Morgunblaðið - 09.03.1951, Síða 11

Morgunblaðið - 09.03.1951, Síða 11
Föstudagur 9. mars 1951 MORGIJIS BLAÐIÐ 11 ■ fmiarNfcvsi* Fjelagslíf Armenningar, Skíðamenn Skíðaferðir í Jósefsdal verða á laugardag kl. 2 og kl. 6 og á sunnu- dag kl. 9. Farið frá Iþróttahúsinu við Lindargötu. Farmiðar í Hellas og Körfugerðinni. — Þeir A- og B- flokksmenn, sem ætia að keppa í Skíðamóti Islands um páskana, láti i»'f mgarstjóra eða formann vita strax. Stjúrnin SkiSadeild K. IL Skiðaleikfimi í kvöld kl. 7. Stjórnin. GuSspekif jelagiS Reykjavíkurstúkan heldur fund í kvöld. Hefst hann kl. 8,30. Fundar- efni: I. Fyrirlestur: Er oss endur- lioldgun nauSsynieg? — II. Aðal- fundarstörf. — III. Fjelagar mega taka með sjer gesti. íþróttafjelag kvenna Skíðaferð á laugardag kl. 6. Hiið- arbúar teknir á horninu Reykjahlíð — Miklubraut kl. kortjer fyrir 6. — Stansað verður við Tungu og Lang- holtsveg. — Farmiðar í Höddu. í. B. D. Taflfjelag drengja (T. D.). Hrað- skákmótið hefst í kvöld kl. 8.00 í ÍR- húsinu, uppi. Keppendur mæti með töfl. Stjúrnin. Handknattlciksstúikur Ármanns Áríðandi æfing verður í kvöld i húsi Jóns Þorsteinssonar. — Mætið yel og stundvíslega. Nefndin. Sknutakeppni fer fram á Tjörainni iaugardag og sunnudag, ef veður leyfir. Þátttaka tilkynnist í síma 3704. fyrir föstu- dagskvöld. —- Skautafjelag Keykjavíkur. ASalfundur skiðadeildar ÍR verður i kvöld kl. 9 i iR-húsinu, uppi. — I. Venjuleg aðalfundarstörf. — 2. Afhent verð- iaun frá seinasta innanfjelagsmóti. -— 3. Rætt um þátttöku í Skíðamóti Is- lands o. fl. — Fjelagar, fjölmennið og mætið stundvíslega. Sljórnin. SkíSamót Reykjavíkur heldur áfram að Kolviðarhóli á sunnudag 11. þ.m. Keppt verður í svigi. Kl. 10.15 B.-fl. og kl. 13.30 A,- fl. Skíðadeild f. R. Skíðaferðir að Kolviðarhóli um helgina: Laug- ardag kl. 2 og 6 og sunnudag kl. 8, 10 og 13. Farið frá Varðarhúsinu. — Stánsað við Vatnsþró, Undraland og Langholtsveg. Farmiðar og gisting selt í kvöld kl. 8—9 i t.R.-húsinu, uppi. Þeir, sem ekki tryggja sjer gistingu á auglýstum tíma, eiga á hættu að fá ekki pláss. Skíðadcild Í.R. Skíðamót skólanna heldur áfram að IColviðarhóli um næstu helgi. Keppt verður í bruni ög svigi karla og svigi kvenna. Ncfndin. I.B.D. „íþróttafjel. drengja (TD) Skiðaferð verður farin á sunnu- daginn kl. 9, upp að Lögbergi. Miðar á kr. 12,00, verða seldir i Bílabúð- inni Vesturgötu 16 í dag og á morg- un og í ÍR-húsinu á morgun kl. 5—6. Munið að búa ykkur vel í ferðina. Stjórnin. Samkomur Hjálpræðisherinn t kvöld verður haldin söng- og hljómleikasamkoma I samkomusal hersins i Kirkjustræti 2. — Þar syngur tvöfaldur kvartett undir stj. Ottós; Guðjónssonar. Horna- og strengjasveit spilar. Auk þess verð- ur einsöngur, tvisöngur o. fl. Deild- arstjórinn major Bernh. Pettersen tal- ar. Aðgangur að samkomunni er ókeyþis og allir eru yelkomnir. Betania Munið samkomuna i kvöld kl. 15,30. — Hjálpræðisherinn Föstudag kl. 8.30: Söng- og hljóm leikasamkoma, homa- og strengja- sveit. Tvöfaldur kvartett undir stjórn Ottós Guðjónssonar. Einsöngur o. fl. Allir velkomnir. ! Toilet- pappír ! I I i ^ Frá Verðgæslustjóra Almenningi er hjer með bent á, að ýmsar vörur frá Spáni, sjerstaklega vefnaðarvörur, hafa reynst talsvert gallaðar og er því sjerstök ástæða til að athuga gæði vörunnar vel áður en kaup eru gerð. Að sjálfsögðu eru þeir innflytjendur, sem hjer hafa fengið staðfest verð á þessum vörum, skuldbundnir til að selja aðeins ógallaða vöru, enda er verðið samþykkt á þeim forsendum, að varan sje óskemmd. Hið sama gildir að sjálfsögðu um smáverslanir gagnvart almenn- ingi. Ef svo aftur á móti verður samkomulag milli kaup- anda og seljanda um verð á gallaðri vöru, sem er lægra en leyft hámarksverð, er það að sjálfsögðu heimilt. Reykjavík, 8. mars 1951. Uppboð Opinbert uppboð fer fram í Bólstaðarhlíð 3, hjer í bænum, þriðjudaginn 13. þ. m., kl. 3 síðdegis og verður þá seld Vz húseignin, efri hæð og rishæð m. m., Bólstað- arhlíð 3, eign fjelagsbús Gísla Halldórssonar og Sigríðar Einarsdóttur. Húsið er bygt á árinu 1947—1949, og verður hið selda húsnæði allt laust til íbúðar 14. maí n. k. Teikning af húsinu og uppboðsskilmálar eru til sýnis hjá undirrituðum. Þá verður húsnæðið til sýnis fyrir þá, er þess óska laugardaginn 10. þ. m. kl. 3—4 e. h. Uppboðshaldarinn í Reykjavík, 8. mars 1951. Kr. Kristjánsson. Hin vatnsþjettu höggheldu og marghluta FRANGART . GÍIMMf VASALJÓS, óska samhands við heildsölu á Islandi. Hin til- valda lugt fyrir bílstjóra, sjó- menn, fiskimenn, lögreglu íþróttafólk, verkstæöi o. fl. Þolir raka, kulda, hita og högg C. FRANK JENSEN & HJÉLMGART, Hedebygade 10 — Köbenhavn V. Húsnæði fyrir iðnað (ca. 100 ferm.) með upphitun og niðurfalli í gólfi óskast sem fyrst. — Uppl. í síma 4484. Vinna Hreingerningar Vanir menn. Fyrsta flokks efni, — Simi 1273. — Bcggi. Tek hreingerningar Pantið frá kl. 2—5. — Sími 4652. Þorsteinn Ásnnindsson. Húshjálpin annast hreingemingar. Sími 81771 og 81786 eftir kl. 7. — Verkstjóri: Flaraldur Björnsson. Tek hreingerningar Sími 4967. Jón Bencdiktsson. Tek lireingerningar Pantið frá ki, 2—5. — Sími 4652. Þorsteinn, áður hjá Guðmundi Ilólm. Saup-Sala Kaupum flöskur og glös Bækkað verð. Sækjum. Sími 80818 ig 4714. f O. G, F. I. O. G. T. Þingstúka Reykjavíkur Fundur í kvöld, föstudag, að Frí kirkjuveg 11 kl. 8.30 stundvíslega. — Fundarefni: Stigveiting. — Erindi Pjetur Sigurðsson: Hvernig við get- uin náð settu niarki. — önnur mál, Fjölsækið stundvíslega. Þ. T. EP LOFTVR OETVR ÞAÐ EKKl ÞA HVER? Öllum þeim, sem sýndu mjer sextugum vinarhug með gjöfum, skeytum og nærveru sinni 4. þ. mán., óska jeg allra heilla. — Guð blessi ykkur öll. Ormur Ormsson, Borgarnesi. ainnra vb ■■ ■ ■ ■ ■ ■ im ■ ni ■ ■■■■■■■■■■■■■ NBNir«a ra ■■■■■■■■■■■■■•■■■■ aN maa Við þökkum hjartanlega öllum þeim mörgu, sem með heimsóknum, gjöfum og heillaóskum, heiðruðu okkur á 50 ára hjúskaparafmæli okkar, 4. mars. Þorgerður Jónsdóttir, Tómas Nikulásson, Þorfinnsgötu 12, Reykjavík. Atvinnuhúsnæði til leigu Rúmgott og sólríkt húsnæði, ca. 200 fermetrar að stærð, á ágætum stað í miðbænum er til leigu nú þegar. Tilboð merkt: „Sólríkt“,—801, sendist afgreiðslu Morg- * unnblaðsins fyrir n.k. mánudagskvöld. LOKAÐ f siðdegiskaffinu í dag vegna jarðarfarar Kristmundar GuÁmundssonar, framreiðslumanns. Sjálfstæðish úsið EGGERT BRANDSSON andaðist 8. mars 1951. Jónína Erlendsdóttir og börn. Sonur okkar og bróðir JÓN MAGNÚS HELGASON ljest af slysförum hinn 6. þ. m. Elísabet Magnúsdóttir, Helgi Jónsson, Skúli Helgason, Herdís Helgadóttir. Maðurinn minn ÞORLEIFUR GUNNARSSON bókbandsmeistari, andaðist aðfaranótt 8. mars. SigríðurStefánsdóttir. Kveðjuathöfn yfir konunni minni INGUNNI HALLGRÍMSDÓTTUR fer fram í dag í Fossvogskirkju kl. 3 síðdegis. Agúst B. Jónsson, Hofi. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför GUÐRÚNAR MAGNÚSDÓTTUR frá Miðhúsum í Garði. — Sjerstaklega þökkum við for- stjóra Elliheimilisins Grund, hr. Gísla Sigurbjörnssyni og konu hans, alla ástúð og rausn henni veitta fyrr og síðar, einnig hjúkrunar- og starfsfólki, fyrir umönnun og vin- semd, ásamt öðrum, er sýndu henni kærleika. Systkini og systkinabörn. Innilegustu þakkir til allra þeirra, er sýndu hluttekn- ingu og vinarhug við fráfall og jarðarför GUÐFINNU INGVARSDÓTTUR, Fyrir hönd aðstandenda, Erlingur Pálsson.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.