Morgunblaðið - 20.03.1951, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 20. mars 1951
MORKUNBLAÐIÐ
Seljalanasuí>}ur. — A myndinni sjest hinn nýi skíðaskáli
knattspj'rnufjelagsins „Harðar“.
hðldié a isaisroi
Keppí í fyrsia sinn í 30 km. gongu.
Eftir JÓN PÁL HALLDÓRSSON
frjettaritara Mbl. á ísafirði.
SKÍÐAMÓT íslands fer að þessu
sinni fram á ísafirði um páskana.
Gert er ráð fyrir að um 80 kepp-
endur muni taka þátt í mótinu að
Pjetursson og Ebenezer Þórarins-
son eiga mesta sigurmöguleika,
ásamt Magnúsi Andrjessyni frá
íþróttasambandi Strandamanna.
Harðasta keppni mótsins verð-
ur án efa sveitarkeppnin í svig-
Ténleikar i Ausfur-
bæjarbíó
Nadezda Kagantzeve —
Naum Walter.
ÞESSIR tónleikar fóru fram á
vegum „MÍR“, sem hefir fengið
hingað nokkra listamenn frá
ráðstjórnarríkjunum, og er
þeirra á meðal eitt þekktasta
tónskáld Rússa, Khachaturian.
Eftir allmikil ræðuhöld á ís-
lensku og rússnesku hófust svo
tónleikarnir með því að Naum
Walter ljek fjögur píanólög eft-
ir Rakmaninov, Grieg og Skrja-
bin. Ljek hann þessi lög (og
cis-moll vals Chopins sem auka
lag mjög vel og smekklega, en
hinsvegar gáfu þau listamann-
inum lítið tækifæri til mikilla
átaka í listinni.
Nadezda Kazantzeva er stór-
brotin söngkona og býr yfir
geysi mikilli kunnáttu, og hún
er mjög musiltölsk. Söng hún
lög eftir ýmsa höfunda, franska
og þýska og loks sjö lög eftir
rússnesk tónskáld. Rödd frú-
arinnar er að vísu nokkuð
„vibrerandi“ á köflum, en þess
gætir þó ekki mikið vegna
hinna miklu yfirburða frúar-
innar sem listakonu, sem ræð-
þessu sinni. Keppt verður í sömu inu og boðgangan. Isfirðingarnir
Nokkrar hinna síðustu
áSyktaita Búnaðarþirogs
Lánsþörí og rannsótair i þagu landbúnaöarins o. H»
Á BÚNAÐARÞINGI heíur síð-| Það mælir því í aðalatriðuin
ustu daga verið rætt um þessi með frumvarpi til laga um
mál og ályktanir gerðar þar að breytingu á lögum nr. 64, 7.
lútandi: Lánsþörf landbúnaðar- maí 1940, um rannsóknir og til-
ins, rannsóknir í þágu hans, um raunir í þágu landbúnaðarins,
endurskoðun á iöggjöfinni um en vill jafhframt benda á eftir-
búfjái-ræktarlögin. — Ályktun farandi atriði.
gerð varðandi byggingu vot- 1. Þar sem frumvarpið er og
heysgeymslna og loks varðandi á að vera, viðauki við áður-
aðild að sambandi smáhesta- nefnd lög um rannsóltnir og til-
framleiðenda.
raunir í þágu landbúnaðarins
Hjer á eftir verða raktar á- °S þessi starfsemi á fulla sam-
lyktanir þær er þingið gerði í leið með annari tilraunastarf-
semi vapðandi landbúnað, mun
rjettara að ætla sjerstakri
nefnd þetta viðfangsefni, svo
málum þessum:
Búnaðarþing leggur ríka á-
herslu á að landbúnaðurinn sje:
efldur svo, að hann verði jafn- sem gert er í frumvarpinu, en
an meginstoð þjóðfjelagsins.— eigi vjelanefnd, er starfar sam-
Samkvæmt því ályktar Býnað- i kvæmt jarðræktarlögunum a'3
arþing. jrekstri stórvirkra jarðyrkju-
Að brýna nauðsyn beri til að 'víela (sbr- breytingartill. land-
landbúnaðinum sje gert fært að búnaðarnefndar efri deildar Al-
verja til fjárfestingar árin 1951 Þingis þskj. 738). Að öðru leyti
og 1952 70—80 millj. krona|telur búnaðarþing breytingarn-
hvort árið, og sje honum út-
vegaður helmingur þess fjár-
magns sem lánsfje.
Að við útvegun lánsfjárins
ar á þskj. 738 til bóta.
2. Það er hæpið, og ætti a'ð
vera óþarft, að banna algjör-
lega sölu þeirra vjela og verk-
sje að því stefnt, að Býgging- tæra er miður kunna að reyn-
greinum og á undanförnum mot
um. Þó verðui' ekki keppt í svigi
og bruni í C-flokki (karla og
kvenna), en aftur á móti verður
nú keppt í fyrsta sinn í 30 km.
göngu.
Dagskrá mótsins hefur verið.
ákveðin á þessa leið:
Á skírdag: Kl. 14.00 svig
kvenna í A og B flokki. Kl. 16.00
13 km ganga og kl. 17.00 ganga
17—19 ára.
Á föstudaginn langa: Kl. 11.00
verður gengið í kirkju og hlýtt
á messu. Kl. 14.00 verður keppt
f bruni i öllum flokkum.
Laugardagur: Kl. 10.00 fer
fram sveitakeppni í svigi um
„Svigbikar Litla-Skíðafjelagsins“
og kl. 16.00 fer fram boðganga.
Páskadagur: Kl. 10.00 verður
keppt í stökki í öllum flokkum
og kl. 16.00 verður keppt í svigi
í A og B flokki karla.
Annar páskadagur: Kl. 14.00
verður keppt í 30 km. göngu.
Skíðaráð ísafjarðar sjer um
framkvæmd mótsins og allan und
irbúning, og mun verða vandað
til hans, eftir því sem tök eru á.
Brautarstjóri í svigi og bruni
verður Guðmundur Hallgrímsson
frá Grafargili, en brautarstjóri í
göngu verður Johannes Tenmann,
skíðakennari S. K. í. Stökkdóm-
arar hafa ekki ennþá verið skip-
aðir, en a. m. k. tveir þeirra
verða skipaðir af Skíðasambandi
íslands.
Á þessu móti má búast við
harðri keppni, jafnvel harðari en
nokkru sinni fyrr, og er því erfitt
að spá um úrslitin í einstökum
greinum. Þarna munu leiða sam
an hesta sína allir snjöllustu
skíðamenn landsins.
í svigi kvenna keppa ísfivð-
ingarnir Karólína Guðmundsdótt
ir og Guðríður Guðmundsdótíir
Og sennilega Reykvíkingarnir Sól
veig Jónsdóttir og Jónína Nil-
hjóníusardóttir, en íslandsmeist
arinn Ingibjörg Árnadóttir mun
ekki geta tekið þátt í mótinu
yegna meiðsla.
Gunnar Pjetursson keppir nú í
fyrsta sinn í 18 km. göngu á
landsmóti og má því búast við,
að hann veiti hinum eldri og
reyndari harða keppni, enda hef-
ur hann sýnt það á síðustu lands-
móturp, að hann er einn af okkar
snjöllústu göngumönnum. Ólík-
legt er talið, að Jóhann Stranda-
niaður muni geta tekið þátt, í
motinu, og er því. ekkí ólíklegt,
að keppnin um fyrsta sætið muni
Standa milli Gunnars Pjetursson-
ai’, Haraldav Pálssonar frá Siglu-
firði og Þingeyinganna Jóns og
Matthíasar Kristjánssbna og tv-
ars Stefánssonar. í göngu 17—19
ára munu ísfirðingarnir Oddur
ur y ir nær otakmarkaðri tækni. arsjóðuri Ræktunarsjóður og ast við verkfæratilraunir, þar
\ ai með erð hennar a song- Veðdeild Búnaðarbankans geti sem innflytjendum og framleid
logunum framurskarandi og ag mestu annast þær ianveit_ endum þessara tækja er í frum-
anurnar mjog glæsilegar. Er varpinu gert að skyldu að láta
reyna þau, og úrskurður til-
raunanna ætti að nægja til a'<3
hnekkja sölu þeirra er miSur
reynast.
Búnaðarþing ályktar að fela
stjórn Búnaðarfjelags í-lands
að láta endurskoða löggjöf ura
búfjártryggingar fyrir næsta
búnaðarþing. Er þess vænst, ad ■
ríkisstjórnin hlutist til um, aíJ
tryggingarstarfsemin þurfi ekk i
að falla niður, vegna fjárskorts,
a. m. k. er snertir karlclýr tií
kynbóta á meðan á endurskoð-
un laganna stendur.
Leggur Búnaðarþing áhershi
f . - . , . , „., .. ... mgar, sem þessi íjárfesting
fium meistari i flursong (kol- krefst Að öðru f . sje s i!
oratur). Hæð raddarmnar er sjóðum hjeraðanna með ríkis.
miki og tmdrandi og fegurð og framlagi fil greiðslu á vaxta_
mykt hennar mikil, einkum a mun gert fært að lána tii fjár_
miðtonunum. Ifestingar í landbúnaði með
Var song fiu Kazantzeva somu kjörum og Ræktunarsjóð-
mjog vel tekið af aheyrendum ur
og varð hún að syngja mörg | Að erlent lán> sem £varar er.
aukalog Naum Wa ter Ijek lendum gjaideyri til fjarfest.
undir af mikilli smekkvisi. ingarinnar, sje útvegað til efl-
ingar lánastai'fsemi Byggingar-
P.I.
Verslunarmenn 1
I
|
| Ábyggilegur og ötull uutður, |
s óskast sem meðeigatidi að nýju |
i fyrirtœki (fyrsta sinnsu' teg- |
í undar hjerlendis), sem vinnur i
: aðallega úr innlendum liráefn- |
■
| um. Sendið afgr, Mbl. nöfn og :
j upplýsingar merkt „Þagmælska I
- 906‘
hafa nú unnið þessar greinar tvö
s.l. ár, en ekki er talið ólíklegt,
að þeir verði að gefa Reykvík-
ingunum eftir sveitakeppnina í
sjviginu að þessu sinni og í boð-
göngunni munu Þingeyingarnir
án efa veita þeim harða keppni.
í stökkinu munu Siglfirðing-
arnir vinna auðunninn sigur,
enda hefur stökkið verið þeirra
grein frá fyrstu tíð. í sviginu
hafa Reykvíkingarnir mesta sig-
urmöguleika, eiga þeir 7—8 menn
sem allir geta komið til greina
sem íslandsmeistarar, en Magnús
Brynjólfsson mun þó verða þeim
erfiður keppinautur, svo og
Haukur Sigurðsson frá ísafirði
og Haraldur Pálsson frá Siglu-
firði, sem allir hafa mikla sigur-
möguleika. Magnús Andrjesson,
Strandamaður, er einnig talinn
líklegur til sigurs. í B-flokknum
eiga Reykvíkingar marga ágæta
svigmenn og Jón Karl Sigurðsson
er nú talinn einn sterkasti svig-
maður ísfirðinga, en hann keppir
í B-flokki.
í 30 km. göngunni, sem er ný
keppnisgrein hjer á landi, er ekki
ólíklegt, að keppnin muni standa
milli Þingeyinganna og ísfirð-
inga. Þingeyingarnir eiga þar
marga sterka menn, og eins munu
Tungubræður á ísafirði, Bjarni
og Sigui’jón Halldórssynir, taka
þátt í þeirri grein, ásamt Sigurði
Jónssyni, ísafirði, og Haraldi Páls
syni frá Siglufirði.
í sveitakeppninni í svigi í A-
flokki koma varla aðrir til greina
með sigur en Reykvíkingar.
Margii' keppendanna að sunn-
an munu koma vestur með flug-
vjel um helgina, en norðanmenn-
irnir koma með Esju, þegar hún
kemur til baka að norðan. Har-
aldur Pálsson er nú kominn til
ísafjarðar, og æfir hann með ís-
firðingunum, en margir fleiri
munu hafa hug á að dvelja hjer Frá Kaupmannahöfn
nokkuð áður en mótið fer frarn. I .. . 0 ., ,
2o. apnl, 12. mai, 8. juni, 22.
Buist er við miklum mann-1 ’ ’ ’
sjóðs og Ræktunarsjóðs.
Að varið sje a. m, k. 15 millj.
króna hvort árið úr Mótvirðís-
sjóði til fjárfestingar i land-
búnaði, og sje því fje skipt að ,
jöfnu til ráðstöfunar rrdlli Bygg jað.við endurskoðun laganna
ingarsjóðs, Ræktunarsjpðs ogj verðl felld niður skyldutrygg-
Veðdeildar Búnaðarbapkans. |lnS á ám hjá sauðfjárrækarfje-
Að lögfest sje, að Veðtíeild löSum °g sauðfjárrækarbúum.
Búnaðarþing telur nauðsyn-
legt að stjórn Búnaðarfjelagu
Búnaðarbankans verði íaiin til
c . , ! ávöxtiinar sá hluti sjóo'a Trygg-
vnr miðvikudagskv. | ingarstofnunar ríkisins, Bruna- Islands taki nú þegar til at-
bótafjelagi íslands og annara 1 hugunar eftirfarandi atriði var j"
almennra tryggiijgarstofnana tandi votheysverkun:
°g tryggingarfjelaga, sem frá! Hvernlg unnt er að gefn
landbunaðai'hjeriiðum ’er kom- brePPabúnaðarfjelögunum kost
Ktiiimi iii * i*ii ii iii ioiii »im 11111111111 iiiimimiimiiniiiii
Hraðferðir
M.s. Dronning
Aiexandrine
sumarið 1951
á að fá ódýr og þægileg steypu-
mót fyrir votheysgeymslur og
hvort ekki myndi rjett að stofnn
mn og kemui'.
Að tekið sje til ítadegrar at-
hugunar, hvort fært sje að j!
bjóða út handa Byggingarsjóði 111 samkePPm um mótagerð i
og Ræktunarsjóði, lán inrian- Pes£u augnamiði. Jafnframt sjo-
iands með þeim kjörum að *gerð athugun á því hvernig hag
kaupendum skuldabrjeianna
verði tryggð greiðsla þeirra með
sama verðgildi gagnvan land-
búnaðarframleiðsiu. og er á
þeim tíma, sem skuldabrjefin
eru keypt.
Að framlag ríldssjóðs til
Ræktunarsjóðs sje aukið svo
sem nauðsynlegt er til greiðsju
kvæmast er að fergja vothey.
Að láta rannsaka hvað mik-
ið er til af nothæfum votheysr
geymslum og hvernig þær e:m
að logun og stærð.
Að láta rannsaka sýrustig og
ammoniakmagn votheys og.
verkun í mismunandi geymsl-
um og við mismunandi aðferð-
þess lánsfjár, er honum verður
aflað.
fjölda til ísafjarðar um páskana, júní, 6. júlí, 20. júlí, 3. ágúst, J 7.'. n Hunaðarfjelags ís-
enda er hjer nú mikill snjór og . * » f 2* » • * ú . ^ ,an S’ s^orn- Stjettarsambands
- - - acust- 31 • aeust' 14 seuteninor bænda, Nýbýlastjórn ríkisins og
Búnaðarbanki íslands skipi sinn
manninn hver í fjárfestingar-
nefnd landbúnaðarins, sem
hverjir af skíðamónnum okkar 13. júlí, 27. júli, 10. ágúst, 21. ágúst, vinni að því að landbúnaðirum
a vaxtamun þeirra lána, er lr> °» hvernig ýmsum vinnu-
hann kemur til að veita, og börgðum við votheysgerð vei ði
rJOOn 1 „ » f \tv,, „ 1 - 1 Á
, , . . ágúst, 31. ágúst, 14, september.
gott skíðafæn. I 6 ’ .
Úrslitin í þessu landsmóti Frá.Reykjavík:
munu að öllum líkindum skera 1 „ ...
- _ , oc x • , • , ,. 2. mai, 30. mai, lo. jum, 29. jum,
ur um það að einhverju leyti, | ’ ’ ' ’ ’ ’
verða sendir til keppni á Olym
piuleikunum á Holmenkollen
Noregi næsta vetur.
7. september, 21. september.
fiiagHÚá £. SaUtiwAMn
ÚHA- OO BKHAUTGHIPAVER2LUN
tAUDAVEB »3
þegar.
sje ætlað nægilegí fje til þeirr-
ar fjárfestingar, sem hjer er
Tekið á móti pöntunum ú fari nú tarið fram á, og tillög'ur um
hvernig það skiptist á , milli,
hinna einstöku lánádeiída.
Búnaðarþing telur nauðsyn-
legt að nánari ákváeði heldur
en í gildi eru, verði sett i lög styðía starfsemi þessa sam-
- um prófun vjela og verkfæra bands og leggur til að stjórn
EF LOFTUR CETUR Þ.iÐ EKKI elns °S ályktanir þess frá 1949 Búnaðáffjólags íslaúds veúv
ÞÁ HVER? sýna. 'bví tilskilið fjármagn
Skipaafgreiðsla Jes Zimsen
Erlendnr Pjetursson.
best fyrir komið.
Að gefa út, að fengnum þess-
um athugunum, handhægan
leiðarvísir fyrir bændur, um
votheysverkun.
Að leita fjárhagslegs gtuðn-
ings Alþingis og ríkisstjórnar
til þessara framkvæmda.
Búnaðarþing ályktar að látV
í Ijós ánægju ’sína við stjórn
Búnaðarfjelags íslands og
hrossaræktarráðunauts þess,
,/ýrir widdrbúning og stofmxa
saþibanids '■ , sniáhestaframleið-
enda í Evrópu.
Vill: Búnaðarþing eindregiú