Morgunblaðið - 21.03.1951, Side 12
Yeðurútlif í dag:
Hvass NA, snjókoma öðru
hvoru.
Þjóðíeikhúsið
Heilög Jóhaaaa. Sjá bls. 7.
67. tbl. — Miðvikuclagur 21. mars 1951
STRÆTISVAGIMAVERK- Losaði vfrinn
FALLilMI)
m o la ' m srm
LOiLllí
Yagnsfjórar samþykkfu málamiðlun sáltasemjara
f 1 f 0 ■
mnmj <*»/**■»*«• fi * *
411
Hornafirði, þriðjudag.
| I»AÐ bar ti! í róöri fyrir
I nokkru, á m.b. Au'ðbjörgu,
i að vír hn i í skrúfunni. For-
Kvikmynd um Kon-Tiki leið-
í íjarnarbíó
nianní báísins. As;
ÐEILA Strætisvagnabilstjóra og Reykjavíkurbæjar, sem staðió obssyni" t6kst viá'fum að
losa vírana frá með því að
HVIKMYNDIN af leiðangri norska vísindamannsins Thor
min. ior- Hoyord.lhI og fjeiaga hans fimm á Kon-Tiki yfir Kyrrahaf er nú
’undi Ja: j, . , . ~ , , * , , , USA .
hefur síðan 16. febrúar éða í rúman mánuð, le.vstist í gær. Sani- i
óykktu vagnstjórarnir þá inálamiðlunartillögu frá sáttasemjara ,
ríkisins með 41 atkvæði gegn 19. —
Bifreiðastjórafjelagið Hreyfill aflýsti verkfallinu þegar cr
árslit atkvæðagreiðslunnar voru kunn og hófu strætisvagnarn-
ir ferðir að nýju í morgun.
Almenningur fagnar því að þessi deila, sem val.dið hefur |
miklum óþægindum og erfiðleikum, sjerstaklega fyrir fólk í
áthverfum bæjarins, skuli nú til lykta leidd.
Málamiðlunartillagan.
Málamiðlunartillaga sátta-
semjara, sem vagnstjórar sam-
• bykktu, felur í sjer sömu kjör
og annað sáttatilboð borgar-
stjóra hafði inni að halda, að
viðbættri þeirri breytingu
’únnutímans, að vagnarnir
munu framvegis ganga til kl.
1 eftir miðnætti á laugardög-
um í stað til kl. 12 áður. Enn-
íremur munu þeir ganga fra
kl. 9 f. h. á sunnudögum í stað
kl. 10 og til kl. 1 eftir mið-
nætti í stað kl. 12 á miðnætti
áður. Fyrir þessa lengingu
vinnutímans fá vagnstjórarnir
greitt helgidagakaup. Er hún
til nokkurs hagræðis fynr far-
þega.
Um grunnkaupshækkun
cr ekki að ræða samkvæmt
þessu og heldur elcki greiðslu
mánaðarlegrar vísitöluupp-
bótar. Hinsvcgar cru sam-
kvæmt umræddri sáttatil-
lögu borgarstjóra gerðar smá
breytingar á ráðningarkjör-
um vagnstjóranna.
S»áttur kommúnista.
Kommúnistar hafa gert aJlt,
sem þeir hafa getað til þess að
spilla því, að samkomulag næð-
ist í þessari deilu. Má fullyrða
að þeir beri beinlínis ábyrgo
á því. hve löng hún varð og
þar með á því óhagræði, sem
almenningur í bænum hefur
haft af stöðvun strætisvagn-
anna um hávetur í hinu versta
tíðarfari. Seinast í gær kvatti
.,Þjóðviljinn“ vagnstjórana til
þess að fella málamiðlunartil-
tögu sáttasemjara ríkisins. Má
af því marka heilindi þeirra og
trúnað við hagsmuni úthverfa-
búa, sem þeir hafa þóttst bera
■njög fyrir brjósti.
En þánnig eru kommúnistar
alltaf. Falsið og hræsnin eru
þeirrá aðalsmerki.
Straujámið kveikti
í eldhúsborðinu
í G'ZERDAG klifkkan fimm, var
slökkviliðið kallað að stóra timb
urhúsinu, Túngata 2. Þar var
eldur I eldhúsi, en heimilisfólk
ið var ekki heima og urðu
slökkviliðsmennirnir því að
brjótast þar inn. Eldurinn \rar
í eldhúsborðinu, en straujárn,
sem gleymst hafði að taka úr
sambandi, hafði kveikt í því.
Eldhúsborðið eyðilagðist, en
skemdir urðu þar ekki aðrar.
Meðan slökkviliðið var að
vinna við brunann í Túngötu 2
kom boð um eld í húsinu Kópa
vogsbraut .44. Þar hafði kvikn-
að í sóti í miðstöðvarklefa, en
skemdir urðu engar.
kaí’a niJar ;ð sl> úí'u bát.i-
ins.
Þagav þetta gerðist var
allmikið frost og varð As-
mnndur Jakobssen að kafa
fimni sinnum aús niður að
bátsskrúfunni áður en hcn-
um tækist að losa vírinn á.
skrúfunni. Un þeíta hreysíi-
verk sitt vildi formaðurinn
sem minnst tala, en gat þess
að það iiefði reyndar ekki
verið ncift hitaverk í tals-
verðu frostinu.
Ásmundnr Jakobsson kom
í gær úr róðri ó báí sínum,
með ura 19 skippunda afla.
Er Auðbjörg fyrsti háturinn,
sem reynt hefur með línu í
lengri tíma.
— Gunnar.
komin hingað til lands og verður frumsýnd í Tjamarbíó á ann-
an páskadag. Mun þetta tvímælaiaust ein merkasta sjóferð,
sem íarin heíir verið á þessari öld.
Thor Heyerdahl hefir gert^
myndina og sjálfur tekið þann I
hluta hennar, sem gerist á flek-!
anúm á ferðinni yfir hafið. Hjer
cr ekki um leikrit að ræða,
heldur sannsögulega frásögn af
jþessEi i einstæðu ferð, sem far- j
j in vai tii þess að sanna kenn- j
ingu. Heyerdahls um flutning1
mánna frá Suöur-Ameríku til I
Kyrrahafseyia rr á öldum.
Vinni'
Sama málþófið á
dagskrárfundinum
PARÍS 20. mars. — Ennþá varð
enginn árangur á dagskrárfund
inum í dag. Þetta var 14. fund-
ur fulltrúanna fjögurra.
Gromyko fulltrúi Rússa tal-
aði í tvo tíma en fundurinn stóð
í rúmar fjórar stundir. Sakaði
Gromyko Vesturveldin enn um
að hafa margbrotið Potsdamsam
þykktina. Dr. Jessup svaraði af
hálfu Vesturveldanna.
Segja má að í dag hafi ennþá
greinilegar komið í ljós sá grund
vallarmismunur sem er á tillög
um VesLurveldanna og Rússa.
Horfur eru illar um samkomu
lag en 15. fundurinn verður á
morgun. — Reuter.
G
Búisi vlð haplæðmn
markaði í Breílandi
FREGNIR frá fiskmarliaðshöfn
um Bretlands, bera það með sjer
ao á næstunni sje þess að vænta
að markaður verði hagstæður.
Þar munu þrír togarar selja það
sem eftir er af þessum mánuði.
Einn þeirra selur i dag, og tveir
á suírdag.
Fimm togarar eru nú á ísfisk
veiðum, en hinir allir á veiðum
fyrir innanlandsmarkaðinn.
l»Z
Skeiðiessi silinaði
SJGLUFJÖRÐUR, þriðjudag. —
Stórhríð hefur verið hjer í dag.
í nótt varð bilun á háspennu-
línunni frá Skeiðfosvirkjun og
fær bærinn nú rafmagn frá Síld
arverksmiðjum ríkisins. Hríð-
in hamlar för viðgerðarmann-
anna, en háspennulínan slitn-
aði í Hraunadal.
Mjer hafa sagt elstu menn
þessa bæjar, að þeir muni ekki
annan eins snjóvetur og nú. -
— Guðjón.
Bjarni Ásgeinson
rerður sendiherra
SVO VIRÐIST sem framhalds-
rannsóknin á stórþjófnaðarmál
inu á Raufarhöfn muni ekki
bera neinn árangur. Fulltrúi
dómsmálaráðuneytisins við
rannsóknina og fulltrúi sýslu-
manns eru báðir farnir það-
an. Enn er þar sýslumaður sjálf
ur og vinnur hann einn að rann
sókninni og' hefur hann haidið
áfram yfirheyrslum. Maðurinn
sem settur var í gæsluvarðhald
á dögunum, hefur nú verið lát-
inn laus.
Framhaldsrannsókn málsins
var allvel undirbúin og voru
sjerfræðingar fengnir til þess
að rannsaka peningaskápinn,
sem stolið var úr. Hurðin af
skápnum fannst aldrei og höfðu
lamirnar á skáphurðinni verið
sagaðar í sundur, en svo virðist
sem niðurstöður þeirra hafi
ekki orðið að liði við rannsókn
þessa þjófnaðarmáls, sem er eitt
hið allra mesta, sem um get-
ur.
Eimskip vill kaupa
nýil skip og selja
Fjellfsss 03 Stlfoss
EIMSKIPAFJELAG ÍSLANDS
á kost á að kaupa flutninga-
skip í Þýskalandi, sem er um
2000 smálesta gufuskip með
olíukyndingu .Skipið er rúmlega
eins árs. Hefir Eimskip sótt
um leyfi til Fjárhagsráðs til að
LANDSFUNDUR Vinnuveit-
endasambands íslands hjelt á-
fram í gær og skiluðu nefndir
áliti.
Framsögumaður útbrelðslu-
nefndar var Evjólfur Tf'hanns-
son. Umræður um útbreiðslu-
og skipulagsmá’ voru fjörugaP
og stóðu lengi daes.
Næst skilaði allsherjarnefnd
áliti og tillögum og var fram-
sögumaður Kjartan Thors.
Umræðum
. - . - nlrL-
ckki lokið
Thor Heyercíahi.
Kvikmyndin hefii- hvarveti.a
um heim hlotið mikla viður-
kenningu og vinsældir eins og
bókin um leiðangur sex-menn-
inganna á Kon-Tiki, enda er
hún mjög athyglisverð.
! festa kaup á skipi þessu, en
í Gslo
VTÐ kjör stjórnar Búnaðarfje-
lags íslands, á lokafundi Bún
aðarþings í gær, gaf Bjarni Ás-
geirsson eigi kost á sjer til end
urkjörs. Ástæðan til þessa er
sú, að Lúist er við því að hann
muni taka við sendiherra-
embættinu í Osló, þegar Gísli
Sveln .-.cn lætur af því starfi.
: svar. er ókomið enn við þeirri
i málaleitan.
j Eimskip hefir sem kunnugt
I er lengi haft hug á að selja
tvö af elstu skipum sínum,
Fjallfoss og Selfoss, sem eru
gömul og dýr í rekstri. Hefir
fjelagið fengið leyfi ríkisstjórn-
arinr.ar til að selja skipin úr
landi. ítalskir kaupendur virð-
ast hafa áhuga fyrir að kaupa
Ej: ’líoss og im;nu.umboðsmehn
þeirra skoða skipið er það kem-
ur til Kaupmannahafnar á
Kefar veríS skírför
„ilalði"
SIGLUFJÖRÐUR, þriðjudag —
j Togarinn Garðar Þorsteinsson,
j sem Bæjarútgerð Sigluf jarðar
j keypti á dögunum, kom til Siglu j
j f jarðar í fyrrakvöld, kl. 8.30.1
Mikill mannfjöidi var viðstadd
ur er togarinn lagðist að
bryggju. Ræður voru fluttar og
kórsöngur.
Togarinn hcfur nú verið skírð
ur upp og ber nafnið Hafliði,
og mun fara á saltíiskveiðar
innan skamms. Var ekki hægt
að vinna við togarann í dag
vegna veðurs. — Guðjón.
Arshátíð Sjélfstæðis-
fjeSags Akureyrar
AKUREYRI, 20. mars: — Sjálf
stæðisfjelögin á Akureyri
hjeldu árshátíð sína að Hótel
Norðurlandi s.l. sunnudags-
kvöld. Var samkoman fjölsótt.
Jónas Rafnar, alþingismaður,
hjelt ræðu, þar sem bann ræddi
um stjórnmálaviðhorfið, aðdrag
andann að núverandi stjórnar-
samstarfi og þá erfiðleika, sem
atvinnuvegirnir hafa að undan
förnu átt við að stiúða vegna
aflabrests, harðinda og markaðs
örðugleika. Var ræðu hans mjög
vel tekið.
Smárakvartcttinn söng nokk
, ur lög vió- góoar undirtektir og
' sýnd var kvikmynd. Tómas
Tómasson, ritstjóri, stjórnaði
hófinu.
þegar gert var kvöldmatafhlje
en fundur hófst aftur kl. 9 í
gærkvöldi.
Fund”rinn hefst aftur í dag
kl. 11 f.h.
Ályktanir fundarins verða
birtar síðar.
Fundarmenn sitia í dag há-
degisboð h;á forsætis- og fje-
lagsmálaráðherra að Hótel Borg
íslenskur Iskfor við
Hafnarháskéla
VIÐ HÁSKÓLANN í Kaup-
mannahöfn er laus lektorstaða
í íslensku, og er ætlast til þess.
að íslendingur sie ráðinn í stöð-
una. Háskóli íslands hefur ver-
ið beðinn um að taka við um -
sóknum; skulu umsóknirnar,
ásamt meðmælum og vottorð-
um, vera á dönsku og stílaðar
til danska menntamálaráðu-
neytisins, og skal skila þeim í
skrifstofu Háskóla íslands í síð -
asta lagi laugardag 31. mars.
Ráðið er í etcðuna til þriggja
ára í senn. A.ð cðru leyti gefui'
háskólaritari upplýsingar.