Morgunblaðið - 21.03.1951, Síða 2

Morgunblaðið - 21.03.1951, Síða 2
'2 MORGVIS BL AÐIÐ Miðvikudagur 21. mars 1951 PANIR rfll MIKiLLA Skyidusparnaður og Eimkaskeyti til Morgunblaðsins. }::* UPMANNAHÖFN, 20. mars: — Samkomulag náðist í nótt »nlIU þingflokka íhaldsmanna, vinstri, radikala og jafnaðar- « ,na um ráðstafanir gegn vaxaridi verðbólgu í landinu og <Sh 3 gstceðum vöruskiptajöfnuði. Frumvarp stjórnarinnar um bein afskipti af vísitölu fram- i irsltikostnáðar verður ekki samþykkf. En í stað þess verður 1 uprriátturiifc minkaður með 200 riiilljðh Krória skýlöusþárnaði. » . uM ARKSTEKJUR Lágmarkstekjur, sem falla UJi’iir skyldusparnað, eru 6000 I jnur í höfuðborginni, en 5500 fvrónur utan Kaupmannahafn- ar. Skyldusparnaðurinn nemur 5 00 krónum á áðurnefndar lág- ♦ - ..-kstekjur auk 5% á hærri tfýkjur og er þó nokkur breyt- *ng á allra hæstu tekjum. Ennfremur verður dregift úr I j . pmætti rneð nýjum sköttum, i'&m eiga að veita 100 milljónir ’i Wa*. • ÁFENGISSKATTUR #iæKKAÐUR i . Mfeðal hinna nýju skatta, eru ■Júækkun á áfengisskatti og # i:. i -.tspj-rnuveðmál um t og ^ltSikkún á-síma- og póstgjöld' •*4im rig járnbrautum. — Hiriir '•jýju skattar verða ekki reikn- saðir með í útreikningi fram- fTærsÍuvísitölunnar. Tekjixr áf isköttum og skylduspárnaði ' vetða settar á fastán reikning •í •þjóðbankanum. 1N NFLUTNINGUR T'/iKMARK AÐUR Irinfiiitningur á vörxrin l(' ■jjMndhúm“ lista verður iak-' *4 'kaður um 200 milljónir kr. 47 v -’í.d arinars verður drfegið úr •I: flutnirrgi kola og köks, og verður það bætt að nokkru með, •f ri.nlendurh eldivið, seiri búisl; « r við að verði skammtaður. Smjör-, mjólkur- og svina- ■f .. j .sverð má ekki hækka .ffá Ví serii hú er og kjötvérð lækk- rir'ri.m 50 aura á k-íló, ' Vl:döLAGSEFTIRLÍT . XUKFÖ 'Áukið verðlagseftiriit og *irk’:un á aðflutnirigsgjöldurii <<r ákveðíð. 'Áfhendingarskylda .og há- 'fci -3 rksverð verður sett á kofn iil að tryggja að brauð hækki <-Mu í verði. Uppbætur ríkis- íjoðá á sykur minnka og við það kar sýkur nckkuð í verði. ' — Páll. ; ■F' hueru handtæra- 'A-íar sfundaðar í jiaðlínu * Hornafirði, þriðjudag. ^lfRÁ'því áð sölutregðan kom á íl).skxhh: í Bretlandi, og hætt vár víð fiskútfiutning þangað með 'fcáfum hjeðan, hafa róðrar fall- því nær aiveg niðrir og í þau - M&u- skíptí, sem farið hefur ver- á sjó hefur áfli verið sára- . ifegtir. ■■ Upp á síðkastið hafa bátar ■**tnó á htmdfæravéiðar. En það <-r síoþöít, bæði með handafæra v^iiðí veður og eihs er slík veiði- ■ /ðfe’rO mjóg'misjöfn kvað afla- 'Urogð sriertir. Einstaka bátar r ..riWertt mjög misjöfn, er afla- Loðria hefur ekki veiðsf hjer | þó hinsvegar sje fníkið herim á miðunum og hafa ‘•H'át'JX árangurslaust reynt að spillir úlvarpsjiætti í GÆRKVÖLDI ætlaði Pjetur Pjetursson piilur, að taka upp í útvarpsþátt sinn: Sitt af hverju tagi, nýjan spurningaþátt, sem eríéridis á miklum vinsældum að fagna enda bráðsnjall. — Svo virðist sefn þessi nýi þáttur hafi verið kæfður í fæðingunni, og er það sannaríega mjög mið- ur, — éf svo skyldi verða. ÞáttUririn er i því fólginn, að lögö ér fyrir útvarpshlustend- ur spurning, en siðan slegið upp af hanoahófi í símaskrá og hririgt og sá sem fyrir svörum vfcrðcr á að svára spurningunni. Þessu er cillu útvarpað. Leiðigjarht fólk í þessum bæ gat ekki á sjer. setið og vax stöð- Ugt að hringja og reyna að segja Ijelega ‘brahdara ög pexa og viðhafði það alskónar ókurtéisi, sjálfu sjer til skammar, én hlustendum til hinna mestu lfeiðirida. Vera má áð takast mætti að H.afg jþem’.an þátt og vera þá méð síniariri, serii notaður yrði, á leýhíriúmeri. Þetta ætti Pjet rir Pjeturssoh að athuga, því alntenrihgur getur vafalaust riaft • góða skemmtun af þessu nýnæmi érScaupm, í gær með sljórnar- iii ÉUNAÐ ARÞÍN G-IÐ hjelt síð asta fund sinn fyrir hádegi í gær. Á þessum fundi var kos- in stjórri Búnaðarfjelags ís- lands fyrir riæftu 4 ár. Bjarni Ásgéirssoh,'sérh Sfetið hefur í 24 ár í stjórn Búnaðarfjelags Ísíárids ög verið fmmaður þess síðastliðin Í2 ár, gát ekki tekið endúrkösriingu ,sökum þess að hann-ímin dnnan akamms taka við öðrú ririkilvægu st'arfi. ST.TÓRNTN í stjórh Búriáðarfjelagsiriá vóru fSSisriir: Jón Háririessön, bóndi í Ðeildartungu, Pjetur Otteseri, álþm., bóndi á Ytra-< Hólmi ©g ÞÖrstéirih Sigurðsson< bóndi á Vátesléýsú í Siakuþs- tungum. Varamenn þeirra voru kosriir Þórðarson, Grænumýrartúri|íri, Guðfrmrid- ur Eíléh'ðssori ' bðridi á Núpi í Fljótshiíð V>g;KrÚtjáh Karlssoh’, skólastjóH 1 fíóiurn. Þá vár þessu Bún- aðarþirigi b.ð . sMþa þriggja* mahtia ftóillíþárigalíefhd 'til að athuga ■' 'girSirigárifö'g',' og endui'- koðun ábúðaflkgá og flairi mik- ilsverð lanöbúriáðármál. Er nefndin skipdð eftirtölduhi mfínrvxm: öúrihari Þórðarsyni, Graeauroýrartutigu, Jóni Síg- HINN landskunni bændaöld- ungur, Björn Bjarnarsön í Graf arholti verðúr jarðsuriginn í dag að I.ágafelli í Mosfells- sveit. Hanri var á 95. aldurs- ári, fæddur 1856 í Skógarkoti í Þingvallasveit. Hann var einn þeirra Islend-' inga, sem seint á öldirini, sem leið stúriduðu búfræðiriáiri við búriaðarskólarin að Stend í Nor- egi og hóf síðan búskáþ hjer heima sairikvæmt þeirri hag- nýtu þekkingu, er hariri áflaði sjer við þessa ágætu merinta- stofnun nörskra bændaefna. Nokkru eftir að hann kom heim, gérðist hann forgöhgu- maður að stofnun Hvanneyrár- skölans. A hann híöðust fjöl- mörg trúnaðarstörf, sern öf langt yrði upp að telja. Éi'epp- stjóri Mosfellshrepps var hann í áratúgi og þátttakandi í flest- úm meiri háltar fjelagssáfiítök- um sunnlenskra bærida, er stöfn að var til um og upp úr síðustu aldamótum. Björn heitinn var fæddúr gæt inn umbótamaður er únni þjóð sirini, velgengrii hennár og bár hagsmuni sveitarfjelags síns mjög fyrir brjósti. Um tíma var hann þingmaður Borgarfjarðar sýslu. Er hann hafði látið af búskap arstörfum og flestum trúnaðar- störfúm fyrir aldurs sakir lagði hann stund á ýms íslensk fræði, iriálvöndun og hagnýtan fróð- leik er harih húgði að köriiíð gæti bænduin og búaliði að gagni. Hann átti lengi sæti á Bún- aðarþirigi og var árið 1932 kjör irin heiðursfjelagi Búnaðaffje- lags íslands eftir 50 ára fjelags starf. Á langri æfi átti harin í fórum sínum meira af lifandi fróðleik úr sögu íslénskrar bændastjétt ár eh aðfír samtíðarmenh hans. 170 bátaúlgerðar- íjelög hafa leiiað til vei" hána í háf. — Gunnar. urðssryni-alþm., bérida á Reyni- , stað og Asgeiri Bjafnasyni al- • I þm. feéúda. í Ásgarði. Frh. á bls. 8 í LÖGBI^TÍNGAÉLAÐINU, sém koiri út þarin 17. mars. er tilkynning frá st5órn Skulda- skilasjóðs útvegsmanna. Getið er fimin bátaútgerðarfjelaga, sem nýlega hafa sótt úiri fjáf- hagslega aðstoð sjóðsins. Þessáf úmsóknir hafa jafnan verið bift ar í Lögbirtingablaðinu og í þeirri röð, sem þær hafa borist. Samkvæmt þessari tilkynningu hafa 170 bátaútgerðarfyrirtæki leitað aðstoðar sjóðsins. ÞÁÐ eru þung örlög þegar góðir drengir eru kváddir á burtu í ! blónia lífsins, og okkur vinum Bjarna Þórðar, eins og við jafnan íefndum hann, þykir erfitt að ’>ætta okkur við það að fá ekki engur að njóta nærveru hans. Bjarni var sjerstakur maður á >ína vísu. Hann var gæddur marg lættiiín og óvenjulegum hæfi- eikum, sámfara vtri glæsi- nennsku og prúðmensku, sem aðaði menn til hans, enda var íaiin ákaflega vinmargur og vildi iverjum gott gera, er við hann leildi skapi og vináttu. Hann vaidi verslunarstörfin að 'ífsstárfi sínu og naut sín þar vel leear heilsa oá kraftar gáfu hon- um byr undir báða vængi til fram kvæmda og athaína í þeirri grein. Jeg kynntist honum þó ekki sem siíkum. — Leíðir okkar • lágu saman á allt öðrum og mjög ó- skyldum sviðum. Þar fannst mjer Bjarni njötá sin frábærlega vél og skemmtilega. Á jeg hjer fyrst og fremst við samstarf okkar fje- laganna í M.A.-kvartettinum við Sjárha, sem ætíð aðstoðaði kvart- ettinn með píanóundirleik, frá því ér kvártéttirin hóf að syngja iriéð aðstoð úndirleiks, og þar til hætt var störfum. oOo í gegiium þéssi tengsi hóft vin- átta okkai- Bjarna Þóvðar, sem jafnan hjelst síðan. og sló aldréi á hana skugga, jafnvel þó að skoð anir Okkar fjellú ekki ætíð sam- an eða hjeldust í hendur. En við fjelagarnir í kvartettinum kunn- um veí að ineta hæfileika Bjarna eg áhúga fyrir samstarfi okkar, og það sjerstakiega, hve smekk- Vís hann var og oft á tíðum hug- kvæmur, hógvser og kurteis í framkomu og framsetningu þess hlutvefks, er hann innti af hendi til að efla og fjörga söng okkar og samvinnu. Það gat því ekki hjá því farið að við kynntumst manninum, sem í Bjarna bjó, í gegnum þessi störf ár frá áii. Og það leyndi sjer þá fekki, að þar sem Bjarni Þórðar fór, var góður maður á ferð. Hann var óvenjulegur höfð- ingi heim að sækja ásamt konu sinni. sór sig þannig ósvikið í ætt: sína, sem er víðkunn fyrir rausri ög gestrisni — enda var heimili hans fagurt og smekklegt, jáfrit fýrr, þegar rýmið var minná eins ög nú, eftir að hann byggði hið myndarlega hús sitt á Greni- mel hjer í bæ. oOo Tilfimringaríkur var Bjarni með afbrigðum, og . fáir munu 1 hafa líkst horium á því sviði. — Greiðviknin og góðvild heldust Iþar í héndúr, svo að fátítt var. Þessir víðkvæmu stfengir í skaþ- höfn Bjarna Urðu ef til vill stund úm til þess, að hann gætti lítt hófs — og vissi þá lítt hin hægri hvað hin vinstri gaf, svo sem sagt var úih Brand örfa. Þetta örlynda geð hans átti.því stundum til að bregðast til beggja vona í því, er verða vildi, þó að okkur vinum hans vaéri fullljóst, að hið góða vár = grunritónninn í lífi Bjarna, érida sáúm við svo oft og fundum hvað hann gat glaðst innilega, þegar hann gat gert öðrum greiða á einn eða annan hátt. Fagrár listir voru mesta hugð- arefrii Bjárna Þórðar. Tónlistinni únni hann mest, enda bjó hann yfir iriiklum hæfileikum á því sviði — en þár næst hygg jeg að riialáralistin (myndlistin) hafi átt sæti í huga hans. Á þessum sviðúm var Bjarrii ákaflega hrif- næmúr, hafði nautn af því að hlýða á fagra tónlist, horfa á fagurt málverk eða setjast við slaghörpuna og gleyma sjer í heimi tónanna. Og mjer er nær ■að hálda að fáír hafi orðið til þfess áð gleðja jafn marga og Bjarni, þegar hann ljek á píanóið margháttuð viðfangsefni við flestra hæfi af tilfinningu og naémúm skilriingi, eða er hann Ijék uridlr söhg hinna mörgu vina sinna, annað hvort í fámennúm vinahópi eða á mannfundum. Þá gætti jafnan þess sama: Frá Bjarna streymdi hugnæmur blær, sem hafði hin ljúfustu áhrif á unga sem aldna. Og þessi ljúf- menska var oftast krydduð græskulausri gleði, því að Bjarni var gleðimaður, sfeth náút sín vel í mánnfagnaði — þó að hann í raun og veru væri hljedvægur, því að í innsta eðli sínu var hann ákaflega friðsæll, friðelskur og þráði slík samskipti við mfenn. En hann var einnig ákveðinri og fastur fyrir, þegar því var að skipta, hreinskilinn og hisþurs- laus í allri framkomu. oOo Og nú hefur þú kvatt okkur, Bjafni vinur. Kvatt okkur álltof fljótt, því að við, sem þekktúni þig vel, vissum að þú áttir margt eftir ógert, elskaðir lífið og þráð- ir að lifa. Við, sem éftir stöndum, og skilj um ekki enn hinn nrikla leyndar- dóm lífsins, er felst í dauðanum, við þökkum þjer fyrir liðna daga, fyrir hinar mörgu samveru- og ánægjustundir, sem við áttura með þjer. Við fjelagarnir í M.A.- kvartettinum þökkum þjer sám- starfið um riiargra ára skeið. Við, vinir þínir lifum i þeirri einlægu trú, að fundum okkar eigi eítir að bera saman á æðri þröskastig- um í ljósi hins hæsta höfuðsmiðs, oddvita guða og manna. Það er djúpur harmur kveðinn að fallega heimilinu þínu og yfir því hvílir nú blæja sárrar sorgar, Við sendum hinum öldruðu for- eWrum þínum og systkinum þín- um kveðjur okkar. En innilegusta og dýpstu samúðarkveðjúr sérid- um við kónu þinni og Sif, litlu dótturinni, og biðjum góðan gu<S að gefa þeim trú og styrk og þjer, Bjarni minn, kraft til þes3 að vaka yfir þeim frá landiriu, sem við ekki eygjum. Vertu sæll, ljúfi vinur! Jakob Hafstein. Skíðaferðir Ferða- skrifstofunnar FERÐASKRIFSTOFA ríkising efnir til margra skíðaferða inn bænádagana og páskahelgina, bæði i Hveradali og Lækjar- botna (Lögberg). Sjerstök athygli skal vakin á burtfarartíma úr hinum ýmsu bæjarhverjum, en Ferðaskrif- stofan tók upp þá þörfu ný- breytni á sínum tíma að sækja farþega í úthverfi bæjarins. 1 Síðustú bilar fara frá enda- stöðvunum, skíðaskála og Lög- bergi kl. 17,30 og 18,00, en ad öðru leyti er heimferðinni þann ig háttað að bílarnir eru sendir til baka í bæinn jafnóðum og þeir fyilast. | Eftirlitsrnaður frá Ferðaskrif stofunni verður i ferðum þess- um, sem fárþegar geta snúið sjer til í sambandi við upplýs- ingar um ferðir og annað. MANILA, 17. mavs. — Fyrir nokkrum dögum kom upp mik- ill eldur í bænum Iio Ilo á I Filippseyjum. Geisaði hann S íbúðarhverfi og ónýttust 700 hús. Um 5000 manns urðu he’nii ilisláusir.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.