Morgunblaðið - 07.04.1951, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 07.04.1951, Blaðsíða 2
2 MO RGVN BLAÐIÐ Laugardagur 7. apríl 1951. lÍoröíiriadasaMpr m gagn- væma hjáip handabsgstöddu féiki Dularhillur farþegi DULARFULLUR íarþegi koru með togaranum Karlsefni frá Grimsby s. 1. miðvikudag. Er það kvenmaður, sem segist vera ís- lensk og heita Helena Magnús son, en kann þó ekkert í ís- lensku. Engar upplýsingar gat hún gefið um uppruna sinn, er hún kom hingað og ekkert af þvi, scm hún sagði, fjekkst staðist. Varð hún jafnvel tvísaga um nafn sitt. Hún kvaðst áður hafa verið á ísiandi, en eftir því sem næst verður komist, er það alls ekki rjett. Farangur hafði húm engan með sjer, nema handklæði og sápustykki og enga peninga. Stúlkan var sett í gæslu, er hingað kom, og verður þar, þar til nánari upplýsingar eru komn- ar frá Þórarni Olgeirssyni, ræð- ismanni íslands í Grimsby, en hann útvegaði stúlkunni far með Karlsefni. Á UNDANFÖRNUM árum hefur áhugi manna á Norðurlöndum íyrir nánara sambandi og samvinnu milli þessara frændþjóða stöð- vgt farið vaxandi. Fyrsta stóra skrefið á sviði fjelagsmálasam- vipnu þessara ríkja var stigið með undirritun Norðurlandasamn- ingsins um gagnkvæma veitingu ellilífeyris, sem gerður var árið 1949 Hinn 1. þ.m. gekk í gildi annar® .............. namningur milli Norðurlandanna | krefjast heimsendingar nema -fimm, þ.e. samningur um gagn- hjnn hágstaddi óski þess sjálfur. kvæma hjalp handa bagstóddu <gje hjns vegar urn langvarandi fólki. Áður var í gildi samnmgur agst0g a-g rfega má krefjast heim- rnilli Danmerkur, Fmnlands, Noi f|utnings ef hinn bágstaddi hefur egs og Svíþjoðar fra 1928 um ekki haft fast aðsetur ; dvalar- þessi mál, en Island gerðist aldrrn landinu um tiltekinn tíma. eðili að honum. Samningur þessi felur í sjer Þegar eftir siðustu heimsstyrj- mjkla rjettarbót fyrir alla þá, sem •cld var ákveðið að endurskoða rjettinda njóta samkvæmt hon- Linn gamla samning og var þa um> og fýrir þau stjórnarvöld, ®kveðið að Island yrði einmg að- sem með þessi mal fara, er hann Ui að hinum nyja samningi að til miklls hagræðis frá því> sem endu.rskoðun lokinni. áðúr var. — Frá fjelagsmálaráðu Frumvarp að hmum nyja samn neytinu ingi var samþykkt á fundi f jelags __________________ jnálaráðherra Norðurlandanna ! . ... f ifnm í ágúst 1949. Að undir- . Shatvs tií sýnis. ritun gat þó ekki orðið þá og LUNDUNUM Frá 18. mars <3róst hún ýmsra orsaka vegna var ^ús Bernards Shaws til sýn- |?ar til 9. jan. s.l., en fullgildingar is almenningi eins og títt er um íikjöl allra samningsríkjanna voru hýbýli ýmissa frægra manna. afhent sænska utanrikisráðuneyt- inu 26. febrúar s.l. Höfuðatriði hins nýja samnings eru þau, að hjer eftir njóta ríkis torgarar fslands, Danmerkur, Uinnlands, Noregs og Svíþjóðar, r;em dveljast dtan heimalands síns x einhverju hinna Norðurland- anna, sama rjettar og ríkisborgar ■ar þess lands. sem þeir dvelja í, að því er tekur til hjálpar sam- kvæmt framfærslulögum og öðr- rm lögum svipaðs eðiis, ef þeir juirfa á slíkri hjálp að halda. Út- getur tekið allt að 50 daga gjöld þau, sem af þessarí fram- færslu leiða ber hvert ríki fyrir fúg, og verður sá kostnaður ekki cndurgreiddur eins og verið hef- xtr til þessa. Um heimsendingu þeirra, sem farm sinn í hafnarborginni Haifa. Lialpar njóta samkvæmt akvæð- Bein sighng þangað tekui um 11 Egyptalands. Þar tekur Dettifoss c.m samnings þessa, gilda þær daga, en á leiðinni kemur Detti-1 fullferrni af lauh og flytur til Sfjórnmál og skemtani Smákralar lá eitt öfumlsýkiskasiið vfir samfakamælti Keimdallar Gin- og klaufaveiki. LUNDÚNUM — Orðið hefir vart gin- og klaufaveiki í nautgrip- um, kindum og svínum í hjerað- inu Rutland í Bretlandi. Detfifoss í rúmS. mánaðar- för fil Miðjarðarhafslanda T GÆRKVÖLDI fóru í skemmtireisu suður til Miðjarðarhafs ■ landa með Dettifoss 12 manns hjeðan úr Reykjavík. Fólkið mun i.oma aftur með skipinu, er það kemur úr þessari för sinni, en hún NEAPEL — HAIFA ^ Ferð Dettifoss er heitið suðu’- til ísrael, en þangað flytur skip- ið hraðfrystan fisk. Skipið losar FLYTUR LAUK TIL LONDON Frá Haifa er förinni heitið til Alexandríu, aðal hafnarborgar i églur að sje hjálpin aðeins um foss við í Neapel á Italíu og losar í-tundarsakir er ekki hægt að þar saltfisk. frægur norskur fimleika- fnaðnr sýnir hjer á morgun A MORGUN verður sjerstæð fimleikasýning í íþróttahúsi Háskól- . ns, þar sem einn frægasti fimleikamað'ur Norðmanna, Odd Bye- l'.Usen, sýnir ásamt íimleikaflokki KR. — Fer þarna fram keppni í tíu æfingum, gólfæfingum, æfingum á dýnu, í hringjum, á tví- :-’á, svifrá, kistu og hesti. • i Einnig mun Bye-Nilsen sýna Maðæfingar og æfingar á áður- aefndum áhöldum að keppninni tokinni. Þá verður og fyrir keppn iríá sýning í uppmýkingu. MARGFALDUE NOREGS- ÞIÉISTARl OG OLYMPÍU- lí’.JÁLFARI Benedikt Jakobsson, íþrótta- Lennari, kvað KR lengi hafa haft ifiug á að fá hingað fyrsta flokks erlendan fimleikaþjálfara, sem .iafnframt væri fimleikamaður og ^gæti sjálfur sýnt æfingarnar. — Xíúna í vetur tókst þetta og er Jajálfarinn ekki af lakari endan- um. Bye-Nilsen er margíaldur JNoregsrtteistári í fimleikum og fc.efir verið valinn til þess að jajálfa norsku fímleikamennina fyrir næstu Olympíuleika. Hann er og kennari hjá Osio Turnfor- ening og hefir auk þess sjálfur rsmábarnaskóla fyrir börn frá -4—7 ára. Auk þess sem hann hef- ir kennt í Noregi, hefir hann Jcennt í Svíþjóð og Finnlandi. IFIMLEÍKAR MESTA LIST GEM TIL ER f ÍÞRÓTTUM Benedikt Jakobsson kvað ís- (endinga vera langt á eftlr öðr- vm í fímleikum, en fimleikar væru í raun og veru sú mesta list í íþróttum, sem til væri. — Tá þið sjáíð þennan mann, sagði Iiann, munið þið komast að því £íð hjer er á ferðinni íþrótt, sem vi óunnið land hjá okkur. I Odd Bye-Nilsen London. Hvert skipið fer þaðan til að taka vörur hingað heim, er ekki vitað enn. Gert er ráð fyrir að för þessi muni taka 45—50 daga eða jafn- vel lengri tíma. Meðal farþeg- anna eru konur nokkurra skip- verjanna á Dettifossi, en auk þeirra prestarnir Sigurbjörn Á. Gíslason og Ingólfur Ástmarsson, ennfremur Oddur Björnsson bóka forlagsmaður hjá Isafold óg kona hans, og frú Ragna Pjeturs- dóttir og tengdadóttir hennar, írú Unnur. - Hýr trílisii Framh. af hls. 1 Reynslan af framkvæmd hins ’yrri frílista hefir örðið góð. Eftir :purnin virðist €61116? og henni i.efir verið fullnæet. Næstu vik- ir má gera ráð fyrir að komi nikið af ýmsum neysluvörum :em settar hafa verið á frílista. GETUR LEITT TIL MIKILLA KJARABÓTA Þótt pólitískur áróður sumra lpkka vilji gera lítið úr hinu mkna frjálsræði í verslun, ættu 'andsmenn að gera sjer það ljóst ið af þessu geta leitt miklar kjara óætur, ef þetta nýja fyrirkomu- ’ag fær tíma og aðstöðu til að festa rætur. En þessum litla vísi að frjálsri verslun er líka hægt að kollvarpa með því að setja dýrtíðarskrúfuna í gang á ný með kapphlaupi verðlags og vinnu- launa. Með því mundi allt efna- hagsástandið fara úr jafnvægi á ný en þar sem slíkt ástand rikir getur frjáls verslun ekki þrifist. Landsmenn hafa það sjálfir í höndum sjer hvort þeir búa við frjálsa verslun og fá þær kjara bætur sem af henni stafa, eða hafa ófrelsi í viðskiptum og fram kvæmdum rneð því ófremdar- ástandi sem því fylmr. Jeg vænti þess, að það frjáls- ræði í versluninni sem nú hefir verið veitt geti haldist til fram- búðar og orðið þjóðinni til örv- unar og hagsbóta. I „ALÞYÐUBLAÐINU’ þ. 29. mars sendi einhver smákrati okk- ur Heimdellingum tóninn. Ætla mætti, að þá sjaldan, að æsku- menn hinnar „konunglegu stjórn- arandstöðu” rumska, væri átaka von, cn því er nú hreint ekki að heilsa. Hjer er um óttalega lítil- mótlegt nart að ræða, eingöngu sprottið af sósialdemókratiskri öfund í garð Heimdallar fyrir of háa fjelagatölu. En auðvitað gei - ir enginn betur en hann getur og ef fjelagatala Heimdallar er það eina, sem kemst fyrir í koll- inum á blessuðum smákrötunum, er ekki nema sjáifsagt að ræða það mál við þá, svo þeir fái þó altjend einhvers staðar að leggja orð í belg. Smákratinn á mjög erfitt með að sætta sig við að í fjelagi ungra Sjálfstæðismanna sjeu rösklega helmingi fleiri en í öllum hinum pólitísku æskulýðsfjelögunum til samans. Eiginlega getur hann alls ekki sætt sig við það. Hann hefur því lagt sitt marxistiska höfuð í rækilegt bleyti og reikn- að út, að Heimdallur sje bara, „fanen gale mæ“, ekkert stjórn- málafjelag, heldur í hæsta máta skemmtiklúbbur með slæma for- tíð. Koncentreruð röksemda- færsla hans er eitthvað á þessa leið: 1) Ungt fólk vill skemmta sjer. 2) Heimdallur heldur skemmt- anir. ERGO: Ungt fólk fer í Heim- dall til að skemmta sjer. For- sendurnar munu báðar vera rjeti ar, svona per se. Það er talsvert skarplega athugað hjá kratan- um, að ungt fólk hafi gaman af að skemmta sjer. Hann veit að Heimdallur heldur skemmtanir, svo eftirtektin er í stakasta lagi. En ályktunarhæfileikinn hefur verið í fríi. Þetta er nákvæmlega samskonar della og ef hann segði, að ungir menn hefðu á- huga á stjórnmálum, F.U.J. væri stjórnmálafjelag og þess vegna gengju unfeir menn í F.U.J. —• Fyrstu tvö atriðin eru rjett út af fyrir sig, en enginn veit bet- ur en kratinn, hve hið þriðja er íráleitt. Sú staðreynd, að Heimdallur heldur skemmtanir, er hið eina, sem kratinn kemur auga á. Að vísu sannar hann hvergi, að skemmtanir tilheyri ekki starf- semi stjórnmálafjelaga. Sleppum því. Ennfremur virðist hann ekki skilja, að fjelag, sem telur hátt á þriðja þúsund fjelaga, þurft að halda fleiri skemmtanir en það, sem kemur öllum sínum fje- ( lögum fyrir í einni kompu. Slepp um því einnig. Það má ekki gera of miklar kröfur til kratanna. — Hins vegar verður að taka hon- I um strangan vara við því, að löðrunga ekki sig og sína í bægsla ganginum. En kratinn segir orð- | rjett: „Allir vita, að flestir ungl- ingar hafa lítinn áhuga á stjórn- málum. Fjelagsfundir um stjórn- mál, þar sem vandamál þjóðar- innar eru rædd á alvarlegan háti, eiga llla við flesta unglinga. •— | (Leturbr. mínar). Það er naum- ast, að hnífurin nstendur í kúnni! Um hvaða æskulýð er kratinn eiginlega að tala? Væntanlega þann æskulýð, sem hann þekk- ir best, þennan í F. U. J. Eða vill hann meina, að þegar hin ljettúðuga æska annarra flokka sæki skröll og höndli fánýtt stundargaman, þá sitji smákratar heima, geri sig gáfulega í fram- an og ræði á „alvarlegan hátt 'vandamál þjóðarinnar“. Það er svci mjer ekki amalegt fyrir þjóðina. Jeg veit ekki, hvernig kratinn færi að, ef einhverjum dytti í hug að taka hann alvai’- lega. Að vísu skal það játað, aíS Heimdellingar þenkja ekki alvar- lega upp á landsmálin 24 tim.i á sólarhring. Þeir hafa ekkert á móti því, að skemmta sjer við og við í góðum fjelagsskap, og það kann vel að vera, 'að fylgi Heimdallar stafi m. a. af því, að skemmtilegasta og besta fjelags- skapinn er þar aS finna. A. m. k. stendur það krötunum áreiðan- lega fyrir þrifum, hve leiðinlegir þeir eru. Ef þeir væri í örlítið betra skapi, og tækju sjálfa sig ekki aiveg svona hátíðlega, væri þeir ugglaust betur liðnir en raun ber vitni. í öðru lagi kann kratinn því illa, hve inntökuskilyrði í Heim- dall eru frjálsleg. í F.U.J. þarf tvo meðmælendur! Þetta stafar af þeirri mjög svo einföldu á- stæðu, að Sjálfstæðismenn tíðka það ekki ,að ganga í önnur stjórn málafjelög en sín eigin, og gera þess vegna ekki ráð fyrir, að menn úr öðrum flokkum fýsi að ganga í sjálfstæðisfjelög. Auk þess er Heimdallur engin leyni- regla. Þar skeður ekkert, sem almenningur má ekki frjetta, svo þess vegna mega utanfjelags'- menn gjarnan sitja Heimdallar- fundi, þeir hafa bara gött a£ því. En margur heldur mig sig, og það er vel trúlegt, að ein- hver brögð sjeu að því, að smá- kratar stelist í fjelög annarra flokka, enda láir þeim það eng- inn. Varúðarreglur þeirra kunna því að eiga sjer gilda ástæðtt, en jeg er þó ekki í nokkrum vafn um, að þeir hafa ekkert að ótt- ast, þeir gætu ekki einu sinni dregið „ójafnaðarmann" inn í fjelagið. Kratinn heldur því ennfremur fram, að Heimdallur bjóði „ný- fermdum unglingum ókeypis á sýningu Bláu stjörnunnar eða eitthvað svipað, ef þeir gangi í Heimdall". —- Þarna talaði bless- aður unginn heldur illilega af sjer. Heimdellingar taka það alls ekki hátíðlega, þótt smákratar reyni að uppnefna þá og ben þeim á brýn áhugaleysi á stjórn- málum og skemmtanafíkn. Viö merkilegri skeytum er ekki að búast úr þeirri átt. Hins vegar líða þeir engum að saka þá um að beita mútum til að lokka menn í fjelagið. Hr. Marel hefur því nú um tvo kosti að velja. Ann- að hvort að sanna þessa full- yrðingu sína með óhrekjanleg- um dæmum, eða jeta þetta mögl unarlaust ofan í sig, ella heiti hann minni maður en nokkut smákrati hefur áður sýnt sig vera, og er þá nokkuð sagt. Loks getur kratinn þess, að Heimdallur eigi enga „fram- bærilega ræðumenn". Þessu verð ur svarað á öðrum og áþreifan- legri vettvangi. Þegar minnst er á pólitísk æskulýðsfjelög í Reykjavík, er sjaldnast nema um annað tveggja að ræða, Heimdall eða Æskulýðs- fylkinguna. F. U. J. og F. U. F. koma vart til mála sakir smæðar og óvits. Það er von, að smákröt- um svíði það að vera ekki taldii* með. Þeir hafa nú tekið þann kost, að hrópa því hærra, sem þeir verða smærri. Slíkt er óvit- urlegt. Hógværð hjartans og lítii- læti þiggjandans hefðu ef til vill áunnið þeim góða grafskrift. — Drambs og diguryrða mun illa getið í eftirmælunum. Heimdellingur. Húsið hrundi RÓM — Níu manns, þar af 6 börn, i jetu lífið er skólahús í út- hverfi Rómav hrundi. Húsið var notað sem bráðabirgðahúsnæði fyr ir 200 heimilislausar fjöiskyldur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.