Morgunblaðið - 21.03.1951, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 21.03.1951, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 21. mars 1951 M» íl K «, I) /V H I 4 » I it t Þfóðleikiiúsið: HEILÖG T A u I MM li SJCNLEiKUR íFTIR G. BERN&RD SHAW JVJIlrllMlMn LEiKSTJORI: HARALDUR BJÖRNSSON r J>AÐ VAKTI mikinn fögnuð með- al allra leiklistarunnenda þessa bæjar, er Þjóðleikhúsið birti þá fregn að hingað væri von á frú Önnu Borg í vetur og að hún mundi leika hjer aðalhlutverkið í einu af ágætustu leikritum G. B. Shaws, Heilagri Jóhönnu. Frú Anna Borg er ekki einungis glæsileg og mikilhæf leikkona, sem hlotið hefur mikinn frama í list sinni á erlendum vettvangi og haldið þar uppi hróðri föður- lands síns um áratugi. Hún er einnig í hjörtum vor allra heima hjer, fyrst og fremst dóttir Is- lands og barn þessa bæjar. Hjer sleit hún barnsskónum og hjer kom hún fyrst fram á leiksviði. Þessi tengsl verða aldrei rofin. Og hún og hinn ágæti maður hennar, Poul Reumert hafa og oft og mörgum sinnum sýnt þann hlýhug sem þau bera til íslands og íslenskrar leiklistar og menn- ingar yfirleitt, því að þau hafa jafnan verið boðin og búin til að styðja leikstarfsemi vojra með ráðum og dáð. Ber að þakka for- ráðamönnum Þjóðleikhússins þa ráðstöfun að bjóða frú Önnu Borg hingað til leiks. Eru þeir þar vissulega á rjettri leið, því að ekkert er vorri ungu leiklist nauð synlegra en náin samvinna á því sviði við frændþjóðir vorar á Norðurlöndum. Leiklist þeirra stendur á gömlum merg og hefur náð miklum þroska svo að vjer Islendingar megum vissulega margt og mikið af þeim læra í því efni. Frumsýning á Heilagri Jó- hönnu fór fram í Þjóðleikhúsinu á sunnudagskvöldið er var, fyrir þjettskipuðu húsi og við mikinn fögnuð leikhúsgesta. Leikritið er byggt á sögu Jeanne d’Arc, sveita Frú Ánna Borg Úr þriðja atriði: Á bökkum Leiru. Frá hægri nl vinstri: Dunois höfuðsmaður (Rúrik Haralds- son), heilög Jóhamia (Anna Borg) og varðsveinn. dauða á bálinu. En þegar betur er að gáð er hjer ekki um neina mótsögn að ræða hjá höfundin- um. Hann segir oss rjettilega að sagan verði aldrei rjett skilin nema hún sje skoðuð í Ijósi at- burðanna sjálfra, og þeirra tíma sem þeir gerast á. Því hikar skáld ið ekki við að fullyrða að þeir menn sem dæmdu Heilaga Tó- ber, og leikur hennar þróttmikill og stígandi alt til leiksloka. Frúin hefur óvenju fagrar hreyfingar og ágæta reisn og rödd hennar stúlkunnar frönsku sem heyrði | hönnu til bálsins hafi gert það raddir dýrlinga, tók forystu yfir i eftir bestu vitund. í fullu sam- frönskum her og ljetti af umsát, ræmi við alarháttinn og afstöðu Englendinga um borgina Orieans kirkjunnar á þeim tíma til þess- 1429 og krýndi Karl VII. Frakka-1 ara mála. Hitt er svo annað mál, konung í dómkirkjunni í Reims að í vörn sinni fyrir þessum mönn en var síðan brennd á báli sökuð um ræðst skáldið þunglega á ■um galdra. Saga Heilagrar Jó- j kirkjuna sem stofnun, þ. e. a. s. hönnu er svo kurrn að óþarft er | á það kerfi sem þeir þjónuðu er að rekja hana hjer. Sagnfr. hafa þeir dæmdu Jóhönnu til dauða. skráð um hana mörg rit og merki En um leið ræðst skáldið einnig leg og hún hefur orðið yrkis- á hið veraldlega vald, sem einskis efni öndvegis skáldum margra svífst til þess að ná marki sínu, þjóða. Má þeirra á meðal nefna ■ hræsni þess og yfirdreipsskap. Voltaire, Schiller, Anatole France' og höfund leikritsins sem hjer ræðir um, Bernard Shaw. Sem kunnugt er, var Bernard Shaw Htill vinur kirkju og klerkdóms. Hann heggur því í leikriti þessu á báðar hendur og er sá vopna- burður bæði glæsilegur og skemmtilegur, með ótal skyndi- | áhlaupum til beggja handa, eins Það virðist því í fljótu bragði og er vandi þessa snjalla skálds. skjóta skökku við er hann í Frú Anna Borg- leikur aðalhlut Heilagri Jóhönnu tekur svari verkið, Heilaga Jóhönnu. Er frú- þeirra manna, er dæmdu hana til in glæsileg á leiksviðinu svo að af Erkibiskupinn í Reims (Gestur Pálsson). er mjúk og hljómfögur. Þess gætti að visu nokkuð í framburði hennar, að hún hefur tamið sjer framandi tungu um langt skeið, en þó var það miklu minna en búast hefði mátt við og ekki var það til neinna lýta. Aftur á móti virtist mjer bera meira á því að raddbeiting frúarinnar og blæ- brigði raddarinnar fjelli ekki sem best við íslenskt mál, og varðar það meiru — en við það getur hún vitanlega heldur ekki ráðið. En framburðui> frúarinnar er svo skýr og greinilegur að menn heyra hvert einasta orð hennar, jafnvel þegar hún hvísl- ar Mættu leikarar vorir taka sjer j það til fyrirmyndar, þvi að enn ! Bláskegg, Jón Sigurbjörnsson La er mörgum þeirra mikils vant í Hire höfuðsmann, Þorgrímur því. efni. Frú Anna Borg hefur i Einarsson Bertrand de Poulengay nokkrum sinnum áður leikið hjer höfuðsmann, Baldvin Halldórsson sem gestur og sýnt hversu frá- Jean d’Estivet saksóknara og bær leikkona hún er. Leikur henn ' Ævar Kvaran Jean Lemaitre ar í Heilagri Jóhönnu staðfestir rannsóknardómara. — Allir sjálfbyrgingshátt en þó viljaleysi er á herðir. Klemens Jónsson fer með hlut- verk ráðsmanns Róberts höfuðs- manns. Hlutverkið er ekki viða- mikið, en gerir þó sínar kröfur. Leysir Klemens það ágætlega af íendi og er márómur hans og átbragð í besta samræmi við persónuna. Indriði Waage leikur ón Stogumber, ofstækisfullan inskan prest og erkióvin Heilagr ar Jóhönnu. Indriði fer vel með ">ð hlutverk, sýnir vel ofsa og geðshræringar prestsins og sálar- .ngist hans síðast í 6. atriði, en rann talar oft svo ógreinilega að skki heyrðust orðaskil, jafnvel a 3. bekk í salnum hvað þá aftar. Tón Aðils leikur Ríkarð jarl af Warwick. Er leikur hans áferðar ;óður en án verulegra tilþrifa. Hann sýnir vel hínn fágaða enska „gentleman“ en hann verður of sviplítill í meðferð Jóns. Gestur Pálsson fer með hlutverk erki- biskupsins í Reims og Valur Gísla son leikur Pjetur biskup í Beauvais. Gestur ber sig vel í hinum erkibiskupslega skrúða og leikur hans er ágætur en gerfið er að því leyti ekki rjett að hann er gerður alt að því tuttugu árum eldri en hann á að vera. Valur gerir og hlutverki sínu hin bestu skil, leikur hans er þróttmikill og sannfærandi, en hann þvrfti að reyna að þjálfa rödd sína bet- ur, einkum beiting raddarinnar, því að í því efni er honum mjög ábótavant. Er það mjög leitt, þvi að Valur er að öðru leyti mjög mikilhæíur leikari. Vald. Helga- son fer með hlutverk hertogans af Tremouille og er óþarflega hávær og fyrirferðarmikill á sviðinu. Rúrik liaraldsson leikur Dunois hofuðsmann, Haukur Óskarsson þeirra smá og gefa ekki tilefni til sjerstakrar umsagnar. Haraldur Björnsson hefur sett leiídnn á svið og annast leik- stjórn. Hefur það vissulega ver- ið mikið verk og vandasamt, en Haraldur hefur yfirleitt leyst það vel af hendi. Þó er það veru- legur annmarki á sviðsetning- unni í 6. atriði leiksins, að Heilög Jóhanna verður að snúa baki ýmist að dómurum sínum eða leikhúsgestum. Hlýtur þetta að gera leikkonunni mjög erfitt fyrir, enda verður hún að snúast í sífellu á stólkollinum sem hún situr á. Svið Þjóðleikhússins er það stórt að það hlýtur að hafa mátt koma þessu betur fyrir. Annars verður að telja það af- rek af hendi leikstjórans og aðal- leikandans, Önnu Borg, hversu vel hefur tekist til með sýningu þessa, jafn skammur tími og var til stefnu, — aðeins einn márr uður. Magnús Pálsson hefur teiknað leiktjöldin og leyst það starf af hendi með mikilli prýði. Árni Guðnason, cand. mag. hef- ur þýtt leikritið á vandað og' kjarngott, en þó lipurt mál. Að leikslokum var leikendum og leikstjóra ákaft fagnað. Frú Anna Borg var kölluð fram hvað eftir annað og hyllt af leikhús- gestum, með dynjandi lófataki og blómvöndum. —• Vilhjálmur Þ Gíslason, form. leikhúsráðs ávarp aði hana af leiksviðinu og þakk- aði henni komuna og hún flutti stutta en snjalla ræðu og þakkaði góðar móttökur. Reykvíkingar þakka listakon- unni komuna og hinn glæsilega leik hennar fyrr og síðar hjer á landi og ekki síst nú í þessu mikla hlutverki hennar. Sigurður Gríinsson. Þórarini Kjartans- — Minning þá staðreynd í ríkum mæli. Lárus Pálsson leikur Karl prins, síðar Karl VII. Er gerfi Lárusar einkar gott. og leikur hans ágætur. Hefur hann skilið hlutverkið vel og ekki síður skáldið sjálít, því að persónan eins og Lárus túlkar hana, ber á sjer ótvíræð merki Bernards Shaws. Sama er að segia um Brynjólf Jóhannesson í hlutverki Róberts t'rá Beaudricourt. Leikur , hans er mjög góður og honum tekst vel að' sýna aðaleinkenni íara þessir leikendur vel með ! hlutverk sín. Rúrik Haralds- j son hefur stundað leiknám er- i lendis nokkur undanfarin ár og ■ er þetta í fyrsta sinn er hann j kemur á svið í Þjóð.leikhúsinu. ' Leysti hann hlutverk sitt vel af . •■-pndi ort sýndi það að hann er j þegar orðinn hlutgengur leikari. i-d ieikur Haralclur Björnsson, enskan hermann í orlofi úr Víti, af góðri kírani. Margar fleiri persónur korna við sögu í þessum leik, bæði kon Ur fimmta atriði: Ileilög Jóhanna í dómkirkjunni í Reims. höfuðsmannsins, litlar ' gáfur, i ur og karlar, en öll eru hlutverk TVEGGJA ára barnið Þórarinn Kjartansson hvarf skyndilega. — Enginn vissi hvað þar hafði skeð en samúðarhendur beygur greip hugi manna og knúði þá til starfa Óvenjulegur fjöldi fólks leitaði og líkami unga sveinsins fannst Vegna þeirra ljósaskipta munu mörg tár hafa fallið og móðirin sjálf, fundið jörðina stynja, með sjer: í sorg sinni verða menn vitrir, rata leiðina til ljóssins og þurfa ekki langt að fara. Þessir harm- þrungnu foreldrar sjá besta vin- inn sinn, Krist — opna helgidóm- inn og segja: „Leyfið börnunum að koma til mín“. Út fyrir mann- legt eðli, nær sannleikur hans — um fullkomna ást, í þessum orð- um: „Ef þjer elskuðuð mig, mund uð þjer gleðjast af því að jeg fer, til föðursins. Faðirinn er mjer meiri“. Sjáum nú hversu markvisst atvikin hafa starfað þarna. Dreng urinn vill endilega fara út, þráir fjelagslíf annara barna. en getur ekki fylgst með í leikjum þeirra, Þess vegna verður honum kalt. Krakkarnir vilja losna við hann og láta honum líða betur, með því að fara inn. Útþrá Þórarins er óviðráðanleg og hvers vegna fer hann í þessa átt? Hefur hann leitað barnanpa á ný eða gengið glaður og ákveðinn til móts við sterku röddina — ástríku orðin — „Litli vinur minn, komdu til niín“. Jörðin okkar er köld og vara- söm. Margir foreldrar myndu óska, að drengurinn sinn hefði dáið ungur, sál hans náð þeirri fyllingu að dvelja hrein og örugg í viki guðs, að eilífu. Kristín SÍTfúsdóttir frá Syðri-Völlum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.