Morgunblaðið - 22.03.1951, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 22.03.1951, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 22. mars 1951 M O K <111 N HL AÐ l Ð 5 Sn|áfí'íðlIl, Pjetursdóttir, Stóra-Kroppi HINN 22. f.m. var ein af elstu hús freyjum í Borgarfjarðarhjeraði borin til hinstu hvíldar, sæmdar- og merkiskonan Snjáfríður Pjet- ursdóttir á Stórakroppi í Reyk- holtsdal. Hún ljest 16. f. m. Haí'ð, Snjófríður þá skipað húsfreyju- sess á Stórakroppi ríflega einu ári betur en hálf öld, en fimmtíu ára hjúskaparafmæli áttu þau Síórakroppshjónin, Snjátríður og maður hennar Kristleifur Þor- steinsson, hinn landskunni fræði- maður og bóndi, á öndverðu síð- aðsíliðnu ári. Kristleifur fyllir níunda áratuginn 5. apríl n.k. Stórikroppur er íaileg jörð og mörgum kostum búin. Þar er víðsýni mikið. Alt miðbik hins svipmikla og gróðursæla Borgar- fjarðarhjeraðs ber þar fyrir sjón- ir. Reykjadalsá liðast blátær í ótal bugðum nokkuð neðan við bæinn um gróðursælt flatlendið, nns hún fellur í faðm Hvítár og markar þar bláa rönd í jökul- gruggið fyrsta spölinn neðan ár- mynnisins. FjaJlasýn í vestur og norðurátt er hin fegursta. A góð- viðrisdögum á sumrum bera þar fyrir augu furðulegar sýnir. Það er eins og alt umhverfið nær og fjær losni úr tengslum. Hæðir, leiti og bæir líða í loft upp og svífa þar eins og í öldum með tíðum og furðulegum svipbreyt- ingum. Þá er tíbrá í lofti. Mest og greinileffast er þetta fyrir- bæri í stefnu til sjávar. Á þessum fallega og geðþekka stað í hjarta Borgarfjarðarhjer- aðs hefir Snjáfríður lifað og starí að í meira en hálfa öld við niikla rausn, af fróbærum dugnaði og forsjá og gjört þar, ásamt manni sínum, garðinn frægan. Gestrisni og höfðingslund Stóra kropps-hjónanna er landskunn. Binn af aðalþjóðvegum um hjer- aðið hefir legið þar við túnfót- inn, enda margan manninn þar að garði borið nú um meira en hálfrar aldar skeið. Það er ánægjulegt að koma að Stórakroppi. Alt umhverfið lað- ar til sín. Mikil ræktun og trausl ar byggingar bera vitni um mark víst, árangursríkt og farsælt um- bótastarf húsbændanna. Hið hlýja handtak þeirra og vingjarn- lega bros er ósvikið aðalsmerki hinnar íslensku gestrisni. Alt miðar að því að gera gestunum dvölina sem ánægjulegasta. Helst þar í hendur frásagnarsnild hins síræðna fræðaþuls, hyggna og gjörhugula bónda, og fyrir- greiðsla og umönnun húsfreyjunn ar með öllum þeim myndarbrag, sem henni er eiginlegur. Þá tók hún og, ef tími vanst til, á fjörug- an og hressandi hátt þátt í sam- ræðum við gesti, því hún fylgdist jafnan vel með öllu og kunni á mörgu skil. Það, sem að gestum snýr, er hinn sanni og rjetti svip ur heimilislífsins. Hið daglega líf á heimilinu er mótað af frjáls- mannlegri umgengni, friði og ein drægni í sambúð og samstarfi, ásamt fræðandi og skemmtilegum samræðum. Slík heimili eru arinn og vígi íslenskrar sveitamenning ar, þróttmikils athafnalífs, sannr- ar starfsgleði og lífshamingju. Hlutur Snjáfríðar í því að byggja upp þetta heimili og móta þenn- an heimilisbrag var vissulega ríkur. Snjáfríður var gædd frá- bærum dugnaði og áhuga. Stjórn- Söm, hyggin og úrræðagóð, hvað sem að höndum bar. Hið vökula auga húsfreyjunnar hvíldi ávalt á öllu, sem viðkom heimilinu, jafnt utan bæjar sem innan, og bar hún í hvívétna mjög fyrir brjósti heill þess of> een^i. Reynd- ist hún jafnan hollráð. og tillög- Ur hennar á rökum reistar. Snjáfríður taldi ekki spor sín um dagana, þau er lágu til hvers- konar hjálpsemi og fyrirgreiðslu, hverjir sem í hlut áttu. Á Stóra kroppi hefir verið símastöð frá því er fyrst var lagður sími um landið. Þá voru og lengr síðan ^frjálar :símastöðvar. Það var ærið verk á svgitaheimili. 1 þjóð- braut að bæta símaaf'treiðslunni ofan á heimilisannirnar. Varð það íöngum hlutverk húsfreyjunnar á Stórakroppi að inna þetta starf af hendi. Var þá ekki að því spurt hversu ástatt var, því að „bráð inatingarorð' smmmsAimm eru brautingja erindi“. Var mjög viðbrugðið dugnaði Snjáfríðar og harðfylgi við að vinna bug á þeim erfiðleikum um simanotkun, er þráfaldlega var við að etja. Hefir á Stóra Kroppi nú um nær hálfr- ar aldar skeið verið á þennan hátt unnið mikið þegnskaparstarf, bæði fyrir hjeraðið og langferða- menn. Einn þáttur í þeim menningar- brag, sem um áratugi hefii sett svip sinn á þetta byggðarlag, er hversu sönglistin hefir verið þar i hávegum höfð, e-nda bafa þar löngum góðir söngmenn verið. Mikill framtaks- og áhugamaður um söngmennt, Bjarni Bjarnason bóndi á Skáney, hefir um áratugi stjórnað þar söngfjelagi, sem við mörg tækifæri hefir getið sjer góðan orðstír. Meðan lítill eða enginn var þar í sveit kostur sjerstaks húsnæðis til fjelagslegr- ar starfsemi, höfðu „Bræðurn- ir“, en svo heitir söngfjelag þeirra, þann hátt á um æfingar, að þær voru haldnar til skiftis á ýmsum heimilum í sveitinni: Tóku Stórakroppshjónin jafnan með opnum örmum á móti þeim Bræðrum, og var þeim það mikið ánægjuefni að eiga þess kost að getá stutt þetta menn-1 ingarstarf og notið þeirrar ár nægju og göfgi, sem það bar i skauti sínu, því að þau unnu sönglistinni mjög sem og öllu þvi, sem fagurt er og til menningav horfir. Stórikroppur var því jafn- an kjörin miðstöð söngs og sagna. Meðan synir Kristleifs af fyrra hjónabandi, stjúpsynir Snjáfríð- ar, voru á heimilinu og síðar tengdasonur þeirra hjóna, voru þar mjög góðir söngkraftar. Til viðbótar því sem að fram- an er sagt um Stórakroppsheim- ilið, verður ekki gengið fram hjá því að vekja athygli á merkilegu \ atriði í þessu sambandi, sem i rekja má til þess hve ástríkt og | farsælt hjónaband þeirta Snjó- I fríðar og Kristleifs var. Það er ’ alkunnugt að hinn mei'kilegi þáttur í lífsstarfi Kristleifs Þor- steinssonar, ritstörfin, hefst ekki j fýrr en hann er kominn á efri | ár. Það er engum blöðum urn það að fletta að kona hans hefir átt rikulegan þátt í því að hann hefst þá handa um sagnaritunina, með því að búa honum svo fi’ið | sælt og gott heimili sem hann i átti er hann gat farið að ljetta af j sjer að nokkru daglegri önn og striti. Það er við þennan arineld, j sem hin frábæra athyglisgáfa hans og trausta minni um við- i burði liðins tíma verður uppi- I staða í ritverkum hans, sem öll bera vott um þá frásagnarsnilld sem honum er í blóð borin. Kristleifur á nú í annað sinn á bak að sjá ástríkum og traust- um lífsförunaut. Er það vissu- lega þung raun hinum hára öld- 1 ungi. En hjer munu ljetta hon- ! um kvöldgönguna hugstæðar og •j bjartar endunninningar um á- nægjulegar samverustundir, ást- ríki og umönnun barna hans og tengdasonar og sá vinarhugur, sem allir bera i brjósti til hans, er af honum hafa haft kynni. Snjáfríður var fædd á Grund í Skorradal 24. maí 1862. Var hún dóttir hinna gagnmerku hjóna Pjeturs Þorsteinssonar bónda þar og konu hans Kristínar Vigfús- dóttur. Ólst bún upp hjá foreldr- um sínum og var elst hinna mörgu. myndarlegu og dugmiklu Grundarsystkina. Snjáfríður giftist ung fyrri manni sínum Jónatan Þorsteins- syni frá Hæli í Flókadal, gáfuð- um manni og skáldmæltum. — Hjónaband þeirra varð stutt. Eftir fárra ára búskap missti Jónatan heilsuna og dó skömmu síðar. Eignuðust þau hjón eina dóttur, Kristínu að nafni. Árið 1899 fluttist Snjáfríður að Stórakroppi til Kristleifs Þor- steinssonar. Var Kristleifur þá ekkjumaður. Hafði hann misst fyrri konu sína, Andrínu Einars- dóttur, frá mörgum ungum börn- um. Við komú Snjáfríðar að Stórakroppi beið hennar mikið hlutverk að ganga í móðurstað hinum ungu börnum Kristleifs og veita þessu stóra heimili for- stöðu. Áldamótaárið giftust þau Snjáfríður og Kristleifur. Eign- uðust þau eina dóttur, Guðnýju. Hún giftist Birni Jakobssyni kennara frá Varmalæk. Varð hjónaband þeirra stutt, því að Guðný dó árið 1932. Var við frá- fall þessarar ungu og glæsilegu konu kveðinn mikill harmur að íoreldrum hennar, eiginmanni og systkinum. Ki'istín dóttir Snjáfríðar af fyrra hjónabandi ólst upp með móður sinni á Stórakroppi og dvaldist þar þangað til hún gift- ist Jóni bóndá Jákobssyni á Varmalæk. Sniáfríður var jörðuð í heima- grafreit á Stórakroppi við hlið Guðnýjar dóttur sinnar. Pjetur Ottesen. Síi og þonkvelði Nortanita meiri en í fyrra SAMKVÆMT upplýsingum frá Fiskifjelagi íslands nam vetrar síldveiði Norðmanna 8,9 millj. hl. síðastl. laugardag, sem er um 900,000 hl. meira en á sama tíma í fyx'ra. Mest magnið hefir fai'ið i bræðslu, eða rúml. 7 millj. hl. 848,7 þús. hl. hefir verið salt- að, 789,8 þús. ísað og 156,4 þús. soðið niður. I Heildai'þorskveiði Norð- manna var s. 1. laugardag 67,5 þús. smálestir, en 63,3 þús. smál. á sama tíma í fyrra. 41 þús. smál. hefir verið saltað, 16,6 farið til herslu og 9,9 þús. smál. ísað eða fi'yst. | 43,6 þús. hl. af meðalalýsi hafa verið unnir úr, aflanum og 27,6 þús. smál af hrognum verið saltað. Sambærilegar töl- ur frá fyrra ári voru 38,5 þús. hl. og 17 þús. hl. Herþjónusfutíminn lengdur BRÚSSEL, 21. mars. — Öld- ungadeild Belgíuþings sam- þykkti einróma í dag, að lengja herþjónustu tímann úr ári í 3 missei'i. Áður hafði fulltrúa- deildin samþykkt frumvarpið. —Reut.er. tl. « ’hxskism kl. 9. Hljómsveit Magnúsar Randrup Aðgöngumiðar á kr. 20.00. seldir við innganginn. STUDENTARAÐ HASMirMLANS ii Breíðftrðíngahúð á annan í pásk- uhmí Hefst kl. 9 e. h. Aðgöngumiðar í anddyri hússirís kl. 5—7 og eftir kl. 8. N e f n d i n . ■ VmilBDHDIIIlMinilltUUtl Æðc&Efiiit&iBr Verkalýðsfjelagsins „Esja“ verður haldinn að Brúar- landi mánudaginn 26. mars (2. páskadag') 1951 kl. 2 e h. Fttndareáki 1. Venjifteg að'álfundarstörf. 2. Önnur mált STJÓRNIN ■ » i ■»>■(■■*)*' 11 ■: «i ii u i* i' i' r> u ii «t n ii íi u i» ii ii n t» i' ■« i< r it «i «> t> r « »•« ■«*■■■■■■■■■■■■■ • Zm-KLtBBUR ÍSLAIViÞS feJifufundur að Þórscafe, Hverfisg. 116 ii dag kí. 3 e. h. PlötúdfcyjmSrtg (nýjar plötur). Getiraiita (verðláun veitt) JaiM-sessiom. Pjélagsmenn sýni skírteini við inngang- inn. Nýir fjelagar geta gengið inn á fund- ímim. (Taki'ð blýant með ykkur). STJÓRNIN ■ICIIIIIIlCDaillllHH IHEKIIItllllllllllllllll a 11 O B n U ■i n n (i n n ii d u !• ■ » e w ii ■< » ■ ■ ■ w m » > ■ ■■■■■■ II Frakklandsforsefi fer vésfur um haf PARÍS, 21. mál's. Auxiol,1 Frakklandsfoi'seti, lagði af stað i; ferðalag 1 gæi'kveldi. Forset- inn, sem skreppur til Banda- ríkjanna og Kanada, kemur til New York 28. mars. 1 FEKÖAVAÆI'MWf UM PASKANA SKÍRDAGUR: Ferðir hefjfist kl. 10 f: h., hætta kl. 0,3$ FÖSTUDAGURINW EA'WGB'.: Ferðir hefjast kl. 2 e. hi, hætta kl. 0;3-ð\ LAUGARDAG: Ferðíir Ibefjast kl. 7 f. h. hætta kl. 5,30. PÁSKADAGUR: F'erðir 'hefjást kl. 2 e. h., hætta kl. 0,30. ANNAN PÁSKADAG: Ferðir heíjast kl. 10. f. h., hætta kl. 0,30, ? .... ■ . ■ . -i, ih.-jv Áth. AUa t!ag.á:aa;le;;’u,-,íe-rðir.’^i3!,kLyÍj2,30 eftir-miðnætti nerna lEWgarda^'-Ó'f' síðástaiferð”'kk 5,30. cjtandlLiÉir hj^. i d nui»iii»ui>nr>ni>D n ddiih n Li u u a’Á

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.