Morgunblaðið - 07.03.1951, Síða 2

Morgunblaðið - 07.03.1951, Síða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 7. mars 1951 (jTIILLTUIM LALMA TIL 89 SKÁL OG LISTAMANNA ER Nlí LOK J' ÍN ÞINGKJÖRNA nefnd.J : m annast úthlutun launa t I skálda, rithöfunda og lista- * anna, hefur nú lokið störf- Vjrn' sínum. Nefndin hafði til v'.ðstöf unar 501.000. krónur og var þeim úthlutað til 89 um- ^ækjendanna, en þeir voru clls 183. — Fjárupphæðin cr hin sama og verið hefur u adanfarin ár. Launaf lokk- rrnir eru sex. í þrem hæstú íiokkunum, 9.000—15.000 kr. cru fimm myndlistarmenn og 1 ‘ skáld og rithöfundar. Hjer á eftir fara nöfn þeirra t listamannalaun hlutu. Aó lokum er svo birt greinargerð f ' úthlutunarnefndinni, störf cg sjónarmið nefndarinnar vi.5 ú'Udutunina að þessu sinni: 7 ' 000 kr. hlutu: Ásgrímur Jónsson, Davíð r Uánsson, Halldór K. Laxness, Jéhannes Kjarval, Jón Stefáns- : '■% Tómas Guðmundsson í 2.000 kr. hlutu: Guðm. G. Hagalín, Jóhannes J inasson úr Kötlum, Kristmann Guðmundsson, Þórbergur Þórð- í' 500 kr. hlutu: Ásmundur SveinSson, Elínborg I érusdóttir, Guðmundur Böðvars r -n, Guðmundur Daníelsson, Jakob Thorarensen, Jón Björns- f n, .Magnús Ásgeirsson, Ólafur Jóh. Sigurðsson, Ríkarður Jóns- ron, Þorsteinn Jónsson. f 100 kr. hlutu: Finnur Jónsson, Friðrik Á. Lrekkan, Guðmundur Einarsson, C' jðm. I. Kristjánsson, Gunnlaug- u. Blöndal, Gunnlaugur Schev- i ii.g, Halldór Stefánsson, Heiðrek | ix Guðmundsson, Jóhann Briem, Ji'jíi Engilberts, Jón Leifs, Jón ) orleifsson, Karl O. Runólfsson, Kristín Jónsdóttir, Páll Isólfs- son, Sigurður Þórðarson, Sigur- jé: Ólafsson, Stefán Jónsson, Fíeinn Steinarr, Sveinn Þórar- i.tsson, Þórunn Magnúsdóttir, I orvaldur Skúlason. 5 300 kr. hlutu: Arndís Björnsdóttir, Árni Ljörnsson, Einar Pálsson, Elías Mar, Eyþór Stefánsson, Grjetar Fells, Gunnar Benediktsson, Cunnar M. Magnúss, Hallgrímur -Kelgason, Helgi Pálsson, Höskuld ur Björnsson, Kristín Sigfúsdótt- i . Kristinn Pjetursson, Lárus ) ólsson, Magnús Á. Árnason, Kína Tryggvadóttir, Ólafur Tú- l ols, Snorri Arinbjarnar, Sigurð- u Sigurðsson, Svavar Guðna- fon, Vilhj. S. Vilhjálmsson, Þor- /éeinn Ö. Stephensen. ? 100 kr. hlutu: Björn Blöndal, Eggert Laxdal, F tar Jóhannesson, Filippía Kristjánsdóttir, Friðfinnur Guð- j msson, Gísli Ólafsson, Guðm. Cc-irdal, Guðrún Indriðadóttir, C uðrún Á. Símonar, Gunnþórunn f 'alldórsdóttir, Halldór Helga- ron, Helgi Valtýsson, Hörður Agústsson, Kári Tryggvason, t ’.jartan Gíslason, Karen Agnethe í órarinsdóttir, Margrjet Jóns- dóttir, Sigurður Skagfield, Stefán Jíiíusson, Svava Jónsdóttir, Tove Ólafsson, Þórarinn Guðmunds- ron, Þóroddur Guðmundsson. CREINARGERÐ I F.FNÐARINNAR Um úthlutún þessa vill nefnd- i i taka þetta fram: Undanfarin ár hefir því verið ) aldið fram, m. a. af samtökum > 'fhöfunda og listamanna, að gera fetti úthlutun þessa einfaldari CS fækka launaflokkunum allt / iður í þrjá, svo að upphæð laun ímna yrði í hlutjöljunum 1::3::5. ) eir menn, sem nú eiga sæti 1 úlhlutunarnefnd hafa flestir átt * iri eða minni þátt í úthlutun Greinargerð frá úthlutunarnefnd þessari síðan 1946 og hafa jafn- an hallast að því gð fækká bæri launaflokkunum eitthvað í þessa átt, enda beinlínis unnið að því, sem gleggst má af því sjá, að árið 1945, áður en hin þingkjörna nefnd tók við úthltuninni, var listamannafjel úthlutað í 14 mis- munandi flokkum, en á þessu ári eru þeir sex. Myndi nefndin fyrir nokkru hafa gengið lengra til fækkunar launaflokkunum, ef sú skipan hefði náð fram að ganga, er nefndin sjálf hefir oftar en einu sinni bent á, að henni hefði verið ætlaðar állt að 4 ára starfs- tími í senn. Þess ber hjer vel að gæta, að róttæk breyting á skip- an launaflokkanna myndi óhjá- kvæmilega hafa í för með sjer all mikla umturnun aðra, og hefir meiri hluti nefndarinnar ekki viljað í slíkt ráðast, án þess að hafa nokkru fyllri vissu um, að g'eta fylgt þeim breytingum eftir lagað misfellur, sem í ijós kæmi og komið festu á hið nýja skipu- lag, en slíkt yrði varla hægt að framkvæma á styttri tíma en 3 —4 árum. Að hlaupa í að bylta þessu til í eitt skipti og eiga á hættu, að öllu yrði breytt í ann- að horf, nýtt eða gamalt að ári liðnu væri, að hans dómi naum- ast afsakanlegt, enda vafalaust til ills eins. En til þess að marka stefnu sína og hnika úthlutuninni heldur í þá átt, að auðvelda þeim sem síðar koma hjer við að taka. hefir nefndin að þessu sinni orð- ið ásátt um að fella niður IV. launaflokk frá í fyrra. Nefndin er og á þeirri skoðun, að hjer beri að ganga feti framar og leysa upp II. flokk sem nú er. og ef til vill skipta þremur lægstu flokkunum í tvo floltka, en treystist eigi til að gera þá breytingu að þessu sinni. TIL LEIKARA í VIÐUR- KENNINGARSKYNI Eins og öllum er kunnugt hef- ir leiklistin í landi voru átt örð- ugt uppdráttar til skamms tíma, verið borin uppi við lítinn opin- beran styrk af frjálsum samtök- um leikaranna sjálfra. Úthlutun af listamannafje til leikara hefir á undanförnum árum borið þess merki, að hún var í rauninni ekki annað en líjilfjörleg uppbót á lág laun þeirra í þessu starfi. Nú er þessi aðstaða gerbreytt. Þau tíð indi hafa nú gerst, að ríkið hefir tekið leiklistina sjerstaklega á sína/arma, boðið öllum hinum fær ustu leikkröftum landsins föst og eftir atvikum vel launuð störf, er gera þeim fært að helga leik- listinni alla krafta sína við hin bestu skilyrði. Þvílík kjör hafa engri stjett listamanna í þessu landi nokkru sinni fengin verið. enda er þess nú að vænta, að leik listin eigi mikið blómaskeið í vændum. Nefndin lítur svo á, að þar sem ríkið sjer fyrir þvi að mikið fje er lagt til þessarar list greinar yg listamanna sjer í lagi sje burtu fallin að verulegu leyti ástæðan til þess að veita leikur- unum reglulegan aukastyrk af ríkisfje. Þó telur nefndin rjett, að veitt sje árlega nokurt fje til leikara í viðurkenningarskyni. Um fjölda-slíkra styrkja, upphæð þeirra og hverjir hljóta verður fara nokkuð eftir ástæðum hverju sinni. Efalaust má deila um niðurstöður nefndarinnar nú að þessu leyti og stendur það þá til bóta í framtíðinni. STYRKIR TIL SKALDA OG LISTAMANNA Þar sem upphæð sú, er Alþingi veitir til skálda, rithöfunda og listamanna hefir verið hin sama frá ári til árs um hríð, er óhjá- kvæmilegt, að fjárveitingar fyrst og fremst í lásgri flokkurn sjeu breytilegar frá ári til órs. Við efri flokkána, sem skípaðir eru yfirleitt þeim, sem til langs tíma hafa notið fjárlág'astyrks frá þing | inu, eða með öðrum hætti orðið þar fastir í sessi, gildir það, að engin nefnd, sem kjörin er frá ári til árs, getur þar nokkru verulegu um þokað, enda eiga þar í hlut yfirleitt mjög vel metnir lista- j menn vorir. Hitt veit enginn bet ur en sá, sem fylgst hefir með þessum málum frá ári til árs, hversu erfitt er að gæta þess, að góðir og vaxandi kraftar verði ekki fyrir borð bornir vegna fjár- skorts. Úrræði nefndarinnar verð ur þá helst að veita mönnum nokkra úrlausn ár og ár í senn. Þetta er óhjákvæmileg nauðsyn. Að öðrum kosti mætti spara sjer allar vangaveltur yfir þessum hlutum, láta skipta upphæðinni í eitt skipti fyrir öll og biða þess svo með stillingu, að örlögin taki í taumana og losuðu eitt og eitt sæti handa þeim, sem beðið.hefði á meðan. Vera má, að ýmsum finnist, að nefndin hafi verið of varkár um að gera breytingar frá ári til árs, og.af þeim sökum sje ofmargt hinna yngri listamanna á biðlista. Hjer er vandsiglt milli skers og báru og eins og oftast áður fyrr verður nefndin að sætta sig við aðköst fyuir mistök sín. Þakklæti í nokkurri mynd gerir hún sjer að vanda engar vonir um. Nefndin telur eðlilegt að skáld. rithöfundar og listamenn fái greidda verðlagsuppbót á fje það, sem þeim er úthlutað á sama hátt og opinberir starfsmenn og bein ir því til ríkísstjórnarinnar, hvort ekki sje unnt að verja til þess fje af upphæð þeirri, sem ætluð er til verðlagsuppbóta í 19. grein fjár- laga. Einn nefndarmanna (M.K.) vill taka fram, að hann hafi enn sem fyrr lagt til, að við úthlutunina væri fylgt í meginatriðum regl- um þeim, sem Bandalag íslenskra listamanna samþykkti 1946, bæði um fækkun launaflokka og út- hlutun til einstakra listamanna í samræmi við verðleika þeirra, án tillits til þess, hverja listgreirj þeir leggja stund á og telur sjálf- sagt, að nefndin framkvæmi þá breytingu fyrst hún viðurkennir rjettmæti hennar í aðalliðum. Telur hann, að megingallar út- hlutunarinnar stafi af fastheldni við ákvarðanir undanfarinna ára sem eiga rætur sínar í gamalli skiptingu milli listgreina. Hins vegar telur hann, að ýmsar fyrri misfellur hafi verið leiðrjettar að þessu sinni, þótt haldið hafi ver- ið fast við aðrar. Einkum telur hann, að ungir rithöfundar og myndlistamenn beri skarðan hlut frá borði. Nefndin hafði til úthlutunar alls. kr. 501,000,00, og var upp- hæðinni allri úthlutað. Alls bár- ust nefndinni 183 umsóknir. I úthlutunarnefndinni eru nú: Þorsteinn Þorsteinsson, alþm., foi'maður, Þorkell Jóhannesson. prófessor, Magnús Kjartansson, ritstjóri og Ingimar Jónsson, skólastjóri. Leynivmsölufrumvtirp ið oroio m logum í GÆR kom leynivínsölufrumvarpið til lokaafgreiðslu í Sam- einuðu Alþingi og var afgreitt sem lög, með 27 atkvæðum gegn 9- — 9 greiddu ekki atkvæði og 7 voru fjarverandi. Miklar deilur hafa verið unv frumvarp þetta og náðist ekki sam- komulag um það milli deilda. Neðri deild samþykkti frum- varpið tvívegis þannig, að finn- ist áfengi í bifreið skuli eig- anda þess refsað sem sekur væri um ólöglega áfengissölu, riema hann sanni að áfengið sje ætlað. til lögmætra nota. Efri deild hins vegar gat ekki fallist á þetta orðalag og breytti því tvívegis í þá átt, að nægi- legt væri að eigandi vínsins færði að því sterkar líkur að áfengið væri ætlað til lögmætra rota. Kom frumvarpið til Sam einaðs þings í því formi, sem Efri deild samþykkti það. — Bjarni Benediktsson flutti breytingartillögu við frumvarp- ið til málamiðlunar. Var tillag- an á þá leið að finnist áfengi í bifreið skuli eiganda þess refsað sem sekur væri um ólög ltga áfengissölu, nema hann sanni með sterkum líkum, að áfengið sje ætlað til lögmætra nc*ta. Bjarni Benediktsson dóms- raálaráðherra sagði að allar þær deilur, sem orðið hefðu um þetta orðalag, byggðust á mis- skilningi. Framkvæmdin yrði sú sama hvert orðalagið sem væri .Eina sönnunin, sem hægt væri að koma við í slíku máli, væri sterkar Ííkur. Bernharð Stefánsson sagði að eúgum myndi hafá dottið í hug að leiða slík ákvæði í lög, nema í sambandi við áfengismál. Gíslí .lónsson sagði, að hjer væri um það að ræða hvoit ætti að fara inn á þá braut, að leggja sönnunarskylduna á herðar sakborninganna. Einnig taldi hann sektarákvæði frum- varpsins of ströng. Sagði hann að svo gæti farið að ekki svo l.itlu fje yrði að verja til að byggja fangelsi yfir menn sem ekki tækist að sanna að þeir ætluðu ekki að selja áfengi og gætu svo ekki greitt hinar háu sektir. — Hann kvaðst telja meira virði að láta ekki kippa ! hornsteinunum undan íslensk- ! um rjettarreglum, með því að | snúa við sönnunarskyldunni, en ;að handsama nokkra leynivín- I sala. Stcingrímur Steinþórsson, forsætisráðherra, sagði að af- greiðsla þessa máls væri speg- ilmynd þess, hversu óhöndug- lega Alþingi hefði árum saman tekist til í meðferð áfengismál- anna. Pjetur Ottesen mælti eindreg ið með^samþykkt frv. og tók upp brtt. dómsmálaráðherra eft ir að hann hafði tekið hana aft- ur Var breytingartillagan sam- þykkt með 21 atkvæði gegn 19. — Harðar deilur urðu um málið cg stóðu umræðurnar um það í meira en tvær klst. Sektarákvæði laga þessar^ eru við fyrsta bro.t, 3-falt verð þess áfengis, sem ætlað ér.tii ólöglegrár sölu, en við ítrekað brot HKfalt. í'llafearflri Reynf að komasf í pen« ingaskáp með log- suðutækjum Frá frjettaritara vorum í Hafnarfirði. INNBROT var framið í Rafveitu Hafnarfjarðar í fyrrinótt: Var það með þeim hætti, að brotinri var gluggi á verkstæði á neðri hæð hússins og farið þar inn. En af verkstæðinu er hægt að kom ast upp á efri hæð þar sem skrif stofurnar eru. Logsuðutæki og tilheyrandi geymar höfðu veri.5 teknir á verkstæðinu og farið með þau upp á skrifstofu gjald- kera til að komast í peninga- skáp, sem þar er. Hafði fyrst verið reynt a‘ð komast í skápinn að framan- verðu og soðið gat á ysta borð hurðarinnar, en síðan hætt við það og skápurinn færður fcá vegg, sem hann stóð við, til áð komast að bakhliðinni. Á bal-f skápsins var soðið allstórt gat eða um 12 þumlungar á hvern veg á þriggja mm þykkt járn. Þá var fyrir eldfastur steinn, sem lítillegá var átt við, en síð- an hefir verið gefist upp við frekari aðgerðir. Engu var stol ið. Málið er,í rannsókn. FÁRVIÐRI VELDUR TJÓNI í HÚSAVÍK HSAVÍK, þriðjudag. — Aðfara nótt mánudags gerði hjer í Húsa vík eitt það versta veður sem elstu menn muna. Er þetta ann að fárviðrið og skaðaveðrið, sem gengið hefur hjer yfir á þess- um vetri. Síðari hluta nætur og fram yfir miðjan dag, var veð- urofsinn mestur og' vindhraðinn 12—13 vindstig í verstu byljun um og jafnframt biindhríð. Veðrið var af suðaustri, eða svokallað ,,kubbsveður“ og gerði það ýmsa skaða á landi, en vegna þess hve áttin var aust- læg var sjólitið. Járn fuku af húsþökum og má telja það lán, að járnafokið olli ekki skaða a mönnum. — Á þessum húsum urðu mestar skemmdir: Af Ás- garði fauk mest allt þakjárnið og sömuleiðis af Fossi, þak af hlöðu í Nýjabæ. Skemmdir urðn einnig á Rauðhól, Melum og minniháttar skemmdir urðu á fleiri húsum. Raflínur slitnuðu, loftnet og símalínur. VeðriíS vclti bíl sem staðið hafði ónotað ur í allan vetur. Veltist bíllinn af hjólunum og á þau aftur. Veðrið mun ekki hafa náð sama vindhraða í sveitunum og ekki kunnugt um skemmdir af völdum þess þar. — Frjettarit- ari. Raffækjaverksmiðjunni verði fryggf nægilegf hráefni EFTIRFARANDI samþykkt vap, gerð á aðalfundi H. F. Raf- tækj averksmiðj an, föstudaginn 2 mars síðastl.: „Aðalfundur H. F. Raftækja-* verksmiðjan, Hafnarfirði, hald- inn 2. mars 1951, leyfir sjer að beina þeim tilmælum til hæst- vir’tfar tíkísátjóf-nar, að hún Jqyfj því aðeins innflutning á rafmagnstækjum til .heimilis- nota, að verksmiðjupni verðl samtímis tryggt nægilegt hrá- efni til framleiðslu sinnar“.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.