Morgunblaðið - 07.04.1951, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 07.04.1951, Blaðsíða 12
VeðurútliV í dag: SA. og A-kaldi, siðar stinn- ingskaldi. Slydda síðdegis, Happdræff] SÍBS VinningalistHm er á bls. 7. 77. tbl. — Laugardagur 7. apríl 1951. tæft um að íslensk glíma verði Hefur jáiað, að sfiid á Oiympiuleikum 1952 Mikiil áhugi ríkir fyrir íslands^álum í Finnlandi, segir Juuranto aðalrsðismaður KOMIÐ HEFIR til mála, að íslensk glíma verði sýnd á Olympíu- ieikunum í Finnlandi 1952. Hefir aðalræðismaður íslands í Hels- inki, Erik Juuranto, stutt mjög að því, að svo megi verði. Aðal- ræðismaðurinn kom hingað tii lands, ásamt konu sinni, í fyrra- kvöld og mun dvelja hjer fram yfir miðjan mánuð. Þau hjón voru á íerðalagi í London og ákváðu að koma hingað til að hitta gamla hunningja og vegna starfs aðalræðismannsins. GLÍMA EÐA RUGBY- ♦--------------------------- 5LEIKUR ........ .................. í viðtali við Morgunblaðið í !• gær, sagði aðalræðismaðurinn _____/:W£L • frá tilraunum sínum til að fá fsienska giímu sýnda á Olympíu- leikunum. Hefir hann rætt við íramkvæmdastjóra Olympíu- nefndarinnar finsku og mun tala við Benedikt Waage, forseta ÍSÍ og aðra íþróttafrömuði hjer um málið. í finsku Olympíunefndinni hef- ir það komið tii mála að annað- livort verði sýndur Rugby-leikur eða íslensk glíma. MTKILL AHUGI FYRIR ÍSLANDI í FINNLANDI Juuranto aðalræðismaður sagði að mikili áhugi ríkti í Finnlandi fyrir íslandi og öllu sem íslenskt er. Taldi hann að of fáir ferða- menn kæmu frá ísiandi til Finn- lands, en sagðist skilja erfiiileik- ara á því. JÞeir íslendingar, sem ):oma til Finnlands eru aðallega ka upsýslumenn og fulitrúar á iitðt og fundi. En Juuranto sagði, -•■ð Fír.nar vildu einnig fá tæki- færi tii að kynnast betur íslensk- ua lisfamönnum, skólafólki og æskufólki yfirleitt. Sýningin á „Gullna hliðinu“ um árið væri enn rædd í Finn- landi, sem merkisviðburður og væri það jafnan viðkvæðið er ísiand bæri á góma, hve vel hefðu tekist sýningar íslenska leikflokksins. ÉSLENSK SÍLD Á GL VM PÍ ULEIKUN UM Góður markaður er sem kunn- ugt er fyrir ísienska síld í Finn- Jandi og sagði Juuranto aðalræð- ismaður, að Finnar hefðu mikinn áhuga fyrir að kaupa meiri síld af fslendingum en áður og von- víðust eftir góðu síldveiðiári við t.dand. Niðursuðuverksmíðjur rriyndu t. d. vdlja kaupa sild tii að setja r.iður til sölu á Olympíu- ieikunum. Síldárleiðangrar Finna til ís- l nds yrðu varla jafn stórir að í.umri og áður vegna þess, að r.ú I ,fi verið sett hámarksverð á sem Finnar væiða við ísland, en undanfarið hefir verðið verið frjálst. Viðskiftin milli íslands og F.nnlands, sagði Juuranto að I fðu gengið vel undanfarið. ís- l- idingar aettu nú innstæður í Finnlandi, en verst væri hve afgreiðslufrestur vara frá Finn- I ndi væri nú langur og eins hefir verðlag hækkað talsvert undan- farið. KÖMAÐUR FYRIR HJÁLPSEMI Islendingar, sem komið hafa ^tl Finnlands, eða hafa þar við- •J**~if ti, róma mjög hjálpsemi Juuranto aðalræðismanns 03 I..onu hans. Þreytist hann aldrei að aðstoða ísiendinga, sem til t ns leita og vinnur stöðugt að góðri sambúð Fínna og ísler.d- ir.ga. Þegar ísler.rku leikararnir, sem foru til Finnlands til að leika i „Gulina hliðinu“, frjettu að von væri Juuranto hjónanna hingað, t:l lands, fór leikarahópur suður 1 í-1 Keflavíkur til að taka á móti | L á Erik Juuranto aðalræðismað- ur íslands í Finnlandi og frú hans. — Myndin var tekin að Hótel Borg í gær. — (Ljósm. Mbl. Ól. K. Magnússon). hafa eignast fjölda vina meðal íslendinga, sem munu fagna komu þeirra hingað, en Juuranto sagði Morgunblaðir.u svo frá í gær, að hann hefði ráðgert að koma til íslands að minsta kosti annað hvert ár. Norskur slyrkur lil lislamanna NORSKA utanríkisráðuneytið hefur nýlega veitt styrk, að upp- hæð norskar krónur 3.200,00, handa íslenskum listamanni til átta mánaða námsdvalar í Notegi. Umsóknir um styrk þennan eiga að vera komnar til skrif- stofu Menntamálaráðs fyrir 1. maí n.k. (Frá Menntamálaráði íslands). jugvellinum. Þau. hjón Ssnnilega jafnlefii í 10, umferð MOSKVA, 6. apríl: — Tíunda skák þeirra Botvinnik og Bron- stein fór í bið eftir 40 leiki og var staðan þá mjög jöfn. Eru miklar líkur taldar til að skák- inni lykti með jafntefli. Þetta er fjórða skákin í keppn- inni, þar sem hollensk vörn er notuð og Bronstein, sem hafði hvítt, fjekk ekki tækifæri til að tefla djarft. Eftir 9 fyrstu skákirn ar hafð.i Botvinnik 5 vinninga, en Bronstein 4. Re.uter—NTB haia sell spíritus í SAMBANDI við fjárkúgunar- málið, sem frægt er orðið, hefur fornsalinn, sem lögregluþjónninn og strætisvagnabílstjórinn ætl- uðu að kúga af peninga, nú ját- að að hafa selt strætisvagnabíí- stjóranum spíritus biandaðan vatni. Fyrst í stað neitaði forn- salinn, Hjálmtýr Guðvarðsson, að hafa selt þessa áfengisblöndu, en segja má að sala hennar hafi orð- ið aðdragandi fjárkúgunarmáls- ins. Við yfirheyrslur hefur fornsal- inn borið að hann hafi selt stræt- isvagnsstjóranum þrjár flöskur af spíritus og hafi hann fengið 300 krónur íyrir. Strætisvagns- stjórinn heldur því fram að flösk urnar hafi verið fjórar og hálf og hafi hann greitt Hjálmtý 400 kr. fyrir þær. Hjálmtýr hefur svo skýrt frá þvi fyrir rjetti, að spíritusinn haíi hann fengið hjá sjómanni nokkrum og er nú einnig verið að rannsaka þetta atriði máls- ir.s. Fimmtíu af hundraði inn- fiutningsins g«finn frjáls Úr ræia viÍskiptamálaráÍherTa á Variarfwiíi ÞÉGAR HINN nýi frílisti, sem ríkisstjÓMtía Siefur nú ákveðið að gefa út, hefur tekið gitdi, mun um 50% af ámtííutningnuin til lands- ins hafa verið gefinn frjáls, m'iðað við (tmflntnxnginn á s. 1. ári, — Bjöm Ólafsson viðskiptamálaráðherra skýrfíi frá þessu í ræðu, sem hann flutti á Varðarfundi í gærkvöldi. íbðrSlnn hslir 1 NAUÐSYNLEGUSTU NEYSLUVÖRUR OG REKSTRARVÖRUR Á þessum frílista munu verða flestar aðal rekstrarvörur atvinnu veganna og neysluvörur almenn- ings. Skiptist hann í þrennt. í fyrsta lagi eru vörur, eins og olía bensín, mjölvörur o. f 1., sem frjálst verður að kaupa frá hvaða landi sem er. I öðru lagi vörur, sem eingöngu er frjálst að kaupa frá hinum svo kölluðu Marshalllöndum og þeim löndum er standa að Greiðslu- bandalagi Evrópu. I þriðja lagi vörur, eins og bús áhöld o. fl. frá þeim löndum, sem skipt er við á jafnvirðisgrund- velli. Ráðherrann kyað þennan nýja Vom ^narar? fnhsta veiða birtan í Logbirtmga • STETXÍÍÍ _ I-Ierrjettur í St.ett blaðinu nu um helgma. Hann nnum og- þar með innflutningnum. En þa6 vam von sín, að til slíks kæmi «ddci og að þjóðin þyrfti ekki að hverfa til haftastefnunnar að nýju, eftir 20 ára illa reynslu af hennL MIKLAR IfflSÆÐUR Miklar nmræður urðu að lokinni i'æðu víðskiftamálaráöheit a. Tóku þessir tíl máls: Ólafur Björnsson prófessor, tlanr.es Jónsson verka- maður, Frsðieifur Friðriksson for- maður Þróttar, frú Helga Mar- teinsdóttir, Hannes Þorsteinsson kaupmaður, Einar Guðmundsson og Kristirm B, Helgason. jUMMIBARÐINN h.f. við Skúla jötu hefur nú starfað í 5 ár, en 'yrirtækið var stofnað árið 1946 if Sigurði Jóhannessyni, Grími Grímssyni, Jóni Bjarnasyni, Kai • \ndersen, Þórði Þorkelssyni og Úlfari Þorkelssyni. Þegar í byrjun fjeði fyrirtækið til sín tjekkneskan sjerfræðing á sviði gúmmíbarðaviðgerða og hefur hann starfað hjá fyrirtæk-| inu æ síðan og er nú eigendum þess. Aðalviðfangsefni fyrirtækisins er að „sóla“ hjólbarða. Er til þess notað sjerstakt kerfi, sem hinn tjekkneski sjerfræðingur hefur kynnt sjer í Ameríku. Reynslan sýnir að eftir „sólunina hjólbarðinn ekki síður lagði áherslu á að aukið frjáls- ræði í versluninni ætti að verða almenningi til hagsbóta. FORSENDA VERSLUNAU FRELSISINS En forsenda þess að hægt yrði að halda áfram á braut frjálsari viðskipta vaeri það, að jafnvægi gæti haldist í efnahagsmálum landsmanna og þjóðin kynni að fara skynsamlega með efni sín þannig að ekki skapaðist óeðli- einn af leg eftirspurn eftir vörum. Ef at- vinnulífið færi úr skorðum af völdum vaxandi verðbólgu og kaupskrúfu hlvti haftastefnan að skjóta upp kollinum að nýju. Ráðherrann beindi því einnig til innflytjenda, að sækja ekki um : endist meiri gjaldeyrisleyfi en nauðsyn- en nýr. legt væri. in hefir nýlega dæmt til dauða 2 Pólverja fyrír „að njósna fyr- ir Breta“„ barði, en kostnaðurinn er þó að- eins um þriðjungur af upphaf-[ Hann kvað vísitöludeiluna, sem , nú væri í uppsilgingu geta haft legu verði barðans. Til þessa alvarlegar afleiðingar fyrir af-j hafa verið „sólaðir" ca. 10 þús, j komu þjóðarinnar, Ef að fram- hjólbarðar, en hjá fyrirtækind leiðslan stöðvaðist af völdum starfa 10 menn. nennar, drægi úr gjaldeyristek j- Samningur undirritaður um fcaup tveggja nýrra togara tii Sfðasli logarinn fullgerSur í seplember. í SAMNINGAR VORU í gær undirritaðir um kaup á tveimur nýjum togurum til Vestfjarða, til ísafjarðar og Patreksfjarðar. Það er biutafjelagið ísfirðingur á ísafirði, sem kaupir annað skip'ið en hlutafjelagið Vörður á Patreksfirði, sem fær hið síðara. Eysteinn ðónsson fjármálaráðherra undirritaði kaupsamning og afsal fyrir í'önd ríkissjóðs en Sigurður Bjarnason alþm. og Ásberg Sigurðsson framkvæmdastjóri fyrir hönd ísfirðings h. f. Fyrir hönd hlutafje- lagsins Varðar skrifaði Friðþjófur Jóhannesson framkvæmdastjóri undir kaupsamninginnl SÍÐASTl TOGARINN KEMUR ®----------------------------- í SEPTEMBER Fjórir af hinum 10 síðari ný- sköpunartogurum eru nú þegar komnir til landsins. Er 1 þeirra ’-evntur til Patreksfjarðar, 1 til Reykjavíkur, 1 til Akureyrar og i tu Haínaríjarðar. Hinir sex munu verða tilbún- ir á næstu mánuðum, Isafjarðar- togarinn og einhverjir af hinum þremur Reykjavíkurtogurum, sem ókomnir eru munu verða til- búnir í þessum mánuði, togari Austfirðinga í lok maí og Patreks fjarðartoganinn í seþtember. Er hann síðasta skipið, sem lokið verðitr við. vsrSa aS kanpa Stdni ANNAR. árgangur Stefnis, tímarits Sjálfstæðismanna, er ná að hefjast. Kemur fyrsta hefti þessa árs út næstu daga fjölbreytt að efni. Á sl ári fcomu eins og upphaílega var ráðgert út fjögur hefti af ritinu. Lík- uða þau ágætlega og hefur áskrifendum farið stöðugt fjölg’andi. Er óhætt að full- yrða að Stefnir sje nú þegar orðinn ettt útbreiddasta tímarít landsins. En allir Sjálfstæðismenn og aðrír, sem láta sig þjúð- fjelagstuál varða, þurfa að eignast |>etta tímarit. Það þarf að ná til allra hugsandi manna. Gerist þess vegna áskrifendtn- aS Stefni og viiuu'ð að því að útbreiða hann. Stjórnmálin eru rík- ur þáttar í lífi nútima- mannsins. Afstöðu sína til þdrra verða menn að bvggja á þekkingu á mönnum og máiefnumu Takmark Stefnis er að veita hana. Tveir hinna nýju togara eru dies elskip. Fær Reykjavík annað þeirra en Patreksfjörður hitt. 5 SKIP TIL VERSTÖÐVA ÚTI Á LANDI Samkvæmt þessu eru 5 hinna síðari nýsköpunartogara keýptir til Reykjavíkúr og Hafnarfjarð- ar. Hinir hafa verið seldir til ver stöðva úti á landi, tveir til Pat- reksfjarðar, 1 til ísafjarðar, 1 til Akureyrar og 1 til Eskifjarðar og fleiri sjávarþorpa í Suður-Múla sýslu, sem myndað hafa hlutafje- lag um kaup har.s og rekstur. %rri t

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.