Morgunblaðið - 28.03.1951, Qupperneq 12

Morgunblaðið - 28.03.1951, Qupperneq 12
12 MORGUNBLAÐ I Ð Miðvikudagur 28. mars 1951 Sófcnsn er örugjg, en við núm kommúnista lítið Kínverskir herflokkar króaðir inni norður af Seoui Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter—NTB TÓKÍó, 27. mars. — Á vígvöllunum norðan Uijongbu á vestur- vígstöðvunum hófu Bandaríkjamenn sókn í morgun og tókst að umkringja 3 sveitir Kínverja, er hörfuðu til 38. breiddar- baugsins. Bandaríkjamenn skoruðu Kínverjana, um 2500 að tölu, að| arbauginn í gær og tóku þar gefast upp. Á sömu slóðum voru 350 felldir af norðanmönnum. FLUGHERINN ÆÐ VERKI Annars staðar á vígstöðvun- um sækja herir S. Þ. fram í áttina að landamærunum. Flug vjelar S. Þ. hafa sífellt verið á sveimi seinasta dægrið. Fóru þær alls 490 árásarferðir í dag, og sóttu að stöðvum norður- hersins. — Risaflugvirki hafa varpað 140 smál. af sprengjum að Pyongyang, höfuðborg N- Kóreu. S-KÓREUMENN NORÐUR FYRIR 38. BREIDDAEBAUG Kommúnistí.r eiga mikinn liðsafla saman kominn norðan 38. breiddarbaugsins, en við- nám þeirra hefur verið í mol- um að undanförnu. Á austur- Ströndinni sóttu S-Kóreumenn nál. 5 km norður fyrir breidd- þorp. Hörfuðu þeir þaðan aftur í dag. Herskip S. Þ. halda uppi skot hríð á borgir á norðvestur- strönd Kóreu. 27 konur og karlar tóku þátt í mótinu. Krefjasf tolls af inn- fluttum snjó I DAG kom til London með skipi 75 smálestír af snjó frá íslandsmeistara af átta STYKKISHOLMSLfDIÐ FJEKK SEX AF ÁTTA ISLANDSMEtSTURUM í BADMINT0N • - • í UM PÁSKANA fór fram hjer í bænum þriðja íslandsmeistara- mótið í badmintoí. Lið Ungmennafjelagsins Snæfell í Stykkis- hólmi gekk með glæsilegan sigur af hólmi. Fjelagið hlaut sex <t- - íþróftir Noregi ásamt 20 norskum skíða mönnum, sem taka þar þátt í stökkkeppni á palli, sem þak- inn verður hinum norska snjó. Nokkrir Bretar, sem verið hafa við æfingar í Noregi, taka einn- ig þátt í þessari keppifi. TollayfirvöldiR í London hafa krafið um toll af snjónum, sem myndi nema um 75 sterl- ingspundum. — Forstöðunefnd mótsins reynir að fá þessu breytt. í næstu viku keppa Norð- mennirnir í Skotlandi. — G.A. Guðrún Jénsdétfir frá Hemru — Kveðja — Nerepferð Frh. af bls. 2 fiotkun 475 slíkar nætur, þar eru 2500 skip á handfæraveið- Um, 700 skip með net og 500 á línu. Skipin eru venjulega 20 mín á miðin og allt upp í klst. Þar er skipaþyrpingin svo mik- II, að nærri því má stikla á , r . . kona, sem atti festu og tru. milh, en svæð-ð sem þau liggja Trú á lifið og trú á guði a, er álíka latigt og frá Rej kja- trygðln var j hjartanu upp maluð. Mesi og að Akranesi. Þar hafa Dygg í starfi, og drenglynd í raun, fiskveiðiyfirvóldin ákveðnar dagaranir liðu við fátækleg laun. reglur, sem varna því að árekstr Gott er að lifa g<iðum með hug, ar verði með veiðarfærin og er greiða öðrum veginn, í lífi sýna dug. það þannig skipulagt að á hverj Þeir> sem Það sera, þeir eiga þökk UNG ÍÞRÓTT HJERLENDIS | dóttir, Snæfelli, en hún keppti Mótið hófst á skírdag og hjeltj við Ingibjörgu Jóhannsdóttur áfram á laugardaginn fyrirj (Snæfelli) í úrslitum og vann páska, en úrslitáleikir mótsins með 11:8 og 11:2. Tvenndar- voru leiknir á anpan í páskum. | leikinn unnu þau hjónin Halla Áhorfendur vorit; allmargir, en Árnadóttir og Þorgeir Ibesen, badminton er meðal hinna yngri bæði í S. Fyrri hálfleik með íþróttagreina, sem iðkaðar eru 15:7, en síðari 15:11, en á móti hjer. Forseti ÍSÍ gat þess t. d. þeim ljeku einnig úr Snæfelli við setningu mótsins, að nú Ingibjörg Jóhannsdóttir og mundu um 300 manns hjer á Ágúst Bjartmars. Einliðaleik landi iðka þessa hollu og karla vann íslandsmeistarinn skemmtilegu íþrótt. Ágúst Bjartmars, en hann ljek Ungmennafjelagið Snæfell úr á móti Þorgeiri Ibesen. Leikar Stykkishólmi sendi átta manna fóru svo í fyrri hálfleik: 15:1, lið til mótsins, þar af voru 4 í og síðari 15:7. — Tvíliðaleik karlaflokki og 4 í kvennaflokki. karla unnu Ágúst og Ólafur — Badminton er vinsælasta Guðmundsson, báðir úr S. en íþróttin í Stykkishólmi og þeir á móti þeim ljeku Friðrik Sig- mjög fáir ,sem ekki leika meíra urbjörnsson og Einar Jónsson, og minna, enda er árangurinn báðir úr TBR. Leikar fóru svo, eftir því. að fyrsta leikinn unnu TBR- Tennis- og Bandmintonfjelag mennirnir 5:15, annan leikinn §r ']■ Framh. af bls. 5. ur.dirbúið, en það má að míklu., leyti kenna mjög slæmu veðri dagana fyrir mótið. Gunnar Pjetursson. i iiiiiiiiiiii iiiiiiiiiiiiiiiiiiiilflliililiiiiiiniiii Markús ur sólarhring hafa handfæra- skipin ákveðifm tíma, netabát- ar annan og lhiubátar enn einn. Enginn má vciða frá því kl. 7 á kvöldin til kl. 7 á morgnana. ÞORSKANÓTIN ■ Sjömenningarnir fylgdust vel með því er veítt var í þorska- nótina, en um hana eru tvö skip, en henni er kastað út frá öðru, en hitt skipið er meira skoðað sem aðstoðarskip. Skip- in leita fisksins með dýptar- mælum og kasta á 40—60 m. dýpi. í stærstu köstum getur aflinn komist upp í rúmlega 40 tonn miðað við hausaðan og slægðan fisk. Stærsta kast sem um getur, er um 50 tonn. Dag- inn sem þeir voru á miðunum, Var góður afli í nótina, en lítill á línubáta. Skiptapar eru tíðir í Lofóten. Þá skýrði Arnór frá því í sambandi við togaraútgerðina, að þeir mættu aðeins veiða í salt. Við saltfiskverkun leggja Norðmenn aðaláhersluna á sól- þurrkaðan fisk. Saltfisk sinn geyma Nofð.uenn í kæliklef- um og flytja.hann á markaðinn í kæliskipum. Um fiskframleiðsluna komst Arnór og ferðafjelagar hans svo að orði, að Norðmenn legðu stöðugt aðaláhersluna á betri verkun fiskjarins, því sjálfir líta Norðmen.i svo á að fisk- framleiðslan ije lífæð þjóðar- Markús,- og höfum aðeins eina innar. I byssu. Sv. Þ.i F. 8. febr. 1881. D. 12. febr. 1951. Dagur er liðinn, komið er kvÖld, klukkurnar hringja á hrjúfri öld. Klukkumar hringja, því kvödd er nú |Reykjavíkur sendi 15 manna Stykkishólmsmenn með 15:2 og lið, þar af 5 í kvennaflokki. — þann þriðja unnu þeir líka eft- Loks voru 4 menn úr ÍR. .ir framlengdan leik með 17:15. Mót þetta var hið skemmti- | Frú Halla Árnadóttir vann legasta og má segja að Stykkis- kvennabikarinn nú í annað sinn Fjöldi gesta dvaldi á isafirði hólmsbúar hafi farið með tvo og karlabikarinn vann Ágúst yfir bænadagana og nutu þeir fleiri meistara en búist hafði einnig í annað sinn. I góðviðrisins og skemmtilegrar verið við, en það var í tvímenn- I Guðmundur Árnason stór- keppni á daginn en ánægjulegra meðbræðra sinna, við minnumst þín ingskeppni karla. 'kaupmaður stjórnaði mótinu samverustunda í skíðaskálum með mikilli prýði. klökk. Kvödd ertu Guðrún, með kærleik ÚRSLIT MÓTSINS . ... ,og y1’., Úrslitin urðu þessi: í tvíliða- komm ertu í birtuna vma lunna til. , , . Þá er þraut á enda, þá er lífið allt. kePPni kVGnna S1§urðu þær Góður guð þig leiði, gefast honum Unnur Briem °S Jakobína Jos- skalt. efsdóttir, báðar úr TBR. I ein- Valgeir Helgason.... liðaleik kvenna frú Halla Árna- •nmnmwiniiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHHiiiiiiiiiiiii Nslurakilsmtnti B. S. R. er 1720 iþróttafjelaganna og skemmti- stöðum á kvöldin. Strandferða- skipið Hekla flutti um 300 gesti frá Reykjavík til ísafjarðar á skírdag og komu þeir aftur með skipinu í gærdag. Ljetu þeir hið besta yfir ferðinni sem tekist hafði vel í alla staði. Vestfjarða-ferðir fsrisvar í viku L&StleiHir h.S. LækjargÖtu 2 sími 81440 11111111111111111111111111 IIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIIIIM llll»flllllllllllllllllMIIMIMI!*MIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII|lllllllll|lllll 4 A 4 tiiiiiiiiiiciiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiriiiiii llltllllllMIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIII Eftir Ed Dodd IIIIIIIIIIIIMIMMIIIIIIMI......Mlllllllt \ LOOK. PUB/ OC'JRy WE'Rt CORN6CEO WERE, I AND HiS GANG MAfiK, W\TH OUS LC ;2 // WAVE STOPPSD GUN AMD... /1 KILUWG SEALS... ( THf'T_ ME_ANS__TKcY'V6 THSy'RS GOING TO 1) — Við erum í slæmri klípu 2) — Sjáðu, Gunnar, fantarn ir eru hættir að drepa seli. ' ■ ... j-í — Og þeir hafa dreift sjer og klifra hjer upp hlíðina. 3)---Okkur er ekki til set- unnar boðið. Þeir ætla þá ekki að svelta okkur í hel hjer, held-. ur ætla þeir að láta til skara? skríða. j A

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.