á alla lund. Enda hafa margir til hans leitað, um ráð og leiðbeiningar. Með þrotlausri elju hefir Jóni Stefanssyni tekist að gefa þjóð sinni klassiska myndlist, sem geymist komandi kynslóðum, lil eftirbreytni xig fyrirmyndar. Þessi er orðinn arfur hans, þrátt fyrir þröng og erfið vinnu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.