Morgunblaðið - 28.03.1951, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 28.03.1951, Qupperneq 4
4 MORGUISBLAÐ I Ð Miðvikudagur 28. mars 1951 l>7. dagur ársin<», Næturlaeknir 'er. í laeknavarSítof- Tuini. sími 5030. Ntpiui'órSur er i Reykjavikuí’ Apóteki, simi 1760. -□ VeSriB í gaer var hæg vestlæg átt meS jeljum og síðar súld um vestur- hluta landsins, en austan lands úrkomulaust. — 1 Reykjavík var hiti 1 stig kl. 17, 1 stig á Akur- eyri, 2 stig i Bolungarvík, 2 st. frost á Dalatanga. Mestur hiti mældist hjer. á landi í gær 3 st. á nokkrum stöðum, en minstui' á Akureyri, 16 st. frost. — I London var hitinn 5 stig, 0 st. í Kaupmannahöfn. i------------------------n BrúSfeaiip^) Laugardaginn fyrir páska voru t'rfin saman í hjónaband' af sira ÍSjama Jónssyni, ungfrú Halldóra Ölafsdóttir frá Raufarhöfn og Gunn- ar H. Steingrímsson (Arnórssonar fulltrúa), Laufásvegi 10. Reykjavík. Ueimili þeirra er á Laufásvegi 10. S. 1. laugardag voru gefin saman I hjónahand ungfrú Elín Sigurðar- dóttir og Ingimundur Þoikelsson, rjómaður. Hennili þeirra er í Banna- *i)íð 12. Nýlega voru gefin saman í hjóna- hand ungfrú Ingunn Sæmundsdottir ©g Guðmundur Hinriksson. Heimili hjonanna er að Bjargarstíg 6, Rvik. Um páskana voru gefin saman í hjónaband Halldóra Guðlaug Kjart- nnsdóttir og Guðmundur Már Brynj- ólísson bifvjelavirki. Heimili þema er á Hverfisgötu Í04C Nýlega voru gefin saman i lijóna- liand, af sjera Jöni Auðuns, ungfrú Kristjana Sveinsdóttir frá Siglufirði ©g Jóhann Rúnar Guðbergsson, renni ®miður, Austurgötu 3, Hafnarfirði. Heimili ungu hjónanna verður að Reýkjavikurvegi 1, Hafnarfirði. Síðastliðinn laugardag voru gefin «aman í hjónaband af sjera Bjama Jónssyni ungfrú Jóna Rútsdóttir og íjigurhjörtur Pjetursson. ' u:‘ÁseíM® Siðastliðinn laugaidag opinberuðu trúlofun sína frk, Fjólá Sigurðardótt- ir. Bómgötu 22, Akranesi. ' Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Jóhanna Karlsdóttir kennari frá Valshamri, Geiradal, A,- Barðastrandas., og hr. Guðni Guð- mundsson,. - sælgætisgerðarmaðHr, Keykjavíkurvegi 10. Hafnarfirði. S.l. laugardag opinberuðu trúlofun sína ungfrú Friða Björg Ólafsdóttir, Laugaveg 30 og stud. theol. Björn A. Jónsson, Nvja-Garði. Á laugardaginn fyrir páska opdn- beruðu trúlofun sína unefrxi Kristi- nnn Hiartardóttir, starfsstúlka ó Vifils stiiðum oe Helgi Þorvarðarson, Ei- ríksgötu 25. Um páskana ouinberuðu trúlofun sína ungfrxx Rósbjörg Þorfinnsdóttir frá Raufarhöfn og Jóhann Helgi ís- fjörð. Hoitsgötu 9. Rvik. Á Jaugardag fyrir páska opinber- tiðu trúlofun sína ungfrú Kolbrún Heimannsdxjttir, Nesveg 66 og Gísli Öskar Sessiliusson, lögregluþjónn, Öðinsgötu 4 . Á páskadag opinheruðu trúlofun sína ungfrú Hildigunnur Valdimars dóttir. Teigi. Vopnafirði og Jón Haraldsson, Skipasundi 38, Reykja- Jtík. —» Á páskadag opinheruðu trúlofun sina unefrú Jóhanna Sigurðardottir, Sigtxm 33 oe Karl Símonarson, Borg- arholtsveg 39. Hiúskaparheit sitt hafa nýiega Lunngiört ungfrú Ástriður E. Bjöms- dóttir frá Sveinatungu og Jón Jak- ohsson, húsasm., frá Lundi í Þverár- hlíð. Afmæli Sextug var síðastliðinn föstudag, S53. mars. Jónína Ámadóttir. hús- freyia að H'Utöðum í Helgafellssveit cr hefir húið þar um 20 ára bil tmnöar- og rausnarbúi. Frú Signý Eiríksdóttir, Hrisateig 4. kona Haraldar Sigurðar póstmanns tr 65 ára í dag. Norska skógræktar- kvikmyndin Skógræktarmyndin frá Tromsfylki í Noregi, sem gefin var Skógrækt rikisins í vetur, er hin fróðlegasta, sem þegar hefir verið frá skýft hjer. Hefir hún verið stytt nokkuð frá því sem hún var upprunaiega. Nokkfmn. sinnum hefir h ún verið sýnd hjer í bænum, og fengið mikið lof meðal áhorfendanna. Hákon Bjarnason skógræktarstjóri mun sýna myndina í B.óhöllinni á Akranesi annað kvöld. að Hvanneyri á föstudaginn. í Bæjarsveitinni á laugardagskvöld og í Borgamesi á sunuudag. Skýrir skógræktarstjóri myndina, og flytur stutt erindi um skógrækt í Troms, en þar eru veður- skilyrði hin sömu og hjer á landi. Svo af mjndinni fá menn augljósan fróðleik um ,hvers má vænta af skóg- rækt hjer á landi. Málfundadeild Iðnnemasambands íslands Fundur veiður í kvöíd að Hverfis- götu 21 kl. 9 e. h. Umræðuefni: — Lög og reglugerð um iðnnám. ■— Fiamsögumenn: Svanur Jóhannesson og Þorkell B. Björgvinsson. — Leið- beinandi: Guðjón Benediktsson. Fjelagið Ísland-Noregur efnir til kvöldskemmtunar í Tjarn- arcafé á föstudagskvöldið kl. 8.30. Þar segir Valtýr Stefánsson fró Nor- egsför. Þar verður upplestur á norsk um ljóðum. Og þar verður sýnd norsk kvikmynd. Loks verður þar stíginn dans. Þarna verður gott tækifæri til að kynnast starfsemi hins nvstofnaða fie lags, en því hefir frá byrjun verið vel tekið. Væntanlega á það eftir að eflast að þátttöku margra, sem áhuga hafa fyrir aukinni kynningu og sam- vinnu frændþjóáanna Nörðmanna og Islendinga. Frosthiirkur í Svíþjóð Þegar Alexander prófessor Jó- hannesson var á ferð í Svíþjóð rjett fyrir páskana, voru þar svo miklar frosthörkur, að eina nóttina komst frostið í Stokkhólmi og Uppsölum upp í 23 gróður. Alsnjóa var bæði i Danmörku og eins í Skotlandi, er hann fór þar um. Alísber til Mexico Svo segir í hinu nýja tímariti er ,.Samfundet — Sverige-Island er far ið að gefa út. að Guðmundur Daniels son rithöfundur muni vera eini mað- urinn, sem komið hafi alsnakinn til Mexico-rikis. Hann var á ferð í Bandaríkjunum og varð þá fyrir því óhappi, að vegabrjefi hans var stolið Svo honum var neitað um að fara yfir landamærin til Mexxco. Gerði hann sjer þá hægt um hönd, og synti allsber yfir á, sem rennur á landa- I mærum Bandaríkjanna og Mexico. Erindið þangað yfirum var, að hafa stigið fæti á mexicanska gnxnd. i j Flugferðir Flugfjelag íslands: j Innanlandsflugt — X dag er ráð- gert að fljúga til Akureyrar, Vest- mannaeyja og Hellísands. — Á morg un eru áætlaðar flugferðir til Akur- eyrar, Vestmannaeyja, Reyðarfjarð- ar, Fáskrúðsfjarðar, Neskaupstaðar, Seyðisf jar&ir og Sauðárkróks, — Millilandaflug: „Gullfaxi“ er væntan legur til Reykjavíkur frá Prestwick og Kaupmannahöín um kl. 18,00 í dag. — Drengjakór Fríkirkjunnar • Áheit frá Kristinu Hefgadóttur, kr. 50,00, — Kærar þákkir. — H.G. Sumarbústaðalönd við Rauðavaín Síðustu forvöð eru ! dag fyrir há- degi, að endumýja umsóknir sinar um sumarbústaðalönd við Rauðavatn. Umsóknirnar eiga að sendast skrif- stofu bæjarx'erkfræðings. Fannirnar í Esjunni Hjer á árum áður voru fannir, ein eða fleiri altaf í Gunnlaúgsskarði sunnan í Esjunni. Þær tók aldrei upp yfir sumarið. Þangað til hlý- indatímabilið hófst hjer. Á síðustu árum hefir ekki sjeð votta þar fyrir neinni fönr. á sumrin. Jeg man ekki betur, en jeg sæi Esjuna í fyrsta sinn snjólausa á jóla- föstu árið 1927. Þann vetur gekk jeg daglega norður eftir Suðurgötunni, og hafði þvi Esjuna blasandi á móti mjer. 1 desember þetta ár gengu hjer miklar hlákur. Mig minnir fastlega að einmitt þá, hafi síðustu leifar af fönnunum horfið í Gunnlaugsskarði hjeðan frá bænum að sjá. Ef einhverjum finst mig rang- minna þetta, og viti harni betur, þætti mjer vænt um að hann gerði blaðinu aðvart. Eins væri mjög fróðlegt að fá mynd af Esjunni hjeðan frá bænum að sjá með fönnunum í eins og þær voru á sumrin. Eða skyldu menn muna Esjuna snjólausa fyrr á árum, en á tímabil- inu frá 1927 og fram til þessa? V. St. apríl til Reykjavíkur. Tovelii fermir áburð i Rotterdam 8.—20. apríl. Ríkisskip: Hekla er í Reykjavik og fer þaðan á morgun austur um land til Siglu- fjarðar, Esja verður væntanlega á Akureyri í dag. Herðubreið fer frá Reykjavík í kvöld til Breiðafjarðar og Vestfjarðahafna. Þyrill er í Rvík. Ármann var i Vestmannaeyjum í gær. — Skipadeild SÍS: Arnarfell er i Aalborg. Hvassafell losar sement í Keflavík og Akranesi. Eimskip Rvíkur: M.s. Katla er i GendS. Gengisskráning 1 £ ____________ 1 USA dollar --- kr. 100 danskar kr....... 100 norskar kr....— 100 sænskar kr. ---- 100 finnsk mörk 1000 fr. fíankar 100 belg. frankar _ 100 svissn. fiankar 100 tjekkn. kr. ---- 100 gyllini -------- 45.70 16.32 236.30 228.50 315.50 7.00 46.63 . 32.67 373.70 32.64 429.90 Eimskip h.f.: Brúarfoss kom til Reykjavíkur í gærkveldi frá Leith. Dettifoss kom til Reykjavikur 24. þ.m. frá New York. Fjallfoss fór frá Leith 26. þ.m. til Fredérikstád, Gravarna, Gautaborg- ar og Kaupmannahafnar. Goðafoss kom til Antwerpen 25. þ.m., fer það- an til Rotterdam. Lagarfoss fer frá New York 8. apríl til Reykjavíkur. Selfoss fer frá Reykjavik í kvöld 27. þan. til Vestmannaeyja, Leith, Ant- werpen og Gautaborgar. Tröllafoss hefir væntanlega farið frá Baltimore 26. þ. m. Vatnajökull kom til Reykjavíkur 25. þ.m. frá Hámborg. Dux fór frá Heroya 20. þ.m. til Gauta borgar og Kaupmannahafnar. Skagen er í London, fermir sykur til Rvikur. Hesnes fermbir i Hamborg um 2. Fimm mínúfna krossqátð Stefnir tímarit SjálfstæSismanna, er fjöl breyttasta og vandaðasta timarit um þjóðfjelagsmál, sem gcfið er út á fslandi. Þessvegna verða allir þeir, er fylgjast vilja með þeim málum, að kaupa Stefni. Nýjiun áskrifendum veitt móttaka í skrif- stofum Sjálfstæðisflokksins í Rvík og á Akureyri og hjá umboðsmönn um ritsins um Iand allt. — Kaup- ið og útbreiðið Stefni. Ungbarnavemd Líknar Templarasundi 3 er opin: Þriðju daga kl. 3.15—4 e.h. og fimmtudagx- Rl. 1.30—2.30 e.h. Einungis tekið é móti börnum, er fengið hafa kíg hósta eða hlotið hafa ónæmisaðgerð gégn honum. Ekki tekið á móti kvef uðum l örnunT. Bágstadda fjölskyldan Áheit krónur 50,00; Einar krónur 100,00. — 8,30 Morgunútvarp. — 9,10 Veðúr fregnir). 12,10—13,15 HádegisiVtvarp. 15,30--16,30 Miðdegisútyarp. — 15.55 -'Frjethr og veðurfregnid); 18,15 Framburðarkennsla í ensku. — 18,25 Veðurfregnir. 18,30 Islenskukennsla II. fi. —- 19,00 Þýzkukennsla; I. fl. 19.25 Tónleikar: Operulög (plötur). 19.45 Auglýsingar. 20,00 Frjettir. 20,30 Kvöldvaka: a) Sjera Sigurður Einaisson í Holti flytur erindi: Mælt mál. b) Karlakórinn Vísir á Siglufirði Syngur; Þormóður Eyjólfsson stjórn- — ■ 1 rlötii"! c) Andi'jes Bjönxsson flytur fiásöguþátt eftir Kiistin fjniiisson: (jengið í beitifjöru fyrir sextíu árum. d) Stefán Júliusson kennari les úr ferðapistlum Vilbergs Júlíussonar: Á Miðjarðarhafi. 22,00 Frjettir og veðurfregnir. 22,10 Dans- lög (plötur). 22,30 Dagskrár! ik. Erlendar útvarpsstöSvar: (íslenskur timi). Noregur. Bylgjulengdir: 41.61 —• 25.56 — 31.22 og 19.79. — Frjettir: kl. 11.05 — 17.05 og 20.10 Auk bess m. a.: Kl. 15;05 Síðdeg- hljómleikar. Kl. 17,35 Hljómleikar. Kl. 18,05 Háskólafyrirlestur, prófess- or dr. Bjöm Hougen, Kl. 18,30 FilhiiljJeikur. Kl. 20,30 Danslög. Svíþjóð. Bylgjulengdir: 27.83 og 19.80 m. — Frjettir kl 17 00 og 20.15. Auk þess m. a.: Kl. 15,40 Hljóm- leikar af plötum. Kl. 17,55 Gömul danslög. Kl. 18,50 Hljómleikar. Kl. 20,30 Jazz. Kl. 21,00 Náttuglan. Danmörk. Bylgjulengdir: 1224 og 41.32 m. — Frjettir kl. 16.40 og 20.00 Auk þess m. a.: Kl. 17,00 Lands- keppni í skák milli Finnlands og Danmerkur. Eero Böök, Finnlandi og Jens Enevaldsen, Danmörku, koma fram. Kl. 17,45 Kabarethljómleikar og frh. skákkeppninnar. KI. 18,45 Skákkeppnin enn. Kl. 18,50 Dansk- sænsk lög. Kl. 19,55 Skálckeppnin og við og við allt kvöldið. Kl. 20,35 Orgelhljómleikar. England. (Gen. Overs. Serv.). Bylgjulengdir: 19.76 — 25.53 — 31.55 og 16.86 m. — Frjettir kl. 02 — 03 — 05 — 06 — 10 — 12 —15 — 17 — 19 — 22 og 00: Xokkrar aðrar stöðvar: Finnland. — Friettir á ensku kl. 23.25 á 15.85 m. og kl. 11.15 á 31.40 — 19.75 — 1685 og 49,02 m. — Belgía. Frjettir á frönsku kl 17.45 — 20.00 0g 20.55 á 16.85 og 13.89 m — Frakkland. Frjettir á ensku mánu daga, miðvikudaga og föstudaga kl. 15.15 og alla daga kl. 22.45 á 25.64 og 31.41 m. — Sviss. Stuttbylgju- útvarp á ensku kl. 21.30—22.50 á 31.45 — 25.39 og 19.58 m. — USA. Frjettir m. a.: Kl. 13.00 á 25 — 31 og 49 m. bandinu. Kl. 16.30 á 13 — 14 og 19 m. b„ kl. 18.00 á 13 — 16 — 19 og 25 m. b„ kl. 21.15 é 15 — 17 — 25 og 31 m. b., kl. 22.00 á 13 —- 16 og 19 m. b. Skýringar. Lárjett: — 1 gróða — 6 skyld- menni — 8 blóm — 10 ómelt fæða — 12 landi — 14 ósamatæðir — 15 sam- hljóðar — 16 skel — 18 fjáðri. Lóðrjett: -— 2 erfiðleikar — 3 forsetning — 4 veldi — 5 laglegra — 7 frelsaranum —• 9 reykja — 11 mann -— 13 tómu — 16 samtengmg — 17 fangamark. Lausn síðustu kressgátu Lárjett: — 1 skiök — 6 rán — 8 krá — 10 nit — 12 rostung — 14 ok — 15 Na —■ 16 ári —* 18 kenn- ing. Lóðrjelt: — 2 krás — 3 rá — 4 Önnu — 5 skrokk — 7 útgang — 9 rok — 11 inn — 13 turn — 16 án — 17 IL Sverðgleypirinn hafði fengið slæmsku í magann. Læknir fyrirskip aði að hann yrði að breyta um mat- aræði — láta sjer nægja ávaxtahnifa. ★ Ungskáldið Anersen las upp kvæði eftir sig á kvöldskemmtun einni. Hann fjekk daufar undirtektir. Flann sagðíst hafa ort fleiri kvæði, en þa’t sem ólesin væru mætti eng- inn lesa fyrr en hann væri, dauður. Þá heyrðist hróþað frainnu í saln- um: „Lengi lifi Andersen!“ ★ Saga þessi er sögð úr enskum smá hæ: Mr. Jones kom einn góðnn veður- dag heim til' sín með hest i taumi. Nágranni hans Smith mætti honum fyrir utan húsið og spurði hvað hann ætlaði að gera við klárinn. Jarxes var sfignafár. En hestinn teymdi hann upp húströppurnar og inn ' íbúð sína og alla leið inn í baðklefa sinn. Fr bangað var komið skaut Jones hestirn. Þegar Jones kom aftur xtt, g.at Smith ekki ■ stillt sig um að spyrja, hvað þessar kúnstir ættU að þýða. I Jones svaraði þessu til: — Jeg skil það vel, vinur, að þúi furðar þig á þessu framferði mínu. | En nú skal jeg segja þjer, hvemig í öllu þessu liggur. 1 20 ár hefi jeg nú umgengist mág minn. Mjer hefir| gramist það að hann skuli alltaf þykj ast vita fyrirfram um allt, sem jeg vek máls á. Ef talið berst að hænsna- rækt þá veit hann allt um það efhi. Sje minnst á kafbáta, þá þekkir hann allt, sem að þeirn lýtur. Og ef farið er að minnast á hernað, þá hefir hann verið í allskonar hernaði og þykist allt vita. Jeg á von á honum í heims'kn á morgun. Hann fer þá upp í haðher- bergið til'þess að bvo sjer um hend- urnar. En þegar hann rekur xugun í hrossið dautt þar, þá kemur liann hlaupandi til þess að segja mjer hvar þar sje að sjá. Og þá loksins get jeg sagt við hann það sama og haun hef ir svo oft sagt við mig: „Það vissi jeg fyrr“. Ung hjón voru á ferðalagi og mun- aði mirmstu að bíll æki yfir þeu. Bíll inn ók í hurtu á fleygiférð, en skömmu síðar har að lögregluþjón. Hiónin voru í æstu skapi út af ó- svífni bílstjórans og þó einkum kon- an. — — Tókuð þjer eftir númmeri bíls- ins? spurði lögregluþjónninn. — Já, svaraði húsbóndinn. —Það stóð svo einkennilega á að jeg lók eftir því, vegna þess að tveir fýrstu tölustnfirnir voru þeir sömu % ald- ur minn, en hinir tveir seinni komu heim við aldur konu minnar. — Jóhn, sagði konan allt í einu, r:.—_ vjg nokkuð að vera að kæra þetta?

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.