Morgunblaðið - 24.04.1951, Blaðsíða 7
1
Þi’iðjudagur 24. apríl 1951.
M O KGU ts B L A H I tí
'&ukin siiidenfaskifti milii
deyrai
MEÐ LEIKRITUNUM „Flekkað-
ar hendur“, „Keilög Jóhítnnn" og
nú „Sölumaður deyr‘% er frum-
sýnt var í fyrrakvölct, hefur
stjórn Þjóðleikhússins: sýnt að
hún er vaxanai í starfl sínu, að
hún hefur lofsverðan hug á að
fylgjast með því, senx er að ger-
ast erlendis á sviði leiklístar og
Jeikmenningar yfirleitt, og að hú.n
gerir sjer far um að sýna hjer
verk eftir viðurkenndá sníllínga
og jafnframt að kyrma fejer nýj-
ungar í leikbókmenntum heims-
ins. Þessi þrjú leikrit eru öll
veigamikil skáldrit, hvert á sína
vísu, — Heilög Jóhannsígilí verk,
sem hvert leikhús, sem nokkuð
Irveður að telur sjer skylt að hafa
á verkefr.askrá sinni og hin leik-
ritin tvö eru frábærlega vel sam-
in og fjalla um efní, sem alla
varðar. Sjerstæðast þessara leik-
rita um form og efnismeðferð
alla er þó vafalaust Sölumaður
cleyr, enda ágætt sýnishorn þeirr-
ar miklu og nýstárlegu tækni í
leikritun, sem ungir amerískir
lithöfundar hafa öðíast.
Arthur MiSIer, höfimdur leik-
í-itsins „Sölumaður deyr", er ung-
ur maður, aðeins 3S ára gamall.
Hann er fæddur í Kew York,
stundaði nám (meðaí annars í
leikritun) við Michigan-háskóla
og útskrifaðist þaðan áríð 1938.
Ilann hóf rithöfundarferil sinn
rneð smáleikritum, er hann samdi
íyrir leiksvið og úívarp. Árið
1945 kom út eftir haim skáldsag-
nn ,,Focus“, þar sem harxn deilir
þunglega á gyðingahafrhK. Vakti
þessi skáldsaga athyglí á höfund
inum, en það var fyrst með leik-
íitinu „All my sons"„ að hann
lilaut almenna viðurkenníngu. —
\ ar það frumsýnt í New \ ork ; borgunina þegar hann dó og s;
nÉii Waai
— ssRir
KENNETH B. MURDOCK, prófessor við Harvardháskóla, scm kcrA
hingað til að halda fyrirlestur á vegum háskólans, fer í dag ásarri'
konu sinni flugleiðis til London, en hann ætlar að halda nokkra
fyrirlestra við Lundúnaháskóla á næstunni. Morgunblaðið hiíít
hjónin sem snöggvast í gærdag og spurði hvernig þau hefðu kunr. ■
að við sig þenna stutta tíma, sem þau hafa dvalið á landinu. Ljetu
þau bæði vel yfir og hörmuðu það eitt að hafa ekki fengið tækifæi i
til að ferðast meira um landið.
Aðaipersoiiui- ic^suis: uuuw..
kona hans (Regína Þórðardóttir).
ÍSskápurinn, þvottavjelin, ryk- yfir öllu, sem ein hæfir þessu
sugan og jafnvel tannaðgerðirn- leikriíi. Leikstjórinn hefur skilið
ar, — allt fæst þetta „upp á“ af- þetta mikla listaverk til hlítar og
borgu.n. Menn eru þrælar afborg- gefið því hug sinn og hjarta. —
AUKIN STUÐENTASKIPTI
TISKILEG
Murdock, prófessor, sem hefur
raldið fyrirlestra við alla háskóla
\ Norðrulöndum og er vinsæll
fyrirlesari sagðist vera nvjög á-
ægður yfir að hafa fengið tæki-
'æri til að koma til íslands. Var
íonum boðið að halda fyrirlestur
jer við Háskólann 1949 er hann
/ar á fyrirlestraferð til Norður-
anda, en gat þá ekki komið því
við.
Prófessorinn sagði, að hann
eldi mjög æskilegt, að hægt
væri að auka stúdentaskipti milli
slands og Ameríku vegna þess,
ð Bandaríkjamenn vissu of lítið
um ísland og íslendingar of lítið
xm Bandaríkjamenn, en stúd-
antaskipti ykiu einmitt á kvnni
•nilli þjóða. Nokkrir íslendingar
hafa sótt tíma hjá Murdock, próf.
í Harvard og sjálfur segist hann
hafa haft áhuga fyrir að koma
til Islands frá því að hann las
norrænu á stúdentaárum sínum
fyrir 30 árum eða svo.
unarkerfisins allt sitt líf. Sölu-
I ÞJOÐLE’KHUSINU
Er brotið var upp á því, að
Slík listræn átök eru sjaldgæf veðurfar hafi verið helaur ómilt
árið 1947 og sett á svið af Elia
Hazan, sem talinn er elnn mik-
ilhæfásti leikstjórí í Bandaríkj-
itnum nú á tímum. Vakti leikritið
tnikla athygli og bar leikdóm-
cndum N ew-Yorkborgar saman
um, að það væri besta leikrit árs-
í ns. Er. þó að leikrití þessu hafi
verið ágætlega tekið, er það allra
nanna mál, að það stendi um
fíeSt að baki næsta Ieikriti höf-
nndarins, Death of a Salesmann
(Sölumaður deyr), enda eru leik-
ritin gjörólík bæði að efni og
íierð.
„Sölumaður dcyr“ var frum-
sýnt í New York í febrúarmánuði
1949 og vakti þegar geisiathygli
og hrifni áhorfenda. Einn af leik-
dómendunum komst svo að orði
nm leikritið eftir frumsýninguna:
,,Hjer er um að ræða srtórfarotinn
harmleik, volduga ádeiiu, sem
lmýr á með lamandi þunga. Höf
maðurinn, Willy, var nýbúinft að hvar sem er, en því minnisstæð-
greiða tannlækninum síðustu af- ari verða þau.
Veigamesíu hlutverkin í leikn-
um eru í höndum fnöriöa Waage
og frú Regimi Þórðardóttur. Leík
ur Indriði Willy Loman, sölu-
mann og er það aðalhlutverkiö,
erfitt og stórbrotið. Er leikui
Indriða í hlutverki þessu með
þeim ágætunwað jeg minnist þet-s
ekki að hafa sjeð hjer sterkaxi
og áhrifameiri Ieik. — Indrið:
skilur hlutverkið á sinn hát
og túlkar þann skilning svo ac
hvergi skeikar. Voru geðbrigð
hans svo sterk og leikur har
allur svo sannur og áta.kanlegu
að jeg hygg að hann hafi hrifii’
hvert mannsbarn í húsinu. Regínr
þenna tíma, sem hjónin hafa
sonar og farið í ÞjóðleikhúsiS,
skoðað hitaveituna og fleira.
Þjóðleikhúsið væri þjóðinni tíl
sóma ,því óvíða myndi vera jafn
gott og fallegt leikhús i borg,
sem ekki hefur nema 60 þús. í-
búa. Þeim hafi þótt gaman af &5-
sjá „Sölumaður deyr“ og bera
leikinn saman við leik á amer-
ísku leiksviði. íslensku leikararn
ir hefðu skilað hlutverkum sín-
um með hinni bestu prýði og un-
un hefði verið að horfa á leikinn.
„VERST AÐ KUNNA EKKI
ÍSLENSKU"
Frú Murdock gat þess, að sjer
þætti verst, að hún kynni ekki ís-
lensku. Annarsstaðar á Noi’ður
löndum gæti hún fylgst með þvi
sem væri að gerast í dagblöðun -
um, nema í finnsku blöðunum,
sem gefin eru út á finnsku. Og
hjer á íslandi gæti hún ekkcrt
skilið. Það væri þó bót í máli, að
margir íslendingar töluðu ágæt-
lega ensku og það svo að ger.gi
furðu næst.
Sagði frúin, að hún væri a3
hugsa um að fara að revna
læra íslensku, því það væri nær i
víst, að þau ættu eftir að koma
aitur tii islands og kcma þvi þ;i
ima
daginn og hann var jarðaður
hafði ekkjan greitt síðustu aíborg
unina af húsinu. En þá var bara
enginn til að vera í því. En þetta
er aðeins annar þátturinn í ádeilu
höfundarins. Hinn þátturinn er
bæði dýpri og átakanlegri. Hann
fjallar um lífslygina, — sjálfs-
blekkinguna, sem al’ir menn eru
haldnir af meira eða minna. Það
er gamalt efni, við þekkium það
allt frá Ibsen til nxitímahöfunda
eins og O’Neill, en það er alltaf
nýtt, ekki síst í meðferð Arthurs
Millers. í höndum hans hefur það
orðið stórbrotin sólgreining, á-
takanlegur og sórbitur ,.harm-
leikur
og höfundurinn hefur komist að
orði um leikinn. Sölumaðurimi,
þessi ameríski hversdagsmaður,
sem ferðast um og býður fram
vörur til kaups, leitar á náðir
lífslyginnar til þess að bæta sjrr
undurinn dregur upp myndir af upp ömurleik hins daglega og til-
, , . ,, Þórðardóttir var, í hmtverl
hversdagsmannsins , ems Lindu konu Willys Lomans, verð
ugur mótleikandi Indriða. Hlut-
verkið er mjög vandasamt,.krefsí
mikils, en lætur þó ekki mikið
yfir sjer. Frú Regína leysti hlut-
verk sitt af hendi af næmum
skilmngi, innileik og nærfærm,
, _ ....... ekki síst þar sem þrautin var
amerísku fjölskylduhfr, svo sann- breytingalausa strits. Og lifslygm mest j leikstek. Hefur frúia
*r áhrifaríkar svo vægðar- eða sjalfsblekkmgm verðurhon- aldrei gýnt það þctur en nú j
lausar ,en um leið af svo rikri um ekki aðems stundarathvarf
samúð, að enginn leikhúsgestur við og við, hún verður honum
getur verið svo tilfinníngasljór, eiginleg, hluti af honum sjálfum,
að hann verði ekki fyrir sterk- hans annar heimur, verulegri en
um og varanlegum áhrifum.“ Og veruleikinn sjálfur. Og þessi lífs-
hann bætir við: „Það eru menn lygi legst eins og mara yfir heim-
eins og Joshua Logart, Tennisse ilið, eitrar andrúmsloftið og smit,-
Williams og Arthur Miller, sern ar heimilisfóikið, alla, nerna eig-
, leikhúsið“ byggir nú mestar inkonuna (og móðurina), sem pó
vónir á og væntir mikílla afreka hefur ekki þrek til þess af ást hlutverki Bernards (var þó fulí-
af á komandi árum.“ Frá því að og vorkunsemi að rísa gegn ungur að sjá eftir að hann er
„Sölumaður deyr" var frumsýnt henni. Og að lokum er það þessi orðinn lögfræðingur) og Hauk
í New York árið 1949, hefur það lúslygi, sem hrekur sölumanninn Óskarsson í hlutverki Howards
í dauðann.
Murdock, prófessor og kona l»ans. Myndin tekin á Hótel Rorf
þessu hlutverki, hversu mikilhæf
leikkona hún er.
Syni þeirra Lomanshjóna, Biff
og Happi leika þeir Jcn Si.gur-
björnsson og Róbert Ærnfinns-
son. Fara þeir báðir prýðisvcl
með hlutverk sín. Sama er að
segja um Steindór Hjörleifsson í
dvalið hjer á Iandi, sagði prófes-1
sorinn, að hann væri einmitt á-
nægður með að hafa sieð hvort-
tveggja á íslandi, bæði kalt vetr-
arveður og hlýtt vorveður. Þau
hjón hafi fenpið tækifæri til að
kynnast Reykjavík, þessari ör-
vaxandi borg, þar sem væru svo
margar andstæður. Þau hefðu
m.a. skoðað listasáfn Einars Jóns
farið sigurför víðsvegar urn heim.
Það hefur verið sýnt í öllum
l.emstu leikhúsum Norðurlanda,
í London, París og víðar og alls
íitaðar verið frábærlega vel tekið.
Ástæðan er sú, hversu mannlegt
leikritið er í innsta kjarna sínum
■og hversu nýstárleg og heillandi
„Sölumaður deyr“ er óvenju-
legt leikrit. Höfundurinn lætur
sjer ekki nægja að sýna hina
ytri atburði eins og þeir gerast
í tíma og rúmi. Hann „gegnum-
lýsir“ sölumanninn, sýnir okkur
á sviðinu hið innra líf hans. Því
Wagners. Valur Gislason leikur
Charle’y vin og velgjörðarmarn
Willys Lomans. Er leikur hans
afbragðsgóður, heilsteyptur cg
sannur, kímnin notaleg og gerfið
ágætt.
Með smærri hlutverk fara þau
Þóra Berg, Jón Aðils, Brynchs
svo fyrir að það yrði að sumar-
lagi til þess að þau fengju tae’x:
færi til að heimsækja sögustað-
ina.
„Annars er það einkennilegt *.
sagði frúin að lokum, „að við
skulum hafa fengið þenna áhuga
fyrir Norðurlöndum því hvorugí
okkar er af norrænum ættum,
Jeg er fædd og Uppalin í Chicago,
þar sem nærri hver maður getu-
rakið ættir sínar til Norðurlanda
og það næsta, sem maðurini-L
skapa skal hið rjetta umhver.fi i .
leiksins. Vil jeg til fróðleiks geta-j mlfn k°mst Norðurlondum er a
þess að 1 jósaskiptingarnar í leikn- ætt tl]' er hans skotska b!óð-
er tækmleg bygging þess og efn- er leikritig svo heiliandi og áhrifa Pjeíursdóttir, Klemens Jónsson, hefur
ísmeðlerð.
í „Sölumaður deyr" deilir höf-
undurinn þunglega á margt i fari
amei íkumannsins, — yGrborðs-
l.átt hans og það hversu hann
sækist eftir og metur framar öllu
öðru tímanlega velgsrngní. Og um
leið flettir hann í bitru háði ofan
aí samkeppninni r viSskiptalifir.u
og sölugræðgínni, svm
annars lýsir sjer í jþví.
ríkur samruni hugarburðar ®g
veruleika. Að þessu leyti minnir
það nokkuð á „Draumieik" Strind
bei’gs, þó að annars sjeu leikxit-
in gjörólík.
Leikstjórinn, Indriði Waagfc, *gerð og gera sitt til þess ao setja
hefui’ unnið hjer þrekvirki. Leik- hinn rjetta blæ á sýninguna.
stjórn hans og sviðsetning er frá- Ljosameistarinn, Ilaiigranxr
meðal bær, enda helst þar allt í hendur, Bachnlann á merkilegan þátt í
að allt afbragðsgóður heildarsvipur leiks þessari leiksýningu, því öS.Ijós-
num eru um 200 talsins. Hefur
Hallgrímur leyst hjer af hendi
ágætt starf, serh vekja ber at-
hygli á.
Skiili Skúlason blaðamaður
þýtt leikritið og virðist
Maria Þorvaldsdóttir og Hjördís hafa leyst það verk vel af hendi. j
Að leikslokum voru leikendur i
og leikstjóri kallaðir fram hvað
Bæði Ijetu þau hjón mikið r.:-:
viðtökum og gestrisni, sem þau
hefðu notið hjer á landi og vo.'it
sammála um, að þeim leiddist að
þurfa að hverfa svo fíjótt á brott
frá landinu.
Jóliannsðótíir.
I.órus Ingólfsson hefur gert
uppdrætti af leiktjöldunum og
rnálað þau. Eru þau prýðisvel
fæst þar keypí gegti aíborgun. ins, rjettur hraði og sú stemning brig
brigðin eru verulegt atriði er
eííir annað og ákaft hylltir af
leikhúsgestúm. Var það að von-
um, því að leiksýning þessi var
óvenju glæsileg, fremri öllu því
sem hjer hefur sjest um áratu.íi
og verður ógleymanleg þeim sem
hana sáu.
Sigurður Grímssoxi.
Græn-t hár
ÁSTRALÍA — Eöð oiga liHrm
vinsíeídtim ?.ð fágna mcðal Ijcs-
h.Eci'ðrá kvcnna í Mildttra, Astralíu
Ilár þeirrá vcrour gríont við bað-
ið. Orsökm er sú áð koþarsulfa.’,
cv sðtt. í váinið til að gcra út r..“
\ið baktéríuv sc'm í vatninu kur.r.a
ao vera.