Morgunblaðið - 24.05.1951, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 24.05.1951, Blaðsíða 6
ttOKOIJHBLAÐIÐ Fimtudagur 24. mai 1951. MflWtalri® X/ CJtg.: H.f. Arvakur, Reykjavlk. Framkv.stj.: Sigfús Jónsson. -titstjóri: Valtýr Stefánsson (ábyrgSarm.) Frjettaritstjóri: ívar Guðmundsson ^esbók: Árni Óla, sími 3045 vuglýsingar: Árni Garðar Kristirusson Hitstjórn, auglýsingar og afgrei8als‘ S.usturstræti 8. — Sími 1600 Askrrttargjald kr. 16.00 á mánuði, lnnannrcu. t lausasolu 7I aura eintakiS 1 króna raefl Lesbdk. Samnorræna sundkeppnin SAMNORRÆNA sundkeppnin hófst s. 1. sunnudag, hinn 20. maí. Henni mun Ijúka hinn 10. júli n. k. Þessi keppni er ein hin sjer- stæðasta, sem við íslendingar höf um tekið þátt í. Aðalatriði henn- ar er ekki að keppendur nái sem mestum hraða, heldur að sem flestir taki þátt í henni. Þraut þátttakenda er sú ein að synda 200 metra bringusund án hvíldar einhverntíma á íyrrgreindu tíma- bili. Það er sundsamband Norður- landa, sem gengst fyrir þessari keppni, sem farið hefur fram nokkrum sinnum áður milli ein- stakra þjóða á Norðurlöndum. En sMk sundkeppni hefur aldrei áð- ur farið fram milli allra hinna norrænu þjóða. Við útreikning stiga að keppn- inni lokinni er íbúafjöldi ekki lagður til grundvalíar. Hverri þjóð var hinsvegar gert að gefa upp þann fjölda, sem hún taldi sig geta náð til þátttöku við bestu aðstæður. Með þá tölu sem grundvöll hafa jöfnunartölur verið ákveðn- ar. Að keppni lokinni skal deila jöínunartölu viðkomandi þjóða' í fjölda þátttakenda og marg- falda þá tölu síðan með 30, sern er jöfnunartala Svía. Enda þótt okkur íslending- um hafi verið ætluð all há tala, er talið að möguleikar okkar til sigurs sjeu allmiklir ef að allir þeir landsmenn, sem syndir eru, taka þátt í keppn- inni. ★ Viðtækur undirbúningur hef- ur verið framkvæmdur fyrir þessa sjerstæðu íþróttakeppni. Framkvæmdanefndir hafa veriö skipaðar í hverju hjeraði og kaup stað. Hafa þær unnið kappsam- lega að sem almennastri þátttöku og áhuga almennings fyrir góð- um árangri. Hjer er ekki um að ræða keppni fámennra hópa út- valdra íþróttamanna. Öll þjóð- in tekur þátt í henni. Hver einasti sundfær maður, unsir sem gamlir, karlar og konur, eru fyrirfram kjörnir til henn- ar. Enginn má þessvegna láta sig vanta, ef hann á annað borð treystir sjer til þess að synda tilskilda 200 metra í rólegheitum. Það sætir engri furðu þótt sund sje vinsæl og almenn íþrótt á íslandi. Svo að segja öll þjóðir, býr við sjó, vötn eða beijandi stórfljót. Við slíkar aðstæður kemur sundkunnáttan oft aö haldi, enda eiga margir íslend- ingar henni líf sitt að launa. -- Þessvegna hefur sund einnig ver- ið gert að skyldunámsgrein í skólum landsins. Allir heilbrigð ir unglingar læra hjer að synda Þessi fagra, hagkvæma og holla íþrótt er heldur ekkert tískufyr- irbrigði meðal íslensku þjóðar- innar. I sögunum er frá því skýr c að forfeður okkar hafi allt fn landnámstíð þreytt sund og hafr sú íþrótt jafnan verið mikils metin. Okkur, sem nú eigum þess kost að þreyta sundkeppni við frændur okkar á Norðurlöndum, ætti því að vera það metnaðar- mál að hlutur íslands yrði sern bestur í þessari samnorrænu keppni. Við eigum öll að leggj- ast á eilt um að gera þátttöku okkar sem almennasta. ★ Á því fer vel að hinar frið- IVauðsyni að koma á alheimsstjóri Til ai foria þjóiunum frá afómslríði sömu menningarþjóðir Norð- urlanda skuli nú, á tímuin mikillar óvissu um frið og öryggi í heiminum efna til drengilegrar keppni sín á milli í fagurri og glæsilegri íþrótt, sem á komandi tímum mun eiga sinn þátt í að efla heilbrigði, líkamlega og and- lega hreysti norrænná manna. — Til þess stendur allur hug ur þessara þjóða. Hann er víðsfjarri vopnabraki og styrj öldum. Þær vilja aðeins njóta sjáifstæðis síns og menningar í friði við allar þjóðir. Samnorræna sundkeppnin er einnig merkilegt spor fram á við til náinna menningar- legra viðskipta almennings á Norðurlöndum. Landkynning Krislins. ODDVITI kommúnistanna, sem fór fyrir hönd fimmtu herdeild- arinnar hjer á lai-di til Rúss- lands fyrir skömmu, Kristinn Andrjesson, átti í leiðinni samtal við blað danskra kommúnista.! Kjarni þess er sá, að Marshall- samvinnan hafi gert íslendinga fátæka. Þetta er „sannleikur" númer eitt í samtalinu. Svo kemur sannleikur númer tvö. Hann er sá, að ísland muni fyrst og fremst verða notað til þess að halda uppi atomárásum á Rúss- land og stórborgir Evrópu. Um þetta segir svo í samtal- inu: „Það á að nota allt ísland í undirbúningnum undir hið nýja stríð, sem Bandaríkin ætla sjer að hefja gegn Sovjet-Rússlandi og sósíalismanum. ísland á a5 vera miðstöð atómsprengjuflug- vjela, sem verða sendar þaðan jtil þess að varpa sprengjum yfir Rússland og stórborgir Evrópu“. Þetta segir Kristinn Andrjessor, ' flokksbræðrum sínum í Dan- . mörku. Þetta vill hann að danska þjóðin álíti að sje tilgangur ís- lendinga með því að fá varnar- lið til lands síns. Enginn þarf að draga í efa að nákvæmlega það sama hlýtur hann að hafa sagt „fjelögunum" í Moskva. Þegar á þetta er litið, sætir það engri furðu þó að komm- únistar hjer heima fullvissi íslendinga um það daglega að Reykjavík muni verða lögð í rústir af sprengjuárásum. — Fimmta herdeildin hjer hefur með fregnum sinum um atom- hernað frá íslandi beinlinis krafist þess af Russum að þeir geri stórárásir á íslenska bæi. Það er af þessum ástæðum, sem telja verður málflutning kommúnista, hvort sem þeir ræða við erlend blöð eði skrifa sitt eigið málgagn hjer á landi, hreina glæpastarf- semi. ★ Það er engin tilviljun, að ,,Þjó3 viljinn birtir í gær mynd af borg í Kóreu, sem sögð er í rúst- um eftir sprengjuárásir. Blaðið spyr síðan, hvort að örlög Reykja víkur eigi að verða slík. Þetta er viðurstyggilegt tal, ekki síst af munni manna, sem eru dag- lega að panta rússneskar árásir með lygafregnum sínum um Ikjarnorkustöðvar á íslandi. Eftir EDGAR ROUTH, í'rjettaritara Reuter’s í London. ÚT KOM nýlega í Englandi bók um vatnsefnissprengjuna. Hún er skrifuð af William Laurence, fræði- og vísindaritara banda- ríska stórblaðsins New York Times, og þykir merkileg fj'rir margra hluta sakir. Litið hefur verið látið uppi op- inberlega um vatnsefnissprengj- una, en ýmsar flugufregnir og orðrómur hafa verið á kreiki um framleiðslu og styrkleika henn- ar. Talið er að bók Laurence sje öruggasta heimildin, sem út hefur komið til bessa dags, um fram- leiðslu og notkunarmöguleika þessa ægilesa tækis. Bókin er skrifuð á ljettu máli og flóknustu vísindi skýrð svo vel, að hver sem er getur skilið, hvað um er verið að tala. ÞARF STRANGARA EFTIRLIT I Laurence telur, að tillagan um eftirlit með framleiðslu atóm- orku, sem margsinnis hefur ver- ið reynt að fá samþykkta meðal S. Þ. (en alltaf verið felld af . Rússum), sje nú orðin úrelt. Með tilvist vatnsefnissprenpiunnar, sem er margfalt skæðari en fyrstu atómsprengjurnar, telur hann nauðs'<rnlegt að koma á stór um strangara eftirliti, en ætlast ; er til í tillögunni. VERÐUR AÐ HINDRA STYRJALDIR Hann telur og, að tilvist vatns- efnissprent'iunnar geri það óhjá- kvæmilegt að fela alheimsstjórn, eins og S. Þ. miklu meira vald en áður. Það verður sem sagt um fram allt að koma í veg fyrir styrialdir í framtiðinni. Vopn nú tímans eru orðin svo stórkostleg, að hægt er á einu augnabliki, að má út milliónaborgir og gereyða heilum þióðum. Þetta allt bendir til þess, að mannkynið verður til þess að komast hjá hörmungum atómstyrjaldar og ef til vill ger- eyðingu að sameinast um eina alheimsstíórn, sem getur haft eftirlit með bví um "ervalt jarð- arhvel, að ósvífnir o" samvisku- lausir samsærismenn oti þjóðun- um út í opinn dauðann. HEFUR KYNNT SJER ATÓMORKUMÁLIN Laurence hefur kynnt sjer atómorkumálin meir til hlítar en flestir aðrir frjettamenn. Hann var eini frjettamaðurinn, sem sá fyrstu atómsprenPin^una í Nýja- Mexikó og hann fylgdist með því þe"ar atómsprenpju var varpað á Nagasaki í Jaoan. Skri4aði hann bók um það skömmu síðar, sem ávann honum Pulitzer verðlaun- in, sem eru mikilsvirt blaða- mannaverðlaun í Bandaríkjun- VATNSEFNISSPRENGING ER TIL — OG DAUÐI Hann segir í bók sinni um vatnsefnissorencnuna, að líklegt sje að lokið verði við fyrstu sprengjuna nú um mitt sumar og muni hún verða reynd í haust. Hann minnist á það. að allt líf jarðarinnar sje fætt og fóstrað af vatnsefnissprenginpum. Hiti sólarinnar fæst við vatnsefnis- klofninf'u. Ef þær sprengingar hættu, myndi sólin kólna og allt iarðlíf deyja út. En vatnsefnis- sprengingar á jörðinni okkar eru aftur á móti mesta ógn, sem mæð- ir á mannlegu lífi, allt frá því Svarti dauðinn fór eldibrandi um þjóðirnar á miðöldum. Hiti frá venjulegum atómsprengjum hef- ur mælst meir en 50 milljón stig á Celsius. Vatnsefnissprengjan er margfalt ægilegri. ÓGURLEGUK GEREYÐINGARKRAFTUR Það er vitað með vissu að sprengikraftur hennar er 10 sinn um meiri og íkveikjukrafturinn 30 sinnum meiri en venjulegrar atómsprengju. Samkvæmt þessu mun vatnsefnisspren":an leggja í rústir 1200 ferkm svæði og brenna allt líf á nær 3000 ferkm svæði, en það bvðir, að öllu lífi á hringlaga svæðí um 62 km í bver- máli yrði tortímt. IIVERNIG VÆRI ASTNDIÐ, EF RÚSSAR EINIR ÞEKKTU ATÓMORKUNA? Vatr.sefnissprenP:an er sterk- asta vopn, sem þekkst hefur til þessa. Með henni er hægt að tor- tíma heilum herjum, áður en beir ná að sækja fram. Sömuleiðis er hægt á skömmum tíma að eyða hereagnaiðnaði stórveldis. Þessar staðreyndir hafa þegar gevsimik- il áhrif á heimsmálin. Hugsum okkur t. d. að Rússar einir ættu atómspren":ur og vatnsefnis- sprengjur. Það myndi vafalaust þýða það, að þeir væru einráðir í heiminum og gætu skipað hon- um sem beim best líkaði. — Þá væri ekki vafamál, að þeir gætu með litlum tilkostnaði innlimað V-Evrópu í leppríkja- og þrælk- unarkerfi sitt. Og Ameríka lægi fyrir fótum þeirra. Það kostaði ef til vill styrjöld. en með atóm- sprengíunum gætu þeir cersam- lega la"t iðnað Bandaríkjanna í rústir og síðan komið sjer upp sterkum flota og hernumið Ame- ríku. Nokkuð líkt væri uppi á ten- ingnum, ef engar atómsnrengjur væru til. Herstyrkur Rússa á eftirstríðsárunum hefur verið svo marp'falt meiri, en allra Vestur- veldanna til saraans, að ef e’'"- atómsprengjur hefðu verið með í spilinu, hefðu þeir ekkert þurft að rökræða við Vesturveldin um skipun heimsmálanna, heldur tafarlaust Petað sent ofurefli her- liðs vestur um Evrópu og suður iyfir Asíu. HRÆBIR RÚSSA FRÁ ÁRÁS En það, sem gert hefur strik í reikninginn er að Vesturveldin eru miklu lenpra komin í atóm- vísindum. Rússar hafa vel skilið það. að með hernaðarárás á V- Evrópu er komin á heimsstyrjöld og þeir vita það, að samtímis myndu sprengi uflu "vj elar leggja upn með atómsorengjur innbyrð- is og varpa þeim á árásarherina og hergagnaverksmiðjur í Rússa- veldi. Er þetta staðreynd, sem ekki verður á móti mælt, að hversu æpileg sem atómsprenpi- an er, þá hefur hún þó í þessu lilfelli Iatt árásaröflin að hefja : hina þrið’u heimsstyrjöld og þar með ef til vill frelsað þjóðirnar frá ánauðaroki kommúnismans. VESTURVELDIN BEÍTA ! ALDREI ÓGNUNUM ÞRÁTT ! FYRIR VALD SITT Enda þótt Vesturveldin hafi ráðið yfir atóms^renpíunni, hafa þau ekki notað hana, sem ógnun við Rússa til þess að þröncva þeim til eins eða neins. Þetta leið ir af friðsemi vestrænu lýðræðís b’óðanna. Enda þótt Rússar rjeðu ekki yfir neinni atómsorengiu allt fram til 1949, l.ietu þær við- ganeast, að Rússar kúguðu hverja þjóðina á fætur annarri í Austur- Framh. á bls. 7. —Yíkverji skrifarr ----- IJR DAGLEGA LÍFINU Allir, sem fljóta, i kappsundið ANNAÐ EINS tækifæri hefir aldrei boðist f',r — það er hægt að taka þátt í kappsundi og sigra, þótt maður verði síðastur og það "erir ekki neitt til hvað maður er lengi að synda hina áskildu 200 metra. Það hlýtur að verða mikil þátt- taka í þessu kappsundi og það ekki síst, þar sem sjerfræðingar vorir telja miklar líkur til að íslendingar "eti unnið, ef allir, sem flióta, eða -eta haldið s'er uppí, í vatni á bringusundi, taka þátt. Bravó’ bravó!, húrra, húrra. Allir á busl. Hvar er nú ^jóðar- metnaðurinn? NÚ REYNIR á hvort hinn mikli þjóðarmetnaður, sem stundum kemur fram hjá okkur í rosalát- um og heimskulegu stærilæti, er nokkuð annað en uppbelgingur, eða hvort eitthvað er á bak við. Norræna sundkeppnin mun skera úr um þetta að sumu leyti. Því að töpum við keooninni hvk- ir það fullvíst, að hað sje vegna þess að menn hafi ékki laPt á sig að svnda þessa 200 metra. En sum ir segja kanski. að bað sje móðg- un að þíóða íslendingum upp á svona smásprett á sundi. Okkur hefði varla verið sæmandí minna en 1000 metrar! En, cf við viunum EN EF íslendingar sigra — Ja, þá mega nú sundkappar stóru þjóðanna fara að vara sig. — Það verður nú enpinn smáræðis hávaði. „Íslendin"ar eru mesta sund- þióð á Norðurlöndum“. — Álita- mál hvort við erum ekki 1 raun og veru mesta sundþjóð í heimi! Nú en við eigum heldur ekki langt að sækja bað, nútímamenn á íslandi. — Var ekki Grettir Ás- mundsson sæmilegur buslari? (Jeg er farinn að efast um, hvort það borgar si" að sigra). i Allir „Stikkfrí" á ný LEIK kalla börnin þann „stikk- frí“, sem má brjóta allar replur leiksins, án þess að verða víttur fyrir. VenjulePa eru það yngstu krakkarnir, sem fá að vera með í leiknum uppá það að þau sjeu „stikkfrí”. Nú eru allir fót"angandi rnenn í Revkjavik stikkfrí* á ný, eftir að þeir urðu að fara eftir um- ferðarrePlum, undir lögreglu eft- irliti, í nokkra da?a á meðan að svokölluð slysavarnavika stóð yfir. Eins árs frestur ALLT í LAGI, að gengið sje á móti rauðu ljósi, farið vfir um ferðarbraut, án þess að horft sje til hægri eða vinstri. Anað eftir miðíum aðalgötum. „Oryggisvikunni” er lokið og Kar með öllum reglum og eftir- liti þar til að ári um þetta leyti. Vinsældir óskalaganna. VINKONA mín, sem nú dvelst í Vífilstaðahæli, en sem þekk- ir einnig almenn sjúkrahús og sjúltrahúsvist af langri raun, send ir línu um óskalö«in í útvarninu og tímann, sem valinn hefir verið fvrir þau. Se"ir hún það rjett vera, að besti tíminn á almenn- um sjúkrahúsum muni vera morg untíminn, en hinsvepar sje sá tími, sem nú er hafður, heppileg astur fyrir hælin og allgóður fyr- ir sjúkrahúsinu iíka. Brjefritari lætur vel yfir vin- sældum óskalagabáttarins meðal sjúklinga. Það eru ekki allir skátav ÞAÐ geta ekki allir verið skátar, sem gera sitt daglega góðverk, eða munað, hvar hver einasti brunasími er í bænum. (En það held ie- að skátar verði að kunna utanbókar). En hvorttve,,rT,'a er "ott fyrir hvern sem er. Þegar menn hafa gert góðverk líður þeim vel og þessvepna er gott að ljúka af einu eða tveimur á dap, en harflegt er að vita hvar brunaboðarnir eru í bænum ef eldsvoða ber að hönd- um. Og bar sem allir hafa ekki skátaminni, mætti endurnýia rauðu málninguna á brunaboðun- um hið allra fyrsta til þess að þeir sjáist betur úr fjarska.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.