Morgunblaðið - 20.03.1951, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 20.03.1951, Blaðsíða 1
16 síður 38. árgangui. 66. tbl, — Þriðjudagur 20. mars 1951 Prentsmiðja Morgunblaðsins. Tjekknr dæmdir fyr- ir njósnir og landróð Hjálpuðu Eöndum sinnm að flýja ógnarsfjérnina. Einkaskeyti til Mbl. frá Rcuter—NTB PRAG,- 19. mars. — í dag kvað dómstóll upp dóm yfir fjölda Tjekka, er sakaðir voru um njósnir, spellvirki, landráð og ann- eð hátterni fjandsamlegt hagsmunum ríkisins. ÞUNG IIEGNING Var eiirn sakborninga dajind- ur til dauða, 3 til æviiangrar hegningarvinnu, 2 í 25 ára fang elsi, kona var dæmd í 22 ára fangelsi og loks var hópur manna dæmdur í misseris til 20 ára fangelsis. AÐSTODUfíG FLÓTTAMENN í kærunni var þetta fóik sak- að um njósnir fyrir erlent ríki, oinkum í vesturhluta Karlovy Vary hieraðsins í grend við þýsk-tjekknesku landamærin'. Þá áttu þeir og að hafa stofn- að fjelagsskap, er aðstoðaöi fjölda að flýja frá Tjekkó- Slóvakíu til V-Þýskalands, A!!t sama PARÍS, 19. mars. — Fulltrúar utanríkisráðherra fjórveldanr.a sátu 13. fund sinn í dag. Ekki komu fram neinar nýjar til- lögur um dagskrá fyrirhugaðs fjórveldafundar nje heldur hef ir orðið nokkurt samkomulag um þær sáttatillögur, er áður hafa komið fram. Gfomyko, fulltrúi Rússa, rjeost enn hast- arlega á Vesturveldin. Kvað þau hafa brotið ákvæði Pots- dam-sáttmálans. — Reuter—NTB Wýtt tilræði i Persíu | TEHERAN, 19. mars. — Pers- : neskur stúdent skaut mörgum ! J skotum á rekíor háskólans í j Teheran í morgun. Rektorinn, . Hamid Zangueneh, var að koma út úr háskólanum, er til- ræðið var gert.. Særðist hann hættulega. Zangueneh var menntamálaráðherra í stjórn Alis Razmaras, er drepinn var á dögunum. I Er nú gernnslast eftir, hvort I tilræðismaðurinn sje verkfæri ) Tudeh-flokksins, sem kommún- 1 istar standa á bak við eða Fa- , day-hreyfingar Múhameðstrú- larmanna, sem stóð að morði Razmai'as. — Reuter—NTB Yerkfalfsalda í París PARÍS, 19. mars. — Starfs- menn við gas- og raforkuver í París hafa gert verkfall til að fylgja fram launakröfum sín- I um. Starfsmenn neðanjarðar- brauta og strætisvagnastjórar borgarinnar höfðu áður gert , verkfall og er hætt við, að það Iberiðist út. — Reuter—NTB Hezir S.þ. nálgast 38. breiááarbaug óðum Sótfu þeir fram á óllum vígstöðvum í gærdag. Einkaskcyti til Mbl. frá Rcutcr. TÓKÍÓ, 19. mars. — Viðnám kommúnista jókst enn í dag á vígstöðvum Kóreu. Hersveit.ir S. Þ., þær sem lengst eru komn- ar, eru ekki nema 27 km sunnan 38. breiddarbaugsins. Könn- unarsveitir þeirra eru þó enn nær landamærimum. Sótt er fram á öllum vígstöðvum. SNARPUR BARÐAGI «--------------------—' Sveit Bandaríkjahermanna sótti fram veginn norður af Seoul allt til Uijongbu, 30 km sunnan 38. breiddarbaugsins. Lenti henni hastarlega saman við sveií kommúnista og lykt- aði viðureigninni svo, að fjand- mönnunum var tvístrað. LOFTVARNIR Fluglið brýtur landhernum braut. í dag urðu flugvjelar S. Þ. fyrir öflugri loftvarna- árás frá kommúnisium, þar sem þeir hafa búist um í skotgröfum um 28. km sunnan 33. breiddar- baugs. Botvinnik og Bron- siein enn jafnir LONDON, 19. mars: Moskvu útvarpið skýrði frá því í tlag, að önnur skák Mikhail Bot- vinnik og David Bronstein í einvíginu um heimsmeist- aratitilinn hefði orðið jafn- tefli eins og sú fyrsta. Skákin fór í bið í gær, eftir 41 leik, en lauk í dag með þeim úrslitum, sem fyr greiair. —Ileuíer. Þrælavinnan er kjarni efnahagskerfis Rússa Robert Sehnman Utanríkisráðherra Frakka er aðalböfundur Schumanáæílun- arinnar, enda er hún við hann kennd. Hún var undirrituð til bráðabirgða í gær. Samkomulag fjögra sfærsfu fiokkanna KAUPMANNAHÖFN, 19. mars. — Allt útlit er fyrir, að bjarg- ráðafrumvarpi dönsku stjórn- arinnar sje nú borgið, með nokkrum breytingum þó. Kvað hafa náðst fullt samkomulag um það milli 4 stærstu flokk- anna, og er það reist á þreyt- ingartillögum róttækra. — NTB Ivolombía fær lán BOGOTA — Samist hefir um, að Alþjóðabankinn veiti Kolom bíu 16 millj. dala lán. Þurkar og hörmungar í Brazilíu BÖRN HRYNJA NIÐUR RIO DE JANEIRO, 19. mars. — í fylkinu Cear3 N-Brazilíu hefir ekki kom ið regn úr lofti í misseri. Ástæðurnar eru nú orðn- ar ógurlegar. í bænum Patos í fylkinu deyja 20 börn daglega úr sulti, þorsta eða sjúkdómum vegna þurrkanna. í öðru fylki er litlu betrn um að litast. Þar sveltur fólkið líka. Yfirvöldin ótt- ast mjög, að drepsótt gjósi upp í Ccara. Fleiri bæir eru hart Iciknir og liggur við borð, að bændur ræni stóreign- ir og matvöruverslanir. Þúsundir flóttamanna hlaupa frá cignurn sínuni og til stórborganna. Enda þótt ráð.jtafanir hafi verið gerðar til bjarg- ar, telja menn, að ekki gcti rætst úr, þar sem vei'st er ástatt, nema regn komi. „Mesfa þjódijelagsböl þessarar kynsaóöar" Rússar andvígir eftirlifi með nauðungarvinnu. SANTIAGO, Chile, 19. mars. — Um þessar mundir er 12. þing efnahags- og fjelagsmálaráðs S. Þ. háð í Santiago. Á laugardag- inn var þar til umræðu ályktunartillaga, er Bretland og Barufc - ríkin hafa borið fram. Gerir hún ráð fyrir, að rannsókn #a , i fram á nauðungarvinnu í heiminum. Togliatti kveö- ur sfer hljóðs ROMABORG, 19. mars. — í dag hjct Togliatti, leiðtogi ítalskra kommúnista, stjórn- inni innanlands friði, ef hún segði sig úr Atlantshafs- bandalaginu og gerbreytti stefnu sinni í utanríkismál- um. Þetta er í fyrsta skipti, sem Togliatti kveður sjer hljóðs, síðan hann kom heim úr 10 vikn : dvöl í Moskvu, svo að j menn fara nær um, undan hvers rifjum tillögurnar muni runnar. Togliatti íullyrti, að ítalsk ir kommúnistar væri reiðu- búnir að verja landið. en lagði jafnframt óherslu á, að aldrei kæmi til að Riissar ógnuðu landamærum þcss. Átök við þá koma því ekki til mála frekar hjer eftir en hingað til . Rcnter—NTB Grandaði sjer og sonum sínum Iveimur j KAUPMANNAHÖFN, 19. mars. , Nálega fertug kona, sem nýlega var brautskráð úr geðvcikrn- hæli í Kaupmannahöfn, fannst í dag látin í íbúð sinni ásamt sonum sínum, 13 og 14 ára. Konan hafði grandað sjer og drengjunum með því að opna gashanann. ÓHLUTDRÆG F ANNSÓKN Formælandi tillögunnar hjelt því fram, að ráðinu bæri skyídu til að samþykkja ályktunina. Samkvæmt henri yrði sett á fót óhlutdræg þriggja eða fimm manna nefnd sjerfróðra manna. Ásamt vinnumálastofnun S.Þ. mundi hún gera nákvæma rann sókn á nauðungarvinnu, hvar sem hún viðgergist í heimin- um. Mikill meir.vhluti þingfuli- trúa hefir lýst sig fvlgjandi til- lögunni, en Rússar og hjáríkin streitast á móti. Það er örugg sönnun þess, að eitthvað er að dylja. ÓR/EKAR SANNANIR Við umræðurnar undan- farna daga liafa verið færðar fullar sönnur á, að nauðung- cir— O" Vireoll nniuFntii^ sÍC með blóma í Rússlandi. Hef- ir verið stuðit við rússnesk skjöl að verulegu leyti. KJARNI EFNAHAGS- SKIPULAGSINS Komst breski fulltrúiun, Corley Smith að þeirri nið- urstöðu, að þrælkunarhúðim ar mynduðu „kjarna stjóm- mála- og efnahagskerfis Rússlands. P.ekstur þræla- búðanna í Rússlandi er mesta þjóðfjelagsböl þessarar kyn- slóðar.“ MANNSKAPURINN SVELTUR I Eitthvert athyglisverðasta | sönnunargagnið fyrir þrælkun- ! arvinnu í Rússlandi er skjal, ! sem lagt var fram í þinginu í Santiago. Gefnar eru þar reglur um fæði og klæði fanga í Ukha- Pechora búðunum, sem eru und ir ef tirliti ley ailögreglunnar. Þar eru blátt áfram og vafninga fara heim úr sjúkrahúsinu. Var j hún talin albata. Á sunnudag- inn hjelt f jölskyldan upp á ferm ; ingu eldri drengsins, og um. kvöldið hefir móðirin svipl sig og syni sína lífinu. — NTB. Síldveiðin fjarar út BERGEN, 19. mars. — Síld- veiðin minnkar nú óðfluga í Bergen og má búast við, að j flestir bátar hætti fyrir páska. Á sunnudagskvöldið var vor- sildaraflinn 2,5 millj. hl., en var 2,1 millj. hl í lok vertíðar í fyrra. NTB laust gefin fyrirmæli um, hvern ig mannskapurinn skuli sveltur eftir föstum reglum, svo að hann fáist til a'ð afkasta sem mestu. HVE MARGIR ÁNAUÐUGIR Varla verður. svo að öruggt sje, giskað á, hve márgir sjeu ofurseldir nauðungarvinnufyrir komulaginu i Rússlandi. Varla er þó of djúpt tekið í árinni, þótt sagt sje, að 10. hluti verka- lýðsins sje ánauSugur. Átiikin í índonesíu DJAKARTA — Sendar hafa verið hersveitir til að beria niður óeirðir ofsatrúarmanna i indónesíu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.