Morgunblaðið - 20.03.1951, Blaðsíða 2
'0
MORGVNBLAÐIÐ
Þriðjudagur 20. mars 1951
1 o ..
joregg
C sr.ílum samtaka iaun-
pega og vimusveitenda
Frá setningu iandslundar Vinruveilsnda-
sambands blands í gær.
) ;L. 2. E.H. í GÆR var lands-’
í r.dur Vinnuveitendasambands
í; lands settur í Hamarshúsinu í
)'. -kavík. Er þetta annar lands
i •" ••ri.nn, sem vinnuveitenda-
.< -n't.'jkin efna til. Var hinn
í y'rri þeirra haldinn árið 1944. ;
Kjartan Thors formaður sam-
1 -ins setti fundinn. Minntist
4 í upphafi ræðu sinnar lát-
) íjelaga. Eggerts Claessen.
4 rjettarlögmanns, sem var
óinn af frumkvöðlum þessara sam
t Risu fundarmenn úr sæt-
x, *il vhðingar við minningu
)
Kjartan Thors gat þess að við-
• :in í atvinnumálum þjóðarinn
, i hefðú gert þennan fund at-
v i . .vrekenda nauðsynlegan.
Síðan var kjörinn fundarstjóri
) . óiiur Jóhannsson og fundar-
> Gústav E. Pálsson.
Á ’»" AIÍP FORSÆTISRÁÐHERRA
Þá fluti Steingrímur Steinþórs
fsætisráðherra ávarp. Benti
I :. á að ein mikilverðustu rje.tt
« í nútíma þjóðfjelagi væri
■ j.. 'tur borgaranna til þess að
í'.toftri frjáls fjelagssamtök. Mörg
fj' ; <-ssamtök hjer á landi hefðu
xu J3 þjóðinni mikið gagn.
Nú væru þau tímamót að nauð
. yn. bæri til þess að vinnuveit-
er.d'jr efldu samtök sín. Ekki þó
i J: ví skyni að halda uppi harð-
íi.'uyttri baráttu við samtök laun
J En. nokkurt jáfnræði yrði
að vera i styrkleikahlutiöllum
>» "i samtaka launþega annars-
vegar og vinnuveitenda hins-
\ Fjöregg þjóðarinnar væri
) ' ’ höndum þessara samtaka,
) Ui þeirra yrði að takast góð
rámvmna um kaup og kjör á
t undvelli frjálsra samninga.
Forsætisráðherra kvað það
,'koðun núverandi ríkisstjórnar,
e ðþessir aðilar eigi yfirleitt sjálf
: i að semja um mál sín án af-
..oidpt.a ríkisvaldsins. Til slíkra af-
- í’.kip.fea setti aðeins að koma þegar
■ét'iKÍn jr.illi þeirra sköpuðu hættu
; neyðarástandi í landinu. Ráð-
♦ vraqn óskaði Vinnuveitenda-
;; i;:abandinu að lokum velfarnaö-
/i r og þroska.
J FRA
í/TTiRIvJASTEFNUNNI
Björn Ólafsson viðskiptamála-
, * tíherra flutti þvínæst ræðu.
. ) hann þróunina i efnahags
þjóðarinnar á árunum
—1950. 'Hann benti á áð
>;(;yrkjastefnan, fiskábyrgðin og
) i iðurgreiðslurnar, hefði miðað að
,J j Ijetta framleiðslunni róð-
uríur. geg'n síhækkandi tilkostn-
, aði Enekki hefði tekist að skapa
. j Íínvægi í efnahagslifið með þess
u atgf iðum enda þótt 72 millj.
I hífði verið varið úr ríkissjóði
fiskábyrgOarinnar og 208
k'á'IIj. kr. tii niðurgreiöslna á
verðlagi; Gengisbreytingin hefði
verið afleiðmg þessa jaínvægis-
.skort.j. Með henni hefði verið horf
••jð frá styrkjastefnunm, sem ekki
, var iengur íramkvænjanleg. Tak
) i.ij kið væri styrkjalaus atvinnu
>t ilíatur. Ráðherrann taldi að at-
‘ viruiuvegirnir ættu nú að geta
' fiorið sig þegar að'undan væri
Fkiliun bátaútvegurinn. En til liðs
vlð hann hefði nú verið komið
»neð sievstökum ráðstöfunum,
í.em ættu að tryggja honum 45—
C0 millj. kr. auknar tekjur. Það
\:jí$i þó neyðarráðstöfun, sem
ckki væri til írambúðar.
StfciT.a rikisstjórnarinnai væri
• að skapa j^ain.vsfjgi í tínahagslífi
' I' þallalays
iy r ^esstúr'.’. 'atv>nhútaskjánnd.
V.i'jdtí fíáfeil þöss"á'ð'lþáð tækist
-» .röifí ■ýkaiiítóö^ig'P tégSífbiíá fnilli
if'.i-efeíláunt'Skiþfeingu þj(iíðáríekn-
fapjllti ekki vinrtuffotði.j
1 .. Biöi'j Ólafsson sagði að ríkis'-
stjórnin drsegi hvorki taum at-
vinnurekenda r.je launþega í
skiptum þeirra. En hún gerði sjer
Ijóst að nýtt kapphlaup milli
kaupgjsids og verðlags hlyti að
þýða aukna verööolgu, atvinnu-
leysi og hrun. Kvað hann ríka
nauðsyp bera til þess að sem best
samkomulag gæti tekist milli
samtaka vinnuveitenda og laun-
þega um þessi mál.
Ræðum ráðherranna var mjög
vel tekið sf fund armönnum.
KOSIÐ Í NEFNDIR
Á jþessum fyrsta fundi voru
kjörnar þrjár nefndir, Allsherjar
nefnd, útbreiðslumálanefnd og
laganexr.d. Fundurinn mun halda
áfrarr. í ö--g og á miðvikudag.
Nokkrir fulltrúar utan af landi
voru er.n ókomnir.vegna þess að
itorrrú Esju hefur seinkað.
A NYAFSTOÐNUM fundi í Fjel.
ísl. myndlistamanna bar Magnús
Á. Árr.ason listmálari upp þessa
tiilögu og var hún samþykkt í
einu hljóði:
„Fundui' haldinn í Fjel. ísl.
myndlistarmanna 14. mars 1951
vill lýsa þakklæti sínu við Fegr-
unarfjelagið fyrir þá virðingar-
yerðu viðleitni þess, að prýða
bæinn meðal annars með högg-
mvndum og vill að fjelög vor hafi
samvinnu um þá hluti. Um le:ð
vill fundúrinn skora eindregið á
Fegrunarrjelagið og yfirvöld
Reykjavíkurbæjar, að hrinda í
framkvæmd þeirri hugmynd, að
setja upp „Vatnsberann“ eftir
Ásnuind Sveinsson á þann stað,
sem henni var upphaílega ætlað-
ur og virðist í alla staði hinn
ákjósanlegasti. Vjer mótmælum
um leið þeim órökstuddu skrif-
um, sem frain hafa komið um
þetta mál, órökstuddum að því
ltyti, að þar hah? engir fagmenn
eða Hstamenn fjallað um.“
Aðalfundur með
Kaupsfefia í París
PARÍSARKAUPSTEFNAN, einn
af merkustu viðburðum á sviði
alþióða verslunar. mun í ár
standa' yfir frá 28. apríl til 14.
maí í höfuð.borg Frakklands. Yfir
30 erlend. ríki.taka þátt í kaup-
stefnunni. Undirbúningsnefndin
hefir í ár gert sjer far um að
veita sem fullkomnast heildar-
yfirlit vfir síðustu nýjungar í iðn
aði og iandbúnaði.
Deiidrr þaer, sem nú þegar hafa
vakið athygii í verslunarheimin-
um, eru: Vefr.aðarvörudeildin
(dúkar, prjónavörur og tilbúinn
fatnaður), matvörudeildin, hús-
gagnadeildin og deildir þungaiðn
aðarins og iúrts ljettari málmiðri-
aðar. Franskir framleiðendur
munu nú eimfre-rr.ur sýna síðustu
nýjungar og endurbætur, hvað
viðvikur lar.dbúnaði flandbúnað
arvjelar, ýms tæki til þurrlcun-
ar á votíeridi, girðingar o. fl.),
vega- og brúargerðum (stein-
steyputæki .smiðapailar o. fl.),
almenrvum útbúnaði til bygginga
úr Ijettari efnum (almunium) og
ýmiskonar raftækjum.
Margt verslunar- og iðnaðar-
manna hvaðanæfa að munu
leggja leið sína til Parísar vegna
kaupstefnú þessarar, en hún mun,
eins og að ofan getur ,sýna í
. iyapafaiir á, kyiði
verslunáf og íðnáðar. í tviær vik-
ur ihúrt1 hún verðá verýlunár- og
upplýaingamiðstoð.x ,
Franska sendiráðið er reiðubú
'jjð til að veita allár nánari upp-
; h/singar um kaujpstefnu þessa.
í Ausfurbæjarbíó
AUGLÝSTIR voi'u á sunnudag
í Austurbæjarbíó hljómleikar
Sovjetlistamanna, og þangað
safnað fylgismönnum kommún-
ismans sern eðlilegt var. Því
sovjetfylgismenn sækja að sjálf
sögðu sovjetlistamenn.
Auk þess var boðið þangað
ýmsu fólki sem áhuga hefir fyr
ir hljómlist. En þegar til átti að
taka, og búist var við að hljóm j
leikarnir ættu að byrja, varð á|
því nokkur dráttur. Formaður |
Menningartengsla Islands og
Sovjetríkjanna, Halldór Kiljan
Laxness, setti fund í staðinn. og
minti á að þetta væri aðalfund-
ur eða árshátíð Menningar-
tengslanna. Bauð hann sem eðli
legt var sovjetlistamennina vel
komna á aðalfund Menningar-
tengslanna.
Síðan flutti sovjet fulltrúinn
hjerna, Guzev, ræðu á íslensku
Hún var stutt. En þar á eftir
flutti rithöfundurinn rússneski,
sem er meðal sovjetlistamann-
anna áróðursræðu, sem eðiilegt
var þar sem hann var fyrst og
fremst á árshátíð Menningar-
tengslanna. Þar upplýsti hann
m.a. fyrir fjelagsmönnum Menn
ingartengsla, að her Band.aríkj-
anna hefði brotist inn yfir landa
mæri Suður-Kóreu. Fjelagar
Menningartengslanna, sem við-
staddir voru aðalfundinn þótti
mikið til koma hvernig sovjet-
listamaðurinn túlkaði „sannleik
ann“ á sovjetska vísu. En til-
tölulega fáir skildu hvað þessi
sovjetlistamaður hafði sagt, fyr
en Þorsteinn Ö. Stephensen las
ræðu fjelaga síns á íslensku,
fyrir þá sem ekki hafa haft tæki
færi til að komast niður í rúss-
neskunni.
Þegar Þorsteinn hafði lokið
máli sínu, hefðu hljómleikamir
sem áttu að byrja kl. hálf tvö
verið langt komnir, ef tekið
hefði verið til við þá í upphafi
eins og þeir bjuggust við, sem
ókunnugir eru hinum nýja sið
í hljómleikaáróðri sovjetlista-
manna. En allir dagar eiga
kvöld. Og eins afmælishátíðir
h^enningartengsla. Hljómleik-
arnir gátu hafist kl. langt geng
in fjögur.
80 keppendur á Skíðamóti íslands
Þeir eru nú allir komnir Sil ísafjarðar.
ÍSAFIRÐI, 19. mars: — Allir keppendurnir á Skíðamóti íslands
eru nú komnir hingað til ísafjarðar. Reykvíkingarnir komu með
flugvjel á laugardaginn og Þingeyingarnir, Siglfirðingarnir,
Akureyringarnir og Ólafsfirðingarnir komu með Esju að norð-
an í nótt.
Jöfn atkvæði í Sókn
Úrslit í ölluni
flokkum í kvöld
HANDKNATTLEIKSMÓTINU
lýkur í kvöld með úrslitaleikj-
um í meistaraflokki kvenna, 1.,
2. og 3. flokki karla. Keppnin
hefst kl. 8 e.h. í íþróttahúsi
Í.B.R. við Hálogaland.
Leikarnir verða sem hjer
segir:
M.fl. kvenna: Armann —Fram
(úrslit). 3. fl. karla Ármann —
Valur (úrslit). 2. fl. karla:
Ármann — KR (úrslit). 1. fl.
karla Ármann — Fi'am (úrslit)
Ennfremur fer fram leikur í 1.
fl. karla: KR — SBR, en leik
þessum var frestað þ. 16. márs.
Að venju er mikill spenning-
ur fyrir úrslitunum og má bú-
ast við fjölmenni að Háloga-
landi í kvöld.
Ferðir verða frá Ferðaskrif-
stofunni.
Alls munu 80 keppendur taka
Iþátt í mótinu og skiptast þeir
'þannig milli hjeraðssamband-
'anna: Skíðaráð Reykjavíkur
127, Skíðaráð ísafjarðar 17,
UM s.l helgi fór fram kosning Skiðaráð Siglufjarðar 11, Hjer-
í starfsstúlknaf jelaginu Sókn. 'aðssamband Strandamanna 7,
Tveir listar voru í kjöri: B- Hjeraðssamband Suður-Þingey
listi, borinn fram af lýðræðis- jinga 9, Skíðaráð Akureyrar 8
sinnum og A-lista, kommún- log' Íþróttafjelagíð Sameining í
ista. Kosningin fór þannig, að | Ólafsfirði einn.
listarnir urðu jafnir að at- Flestir keppendur eru í bruni
kvæðum, fengu báðir 65 atkv., j og svigi í A-flokki, en þeir eru
en á einum lista voru kosnir ■ 24.
þrír af framkjóðendum komm- Mótið hefst kl. 8 e. h. á skír-
únista, þannig, að þeir fengu J dag, en þá verður keppt í svigi
§6 atkv. Hlutkesti var látið fara kvenna, sem fram fer i hlíðinni
frarn um tvo stjórnarmeðlimi og fyrir ofan ísafjörð. Kl. 4 e. h.
fengu lýðræðissinnar annan, en hcfst svo göngukeppnin og fer
kommúnistar hinn. Stjórnina hún fram i Tungudal og Dag-
’skipa því fjórir kommúnistar og: verðardal. 16 keppendur eru
einn lýðræðissinni. j skráðir þar til leiks. Leggja
Kommúnistar hafa farið meðj Þeir fyrstir af stað Gunnai Pjf:t
stjórn þessa fjelags árum sam-• Ulss0n> ís-i Jóhann Jónsson,
an og lýðræðissinnar yfii'í.eitt j Strand., Guðm. Guðmundsson,
ekki stillt upp fyrr en nú til Ak Matthías Kristjánsson,
stjórnarkjörs, er þetta því ó- Þ’nS
sigur fyrir kommúnista og sann
ar að fylgi lýðræðissinna er
mikið í fjelaginu.
Þrjú Islandsmet
í skaulahlaupi
SKAUTAFJELAG Reykjavíkur
gekkst fyrir skautamóti á Tjöm
inni s.l. sunnudag. ísinn var
góður en ekki sljettur. Þrjú
íslandsmet voru sett á mótinu.
500 m,: — 1. Kristján Arna-
son, KR, 50,4 sek. (nýtt met),
2. Þorsteinn Steingrímsson 52,8
sek., 3. Ólafur Jóhannesson
56.2 sek.
1500 m.: — 1 Kristján Árna-
son 10.27,9 mín. (nýtt met), 2.
Þorsteinn Steingrimsson 11.02,0
mín. og 3. Ólafur Jóhannesson
11.38,6 mín.
Guðný Steingrímsdóttir hljóp
500 m. á 67.2 sek., sem er nýtt
kvennamet.
Það er ekkert vafamál. að
Kristján er alltaf að verða betri
og betri. Mjer virðist ekki að
hann fari styttstu leið, heldur
hlaupi á miðri brautinni. Því
verður hann að breyta. Þá er
viðbragð (start) hans ekki gott.
Með því að bæta það getur hann
unnið nokkra tiundu hluta úr
sek. Þorsteinn er einnig í sýni-
legri framför.
Þegar reiknað er með, hve
brautin er vond, er tíminn 50
sek. góður. Jeg gæti trúað að
hann svaraði til 46 sek. á góðri
braut, t.d. Bislet í Oslo. — G.A.
Nú um helgina hefir venð
iðulaus hríð hjer á ísafirði og
enn kyngt niður miklu af snjó.
Er nú meiri' snjór hjer en verið
hefir um áraraðir. J.
125 þús. Svíar
kvaddir til her-
Flugvellir
PARÍS — Talið er, að Banda-
ríkjamenn muni fá að byggjá
að minnsta kosti tvö flugvelli j
til eigin nota í Frakklandi. Flug
vellirnir verða um 60 rnílur frá
.Mai’seilles, og munu samtals
kosta um 3,500,000 dollara. ’
STOKKHÓLMI, 19. mars. —
Sænski herinn kveður nokkr-
um þúsundum flciri hermenn
til æfinga á þessu ári gn upp-
haflega var réð fyrir gert. —
Verða þeir jafnvel boðaðir tíl
heræfinga, sem áður var ætlað
að kæmi ekki að fyrr en eftir
2 ár. Alls vex’ða þetta 125 þús-
und manns. — Reuter—NTB'
Fjárhagsáætlun
Hafnarfjarðar
ÞRIÐJUDAGINN 13. mars s.l.
voru lögð fram á bæjarstjórnar
fundi til fyrii umræðu frum-
drög að f jái'hagsáætlun Hafnar-
fjarðarkaupstaðar fyrir ái'ið
1951.
Niðui'stöðutölur frumdraga
þessara eru kr. 5.916.650,00. en
niðui'stöðutölur fjárhagsáætlun
ai’innar 1950 voru 5.402.050,00
og er því um hækkun að ræða,
sem nemur kr. 514.600,00 eða
um 9Vz% miðað við fyrra árs
fjárhagsáætlun.
Tekjuliðir á frumdrögum þess
um eru að mestu leyti óbi'eytt-
ir miðað við fjárhagsáætlunina
1950, néma útsvöiin, sem gert
er ráð fyi'ir að hækki úr kr.
4.797.050,00 í kr. 5.296.650,00
eða um kr. 49.600,00 og er það
sem næst 10,4% hækkun á út-
svörum.
Hækkun gjaldamegin er ein!<
um á ýmsum rekstrarliðum
vegna vísitöluhækkunar á laun.
Þó má geta þess, að liðurinn
„vextir og afborganir lána'*
hækkar úr kr. 155.000,00 eins
og hann var á fjárhagsáætlun
1950 í kr. 400.000,00 samkvæmt
frumdrögum þessum. Leiðir til
verklegra framkvæmda hækka
hinsvegar ekki í krónutölu mið
að við það, sem var á fjárhags-
áætlun 1950.
Vill bæfa kjör íbúa
ósjálfsfæðra ianda
LAKE SUCCESS, 19. mars. —.
Fyrir helgina lauk þingi vernd-
argæsluráðs S.Þ. eftir 7 vikur.
Á dagskránni voru 25 mál.
Þeirri meginstefnu var fylgt að
bætt verði eftir föngum stjórn-
mála- efnahags-, fjelagsmálé-
og menningarleg aðstaða íbú-
anna í þeirp löndum, sem ekfei
njó.ta sjálfstæðis.
Ráðið kernur aftur samau í
júní í sumar.