Morgunblaðið - 21.03.1951, Page 11
Miðvikudagur 21. mars 1951
MORGUNBLAfltÐ
11
••■■m'vrss!
Fjelagsláf
Knattspyrimfjel. bróttur
Skíðaferð verður farin um Páska-
lielgina. Áskriftarlisti hjá fararstjóra
Guðmundi Magnússyni, Fálkagötu
20. — Nefntlin.
V A L U K
Ferð í Valsskálann í kvöld ki. 8,
fyrir dvalargesti yfir Páskana.
Ármenningar!
Allar íþróttaæfingar falla niður í
kvold. Æfingar hefjast aftur þriðju-
daginn 27. mars. — Stjórn Ármanns
Frjálsiþróttamenn Í.R.
Áríðandi útiæfing frá l.B.-húsinu
fyrir langhlaupara, eldri sem yngri,
kl. 8 i kvöld. — Nefndin.
SundfjelagiS Ægir
gengst fyrir innanf jelagsmóti í
Sundhöllirini, fimmtudaginn 22. inars
n. k. — Mótið hefst kl„ 3 e.h. og
verður kep])t í eftirtöldum greinum:
Fyrir karla: 50 m., 800 m. og 100
m. skriðsundi, 50 m. og 4Ö0 ?n. bak-
sundi, 50 m. flugsund, 100 m. bringu
sund og 3x50 m. þrísund. — Fyrir
konur: 50 m. bringusund. 50 in.
skriðsund og 400 m. bringusund.
«■■■«•••■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•••■■
I. O. G. T.
St. Freyja
Fundur i kvöld kl. 8,30. Kosuir
fulltrúar til Þingstúku. — Æ, T.
St. Kiningin nr. 14
Fundur í kvöld kl. 8,30 í Góð-
ttílnplarahúsinu. Minningarfundur
um látna stúku-fjelaga. Fjölmeunið.
Æ. T.
St. Víkingur nr. 104
Engiim fundur á mánud., 26. þ.m.
Almennur dansleikur um kvöldið
kl. 9. —
St. Minerva nr. 172
Fundur í kvöld kl. 8,30. Systurnar
annast hagnefndaratriði, Kosning fuli
trúa til þingstúku.
mmrnmammmn ■«■■■■■«•■■ *■«««■■«
Topað
Síðastliðinn laugardag
tapaðist grárósótt pure silkislieða
og víravirkiseyrnalokkur í bil frá
Miðbáe út á Seltjamarnes. — Vin-
samlegast hringið í sima 81079.
Vinna
Húshjálpin
Brirtast hreingemingar. Simi 81771
og 81786 eftir kl. 7. — Verkstjóri:
Haraldur Bjömsson.
llreingerningar
Pántið i tíma, hringið í síma 7852.
Ingimar Karlsson, mólari.
Hreingerningamiðstöðin
Sími 6813. Vanir menn til hrein-
gerninga.
RÆSTINGAR S.F.
Hreingerningar. — Fagmenn.
Simi 6718.
a- felrg *e
HREiNGERNiNGRMRNNR
Hreingemingar
Guðmundur Hólm.
Sími 5133.
Kaup-Sala
Minningarspjöld
BarnaspítalasjóSs Hringsins
eru afgreidd i hannyrðaversl. Refíll
Aðalstreati 12 (óður versl. Augiistu
SVendsen) og Bókabúð Austurbæjar,
simi 4258.
Barnaheimflissjóður
Minningarspjdldin fást hjó Stein
dóri Bjömssyni, Sölvhólsgötu 10
Sími 3687 eða 1027.
IIIIIIIIMIIIMIIMKIIIIMHinillllklinillllllHIMáBltMMOI
fjölritsrar
efni tíl
fjölritunar,
Einkaumboð Finnhogi Kjurtanssoa
Austurstræti 12. — Sími 5544.
(^Jéótétner
Gott skrifstofuhiísnæði
sem næst Miðbænum óskast fyrir 14. maí. Minnst 8—10
herbergi. — Tilboð merkt „Gott skrifstofuhúsnæði — 945“
sendist afgr. blaðsins fyrir 1. apríl n. k.
Karlmannaskór,
Smekklegir að vanda.
SKÓRIN
Bankastræti 14.
«*»ni noavifln-iMM u
STÓRFENGLEGRI
OG BETRI
en nokkrn sinni.
Árið 1951 eru liðin hundrað áx frá þvi nl
“ Lundúnasýnirigin mikla ” var haídin.
Vér höfum um skeið verið að undirbúa
að halda upp á petta afmæli með hátíðar-
sýningu, par sem sjá má brezkt pjóðlíf
frá öflum hliðum pcss. Það vakir sér-
staklega fyrir oes, að gera Brezku iðn-
sýninguna pannig úr garði, að alheimur
fái að sjá viðreisn landsins og framleiðshi-
möguleika pess. Vór getnm lofað pví, að
brezka iðnsýningin verði, eins og iðnaðnr
Bretlands sjélfs, stórfenglegri og betri on
nokkru sinni áður. Meira en þrjú pósund
sýn*^r úr hm jdrað flokkum iðngreina
mtinu sýna raiiar nýjustu og beztu
framleiðsluvörus^ínar.
Fáir fhSntakssÁfmr kaupsýslumeUn munu
láta undir höfuð teggjast að nota petta
óvi^jUipnlegft tsrkifa ri til að sjá pað eera
Bretlánu hefir upp á að bjóða. Þúsundir
manna hafa pegar gert ráðstafanir til
að~Silq« sýninguna, gerið pví einnig yðar
ráðstafanir séln fyrst.
; Hjartans þakkir til allra vina minna fjær og nær, sem.
■ glöddu mig á áttatíu og' fimm ára afmæli mínu 18. þ. m.
Guðrún Hermannsdóttir,
frá Breiðabólstað.
«asv«ðl; mm fcifct aila,
BREZKA If>NSYNINGIN
LONDON 30. april til 11. mai BIRMINGHAM
UPPLYSINGAR um sýnendur' sj/hingarskrár, sérsýningar
og annað, er Iðnsýninguna shðrtir, má fá í næsta brnzka
sendiráði eða ræðismaniisskrifstofu.
ingar »
y
L O ÍTA Ð
í dag veg»»á'jarðarfarar.
ELECTRIC h. f.
HEILDSALAN H. F.
Öllum þeim mörgu vinum mínum, nær og fjæi', sem
á 80 ára afmæli mínu hinn 14. þ. m. auðsýndu mjer
vináttu og virðingu, þakka jeg hjartanlega.
GuAmundur LoftssOW.
Hamflettur
Svartfugl og Lundi
FISKHOLLIN
Lokað
eftir kl. 12 á hádegi í dag, vegna jarðarfarar.
KAUPHÖLLIN.
Lokað
frá klukkan 2—4 í dag vegna jarðarfarar.
Vershmin LÖGBLRG.
Maðurinn minn
ÞORSTEINN ÞORSTEINSSON
andaðist 20. mars á sjúkrahúsi Hvítabandsins.
Guðrún Gísladóttir,
. Brúsholti.
Litli drengurinn okkar
HELGI
andaðist að morgni 20. þ. m.
Guðrún Björnsdóttir, Páll Aðalsteinsson
Granaskjóli .7.
Alúðar þakkir til allra þeirra, sem sýndu samúð og
hjálp við andlát og jarðarför móðursystur minnar
VALGERÐAR VIGFÚSDÓTTUR
frá Heylæk.
Steinunn Sveinbjarnardeaiir.
Hjartans þakkir færum við öllum þeim, og sjerstak-
lega eigendum Húsgagnaverslunar Reykjavík sem
sýndu okkur vinarhug og margvíslega hjálp v.ó andlát
og jarðarför eiginmanns míns og föður okkar
GÍSLA VIGGÓ HÓLM SIGURJÓNSSONTKR,
Guðrún BeneA*bt-.dótthr
og börr
mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm .• ' -"mmmmmmrn
Hjartanlega þakka jeg öllum þeim, sem ’- .'Íðruðu
minningu mannsins míns,
GUÐMUNDAR GUÐMUNDSSONAR
og á ógelymanlegan og margvíslegan hátt hafa v'rr't mjer
vinsemd og hjálpsemi.
Guð blessi ykkur öll. v
Guðríður Andrjesdóttir,
Hrisnesi, Vestmannaeymm.