Morgunblaðið - 28.03.1951, Blaðsíða 6
6
M G RGTJ N BL Á fí 1 Ð
Miðvikudagur 28. mars 1951.
! ÁiHsíA
: '
! Síðasti skentmtifuiidur
m
: fjelagsins á þessum vetri verður haldinn að Tjarnarcafe
; fimmtudagskvöld 29. þ. m. kl. 8,45.
■
■
■ Húsinu lokað stundvíslega.
: Einar Ól. Sveinsson prófesor ílytur ferðaþátt og sýnd-
: ar verða nýjar kvikmyndir.
| SPOT DANCE COMPETITION
; Fjelagsmenn vitji skírteina og gestakorta í skrifstofu
j Hilmars Foss, Hafnarstræti 11 (sími 4824).
Stjórn ANGLIA.
j Vönibílstjcrafjel. Þróttur |
: í tilefni af 20 ára afmæli vörubílstjórasamtakanna ;
■ ■
; í Reykjavík, heldur Vörubílstjórafjelagið Þróttur af- :
■ mælisfagnað í Breiðfirðingabúð, laugardaginn 31. þ.m., :
: er hefst með borðhaldi kl. 7 e. h. ;
■ ■
■ ■
■ ■
: Fjölbreytt skemmtiskra. ;
■ ■
■ ■
: Aðgöngumiðar fyrir fjelagsmenn og gesti þeirra verða J
: til sölu í Vörubílastöðinni næstkomandi fimmtudag og ;
■ ■
* föstudag. — Ekki samkvæmisklæðnaður. j
■ I
.: Skcmmtinefndin. '
Notuð húsgögn og ýmsir búshlutir
verður selt í dag og næstu daga kl. 2—6 e. h. á Laugaveg
15, efstu hæð.
ÞAR Á MEÐAL:
Borðstofuborð með 6 stólum — Dagstofuhúsgögn, sóffi
og fjórir stólar — Stofuskápur — Stórt gólfteppi —
Stórt gólfteppi — Ryksuga — Standlampar — Ljósa-
króna og borðlampar — Klæðaskápur málaður —
Myndir o. fl.
Gegn þáta-gjaldeyri (b-skírteinum), útvegum vjer
NYLGN-SOKKA frá Bretlandi
ÍSLENSK-ERLENDA VERSLUNARFJELAGIÐ H.f.
Garðastræti 2 Sími 5333.
Húsnæði
t Undirritaður óskar eftir 5—7 herbergja íbúð eða húsi j
til leigu nú þegar eða frá 14. maí. Tilboð sendist í ;
; pósthólf 807. ■
; Eiríkur Stephcnsen, ;
: C/O TROLLE & ROTHE II. F. ;
: Til leigu 14. maí
Vönduð kjallaraíbúð á Melunum. Þrjú herbergi með 1
■ öllum þægindum. Hitaveita. Leigist aðeins barnlausu fólki. ;
■
: Alger reglusemi og þrifnaður áskilinn. Tilboð auðkennt ;
: ,,Á Melunum“ —952, leggist á afgreiðslu blaðsins fyrir :
■ 31. þ. mán. ;
* Ungur maður með stúdentspróf úr
: Verslunarskólánum óskar eftir ;
ATVINMU
■ ■
■ Tilboð leggist inn á afgr. Mbl. fyrir föstudagskvöld •
,: merkt „Atvinna—1928 — 976“. :
Ólafur Ólafsson,
skósmfður, Akranesi
Fæddur 27. des. 1889.
Dáinn 20. mars 1951.
AÐFARANÓTT þriðjudags 20.
mars s.l. ljest á Landsspítalanum
Ólafur Ólafsson, skósmiður,
Akranesi, eftir stutta legu en
langa vanheilsu.
Ólafur var fæddur á Akranesi
og dvaldist þar allan sinn aldur.
Hann var sonur hjónanna Ól-
afs Jónssonar, sjómanr.s og kor.u
hans, Guðrúnar Bjarnadóttur, er
bjuggu á Ólafsvöllum á Akra-
nesi. Börn þeirra voru 10 og eru
nú 4 á Hfi.
Ólafur var alla tíð ókvæntur,
en bjó um síðasta 30 ára skeið
með systur sinni, Guðlaugu, sem
var ekkja. Voru þau alla tíð
mjög samrýmd. Saknar hún nú
látins, góðs bróður.
Ólafur fór snemrna að vinna —
eins og titt var í þá dága — þótt
ekki væri hann burðarmikill. —
Var hann nokkrar vertíðir á
skútum. Síðar nam hann skó-
smíði hjá Jóni heitnum Jóns’.yni
frá Ökrum, Akranesi. — Vann
Ólafur hjá honum fyrst í stað, en
kom sjer síðar upp eigin skó-
vinnustofu.
Var Ólafur orðlagður fyrir
vandvirkni og hve ódýrt hann
seldi vinnu sína, mun enda hafa
unnið margt án endurgjalds.
Með Ólafi Ólafssyni er í val-
inn hniginn góður drengur og
samborgari, sem hvers rrianns
vandræði vildi leysa. Hann var
ekki mikill að burðum nje vall-
arsýn, en hugur og hjarta var
gott allt til hinnstu stundar, að
hjartað brast og sálin fluttist yfir
á æðra tilverustig til föðursins,
sem hún hafði þjónað hjer í jarð-
lífinu. Mun hún fá góðar víðtökur
hjá Himnaföðurnum og aukinn
þroska.
Jarðneskar leifar Ólafs heit.
verða í dag til moldar bornar á
Akranesi og kveðja ástvinir hans
hann þá hinnstu kveðju.
Minning um rnætan dreng lifir.
Vertu sæll, Óli minn, og hafðu
þökk fyrir allt gott.
Vinur.
( Gcð ka-irp j
1 Vegna brottflutnings er t:l sölu |
i sendiferðabifreið, model ’42, í \
í góðu lagi. Atvinna getur fylgt. ;
: Skipti á góðri vörubifreið eða j
| Willy’s Jeep koma til greina. I
i Uppl. á Eiríksgötu 23, sjallara, \
I kl. 6—8 í dag og á morgun eða §
; í sima 80471.
| Iðnfyrirtæki |
i í fullum gangi til sölu nú þeg- =
l ar. Uppl. í síma 4715 og 81141. i
BARIiiAVACHI
\ í góðu lagi til sölu, Laufásveg
: 10, efstu hæð.
|JEPPI
: Landbúnaðar-jeppi, model 1946 :
: í fyrsta flokks standi og ágætis \
| húsi, til sölu. Tilboð cendist :
E Mbl., fyrir laugardag, — merkt i
i ,.Glæsilegur Jeppi — 983“.
Einar Ásmuntlsson
hœslarjettarlögrnadur
Skrifstofa:
Tjarnargötu 10. — Sími 5407.
: Les ensku, með skólafólki. Uppl. ;
E í sima 81376. i
t ú I k a
i óskast, í forföllum húsmóðurinn :
: ar, á gott heimili í nágrenni i
i Reykjavíkur. Uppl. 1 síma i
: 81009 í d.ag og á morgun.
(2 h®rbei,gi|
; Oft' cldhús
; óskast til leigu strax eða 14. maí. :
: Aðeins tvennt fullorðið i heimili. i
Upplýsingar í sima 80157.
I IíúsrsbIII
; Mig vantar tvö til þrjú. herbergi j
5 og eldhús nú þegar eða 14. mai. i
: Get lánað afnot af sima. Tilboð \
\ sendist Mbl., merkt: „Með \
i hraði — 977“, fyrir laugirdags- \
\ kvöld. —-
: Óilýr :
(eldhúsboa’ðl
i og eldhúskollur
og stólar o. fl.
Húsgagnaverslunin
| Skólavörðustig 8.
E Nýr, vandaður
IsvefnsófL I
: til sölu á Sólvallagotu 43. Tseki i
i færisverð. —
i Ung barnlaus hjón óska eftir i
! 1—2 herbergjum !
i Oft eldhúsi fyrir 14. mai. Til- i
: boð sendist afgr. Mbl., fyrir \
: föstudagskvöld, merkt: „Milli- i
i iandasiglingar — 978“.
| Bilskúr •;
: Öskast til leigu nú þegar. Til- i
: boð leggist inn á afgr. blaðsins i
i fyrir föstudag merkt „Bilskúr i
I — 979“. —
Frönsku
\ og enskukensla I
z óskast helst af rrianni, sem =
z hefir dvalið í báðum löndum. E
\ Tilboð merkt: „Ttrax — 980*, [
l sendist til Mbl.
| Halnfiriiíipr I
E Kolavjel og rafmagnsþvottapott i
j ur til sölu. Uppl. í’ sima 9503. :
Til sölai
l Fórd-fólksbifreið, model ’38 :
: „Sportmodel“, til sölu. Greiðslu i
| skilmálar hentugir. Tilboð send ;
1 ist afgr. Mbl., fyrir föstudag, i
i „Fordbifreið — 982“.
| Sníðandmskeið {
; Kenni að sníða allah kven- og :
: barnafatnað. Námskeið hyijar E
: 3. april. Nánari upplýsingar í i
i Drápuhlið 41, Alla virka duga :
j kl. 4—7 e.m.
Rósa Þorsteinsdtóuir-
i Nokkur börn með fallegar ;
; íaddir, vantar okkur.
í Barnakórinn Sólskinsdeildin ;
£ Simi 3749. i
Hafnarfiörður 1
— Reykjavík
í Fermingarkjóll til sölu og kápa |
j á 8—9 ára. Hvorttveggja sem H
: nýtt, á Tunguvegi 3, niðri. :
i Hafnarfirði, eflir kl. 6 á kvöldin |
| Gott herbergi
: eða tvö lítil óskast, til að geyma :
: í húsgögn í sumar. Æskilegt iið E
; ba’ta við eldhúsi i haust, Þarf :
; að vera til 14. maí eða ryrr. — :
i Tilboð auðkennt: „Geymsla —- i .
; 969“, sendist blaðinu fyrir laug |.
É arclag. — • \
i Öska eftir 2—3 Iierbergja ;
íbúð
; strax eða 14. maí. Vandað pia- i
\ nó, nýtt gæti komið upp í leigu
; ef vilþ Tilboð sendist Mbl., —
É merkt: „1951 —• 972 rólegt“.
| Saumandmskeið
H Kenni að sauma allan kven-
i og barnafatnað. Námskeið byrj-
; ar 4. apríl. Nánari upplýsingar
: í Drápuhlíð 41 ,alla virka daga
; kl. 4—7 e. m.
Rósa Þorsteinsdóttir
íbúð til leigu
I Þriggja herbergja kjallaraibúð
; er til leigu í Vogahverfi frá 14.
= mai. Fyrirframgreiðsla óskast.
J: Tilboð merkt: „Góð ibúð -— 971“
; sendist afgreiðslu Morgu rblaðs-
: ins fyrir 31. mars.
( Teapast
; hefir blár Elai-karlmannsjakki,
§ mtð gráum teinum, á Laugav.
E eða Grettisg., á mánudagskv.
; Skilvis finnandi hringi i síma
i 3963. —
rfeittimg
\ til sölu vegna breytinga. Einnig
i Gólfteppi (lítið). Ásvallagctu 65
: uppi, til hægri.
j Byyginprefni
i Til sölu er galvaniserað þjkjárn
; caó 1100 fet. Ennfremur 6 tonna
\ leirrör. Uppl. í sima 3956.
Vantar
| Herbergi
: sem næst Miðbænum. Tilboð
\ sendist. afgr. Mbl., fyrir fimmtu
; dagskvöld merkt: Skilvís greiðsla
i — 973“.
i Stúlka óskar eftir vinnu frá kl.
; 1—r6 .alla daga. Tilboð merkt:
\ „Stundvis — 975“, sendi l afgr.
; Mbl., fyrir daugardag,
; Öska eftir
2 herbergjum
i og cldhúsi strax til 4—5 mán,-
| tíma. Borgun eftir samkomulagi.
j Má vera í úthverfi bæjarins. —-
E Tilboð sendist afgr. MbL, fyrir
i laugardagskvöld, merkt: „Ligg- i
: ur á — 1951 — 974“.
llimillllllllllMimMlllllllllMUIIIItlimilllMMIIIIIIIIIMIIIIItMlllljmmimillHIIIMMMIIIIIIIIUIMMUMIMIMMMMIMHM'HM.Ii'HHimim.t J4 MIIJ'MIMHIMMMMMI,MMMMHIIItltlllHHIMMHMMHHMMMMHHIHIIIHItMIMimimHVMMIIIIIHMimilllimi|lftllltJJIHIimillltlllMMIIIMIHll III 1111 limiMmMIUIIIIimillllllHmillllllMMM III