Morgunblaðið - 20.03.1951, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 20.03.1951, Blaðsíða 15
Þriðjudagur 20. mars 1951 MORGVIS BLAÐIÐ 15 É'jeÍcigsSíÍ FARFUGLAR! Aðalíundur Farfugladeildai' Rvík- ui verour haldinn að Kaffi FIöll í Austurstra'ti kl. 9 í kvöid. Venjuleg aðalfundarstörf. •— Stjórnin. —- Um páskana verður dvalið í Heiðar- bóli og í snjóhúsi í Innstadul. Þátt- takendur eru heðnir að koma í Kaffi Höll (uppi) kl. 11,00 í kvöld og verða þar gefnar allar upplýsingar um ferð irnar. — FerSanefndin. Iþróttafjelag Kvenna Skíðaferðir um páskana, raiðviku- dagskvöld kl. 7, fimmtudag kl. 9, föstudag kl. 4, laugardag k). 6. —. Farið frá Ferðaskrifsfofunni. I.R.-Unglingsdeild: Æfing i kvöld kl. 8, kennari: F.d- wald Mikson. — Mætið vel og stund víslega. — Stjórnin. T'o." cTf." Skógrœktar- og menningarfjelag „Jaðars“ Aðalfundur fjelagsins vei'ðm- liald- inn að Fríkirkjuvegi 11 (kuífisaln- um), þriðjudaginn 27. }>.m. i951 kl. 8,30 stundvíslega. — Dagskrá sam- kvæmt fjelagslögum. Stjóniin. St. Daníelsher nr. 4 Fundur í kvöld kl. 8,30. Fundar- effii: Venjuleg fundarstörf. Inntaka nýiiða, Hagnefndaratriði. Morgun- roðinn og fl. — Dansað eftir fund. Mætið stundvíslega. — Æ.T. Hugheilár þakkir til vina og vandamanna, fyrir gjaf- ir Ug heillaskeyti á 70 ára afmæli mínu 13. mars s.l. öuð blessi ykkur öll. Sigríður Sigurðardóttir, Öldugötu 5, Hafnarfirði. Öllum þeim mörgu, nær og f jær, er sýndu mjer vinsemd og virðingu á áttræðisafmæli mínu 11. þ. m., yotta jeg alúðarfyllstu þakkir og kveðjur. Þóra Magnúsd. Skóreimar Höfum fyrirliggjandi brúnar og svartar skóreimar. Sendum gegn póstkröfu. Enskir nylon-sokkar • (frílistavörur). Besta tegund. 8 litir. 4 þús. pör til af- ; greiðslu í júní, ef samið er strax. Verð kr. 13,35 parið I fob. England. j F. JÓHANNSSON ; Umboðs- og heildverslun. Sími 7015 Prjónasilki „Lockni*“ útvegum vjcr frá Spáni. íslensk-erlenda verslunarfjelagið h.f. MIöSTOÐIM h.f. Heildsala — Umboðssala Vesturgötu 20. — Sírnar 1067 og 81438. Símnefni: Central Konan mín, móðir og tengdamóðir SIGRÍÐUR BJARNADÓTTIR andaðist 18. þ. m. að heimili sínu Þorfinnsgötu 16. Þórhallur Ólafsson, Jarþrúður og Aðalsteinn P. Maack. Nýkomið glæsilegt úrval af útlendum kvenskónii karlmannsskóm, barnaskóm. Komi'ð á meðan úrvalið er mest. SKÓVERSLUNIN Framnesveg 2. Nýtísku olíubrennarar ■ Aladdin nýtisku olíubrexmarar eru auðvpia;,- , notkun og mjög ^ handhægir. Aladdin framleiðsla er mjög fullkomin og PH falleg. Hjer eru tvö sýnishom .. vlJÐIN OLlUVJEL með bláum loga. Hentug til hitunar stærri herbergja eða úl skjótrar upphitunar minni herbergja. Sterk bj-ggð, lyktar-, reyk- laus og þægileg A£addin. ALADDIN BORÐLAMPI Skært, stöðugt ljós. Lyktarlaus. Lýsir 13 klst. 6n áfyllingar. Gerður úr nikkeleruðu pigsysjngi. Vegg- og hengilampar. fáanlegir. Skrifið og biðjið um mynd Dreyfenda á Islandi: skreytta vöruskrá, til Aladdin ^ELLINGSEN, Industries Ltd. 169 Alaádin Reykjavik Building, Greenford, Middlesex,^aml>‘ lsl .samvinnufje- England, eða ‘la6a> Reykjavík. Stúkan Sóley nr. 242 Munið heimsóknina til St. Verð- andi í kvöld kl. 8,30 í G.T.-húsinu, Fjölmennið. — Æ. T. St. Verðandi nr. 9. Fundur í kvöld í G.T.-húsinu kl. 8,30. Stúkan Sóley heimsækir. Fund- arefni: 1. Inntaka nýliða. — 2. kosn ,ing fulltrúa til Þingstúkuþings. — 3. .Upplestur, Að loknum fundi verður kaffidrykkja og dans til kl. 1. Fje- higar, mætið vel. — Æ. T. Kanp-Sciia Minningarspjöld • Rarnaspítalasjóðs Hringsins .eru afgreidd í hannyrðaversl. Refill, Aðalstræti 12 (áður versl. Augústu Svendsen) og Bókabúð Austurbæjar, sími 4258. VIL KAUPA hús i fossvogi. Tilboð sendist blað- inu, merkt: „Kaup — 929“. Barnaheiinilissjóöui Mmningarspiöldin fóst h)á Steiu , öóri Bjömssym. Sölvhóisgötu 10 Sitni 3687 eðo 1027 Minningarspjöltl Slysavarnaf jelags- irt* eru fallegust Heitið á Slysavama- fjelagið. Það er hes. ^MIXMNGAKSrjöl-O KKaBBA- M1.1VS FJELAGS REYKJAVÍKLR fást í versluninni Remedia. Aust- urstræti 7 og í skrifstofu F.lli- og hjtikrunarheimilisins Grund. ........................... Vinno Hreingerningamiðstöðin Simi 80286, hefir ávaílt vana menn til hreingerninga. Hushjaipin annast hreingerningar, Sími 81771 og 81786 eftir kl. 7. — Verkstjóri: Haraldur Bjömsson. Hreingerningar Pantið í tíma, hringið í síma 7852, Ingimar Karlsson, mólari. Fjölritunarslofa Gústavs A. Guðmundssonar Sigtúni 27. — sími 6091. Hreingeminga- miðstöðin Sími 6813. Ræstingar S.F. Kristniann H. Jensson o. fl. Sími 6718. 13- FELRG -m HREiNGERNiNGflMflNNft Hreingerningar Guðmundur Hólm. Simi 5133“ Samkomur Filadelfía AJmenn samkoma í kvöld kl. 8,30) Ræðumenn: Kristín Sæmunds o. fl. Allir velkomnir. Jarðarför konunnar minnar PÁLÍNU ÞORLEIFSDÓTTUR fer fram miðvikud. 21. mars og hefst með húskveðju kl. 2,30 að heimili hennar Suðurgötu 11, Hafnarfirði. Einar Andrjesson. Jarðarför mannsins míns og föður okkar HÁKONAR HALLDÓRSSONAR fer fram frá Fossvogskapellu, miðvikud. 21. þ. m. og hefst með húskveðju að heimili hans Kárastíg 14 kl. 1 e. h. Petrina Narfadóttir og börn. Jarðarför systur minnar HELGU ÞÓRÐARDÓTTUR fer fram miðvikudaginn 21. þ. m. kl. 1 e. h. frá heimili hinnar látnu, Kirkjuveg 12, Hafnarfirði. Fyrir mína hönd og vandamanna Sigfús Þórðarson. Jarðarför móður okkar, tengdamóður og ömmu, ARNFRÍÐAR RANNVEIGAR ÓLAFSDÓTTUR fer fram miðvikudaginn 21. þ. m. og hefst með hús- kveðju að heimili hennar, Þingholtsstræti 16, kl. 10,30 f. h. Jarðað verður frá Dómkirkjunni. Börn, tengdadætur og barnaböm. Útför tengdaföður míns, BJÖRNS BJARNARSONAR, fer fram frá Lágafelli, miðvikudaginn 21. þ. nifin Athöfnin hefst með húskveðju að heimili hins látpa, Grafarholti, kl. 1 e. h. Bílferðir verða frá Ferðaskrifstofunni kl. 12,30 Bryndís E. i'irnir. Þökkum innilega auðsýnda samúð við fráfail móður okkar, RAGNHILDAR SVEINSDÓTTUR. Böm hinnar látnu. Innilegustu þakkir færum við öllum þeim, sei.u sýndu okkur samúð og vinarhug með minningargjöium og á ýmsan annan hátt, við andlát og jarðarför konu minnar tengdamóður og ömmu BERGÞÓRU BJÖRNSDÓTTUR. Guð blessi ykkur öll, Sæmundur Þórðarson, Lára Björnsdóttir og böm.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.