Morgunblaðið - 22.03.1951, Blaðsíða 1
16 síður
38.
68. tbl. — Fimnitudagur 22. mars 1951
Prentsmidia M<>rgunblaftsin».
ii ríkisstjórnin Þeir, sem getn, flýjn nndnn oki
eiist lnusnnr voldránsmannnnnii í A-Evrópu
JafcsSamenB farnir úr sfjórnini
wpa liremings um húsaleigu.
Einkaskeyti til Mbl. frá Reutcr.
HKLSINGFORS. . mars. — Í dag lagði finnski forsætisráð •
borrann, Urho Kekkonen, fram lausnafbeiðni fyrir sig og ráðu-
noyti. sitt. Að bejSni Juhos Paasikivis, forseta, fjellst hann á a'ft
cjraga lausnavboiSn'na til baka fram yfir páska.
Kekkonen
HÆKKUN HUSALEIGU «
Astæða lausnarbeiðninnar
var sú. að fyrr í dag hurfu jafn-
aðarmerin úr stjórriinni með ráð
horra sína G, en a’h átíu 16 ráð-
herrar scsti í samsteypustjórn
Kekkonens.
Jafnaðannenn gcngu úr
stjórninni, af hví að þiugið
fjcllsí ckki á stiórnarfrum-
var"> í 'rser. hir som gcvt var
ráð fyrir ao frcsta frá 1. apríl
til 1. ógúst, að hækka húsa-
leigu um 43%. i
I
I HAG KOMMUNISTUM
Halda jafnaðarmenn því
fram, að með Því að hækka
húsaleiauna þegar í stað, sje
kommúnistum fenaið vopn í
hendur bæði í kosningum innan
verkalvðsfjoláganna, er fara
fram í apríl og eins í þingkosn-
irigunnm > júlí.
Stjó ’nin var annars svo skip-
uð, að Bæridaflokkurinn, flokk-
Ur Kekkonens, átti 7 menn í
sljórn, " •jál'.iynöir einn og
Þjóðflokkurinn 2. — Jafnaðar-
menn C.gins og fyrr greinir.
Uppiausn á dagskrár
fLíidmum í París
PARÍS. 21. mars. — Fundinurr
da-«' -á fyrirhugaðs fjór-
veldafundinum lauk svo í dag'.
a5 ekkert hafði áunnist. — Mr
segja, að samkundan hafi verið
> nnnlausn að fundarlokum í
kvöld.
Embættismenn HússSands og hjáríkjanna, þeir
sem erlendis búa, segja skilið vsð kommúnista.
>á hafa 28 ungverskir þingmcnn flúið land.
AIASHINGTON, 21. mars. — Þegar að er gætt, kemur í ljós
að margir mikils háttar þegnar hjáríkjanna rússnesku hafa
eynst kommúnistastefnunni ótrúir, látið af störfum og leitað
trelsisins erlendis. Nefna má fulltrúa og ailt niður í skrifstofu-
sjóna þessara ríkja hjá S. Þ., ræðismenn, sendiherra o. s. frv.
Allir eiga menn þessir sammerkt í því, að þeir hafa ekki getað
>olað lengur, hvernig mannrjettindi og sjálfstæði hefir verið.
otum troðið í löndum þeirra.
Horrison svarar
TFHERAN, 21. mars. — Persíu
keisari flutti útvarpserindi í
dag. Kvað hann horfur að vísu
ískyggilegar í landinu, en hann
væri þess fullviss, að Persum
auðnaðist að sigrast á erfiðleik-
unum.
Morrison, utanríkisráðherra
Breta, varð fyrir svörum í dag
í binginu, er spurt var um þjóð-
nýting persnesku olíulindanna.
Kvaðst hann líta það mál mjög
alvariegum augum.
E..-< • mynoaoi samsteypu-
stjórn 4 flokka 17. jan. s.l. og
hcí'ir riú bcðist lausnar.
mnm
iiltwM
í, <
iannn
S-faés©«am©»a kornnk
cið 3 8. brelddarbaug
Sóknin á mið¥?g$iöðvunum gengur vonum framar.
CHUNCIION, 21, mars.
Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter.
Hersveitir Bandaríkjanna tóku bæ-
inn Chunchon í dag an þess að hleypt væri af skoti. Þessi aðal-
birgðastöð komínúnista er ekki nema 12 km sunnan 38. breidd-
a'rbaugs. Liggja þar um vegir og járnbrautir, svo að verulegur
íengur er að faili bæjarins fyrir. .bersveitir S. Þ.
Vlf) 38. BREIDDARHAUG ®
Á austurströndinni sæk ja
S.-Kóreumenn fram. — Er
jafnvel búist viS, að þeir sjeu
þegar komnir alla leift aö
landðmæium S-Kóreu. —
Seinast, er vil frjeítist, voru
jieir aó vísu 14 km sunnan
jieirra, en saíkia afar hratt
fram.
bærinn í Mið-Kóreu, sunnan
landamæranna.
Á miðvígstöðvunum eru her-
ir S. Þ. nú víða skammt sunn-
an 38. breiddaxbaugsins.
Siúlkur merjast til
fi! heiisubátar
FORSETI íslands, herra Sveinn
Björnsson, tók sier far með
GoOaíossi í gærkvöldi áleiðis til
Frakklands. Er forse.anum ráð-
lagt af iæknum að dvelja nokkr
ar vikur í hlýrra lofslagi með-
an hann er að ná fullri heilsu
á ný.
I ær var haldinn ríkisráðs-
fundur að Besststöðum og stað-
fes : forséti þar m.a. lög þau frá
síSa.Aa Alþingi, er eigi höfðu
áður verið lögð fyrir ríkisráð.
(Frá forsetaritara).
Sessæri kommún-
isis í Pakislan
KARAKI, 21. mars. — í dag
í>jf AU Khan, forsætisráft-
horra Pakistans, skýrslu tmi
samsærið, sem uppvíst varð
t m íyrir skömmu. — Sagði
henri, aft ráogert hefði verið
að kollvarpa ríkisstjórninni
með vopnavaldi og koma á
s’jórn kommúnista studdri
hervaldi. Þá haffti fulltingi
stórveldis, Rússtands, verið
tryggt til aft festa valdaráns-
niennina í sessi.
ILIi ilDKOMA
. Kommúnistar
Chunchon, svo, i
eftir ir.ikið af
súndurakotnum 1
um, hrosskroklra
liðsvopn. Cll ■.
.kuldalcg, eg. rna
bærinn sje ekki
svipað. i inýnd c
var. Einsirini v
höfðu flúið
,;5 þeir skildu
brunnum og
i; tningalækj-
o:i storskota-
rar aðkoman
lvo segja, að
framar til í
. liann áður
ar pciia aðal—
m
MHiANÓ, 21. marsí — í dag
hrundi klausturmúr í úthverfi
Mílanó. Svo illa vildi til, a>5
margar stúlkur, sem sóttu
1 ' 'vustu-íkóiann, höfðu leitaft
sjer skjóls undir miirnum, þar
sc.m sfsar-'k var á. Mörðust sjö
þcivra ti’ bana, en sex ljetust
í sjúkrahúsi ,eftir slysift. Auk
’ sr '’i.ldjist 11 stúlknanna
r-í ' og minna. —Eeuíer.
-n
pl
I >RGUNBLAÐIÐ er 16
síður í dag. — Leshók-
in kemur ckki úi í þessari
Næsta tölublað kemur út
miðvikudaginn 28. mars.
2,9 millj.
á heritam
WASHINGTON, 21. mars. —
Marshall, landvarnaráðherra,
sagði frá því í dag, að Banda-
ríkin hefði tvöfaldao herafla
sinn, síðan Kóreustríoið hófst.
Hefði því marki verið náð á 9
mánuðum.
Nú er 2,9 millj. manna undir
vopnum í Bandaríkjunum.
Meiri verkföii
í rrakhlanui
PARÍS, 21. mars. — Verklýðs-
samband það, sem ekki lýtur
kommúnistum í Frakklandi,
hcfur fyrirskipað 48 stunda
verkfall jámbrautarverka-
manna. Hefst það á morgun,
(fimmtudag). Ekki er ólíklegt,
að kommúnistar beiii áhrifum
sínum til aft verkfaHið verfti um
allt landift. Áður höfðu stræt-
isvagnastjórar og starfsmenn
neðanjarðarjárnbrautanna í
París lagt niður vir.nu. Einnig
starfsmenn gas- og raforku-
vera. —Reuter.
Útgefandi La Prensa
kyrrsetfur
MONTEVIDEO, 21. mars. —,
Doktor Alberto Gainza Paz,
hefir reynt að komast loftleið-
is burt frá Buenos Aires, en
var stöðvaður. Paz er útgefandi
óháða blaðsins „La Prensa“, er
stjórnin hefir komið í veg fyrir
að kæmi út frá því í endaðan
janúar. Hefir rannsóknarnefnd
verið fengið málið í hendur. —
„La Prensa“ er helsta blað S-
Ameríku og gagnrýndi stjórn
Perons óþægilega á stundum.
—Reuter.
-^TJEKKÓ-SLÓVAKIA
Vladimir Clementis, fyrruin
utanríkisráðherra Tjekkó-Sló-
vakíu, hefir fyrir skömmu ver-
ið tekinn höndum sakaður uni
landráð. Sck lians er aðajlega
sú, að hann telur, ao fólkið eigi
að ráða nokkru um síefnu
kommúnistaílokksins eins og
annarra flokka.
Tjekkneskír föðurlands-
vinir höfðu sýnt afstöðu sína
til kommúnisiaKtjórnarv
löngu áður en Clcmentis
liandtekinn. Efíir að komm-
únistar hrifsuðu til sín völd-
in 1948 sögðu sendihcrrar
Tjekkó-SIóvakíu af sjer em-
bættum, allir með tölu. Þeir
neituftu að hverfa lieim. —
Tveir hnðju „iuíh sendi-
manna iandsins erlendiv
fóru aft dæmi þeirra. Af
250 tjekknei’kum stjórnar-
erindrekum, sem erlendis
dvöldusí í948, haía 204 sagt
af sjer og leitaft i>ælis hjerna
megin járntjaldsins.
POLLAND OG
UNGVERJALAND
| Pólland missti líka marga
sína bestu sonu, er kommunist-
ar sölsuðu völdin undir sig þar.
Sömu söguna er að segja frá
Ungverjalandi.
j Hjer usn bil allir þeir, er
! störfuðu vift sendiráðið í París,
; Lundúnum og YVashington,
| sögðu af sicr og neituðu að
• fara heim. Auk bess flúftu 28
’ þingmenn land.
Afties í sjúkrahúsi
LUNDÚNUM, 21. mars. —
Attlee, forsætisráðhena Bret-
lands, lagðist í sjúkraisus í dag
til hvíldar og rannsóknar. —
Hefir ráðherránn kennt maga-
sjúkdóms. —Reuter.
Varnir Grsniands
ræddar í Kofn
KAUPMANNAHÖFN, 21.
ínars. — Tilkynnt var í dag,
að fram inundu fara viðræft-
ur um landvarnir Grænlands
milli bandarískra, danskra
og grænlenskra fulltrúa 27.
þ. m. Það er bandaríska
sendiráftið í ' Kaupmanna-
höfn, sesrt stendur að við-
ræðunum ásar.it Grænlands-
stjórn, ntanrfkis- og land-
varnaráðu‘ie> iinu uanska. —
Viðræður þessar i'ara fram á
vegum Atlanfshafsbanda-
lagsins. •—Seuier.