Morgunblaðið - 28.03.1951, Blaðsíða 2
2
MCRCUN BLAÐIÐ
Miðvikudagur 28. mars 1951.
20 ár frá fw! fyrsf var
fejargaS mú fækjum SVFl
Grindvíkingai’ Isafa bjargað 117 sjémönnum
úr sjávarháska.
1 DAG, 24. mars, eru liðin 20
i)X frá því að bjargað var í
íyrsta sinn á vegum Slysa-
varnafjelags íslands, mönnum
vtr sjávarháska frá landi með
fluglínutækjum. Þaá má með
canni segja, að þetta 20 ára af-
j æli björgunarstarfseminnar
hjer á landi, því flest þau björg
vtnararfrek, sem unnin hafa
veríð, hafa farið fram með sama
hætti og þessi fyrsta björgun,
íiem gaf betri raunir í björgun-
armálum, en bjartsýnustu
j : enn í stjórn Slysavarnafjelags
í^lands höfðu gert sjer vonir
iim.
I RANSKUR TOGARI
Þann dag, 24. mars 1931, kl.
C árd., símaði Einar Einarsson
í Krosshúsum í Grindavík til
. indrekans Jóns E. Bergsveins-
r,onar og tilkynnti honum, að
lun nóttina hefði strandað
^éðlfundur Sambands
cnajreiðslu- og
Iramreiðslumanna...
AöALFUNDUR Sambands mat
) úðslu- og framreiðslumanna
I 3i haldinn í Tjarnarcafé mánu-
■ci.aginn 19. mars s. 1.
Áður en gengið var til dag-
f.krár fundarins minntist formað-
\u’ sambandsins, Böðvar Stein-
j ,rsson, tveggja látinna sam-
imdsmeðlima, þeirra Krist-
> undar Guðmundssonar, vara-
íormanns sambandsins og Willi-
íuns Bruun og heiðruðu fundar-
» enn minningu þeirra með því
að rísa úr sætum.
Fundurinn gerði ýmsar álykt-
anir í fjelagsmálum og öðrum
) gsmunamálum veitingastarfs-
j anna, gerð var ályktun um íðn-
í æðslumál, þar sem harðlega
% ..r mótmælt daufheyrslu ýmsra
V itingamanna að gera sjálf-
fíagða skyldu sína varðandi þessi
»i ál. Skorað var á ný á ríkis-
í.‘jórnina' áð gera mauðsynlegar
i amkvæmdir til þess að Mat-
f. eina- og veitingaþjónaskólinn
£ ;ti tekið til starfa að fullu leyti,
Og að skólanefndarmönnum verði
J;olgað um tvo.
Sambandið hefur hafið útgáfu
iímarits er nefnist „Gesturinn’1
Og er 1. tbl. komið út. Ritnefnd
C skipúð Sigurði B. Gröndai.
/;om er tormaður, Böðvari Stein-
)■- irssyni, * Ingimar Sigurðssyni,
‘J'ryggva Þorsteinssyni og Ragn-
Oíi S. Gröndal .
Stjórn sambandsins var endur-
lcosinn, nema Sigurður B. Grön-
dal kemur í stjórn í stað Krist-
ji undar Guðmundssonar heitins,
■Og er hún þannig skipuð:
Böðvar Steinþórsson var kos-
ir.n formaður í 6. -sinn, vara-
lormaður Tryggvi Þorfinnsson,
> ’.ari Janus Halldórsson, gjald-
ic-rni Ingimar Sigurðsson, vararit-
4u-i Sig. B. Gröndal, varagjald-
) : *ri Guðm. Halli Jónsson og
JVTarbjörn Björnsson. Varastjórn
or skipuð ' Sveini Simonarsyni,
Östersö, Páli Arnljótssyni, Theo-
dji'i Ólafssym og Friðrik Gísla-
íyni.
Voru allir þessir menn sjálf-
i jörnir nema varaförmaður.
Endurskoðendur reikninga og
f.jóða voru kosin fi;ú Sveinsina
Guðmundsdottir og Eggert Guðna
í;.»n, til yaía Ásgeir Guðbjartsson
Og Jónas Þórðarson. '
j,Form. framreiðsludeildar sam-
lu,>ndsins er Janus Halldórsson en
> atreiðsluaeildgp Marbjörn
JSjörnssön.
Fundarstjóri var íngimar Sig-
tuðsson.
franskur togari, „Cap Fagnet1-
skammt frá Hrauni í Grindavík.
ÖLLUM BJARGAÐ
Allri áhöfn skipsins, 38
manns, höfðu Grindvíkingar
bjargað með hinum nýju flug-
línutækjum Slýsavarnafjelags-
ins. Með þessu var sannað, að j
hin nýju björgunatæki Slysa- '
varnafjelagsins stóðust fylli-
lega þá prófraun, sem fjelags-
stjórnin hafði gert sjer vonir
um.
Hj.er var því láni að fagna,
að það voru allt úrvals menn,
sem tóku að sjer þetta vanda-
sama og ábyrgðarmikla verk.
Eiga þeir aliir miklar þakkir
skilið fyrir sitt brautryðjenda-
starf.
117 MÖNNUM BJARGAÐ
Á þessum 20 árum, sem liðin
eru frá því, að fyrsta björgunar
afrekið var unnið, hafa Grind-
víkingar bjargað úr sjávarháska
117 mannslífum.
Það væri eftirtektaverð saga,
ef hægt væri að skýra frá því
mikla líknarstarfi, sem Grind-
víkingakonur?.ar hafa unnið á
heimilum sínum til þess að
hlynna að hinum sjóhröktu
! mönnum svo þeim gæti liðið
I sem best oft við þröng húsa-
kynni og takmörkuð efni.
| Það er ánægjulegt fyrir þessa
dugmiklu og lánsömu menn að
rriinnast þessa starfs á 20 ára af
mælinu og fagna unnum sigri.
Á liandfæraveiðum cru flcstir Lofótenbáta. Þcssi mynd cr frá aðalniiðum þeirra í Vestfirði.
Botnsíldarnetið 09 þorskveiði
í herpinót gefst vel í Horegi
Norðmenn spara ekki fje til fiskirannsókna
Frá merkri kynnisför úlvegsmanna tii Noregs
Frjálsar íjsróltir
> rr
ri
BÓKIN „Frjálsar íþróttir“ eftir
þá Þorstein Einarsson og Stefán
Kristjánsson kom á bókamarkað-
inn s.l. laugardag. Útgefandi bók
arinnar er Jens Guðbjörnsson. —
Frjálsíþróttasamband íslands
lýsir með áíetrun í bókmni á-
nægju sinni yfir útgáfu þessarar
bókar og þakkar höfundunum
framtakssemi og áhuga þeirra að
'leysa af hendi svo þarft verk,,
1 Benedikt Jakobsson, lands-
þjálfari, ritar formála bókarinn-
ar og segir í niðurlagsorðum:
.....„vænti jeg þess, að bókin
megi verða íslenskum íþrótta-
mönnum vakning, hvatning og
kennsla“.
Allar helstu frjálsíþróttagrein-
ar nútímans eru settar fram í bók
inni, þannig: Almenn frásögn
hinna ýmsu atriða greinarinnar,
æfingatafla, þjálfun og kennsla
greinarinnar.
Bókin er því handhæg leið-
beiningabók fyrir iðkendur og
kennara, og þá ekki síst fyrir þá
iðkendur, sem búa afskekkt og
geta ekki notið leiðbeininga
kennara.
í samanburði við hliðstæðar
bækur á hinum Norðurlöndun-
um, mun þessi bók standa þeim
jafnfætis, ef ekki framar. Skýr-
ingamyndir eru margar með
hverjum kafla, auk mynda af ís-
lenskum iþethafa viðkomandi
greinar. Bókin er víðtækari en
suraar hliðstæðar erlendar bæk-
ur, vegna þess, að lýsingar að-
ferða eru ekki bundnar einhverj-
,um þjóðlegum aðferðum, heldur
sett fram ýmisleg sjónarmið, til
þess að leiða, í ljó§ það hentug-
asta. Er útgáfa þessarar bókar
hið mesta nauðsynjaverk við í-
þróttastarfið í landinu og þeir,
sem hafa farið varhluta af til-
sögn og kennslu, fá nú í fyrsta
sinni með tilsögn bókarinnar á-
jgígta; leiðsögn-svið iðkun og æf-
ingar frjálsra íþrótta.
ÚTVEGSMENNIRNIR, sem
fóru til Noregs í kynnisför á
vegum Fiskiíjelags Islands,
eru komnir heim úr för sinni
og láta mjög vel af henni.
Meðal þess sem þeir kynntu
sjer, voru hinar stórmerku
síldarrannsóknir og hið nýja
undratæki sem við þær er
notað, og Adick nefnist. Þá
fóru þeir á mið síldarflotans
og gafst tækifæri tii að kynn-
ast botnsíldarnetaveiðum, en
tilraunir með þær eru nú um
það. bil að hefjast hjer. Eins
Ifóru þeir til Lofóten og sáu
þar nýja herpinót sem Norð-
menn eru nú farnir að nota
við þorskveiðar. — Ef við ætt-
um að segja ýtarlega frá því
öllu, sem við sáum og kynnt-
umst í þessari för, þá væri það
efni í heila bók, sagði Arnór
Guðmundsson skrifstofustjóri
i er hann ásamt nokkrum ferða
fjelögum sínum og íiskimála-
stjóra, ræddi við blaðamenn
að Hótel Borg í gærdag.
HALDA BER ÁFRAM
Davíð Ólafsson fiskimála-
stjóri gerði fyrst stuttlega grein
fyrir aðdraganda að kynnisför
þessari, en frumkvæðið að því
átti fiskiþing. Að Noregur hafi
orðið fyrir valinu liggur í aug-
um uppi. Margt er eins með
framleiðslu sjávarafurða hjá
okkur íslendingum og Norð-
mönnum. Fiskimálastjóri gat
þess sjerstaklega, hve norsk
fiskveiðimálayfirvöld hefðu
sýnt þessu máli mikinn áhuga
og skilning og sagði að för þessi
hefði tekist með svo mikilli
prýði, að hún væri hvatning
um að halda áfram slíkum
kynnisferðum í framtíðinni.
Arnór Guðmundsson skrif-
stofustjóri, var fararstjóri út-
vegsmannanna sjö, er til ferð-
arinnar voru valdir af fjórð-
ungsdeildum Fiskifjelagsins. —
Eru þeir flestir komnir heim
til sín, en hjer í bænum dvelja
enn þrír þeirra og voru þeir
viðstaddir, er Arnór sagði ferða
'sögu sjömenninganna.
Arnór Guðmundsson hóf mál
sitt með því að skýra frá því,
hve norska fiskimálastjórnin
hefði vel skipulagt förina, um
ailt var hugsað sem gat orðið
okkur til aukins hagræðis og
kynna. Við fengum sem fylgd-
armenn frá fyrsta degi til þess
síðasta, tvo starfsmenn úr sjáv-
arútvegsmálaráðuneytinu, báða
þaulkunnuga.
Á FISKVEIÐISAFNINU
Síðan tók Arnór að rekja
hina fróðlegu ferðasögu. — í
Bergen skoðuðu þeir Fiskveiði-
safnið og varð sú heimsókn
mjög eftirminnileg og liggja
til þess einkum tvær orsakir. I
fyrsta lagi það, hve langt Norð-
menn virðast vera komnir í
þeSsum efnum. í öðru lagi álit
Norðmanna á sildarleysinu hjer
við Norðurland og horfur í
þeim efnum. Þarna var þeim
sýnt líkan af hafinu kringum
ísland og þar er sýnd megin-
orsök þess hvers vegna síldin
gengur ekki upp að ströndum
Norðurlandsins. Norðan úr ís-
hafi og á móts við Langanes
liggur kaldur straumur sem
myndar hreinlega vegg og síld-
in gengur ekki lengra en upp
að honum. Hvenær þessi vegg-
ur varð til og með hverjum
hætti er ekki vitað, en hann
mun hafa myndast á styrjald-
arárunum, en mælingar fiski-
fræðinga bera það með sjer, að
þessi kaldi straumur hafi farið
vaxandi síðustu ár. Eftir því
sem norðar í hafið dregur
breikkar þessi veggur.
Og einn af ráðamönnum safns
ins sagði að það væri spá sín,
að síldarleysisár við Norður-
land væru framundan. Norð-
mcnn eru sömu skoðunar og
Árni Friðriksson að íslands- og
Noregssíld sje samstofna.
Svo var að heyra á mönn-
um á þessu merka fiskveiði-
safni, að Norðmenn hyggðust
gera út mikinn síldarleiðangur
til Jan Mayen á sumri kom-
anda, en óvíst var um Islands-
Ieiðangur.
UM BORÐ í SARS
Sjömenningarnir áttu þess
kost að skoða hið nýja glæsi-
lega hafrannsóknarskip G. O.
Sars. Þetta skip er búið tæki,
sem þegar hefur valdið byltingu
á sviði síldveiða Norðmanna.
Þetta er mikilvægt hernaðar-
tæki og nefnist Adick, en á
sjónskífu þess og hlustunar-
tækjum, getur maður sjeð og
heyrt í 2500 m. radíus á 60 m.
dýpi, út frá skipinu. Með þessu
tæki tókst fiskifræðingum á
skipinu að fylgjast mcð göngu
síldarinnar frá því hún var
komin austur fyrir Færeyjar og
allt uppundir Noregsstrendur
og þá komu fiskiskipin hrein-
lcga til móts við síldina sam-
kvæmt mælingum og útreikn-
ingum gcrðum í þessu undra-
tæki.
Hjer skaut fiskimálastjóri því
inn í, að Fiskifjelag íslands
hefði nú lagt að því drög, að
slíkt tæki fengist hingað til
lands, og væri það nú í athug-
un. Tækið er breskt. Varð Arn-
óri og ferðafjelögum hans tíð-
rætt mjög um þetta tæki. Og
svo vel mátti í því heyra minstu
hljóð, svo sem í skipsskrúfu í
um tveggja km. fjarlægð.
Það er alkunna, sagði Arnór
. Guðmundsson að Norðmenn
spara nú á flestum sviðum þjóð-
lífsins, en við fiski- og síldar-
rannsóknir er ekki sparað.
Fjölmarga hinna stærstu út-
gerðafbæja Noregs heimsóttu
þeir ferðafjelagarnir. Var sama
sagan alls staðar hvað móttök-
um og fyrirgreiðslu viðvíkur.
Nú sagði Arnór frá síldveiðum
Norðmanna í botnnet. Um þess-
ar mundir er Böðvar frá Akra-
nesi að hefja tilraunir með
norskt botnnet, fyrir sunnan
Reykjanes. —■ Arnóri sagðist
eitthvað á þessa leið frá því:
SÍLDVEIÐAR
Er við komura í Haugasund
fórum við með eftirlitsskipi á
síldarmiðin. Þar voru margir
bátar með botnnetið svonefnda.
Þennan dag var engin veiði C
herpinót, en í botnnetið veidd-
ist mikið. Það er líkast þorska-
neti og er því lagt á allt að 60
faðma dýpi. Slík botnnet hafa
Norðmenn veitt í síðastl. 80
til 100 ár.
Mikil síldariðjuver hafa risið
síðustu árin í síldarbæjum Nor-
egs. Þar er nú unnið að lím-
vatnsrannsóknum og geymslu-
þoli síldar í þróm. Á sviði síld-
arbræðslu er líkt á með okkur
og Norðmönnum, en beitufryst-
ingin hjá okkur er betri. Það
er mjög athyglisvert að upp á
síðkastið hefur verið að því
stefnt að hafa á einum og samá
stað sem flestar greinar fisk-
afurðaframléiðslunnar. Það er
aðaleinkenni framleiðslunnar;
Hagsýni og nýtni. Nú varð met-
ár í síldveiðum Norðmanna.
TOGARAÚTGERÐIN
Togaraútgerð hefur ekki átt
upp á háborðið hjá norskum
stjórnarvöldum, en horfur eru
á að breyting muni verða nú á
næstunni og ræðir Stórþingið
málið, en þar eru rnenn mjög
ósammála og sjávarútvegs-
málanefndin þríklofin í málinu.
Norðmenn eiga nú og lögum
samkvæmt má togaraflotinn
ekki vera stærri en 11 skip, og
eru fjórir í smíðurn í Þýska-
landi. Þeir verða lítið eitt minni
en olckar togarar en annars hin
fullkomnustu skip.
í LOFÓTEN ERU 4175 SKIP
Ánægjuleg varð förin til
Lofóten á mið þorskveiðiflot-
ans. í honum eru 4175 skip
10—100 tonn að stærð, með all3
um 20.000 manna áhöfn. Þar er
mikill og vaxandi áhugi fjrrir
þorskveiðum með herpinót,
enda virðist sú veiðferð ætla að
gefa góða raún. Þár eru nú í
Framh. á bls. 12.