Morgunblaðið - 07.04.1951, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 07.04.1951, Blaðsíða 4
MORGUNBLAP1Ð Laugardagur 7. apríl 1951. 97. dagur ársins. 25. vika vetrar. ÁrdegisflæSi kl. 5,45. S.'ðdegis kl. 18,03. Næturfæknir er í læknávarðstof- unni, simi 5030. Næturvörður er í Ingólfs Apóteki, sinii 1330. Dag bók Vísnabók Hryssutjón ei hrellir oss, hress er jeg þótt dræpist niissa gcrði margur hross, messað get jeg vegna þess. ess, □- -□ I ( VeSrið 3 1 gær var norðaustan átt um land allt, viða litilsháttar snjó- koma um norðan- og austanvert landið. Annars var ljettskýjað. 1 Reykjavík var hiti 4 stig kl. 15, 0 stig á Akureyri, +1 stig i Bolungavik, 0 stig á Dalatanga. Mestur hiti mældist hjer á landi í gær á Loftsölum +5 stig, en minstur í Mcðrudal -U3 stig. 1 I.ondon var hitinn +10 stig, + stig í Kaupmannahöfn. □------------------------□ c Hessur „Gunnfaxi“ er væntnnlegur Reykjavikur frú Presíwick um kl. i dag. Svo kvað sjera Jón Þorláksson skáld á Bægisá. Iljer ríma saman fyrsta og seinasta atkvæði í öllum hendingum, skothent í 1 .og 3., en hitt eru aðal- hendingar. Happdrætti Háskóla íslands Dráttur í 4. flokki happdrættisms fer fram þirðjudag 10. apríl. Siðasti iöludagur er á mánudag. Vinningar eru 400, samtals 219100 kr. — At- hygli skal vakin á því, að engir mið- ar verða afgreiddir á jiriðjudag .inorg un. — Ungbarnavemd Líknar Templarasundi 3 er opin: Þriðju laga kl. 3.15—4 e.h. og fimmtudaga tl. 1.30—2.30 e.h. Einungis tekið á nóti börnum, er fengið hafa kig- nósta eða hlotið hafa ónæmisaðgerð gegn honum. Ekki tekið á móti kvef- íðum Lóinum. c 3 Dónilcirkjan: — Messa á morgun kl. 11. Sjera Bjarni Jónsson. (Ferm- ing). Kl. 2 sira Jón Auðuns (Ferm- ing). Hallgrimskirkja. — Messa kl. 11 f. h. Sr. Jakob Jónsson. Ræðuefni: Hjálpræðið í Kristi. Kl. 1,30 e. h. bamaguðsþjónusta. Sr. Jakob Jóns- son. Kl. 5 e.h. Sr. Sigurjón Þ. Árna- son. Laugarneskirkja: —- Messa kl. 2 e. h. — Ferming. Sr. Garðar Svav- arsson. — Barnaguðsþjónustan fellur niður vegna fermingarinnar. Nesprestakall. Messa kl. 2 i Kap- ellu háskóhms. — Sr. Jón Thoraren- sen. Óháði Fríkirkjusöfnuðurinn. — Messa fellur niður vegna veikinda. — Sr. Emil Biörnsson. Hafnarfjarðarkirkja. Mossa k! 2 e.h. Sr. Garðar Þorstfþnsson. — Barnaguðsþjónusta í K.F.U.M. kl. 10 f.h. ( Bráðkaap 1 d.ag verða gefin saman í hjóna- hand ungfrtt Fanney Arthursdóttir, frá Akranesi, og Bjöm Axelsson, (Böðvarssonar). — Heimili þeirra verður að Hólavallagötu 5. í dag verða gcfin saman í hjóna- hand af síra Kristni Stefánssyni, ung- frú Sigurrós Jónasdóttir, Mjósundi 15, Hafnarfirði og Carlo Borge Johan sen, verslunarmaður frá Slagelse. 1 dag verða gefin saman i hjóna- hand af sira Sigurbirni Einarssyni, prófessor ungfrú Margrjet Alberts- dóttir og Sigm. Jóhann Albeitsson, verslunarmaður. — Heimili þeirra er að Blönduhlið 14. 1 dag verða gefin saman i hjóna- band af sr. Sigurði Pálssyni i Hraun- gerði, ungfrú Fisa J. Theodórsdótt- ir, Skólavörðustig 3A og Lúðvík Hjaltason, starfsmaður hjá SlBS. — Heimili þeirra vcrður að Skólavörðu stig 3A. Gefin verða scman í hjónaband í dag af sr. Jóni Auðuns, ungfrú Ingi- hjörg Lýðsdóttir og James Daniel Ellif, veðurfræðingur á KePavíkur- flugvelli. 1 dag verða gefin saman í hjóna- hand af sr. Garðari Svavarssyni, ung frú Fríður Friðleif.sdóttir og Þórar- inn Sæmundsson, Skipasundi 9. Marteinn (Einar Pálsson), Lárentíus (Gísli Halldórsson), Absalon Beyer (Þorsteinn Ö. Stephensen), Ólaus (Gunnar Bjarna- son) og Jóhannes í Faney (Brynjólfur Jóhannesson). Eitt áhrifaríkasta atriði sjónleiksins Gnnu Pjetursdóttur sýnir nokkra siðabótaklerka samankomna á heimili hallarprestsins, síra Absalons Beyer, að lokinni prestastefnu. — Svo líkt var á komið Italíu og Palestinu. Fjallfoss fer fr fyrir norsku kirkjunni og hinni íslensku, að leiksatriðið hefði alveg Kaupmannahöfn í dag til Leith og eins getað farið fram í Skálholti í tíð Marteins biskups og í Björgvin. Reykjavikur. Goðafcss er i R'eykja- vík. Lagarfoss fer frá New York 10. þ.m. til Rvikur. Selfoss fór frá Leith 4. þ. m. til Hamborgar, Antwerpen og Gautaborgar. Tröllafoss kom til Rvikur í ga'r frá New York og Balti- more. Dux fór frá Kaupmannahöfn 3. þ.m. til Reykjavíkur. Skagen er í Rvík. Hesnes fór frá Hamborg 5. þ.m. til Reykjavíkur. Tovelil fermir í Rotterdam um 10. þ.m. til Rvíkur. 8.30—9,00 Morgunútvarp. — 10,10 Veðurfregnir. 12,10—13,15 Hádegis- útvarp. 15,30 Miðdegisútvarp, — 16,25 . Veðurfregnir. 18,30 Dönsku- kennsla; I. fl. —- 19,00 Enskukennsla II. fl. 19,25 Veðurfregnir. 1930 Tón leikar: Samsöngur (plötur). 19,45 Auglýsingar. 20,00 Frjettir. 20,30 Upplestur og tónleikar. Ung skáld og rithöfundar lesa frumsamið efni: a) Böðvar Guðlaugsson: Smásaga. b) Gunnar Dal: Kvæði. c) Hafliði Jóns- son: Smásaga: d) Hannes Sigfússon: Kvæði. e) Rósberg Snædal: Smásaga. 22.00 Frjettir og veðurfregnir. 22,10 Danslög (plötur). 24,00 Dagskrárlok. SJnpafrjeUir J Erlendar útvarpsstöðvar IG.M.T. Eimskipafjelag Islands: j Noregur. Bylgjulengdid: 41,61, Bruarfoss er a Vestfjorðum. Detti- 2--^ 3122 og 1979. _ Frjettir kl. foss fer fra Reykjavik ) gærkveldi til 12>05, 18,05 og 20,10. I»á gekk fram af honum og dropið úr penna Kvenfjelag Keflavíkur hefir saumanámskeið, sem um miðjan april. hefst Sunnudagaskóli Hallgrímssóknar er i gagnfræðaskólahúsinu við Lindargötu kl. 10,00. Skuggamynd- ir. — öll böm velkomin. Ilöfnin Togararnir „Akurey“, „Uranus“ og „Egill Skallagrimsson" komu af veiðum í gærmorgun. — Tröllafoss kom frá Arreriku. Ferðafjelag íslands ráðgerir að fara skíðaferð í Hengla rlali og Henglafjöll næstkomandi sunnudagSinorgun, kl. 9, frá Austur- velli. Farimðar við bílana. Douglas Hyde. Maðurinn heitir Douglas Hyde. Hann var 10 ár frjettastjóri við aðal málgagn komnninista í Bret landi. Hann yfirgaí flokkinn og blaðið og hefir sagt upp alla sögu i bók sem heitir „I Believed". Hann trúði á kommúnismann. En eftir að vopnaviðskiptum lauk og Sovjetríkin hjeldu áfram hinu kalda I stríði trúði bann þvi ekki lengur að J mannkynið frelsaðist með kommún- 1 ismanum. j Og þegar hann fjekk sannanir fyr ir þvi að landar hans í kommúnista flokknum börðust fyrir því með öll- um ráðum að atvinnuleysið yrði sem mest í landinu gat hann ekki lengur átt samleið með þeim. I Skilyrði Lenins \ Formaður MÍK hefir lijer ver- ið spurður, hvernig hann geli fært líkur fyrir því að inenningartengsl íslands og Ráð^ljórnarríkjanna geti samrýmsl íslenskum hagsmunum, og orðið íslenskri menningu til í styrktar, á meðan Ráðstjórnarríkin fylgja stefnu Lenins í afskiftum sínum af öðrum þjóðum. Kiljan svaraði því fyrst, að hann væri ókunnugur kenningum Lenins. | l>egar honum var á það bent, að almenningtir undrist, að Iiann skuli gerast forgöngnmaður með þjóð sinni, að þeim ,,tengsluin“ án þess að gera sjer grein fyrir hverjti hann og fjclag hans er að „tengj- ast“, svarar hann því í Þjóðviljan- um í gær, að Lenin „hafi verið karl, sem Iijelt krúttinu þiirru“. Hann hafi „horfst í augu við hverja staðreynd, einsog Iuín var, greint hana og metið“. I l>á veit maður það, að Kiljan Iteldur því fram einsog hver annar rjctttrúaður kommúnisti, að óiiætt sje fyrir hann, að treysta hverju því orði, sem út hefir gengið af Lenins niunni hans. I „Stríði og friði“ (1918) kemst Lenin þannig að orði, (sbr. Íírvalsrit 7. bindi bls. 297) : „Ef þú getur ekki lagað þig eft ir kringumstæðunum, ef þú ert ekki reiðubúinn til að skrsða í skítn.m. á maganum, J.á er.u < r.«- 'skip.aú.srrS ríkisins: inn byltingamaður, þá ertu skraf j skjóða“. Þarna sem sje skifti Lenin fylgis mönnum kommúnismans í tvo flokka. í Ö8 rum voru þeir, sem dugðu sem skriðu í skítnum á mag anum. I Iiinum voru ekki annað en skrafskjóður. ! Eftir játningu Kiljans í gær um óskeikulleik Lenins, er ekki vandi Skipadeild SlS: Hekla er í Reykjavík, Esja er í Re^ykjavík. Herðubreið er á Aust- fjörðum á norðurleið. Skjaldbreið er á leið frá Breiðafirði til Reykjavikur. Þyrill er í Reykjavík. Ármann átti að fara frá Reykjavík í gær til Vest- mannaeyja. Straumey er á Aust- fjörðum. hugsar sjer að taka sjer stöðu. ið sjá, í hvorum flokknum Kiljau j M.s. Hvassafell fór frá Rvík 5. þ. I m. áleiðis til London. M.s. Arnarfell er á Austfjörðum. HugforSir Eimskip Rvíkur h.f.: M.s. Katla er í Ibiza. Auk þess m. a.: KI. 16,05 Hljóm- leikar af plötum. Kl, 16,00 Barna- tími. Kl. 18,35 Laugardagskvöldið. Svíþjóð. Bylgjulengdir: 27,83 og 19.80. — Frjettir kl. 7,00; 11,30; 18,00 ng 21,15. Auk þess m. a.: Kl. 16,10 Illjómleik ar af plötum. Kl. 17,30 Gömul dans- lög. Kl. 20,00 Frá vorhljómleikum söngsambands stúdenta. Kl. 20,30 Fyrirlestur. Kl. 21,30 Ný danslög. Danmörk. Bylgjulengdir: 12,24 og 41,32. — Frjettir kl. 17,45 og 21,00. I Auk þess m. a.: Kl. 19,00 Utvarps- hljómsveitin leikur. Kl. 20,00 Skemti þáttur. Kl. 21,45 Danslög frá Wivex. I England. (Gen. Overs. Serv.) — Bylgjulengdir víðsvegar á 13 — 16 •— 19 — 25 — 31 — 41 og 49 m. bandinu. — Frjettir kl. 02 — 03 — 06 — 07 — 11 — 13 — 16 — 18 — 20 og 23. Auk þess m. a.: Kl. 11,15 Ur rit- stjórnargreinum dagblaðanna. Kl. 13,15 Óskalög. Kl. 14,15 Spurninga- tími. Kl. 15,00 Erindi. Kl. 17,00 Rödd ííðlunnar. Kl. 20,15 Óskalög. Kl. 21,15 BBC-hljómsveit leikur. Kl. 22,00 Danslög. Flugfjelag fslands: Innanlandsflug: f dag er ráðgert að fljúga til Akureyrar, Vestmanna- j eyja, Blönduóss, Sauðárkróks og Aust f jarða. Millilandaflug: Douglasflugvjelin Fimm mínúfna krossQáta H fJleð rrní^unkaffirui — En hvað fiimst frúnni um þetta röndótta hjerita? -k Það var í rjettinum. Skuggalegur Skýringar ungur maður var í yfirheyrslu vegna Lárjett: — 1 samgönguteppa — 6 ák.æru um misþyrmingu. — Rjettar- tímabila —- 8 mat — 10 mél — 12 haldið gekk seint, því að það var fúnaði niður — 14 fangamark — 15 erfitt að fá hann til að játa, og sak- samtengmg in. IxiSrjctt: húsdýr 5 vél - — 11 skel 16 nckkur 18 skrá- sóknarinn beitti allri sinni mælsku og slægð. Hann spurði ákærða í þaula 2 ekki margt — 3 og fylgdi fast á eftir, ef hann fann - 4 komast leiðar sinnar — veikan blett á framburði unga manns 7 útgöngudyrnar — 9 fijót ins, og fjekk hann loks til að játa 16 pveir að hann hefði aðeins ýtt „agnar-pínu- 13 húsdýr eins —• 17 tónn. Lausn síðustu krossgátu Lárjett: —- 1 skipi — 6 en- — 8 rán — 10 ína — 12 endalok -- 14 KA — 15 NN — 16 ama — 18 skautar. • Lóðrjett: — 2 kend — 3 ir — 4 príl — 5 hrekks — 7 saknar — 9 ána — 11 nón — 13 aumu — 16 aa — 17 st. lítið“ við málshöfðanda. — Nú, um það bil hve fast? spurði saksóknarinn. — Bara ofurlítið, svaraði hirm. — Nú, viljið þjei- sýna 'rjettirtum á mjer, hve fast þjer ýttuð við hon- um? sagði saksóknarinn og vonaðist hálfvegis eftir þvi, að ungi maður- inn myndi, vegna hinnar miskunnar- lausu yfirheyrslu, sem' hann hafði fengið, verða harðhentari en ella, og um húinn. ura leið gera út um málið fyrir sjálf um sjer. Allir urðu samt sem þrumu lostnir af undrun,’ þegar þeir sáu hinn á- kanða slá saksóknara í nndlitið, sparka i hann, taka hann á !oft og henda honum yfir borð, eins og mjölsekkur værj. Þegar hann hafði lokið þessu, sneri hann sjer að rjettinum og sagði blíðri og rólegri röddu: — Herrar mínir, um það bil einn tíunda svona fast. Biskup nokkur heimsótti nýgift hjón í fyrsta sinn. og vaknaði um morguninn vjð hað. cð unga konan söng sálm fao-nrri röddu. Biskupinn vp.rð miög hrifinn af því, hve hún var guðrækin, að hvrja dagsverkið á svona fnllegnn hr'tt og minntist é það við hnna seinnn um daginn, að hann hefði heyrt ti1 h»nnar. -— Ó, svarnðl hún. — Þetta er sálm urinn. sam iep’ «45 eggin við. Þrjú vers fyrir linsoðin. fimm fyrir harð- soðin. ★ Ókunnur mafiur kom inn í kirkju undir miðri m°ssu. og settist á aft- asta b"kk F.ftir dálitla stund fór hann að verða órólegur. Hann hallaði sjer að gráhærðum manni, -iem sat við hlið hans og spurði: — Hvað ér hann hiiinn að prje- dika Iengi? -— Svona þrjátiu’til fjörutíu ár, var svarið. —- Þá ætla jeg að híða, ákvað hinn ókunni. — Hann hlýtur að vera bráð-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.