Morgunblaðið - 22.03.1951, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 22.03.1951, Blaðsíða 4
4 ftíORGUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 22. mars 1951 . S2. riagur ársins. Skírdagur. Árdcgi.sflæði kl. 4,45. SíðdegisflæSi kl. 17,00. lNætarlæknir er í læknaVarðstof- Uiini, sími 5030. NæturvörSur í dag og á morgun, R3. mars, er í Ingólfs Apóteki, sími 1616. dagana 24., 25., og 26 mars verður næturvarsía i Reykjavíkur Apóteki, sími 1760. Hclgidagslæknar yfir .páskana verða þessir: — A Skirdag: Friðrik líinarsson, Efstasundi 55, sími 6565. Fostudaginn langa: Jóhannes Bjöms son, Hverfisgötu 117, sími 6489. — l-.augardaginn 24. mars: Kjartan R. Cuðmundsson, Úthlið 8, simi 5351. 1”fi>kadag: Hannes Þórarinsson, Sóí- eyjargötu 27, sími 80460. -— Ammarn í páskuin: Axel Blöndal, Drápuhlið 11, simi 3951, Dag bók niður. — Annan í páskum: Flogið til Akureyrar og Vestmannaeyja. — Millilandaflug: Gullfaxi fer til Prest vikur og Kaupmannahafnar n. k. þriðjudagsmorgun. 27. mars. l.O.O.F. 1 = 13232381/2 M.A. Afmæli A. P. Bengtsen umboðsmaður, á 75 ára afmæli n. k. laugardag. Hann dvaldist hjer á landi frá 1909—36, en er nú i Thorshavn í Færeyjam, JTann eignaðist marga vini hjer á kandi vegna mannkosta sinna, og Tnunu þeir senda honum 'hlýjar L-eðjur á afmælisdeginum. Loftleiðir h.f.: 1 dag er áætlað að fljúga til Vest- mannaeyja. — Næst verður flogið í Reykjavík á Skirdag, Föstudaginn laugardagínn 24. mars. Þá verður langa, Páskadaginn og 2. Páskadag flogið til Vestmannaeyja, Isafjarð- U S 3f> ci«rl 11n . ar. Akureyrar, Sauðárkróks, Patreks Ifjarðar og Hólmavíkur. veruleikinn j Skíðalyftan í gangi | Skíðalvftan við Skíðaskitlann í Málgagn Moskvavaldsins hjer á Hveradölum verður í gangi dag livern uni páskana, en lyftan var hiiuð um tíma. Lyftan nýtur vin- sælda margra skíðamanna, þar sem þeir geta sparað sjer að ganga upp erfiða brekku. Leiðrjetting 1 minningargrein þ. 21. þ. m. um Hákon Halldórsson, stendur Þorlákur Guðmundsson, frá Valdatöðum, en á. að vera Þorkell. Leikur litanna eftir Valtý Pjetursson. 1 dag (skirdag) verða gefin saman f hjónnband Sif Johnsen, Mánagötu 18 og Atli Helgason, Miðtún 4. — Heimili þeirra verður í Faxaskjóli 10 N. k. laugardag verða gefin sam- au í hjónahand af Sr. Eiríki J. ISrynjólfssyni ungfrú Kristjatía B. Aigurjónsdóttir, Hafnamesi, Fáskniðs firði og Sigursveinn G. Bjarnason, Skeiðflöt, Sandgerði. — Ennfremur tama dag ungfrú Sigríður R. Ölafs <ióttir, Árgerði, Ölafsfirði og Eggert Gíslason, skipstjóri, Krókvelii í Garði. Barnasamkoma verður i Tjamarbiói annan páska- dag kl. 11 f.h. — Sr. Jón Auðuns. Fjöltefli í Hafnarfirðii Amsterdamfarinn Guðmundur S. Guðmundsson hefir ákveðið að tefla fjöitefli við Hafnfirðinga í dag (skir <3ag), og hefst keppnin kl. 2 stund- vislega, í Alþýðuhúsinu. Þátttaka 'er öllum frjáls og er áhorfendum heim- >11 aðgangur. Svartigaldur í bíó. Ný amerisk stórmynd frá United Artist, byggð á sögu Alexandres Dumas, um Cagliostro. Mikið hefir verið rætt og ritað um dávaldinn og löframanninn Cagliostro greifa, sem uppi var um miðja 18. öld. — 1 sögu Jjumas er Cagliostro svikarinn Joseph Balsamo, er notar gáfu sína til ills eins, og er sagan, eins og rtllar sög- ur Dumas, spennandi og með miklum aefintýrablæ. — Aðalhlutverkið í myndinni, dávaldinn Cagliostro, deik- Ur Orson Welles. KFUM Fríkirkju- Aafnaðarins heldur fund í kirkjunni, annan páskadag kl. 11 f.h. Meilög Jóhanna Leiðrjetting. — í leikdómi Sig- urðar Grimssonar hjer í blaðinu í gær, fjell af vangá niður eftirfarandi: ^,Róbcrt Arnfinnsson kikur Lod- venu, svartmunk og Steindór Hjör- Jcifsson de Courcelles. kanúka. Er Jeikur Róberts eðlilegur og hlýr of ■Steindór hefir bersýnilege lagt mikk olúð við hlutverk sitt. þótt það sje <*kki mikið að vöxtum. - Eru hlut- aðeigendur beðnir afsökunar á þess- um mistökum. Skír dagvkvöl d v yka Breiðfirðingafjelagsins verður i Breiðfirðingabiið i dag (skírdag) og fiefst kl. 9. Meðal sk'’mmtiatriða má nefna upplestur, tvisöng með gítar- undirleik. Erlendir óperusöngvarar til íslands. Þjóðleikhúsið hefir 5 hyggju áð íýna óperuna Rigoletto i vor og verð ur Stefán Islandi í hlutveíki Kertog ans. Sennilegt er að tveir erlendir íöngvarar verði fengnir til að fara landi birti í gær ræðu þá, er hinn rússneski menningarfulltrúi Peryet- zev flutti i Austurbæjarbíó á dögun- um. Þar segir sá rússneki, m. a., að „ef þjóðimar þektu betur hver aðra, væri síðustu hiridrunum rutt úr vegi fyrir friðnum“. „Við komum hingað sem menningarfulltrúar," sagði hann ennfremur. Og „þess- vegna ber okkur skylda til, að tala um frið.“ Það vantar ekki friðar„talið þeirri átt. En hvað um kynninguna, hann talar um, að ryðja eigi hindr- ununum úr vegi? | Brúarfóss fór frá Hull í gær og frá Þrælavmnan er kjarm efnahags- Lf,l(h 24 þ.m. til Reykjavíkur. Detti kerfis Rusa sem stendur En rað- foss fór frá New York 15. þ.m., vænt- stjornm þverneitar að nokkur fnðar- anlegur til Reykjavik 23.-24. l>.m. ........... 08 ití«nnvinur fai að hnysast inn fyr- Fjallfoss fór frá Reykjavik 20. þ.m. T. d. í hinni svonefndu Maísýningu jarntjald, sem Uinlykur þræla- tjl JCeflavíkur, Vestmannaeyja og og annað sinn í „Haustsýningunni“. na'^ l)eilra °g skipulagða nauðungar jsforðurlanda. Goðafoss fór frá Rvík 1 sumar var honum boðið að selja Vllrnu' í gærkveldi til Antwerpen og eina af myndum sínum á sýningunni, . ^11 tíienningarfulltrúinn, sem seg- Rotter(iam Lagafíoss kom til New Valtýr sýndi hjer nokkrar mynd- sem franska mentamálaráðunejtíið lst vel'a s r u8ur a ”lfla unl írlfí’. York 19. þ.m, frá Rvik. Selfoss fór frá ir é septembersýningunni árið 1947 gekkst fyrir í Deauville, en það er genr ’ja a a. ? aJn 1 1 ræðu slnn‘' Hofsós síðdegis í gær til Rvikur. Og fáeinar á sýningunni er fór til frægur baðstaður við Ermasund, þar að 1Jnr Raðstjorninm vaki „alþjoð- Xröllafoss fer væntanlega fró New Noregs. Síðan 1947 hefir hann verið sem gestir koma saman víðsvegar að iegar mannuðarhugsjonir . York 24. b.m. til Baltimore og þaðan í París og nokkuð í Italíu. Hefir hann úr heiminuin. Fjekk hann lofsamlega Hverrng skyldu hugsjomr þær 2g þ m tij Rvíkur. Vatnajökull fór lagt stund á list -sína í hinni miklu dóma þar um þessa mynd sína. samrymast verkunum? Og hvers- frá Hainborg 20. þ.m. til Reykjavík- listanna borg, hlýtt þar á fyrirlestra I nóvember siðastl. var honum vegna 'linir ■jbreyttu !lorgarar um distir og á gagnrýni listdómara boðið að halda sjersýningu í einka- annara þjoða ekki fa taekifæn til að og kennara. En þar í landi er kensla sýningarsal einum i París. Seldi sll_0 a Slg uln> 1 þrælabuðum Sovjet- í mólverki að miklu leyti i því inni- hann þar 8 myndir. Hlaut hann góða stjonlarmnar? falin ,að listamenn koma með verk dóma fyrir sýningu þessa. , . sín ;til kennara yið listaskólana og Þessi sýwing Valtýs ber þess merki HÚnvetnmgaf jelaglð fó þá til að gagnrýna þau. En áð hann hefir mun meira vald á frá- heldur árshátíð sína 1. mars n.k. íleíri eru þar viðstaddir, til þess að sagnarformi sínu en áður. Myndir í Tjamarcafé. læra af dómum þessum. hans eru fjölbreyttari og rikari í lit- Sýning Valtýs Pjeturssonar í Listamannaskálanum verður op- in fram yfir páska. Hafa þar þegar selst 25 myndir. fengið tækifæri ó þessum árum til þess að taka þátt í sýningum í París. Nokkrum sinnum hefir Valtýr um og efnísvali. með önnur tvö hlutverkin. — Hefir ráðið að lögin verði framlengd um komíð til mála að sænski söngvarinn eitt ár. Áme Wilén verði fenginn til að koma íhingað og mun sænska óperan Meistaramót í hafa tekið vel í þá málaleitan. — Badmintoil ur. Dux fór frá Heroya 20. þ.m. til Gautaborgar og Kaupmannahafnar. Skagen er í Lotídon, fermir sykur til Reykjavikur. Hesnes fermir í Ham- borg um 2. apríl til Rvíkur. Tovelil fermir áburð í Rotterdam 8.—20. apríl. Hlutverk Gildu er enn óráðið. — Til mála mun hafa komið að ráða aust- uriska söngkonu til að syngja hlut- verk Gildu. Að öðru leyti verða songVarar innlendir. Vilja fá húsaleigulögin framlengd. Fulltrúaráð verklýðsfjelaganna í Reykjavík samþykkti á fundi sínum nýlega, að skora á ríkisstjórnina, að framlengja þann hluta húsaleigulag- anna, sem ganga á úr gildi i vor, en þau fjalla um uppsögn húsnæðis, þar sem húseigandi býr sjálfur. Bæj arstjórn Reykjavikur hefir fallið frá þeim rjetti, sem henni bar til að lög in yrðu framlengd. — Vill fulltrúa- Meistaramót Islands í badminton hefst í dag kl. 2 í íþróttahúsi ÍBR við Hálogaland. Fyrirlestrar O. J. Olsen flytur fyrirlestur um Páskana eirts og hjer segir: — I frí- kirkjunni í Hafnarfirði á föstudaginn langa og páskadaginn. kl. 5 síðd., báða dagana. — I Aðventkirkjunni Ríkisskip: Hekla fór frá Reykjavík í gær vest ur um land til Akureyrar. Esja fer frá Reykjavík kl. 12 á hádegi i dag austur um land til Siglufjarðar. — Herðubreið er á Austfjörðum á suð- Skjaldbreið er í Reykjavík. j___ er norðanlands. Straumey fjaiðar, Fáskruðsfjarðar, Seyðisfjarð- kom tiJ Reykjavikur ; gær frá Skaga- ar, og Neskaunstaðar - Föstudag- fjarðarhofnuni urinn langi: Flugferðir falla niður.: — Laugardagur 24. mars: Flogið til Skipadeild SÍS: Akureyrar, Vestmannaeyja, Blöndu-1 Arnarfell átti að fara í gær frá óss, Sauðárkróks, Kirkjubæjarklaust- Siglufirði éleiðis til Póllands. Hvassa- urs, Fagurhólsmýrar og Hornafjarð- fell er væntanlegt til Vestmannaeyja ar. — Páskadagur: Flugferðir falla í fyrramálið frá Londou. Flluefferðir Flugfjelag fslands: Innanlandsflug: Flugferðum um páskana verður hagað sem hjer seg- ir: Skírdagur: Flogið til Akureyrar, urleið Sauðárkróks, Vestmannaeyja, Reyðar- f)yri]| fimm mínúína krossqáta Hinn frægi franski málari Renoir Gamall herforingi var heðinn að kom einu sinni inn í mikla ilm-tnæla með ungum manni, sem var vatnshúð. Eigandinn sncri sier til hans og bað hann að teikna fyrir sig mynd, sem hann gæti haft í vörumerki sínu. Renoir hugsaði sig um andartak, tók slðan upp teiknibók og blýant. Með fáeinum strikum teiknaði hann forkunnarfagra kvenmannsmynd, með blóm í hendinni. — Óviðjafnanlegt, sagði verk- Smiðjueigandinn. Hvílík snilld. Kvað kostar þetta? — 20 þús franka sagði Renoir stutt ur í spuna. Það var löngu áður en frankinn hafði tapað nokkru af verð gildi sínu. -— 20 þús. frankar fyrir þessa teikn ingu. sem þjer voruð ekki nema tvær minútur að gera. Það þykir mjer nokkuð mikið, minn g<>ði herra. Renoir leit á verksmiðjueigandann púki — 18 boð- og sa^1: , , T . .. . — Yður skiatlast. Pessi teiknmg tok mig lengri tíma en 2 mínútur. Hún tok mig nákvæinlega 60 ár og 2 mán- uði. SKÝRINGAR Lárjett: — 1 ósannindi — 6 sjór — 8 veitingahús — 10 óþverri—- 12 sjávardýr — 14 byrði — 15 frumefni — 16 skaþur. Lóðrjett: — 2 matur — 3 slá — 4 konu —; 5 búk 7 dyr —: 9 vind — 11 gr. — 13 bygging — 16 forsetning — 17 tveir eins. Annan páskadag verða tvær »ýn- Ingar í Þjóðleikhúsinu. KI. 3 síð- degis verður barnaleikritið „Snæ- drottnihgín Sýtít, cn kl. 8 un> kvöldið „Heilög Jóhanna“. — Myndin hjer að ofan er úr síðasta atriðinu, og sýnir Önnu Börg í hlutverki Heilagrar Jóhönu. Lausn síðustu krossgátu Lárjett: — 1 ónc»ta — 6 oki — 8 ker — 10 grá — 12 ofninum — 14 la — 15 •mi — 16 ála — 18 asnakyn. Lóðrjett: — 2 norn — 3 ok — 4 tign — 5 skolla — 7 taminn — 9 efa — 11 rum — 13 illa — 16 I án — 17 ak. Lítill drengur var á harðahlaup- um heim til sin. Fjelagi hans kallaði til hans og spurði: — Hversvegna flýtir þú þjer svona. — Jú jeg er að fara heim til mömmu til þéss að fá rassskell. — Er ástæða til þess að flýta sjer svo mikið?. spyr fjelaginn. — Já. Pabbi kemur fljótlega heim og haun er miklu harðhentari. að sækia um stöðu í verslunarfyrir- tæki. Hann skrifaði firmanu eftir- farandi hrjef: „Jeg get mælt með herra Blank, sem er fyrirmyndar maður. — Hann er sonur Blanks, sonarsonur Blanks hershöfðingja. Hann er frændi Sir Henry Blank og bróðursonur Blank lávarðar. Móðurætt lians er einnig merk ætt“. Verslunarfyrirtækið svaraði hrjef- inu: „Þökkum brjef yða r viðvíkjandi herra Blank, en vjer viljum leyfa oss að minna yður á, að fyrirtæki okkar er verslunarfyrirtæki, en ekki ky nbótaf j ela gsskapur", ★ Frænkan: — Heyrðu, Óli, viltu kyssa mig fyrir 20 aura? Öli: — F.kki fyrir minna en 30 aura. Jeg fæ 25 aura fyrir að taka lýsi“. ★ Evdnni var í heimsókn um tíma hjá Vestur-Jóta. Hann kvartaði yfir því, hve Jótland væri stormasamt pláss. — Hjer er alltaf stomlur, bæði dag og nótt! — Já, sagði Jótinn. Hjer hefir ver- ið norð-vestan vindur uin tíma. — En i dag er hann þó á suð-aust- an, sagði Eydaninn. — Nei, þetta er hara norð-austan vindurinn frá í gær, sem er að koma til baka.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.