Morgunblaðið - 07.03.1951, Síða 12

Morgunblaðið - 07.03.1951, Síða 12
12 w ORGVNBLAÐIÐ Miðvikudagur 7. mars 1951 Valfríður í DAG eru til moldar bornar jarðneskar leifar Valfríðar Gott- skálksdótlur, sem andaðist 26. f. m. Valfríður var fædd 26. mars, 1881, að Bjarnarhöfn á Snæfells- nesi. Foreldrar hennar voru Ingi- björg Jónsdóttir, ættuð úr Álfta- firði við Breiðafjörð og Gottskálk Gottskálksson, ættaður úr Skaga- firði. Um föðurætt Valfríðar skal þess getið, að hún var kom- in beint frá sjera Þorvaldi Gott- skálkssyni, Reynistað, afa mynd- höggvarans mikla, Bertels Thor- valdsen, enda var faðir hennar listhagur mjög, tegldi og skar út með vasahníf sínum ýmsa muni, svo sem rúmfjalir, aska, kistla o. fl. Systkini hennar voru Guð- brandur, dó mjög ungur, Karó- lína, Reykjavík, dó 1932 og hálf- systir Guðrún Pjetursdóttir, bjó á Kóngsbakka í Helgasveit, sem einnig er dáin. Þegar Valfríður var aðeins 9 ára, missti hún föður sinn, varð það því hlutskipti hennar eins og svo margra föðurlausra barna að hverfa frá leikjum til marghátt- aðra starfa. Vann hún hjá móður sinni og öðrum, meðal annars, við mótekju, eyjaheyskap og bar þá mó og hey á bakinu, oft um getu fram. Um fermingaraldur þráði Val- fríður þann eina frama, sem flestir unglingar áttu þá aðeins kost á að hljóta, sem sje að flytj- ast til fjarlægra hjeraða, kynnast þar nýju landslagi og ókunnugu fólki. Til þess að fullnægja þess- ari þrá sir.ni fluttist Valfríður, 15 ára, austur á Bakkafjörð, var þar í nokkur ár og kynntist þar Benjamín Guðmundssyni, smið, frá Leifsstöðum í Axarfirði, sem varð eiginmaður hennar. Árið 1907 fluttust þau hjónin til Reykjavikur, en árið 1911 fór Benjamín til Ameríku eftir á- eggjan ættingja sinna þar. Ári siðar sendi hann konu sinni far- areyri og bað hana að hafa með sjer litla rænku hennar, sem þau fóstruðu 'okkur ár. Fór Valfríð- ur með litlu frænku sína, sem var aðeins á þriðja ári, til Ameríku, um England, alla leið til Moun- tain "í Bandaríkjunum. Þar sem Valfríður i afði ekkert numið í enskri tungu, sýndi hún óvenju- legan dugnað og kjark að leggja í svo langa ferð með barn að ferðafjelaga og komast alla þessa leið hindrunarlaust. Þau Valfríður og Benjamín undu hag ; ínum vel í Ameríku og hefðu sennilega búið þar til langfram i, ef þau hefðu ekki orð ið fyrir oeirri raun, að Benja- mín miss i aðra höndina í sögun- arvjel. Fluítust þau aftur heim til Islands árið 1917. Ari síðar eignuðusi þau dóttur, sem hlaut nafnið Aslaug, en þegar hún var aðeins 5 ára andaðist faðir henn- ar. Nokkrurn árum síðar tók Val- fríður að búa með Árna Pálssyni, skósmið, sem reyndist þeim mæðgum góður förunautur, uns hann andaðist árið 1938. Eins og ljóst er af ofanrituðu, gekk Valfríður sjaldan á rósum, en andstreymi, ástvinamissir og ýmsir eioiðleikar mynduðu urð, sem margri konu hefði reynst erfið yfkfarðar, en Valfríður sigraði þær torfærur með guðs hjálp og vinnugleði sinni, sem hún átti í óvenjulega ríkum mæli. Hún var - jerstaklega ljettlynd kona, sem fann mesta gleði í þeirri heiliigu skyldu að hugsa um heimili sitt, hvort sem hún stjórnaði því í skjóli fyrirvinnu manns síns eða vann sjálf fyrir því, þegar hann var fallinn frá. Kom jeg þá stundum á heimili hennar c-g verður mjer löngum minnisste tt, hve það var fágað og vinalcgt, hve gestrisni hús- freyjunn.- r birtist jafnt í viðmóti sem veitiogum. Snemma var far- ið á fætu■' til þess að vinna utan héimilisii s fyrir sjer og ungri dóttur. H -or sem mæðgurnar sá- ust samao, gat það ekki dulist, að ástin milii þeirra var óvenju- lega miki. )g sönn. Valfríður var fríð sýnum, vel vaxin, sj- rstaklega kvik og ljett í hreyfingum og var með hækk- Gottskálksdóttir r| ' «.| ' ■ og aburðartilraunir andi aiclri ekki hægt að sjá, að þær stirnuðu. Hún var trúkona mikil. Kom það sjerstaklega fram í veikindum hennar, að hún ákall aði guð og treysti honum. Hún var draumakona og vil jeg hjer geta þess, að 4 mánuðum fyrir andlát hennar dreymdi hana, að Jesús Kristur kom til hennar og rjetti henni 4 hvíta vasaklúta. Undir miklu glaðlyndi Valfríðar bjó djúp alvara og hún hafði mik- inn áhuga fyrir sálrænum efnum og dulrænum fyrirbrigðum. Hún var vel gefin, góðhjörtuð og sjer- staklega barngóð, hafði mikla samúð með sjúkum, hjúkraði þeim oft og setti þá sjálfa sig í hættu, svo sem þegar Spánska veikin gekk hjer fyrst. Hún hafði í blíðu sem stríðu sjerstakt ýndi af söng, kunni sæg af ljóðum og lögum, söng oft við vinnu sína. Hún hafði fagra rödd og söng í kirkjukór, þegar hún var í Ameríku. ma glaðlyndu og áður hraustu .onu og herti svo sókn sína á síð- ,sta hausti, að hún gat ekki leng- ar notið fórnandi hjúkrunar og imönnunar dóttur sinnar og engdasonar, en varð að kveðja ,ið fallega heimili þeirra í irápuhlíð 1 og leggjast í sjúkra- úsið Sólheima, þar sem hún adaðist. Jeg veit, að mikill harmur býr ú í hjarta elskulegrar dóttur og engdasonar, sem óskuðu þess Iltaf, að Valfríður nyti góðra .tunda til hárrar elli á heimili æirra. En á heimili þeirra stafar reilagri birtu ódauðlegra minn- ,iga um ástuðlega samfylgd dá- jamlegrar móður, tengdamóður og ömmu. Afmælisóskir þær, sem henni hefðu verið tjáðar, hefði hún lifað sjötugsafmæli sitt 26. þ. m. fylgja henni í dag sem eilífar árnaðaróskir. Kjartan J. Gíslason frá Mosfelli. — Minningarorð Framh. af bls. 4. og Elísabetar Jónsdóttur konu hans. Hann fór í Verslunarskól- ann og lauk þar námi. Hann var kvæntur Unni Guðnadóttur og áttu þau tvær dætur á æsku- skeiði. Jeg vil enda þessi fáu orð mín með því að kveðja þennan góða dreng og óska honum allrar blessunar á óförnum leiðum. Jeg bið algóðan guð að blessa alla ástvini hans og styrkja þá og hugga í sorg þeirra. Bjarni Halldórsson. EFTIRFARANDI ályktun var samþykkt á Búnaðarþingi í gær varðandi jarðvegsrannsóknir og áburðar tilr aunir: Búnaðarþing væntir þess, að forstöðumaður jarðvegsrann- sóknanna við Atvinnudeild Há- skólans haldi áfram athugunum og rannsóknum sínum á því, hvort unnt sje að finna hag- kvæma aðferð til að ákveða áburðarþörf mismunandi jarð- vegs hjer á landi, en meðan þetta tekst ekki, telur það æski legt, að hann í samráði við til- raunaráð jarðræktar og hjer- aðsráðunautana vinni að því að gerðar sjeu sem allra víðast einfaldar áburðartilraunir, er orðið geti til leiðbeininga fyrir þá bændur, er gera þær og nokk urs fróðleiks fyrir þá, er eiga I að leiðbeina um þessi efni. í þessu sambandi telur Bún- : aðarþing að stefnt hafi verið í | rjetta átt með þeirri útsendingu afveginna áburðarskammta til bænda, sem framkvæmd var síðastliðið vor, og þessu beri að halda áfram og koma sem bestri skipan á dreifingu áburðar- skammtanna og söfnun árang- ursins. . Hjalti Þorsteinsson skaulameistari Akureyrar Valfríður var fjelagslynd kona. Henni var sjerstaklega annt um Verkakvennafjelagið Framsókn enda hafði hún sívakandi áhuga fyrir auknum hagsbótum hinna vinnandi stjetta. Einnig var hún í Fjelagi Vestur-íslendinga frá stofnun þess og var henni mjög hugleikið að sækja fundi þess og endurnýja þar gömul kynni og minningar frá Vesturheimi. Það var mikill hamingjudagur í lífi Valfríðar, þegar Áslaug, dóttir hennar, giftist Gísla, bróð- ur mínum. Á hinu nýja heimili þeirra fylgidst Valfríður af lífi og sál með öllu og tók þátt í gleði stundum heimilisins með glað- lyndi og söng eins og ung væri. Ennþá var farið snemma á fætur til þess að hjálpa elskulegri dótt- ur við heimilisstörfin. Nú sann- aði Valfriður það með dagfari sínu, að hún var ekki aðeins ó- venjuleg móðir heldur og dásam- leg tengdamóðir. Nýr hátíðardag- ur rann upp. Hún varð amma. Móðurgleðin hófst í æðra veldi. Frá dömim til ára fylgdist hún með vexti dótturdóttur sinnar. Valfríðar litlu, sat við rúm henn- ar, las bænir yfir henni og raul- aði hana í svefií. Eignaðist hin trúaða kona nýtt áhugamál að kenna litlu nöfnu sinni guðs trú og góða siði. Skyndilega dró ský fyrir sól. Alvarlegur sjúkdómur rjeðist á - Bókmentir Framh. af bls. 11. mentir þess tíma. Mætti ætla að Bósa saga og Herrauðs hefði hjá sumum siðavöndum samtíma- mönnum hlotið eigi ólíka dóma og þær síðari tíma bókmentir, er ; þóttu brjóta í bága við ríkjandi skoðanir á þeim efnum. Enginn efi er á því að forn- aldar sögurnar munu nú sem fyrr verða mörgum kærkomnar, bæði yngri kynslóðinni, sem nú kynn- ist þeim í fyrsta sinn, og hin- um eldri, sem fá tækifæri til að rifja upp þær sögur, sem í æsku j þeirra voru lesnar hátt fyrir: fólkinu á kvöldvökunni. Fyrirkomulag útgáfunnar er hið sama sem á fyrri sagnaflokk- um íslendingasagnaútgáfunnar. Vandað registur yfir nöfn manna og staða fylgir hverjum sagna- flokki, og orðaskýringar þar sem þess er þörf. Islendingasagnaút- gáfan hefir leyst af hendi þarft verk með útgáfum sinum og á mikla þökk skilið fyrir. Jón Bjömsson. -GGERT KRISTJÁNSSON hieraSsdómslögmaSur vusturstrœti 14. Simi 1040 Skrifstofutimi kl. 1—5 nunast allskonar lögfræðistCrf AKUREYRI, 6. mars. — Fram- hald af skautamóti Akureyrar, sem hófst í janúar, fór fram sunnudaginn 4. mars og var þá keppt í 1500 og 5000 m. hlaupi karla. Einnig fór fram keppni í hlaupi kvenna og drengja. Úrslit urðu þessi: 1500 m.: — 1. Hjalti Þor- steinsson, SA, 3.09,2. 5000 m.: — 1. Jón D. Ár- mannsson, SA. 500 m. hlaup drengja 14—16 ára: — 1. Björn Baldursson, SA 61.3.sek. 500 m. hlaup kvenna: — 1. Edda Indriðadóttir, SA 76,6 sek. 300 m. hlaup drengja 12—14 ára: — 1. Guðlaugur Baldurs- son, SA, 41,2 sek. Akureyrarmeistari í skauta- hlaupi varð Hjalti Þorsteins- son. Hlaut hann 260,817 stig, 2. Jón D. Ármannsson 266,270 stig 268,463 stig. — H.Vald. og 3. Svavar Jóhannesson, SA, Barbara Stanwyck fær skilnaö. BARBARA Stanwyck fjekk fyrir nokkrum dögum skilnað frá manni sínum Robert Taylor. Or- sökin var sú, að Taylor vildi áfram njóta þess frelsis, er hann hafði notið á ferð til ítalíu fyrir skömmu. Bændanámskeíð á vegum Búnaðarfjel. BÚNAÐARÞING ályktar að fela Búnaðarfjelagi íslands að taka það upp í fasta starfsemi sína að veita Búnaðarsambönd unum stuðning við að halda uppi búnaðarmálafundum á sambandssvæðunum. Stuðningur þessi sje í því fólginn að leggja til menn til fyrirlestra á þessa fundi af starfsmanna liði sínu eða út- vega aðra hæfa menn. Ennfremur að Búnaðaríjelag ið leiti samstarfs við aðrar fje lagsmálastofnanir á sviði land búnaðarins til þátttöku , í þess, ari fræðslustarfsemi, svo sem Sandgræðsluna, Skógræktina, Stjettarsambandið, Nýbýla- stjórn, Atvinnudeild Háskólans Tilraunastöðina á Keldum og ef til vill fleiri. Reynt verði að mæta óskum sambandanna um að senda menn á þeirra fundi eftir því, sem hægt verður og með sem mestum jöfnuði. Samböndin annast dvalar- kostnað sendimanna á fundun- um. Ferðakostnað milli fundar staða innan sambandaniia greiði viðkomandi samband að hálfu. Lán fll úfgerðarmanna í GÆR var til 2. umræðu i Neðri deild Alþingis frumvarp- um heimild fyrir ríkisstjórnina til að ábyrjast allt að 214 millj. króna lán til útgerðarmanna,, er síldveiðar stunduðu sumar- ið 1950. Er frv. þetta samhljóða bráðabirgðalögum, sem gefin voru út á s. 1. ári. Sigurður Ágústsson var fram sögumaður nefndar þeirrar, er um málið hafði fjallað. Minnti hann á, að hann og Pjetur Ottesen hefðu flutt tillögu á þessu þingi um auknar tekjur fyrir hlutatryggingarsjóð. — I.ögðu þeir til að aukið útflutn- ingsgjald yrði lagt á saltfisk og tollur á innfluttar vörur og rynni það fje, er þannig kæmi inn, til hlutatryggingarsjóðs. — Tillaga þessi var felld. Sigurður Ágústsson benti á hve aðkall- andi væri að hlutatryggingar - sjóður voru efldur svo að hann gæti staðið undir þeim greiðsl- um, sem honum bæri. Frum- varpinu var vísað til 3. um— ræðu. Mciri framlö" WASHINGTON; — Formaðurkjarn orkumúlanefndar Bandaríkjanna seg- ir, að á þessu ári verði farið fram á aukið framlag til kjamorkufram- leiðslu vegna „stríðstilburða" Rússa. SEND HEIM BELGISKÁ stjórnin hefur ákveð ið að senda rússneska flótta- stúlku heim til ættlandsins, en hún hafði leitað sjer hælis í Belgiu. Vlark^i- £ itli'JltllMMIItltUININW : • r,^aet^msvi%rr-->^r^ ■:r.<nrvz'- gftfc 1) — Við skulum öll fara bátana, Diðrik skipstjóri. íi 2) —Jeg vil að allir fái að að þefr sjái hvers vegna jeg 3) — Sjerðu þessa kletta sjá þessa stórkostlegu sjón svo hef kallað þessa eyju Selaeyju. þarna, Diðrik skipstjóri. Nú I- skulum við stefna beint á þá.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.