Morgunblaðið - 24.05.1951, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 24.05.1951, Blaðsíða 7
Fimtudagur 24. maí 1951. ytOKGLirvttL 4 Hlto SALAFÖ ,.rOT,ARLAGSHAFlB“ Af> HVERFA í AtfSTRI „NU VEIT jeg margt, en það er verst að mega ekki segja frá því“, sagði gesturinn, og strauk hnjen. Það var nýkomin símastöð á bænum hans, og nágrannar sögðu að honum hefði um hríð orðið lítið úr verki. „Hann þurfti að hlusta". Eitíhvað svipað kemur mjer í hug þessa stundina, þegar Detti- foss er að kveðja Miðjarðarhaf- ið annan hvitasunnudag. Inn á hafið fórum við 12. apríl seivn um kvöld og sáum ekki annað en ljósin i landi. Nú er glamp- andi sólskin ■— „eins og alit af,“ — og landsýn ágæt. Allan þennan tima á Miðjarð- arhafinu og í íöndum þess hefir mjer ekkert orðið úr verki ann- að en að hlusta og horfa. Þó hafa blessuð börnin ekki tafið mig. Hefi aðeins tvisvar komið á heimili, — bæði norsk í Pale- stínu — þar sem börnin skildu mig. Hin börnin öll skildu ekki annað en hebresku eða arabisku — eða ítölsku, og furðuðu sig á. ,,að jeg skyldi ekki peta talað svo fögur mál og „auðiætð'*. Hinsvegar talar fjöldi fulltíða manna við Miðjarðarhaf ensku, þýsku eða frönsku, og í ísra :1 hitti jeg fólk úr flestum Norður- álfulöndum og mörgum öðrum. Það var fróðlegt að hlusta á skoð - anir þeirra og lesa blöðin þeirra. Hebresku dagblöðin eru 8, og auk þess 1 á þessum máium, m. a. arabisku, ensku, frönsku, pólsku, rúmönsku, ungversku;_ ýiddsku og þýsku. Effir sr. Sigurbjém Á. Grslasmi 1951 vonandi hlýrra á morgun“, — og þó var hitinn þá nærri 25°. S SÍBDEGISNEPJA í JERÚSALEM Þrátt fyrir þennan margumtal- aða hita, gat jeg ekki sofið — jrra Haifa. — Tekniski háskólinn þar í borg. I NÝSTARLEGT BLAf> Einkennilegasta blað, sem jeg hefi sjeð um æfina, heiíir Chron- icles, „News of the past", prent- að í Jerúsalem. Það er ársetí samtímis ýmsum stórviðburðum í fornsögum Gyðinga og segir frá þeim eins og nútíma bla-5 mundu gjöra um samtíma víð- burði. Svo „moderne'- aðferð við biblíusögu-kennslu hefi jeg aldrei áður sjeð. Önnur blöð ræddu um vandamál og atburði líðandi stundar. Trygve Líe var á ferð- inni austur þar þessa daga. Þá töluðu allir fagurt um frið. En tveim dögum eftir brottför hans frá ísrael griþu Sýríendingar og ísraelsmenn til vopna að nýju. Sýrlendingar sögðu, að Gyðingar hefðu ætlað að stela frá sjer kúa- hóp, en Gyðingar sögðust hafa verið „að reka sýrlenskar beljur úr túninú' — eða nýræktuðu landi, — þegar hinir hófu skot- hríðina, þar sem Jórdart fellur út í Geneseratvatn. Tvær auglýs- íngar um „íslensk mál" sá jeg og í þeim blöðum, áðra um ,,á- gæta frosna fiskinn, nýkominn novðan frá Islandi", og hina um „vísum" til Islands frá konsúln- um í Tel-Aviv. — Get skotið því hjer inn, að jeg man ekki að mjer hafi nokkurn tirna þótt „frosinn fiskur" befrí en sá, sem jeg fjekk einn daginn i KFUM í Jerúsalem. Sje hann venjulega jafnvel matbúinn þar í landi, er ekki ofmælt að kalla hann „á- gætan“. BRUÐKAUP FARÚKS OG FRJETTIR A» HEIMAN Þá var og fróðlegt að lesa 3. maí í egypskum blöðum utn brúðkaup Farúks konungs Eg- vpta. Vjer höfðum, 24 frá Detti- fossi, horft daginn áður á við hafnarför drottníngar um göt- urnar í Kairó og allan mannsöfn- uðinn innlenda, sem beið henn- ar. Mesta eftirtekt vakti þó vor á meðal að sjá í þeim blöðum símfrjett frá Reykjavík, dagsett daginn áður (7. maí)'. „Liðssveit- ir Bandaríkjanna ei u komnar aft- ur til íslands", stóð þar. Svn fylgdi ágrip af tilkynningu stjórh arinnar þar að Iútandi, en kom vel heim við það, sem „útvarp frá íslandi" sagðí oss. á hvíta- sunnudag. Það heyrðist raunar ekki eins vel og vjer hei'ðum kos- ið. — Svo bar&t mjer Morguri- blaðið, nokkur blöð til Alex-’an ísland hvarf sjónum vorum, landríu 7. maí. Það var öllum og allt af hlýnaði á leiðinni til kærkomin sending. Önnur Morg- Haifa. Við Gíbraltar var hitinr. lunblaðssending barst mjer t.:i orðinn um 13°, eins og hánn var ' Neapel, hefi ekki orðið var við er Dettifoss kom þar aftur. Þang- neinar aðrar íslenskar blaðasend- að eru um 1900 sjómílur fri ingar hafi borist Dettifossi slðan Reykjavík, en leiðin tji lí*ifa hann fór 6. apríl. Ef vandamenn hvergi nærri hálfnuð, einkum sjómanna — eða farþega — sem þegar komið við á ítaííú. í langferðir fara, hefðu sjeð við-j Á sumardaginn fyrsta var tökurnar, sem þessi blöð fengu, I Dettifoss kippkorn fyrir austan mundu þeir oftar senda blöð í Sikiley í 20° hita. „Betur að hægt Þjóðleikhúsið i veginn fyrir skipin. — í norrænu hefði verið að senda hann norð-| Sjónleikurinn „Sölumaður deyr“ 1 sj ómannastofunni í Haifa var ur til íslands", hugsuðu sumir verður sýndur í kvöld. Að^ókn að f jöldi dagblaða frá 4 Norður- þá. I þessum vinsæla sjónleik hefir venð sjóveiki, þá er því fljótsvaráð. Hún hefir ekki gjört vart við sig nema eitthvað lítilsháttar 7. apríí, — og því alveg gleymd nú. Blíð- viðrið hefir verið hagstæðara fyr ir sólböð og sjávarböð en fyrir sjóveiki. GÓÐ HEILSUBÓT EN EKKI ÓDÝR Niðurlagsorð þessa kafla erii þessi: Ef þú ert þreyttur eð.v fyrir kulda fyrstu nóttina, sem taugaveiklaður þá verður svipuo jeg var í Jerúsalem. Varð að fá Palestínuför þjer besta heilsu- 2 teppi til viðbótar hinar næt- bót, og ógleymanleg á marga urnar þar, og þe-rar hallaði degi lund. En „skotsilfur“ eða farejn i í Jerúsalem, óskaði jeg að skinn- þurftu að hafa talsverðan. Far- vestið mitt væri komið, sem jeg seðill og fæðispeningar skiftn hafði tekið með mjer til varúðar, þúsundum króna. Flest harhv „þegar Island sæist aftur", — dýrt, i ísrael — jafnvel dýrara en var þessa daga vel geymt en heima—nema vinsemd fólks- norður í Haifa. —- * ins við ferðamenn. Hún var Það voru fleiri en jeg, sem mikil og góð, eins og síðar verð þótti kalt í Jerúsalem dagana, ur vikið að. Hins vegar er margt sem vjer 3, sjera Ingólfur Ást- ódýrt á Ítalíu og Egyptalandi, marsson, Aðalbjörn Jónsson fra hentugt til að gefa vinum sír. Seyðisfirði og jeg vorum í Jerú- um, er heima sitja. Ódýrt eii t salem. Gríski pilturinn, sem fal- og eitt, en fljótt samt að höggva 1 ið var að fylgja oss i lyftu upp skarð í ferðafjeð, einkum ef vin- í háa turninn á KFUM húsinu, irnir eru margir og smáir — og fór í skinnfóðraða treyju áður en kærir. Ferðir með járnbrautum upþ var farið. Stormur og eru miklu ódýrari í öllum þessum „kuldi“ var þar uppi, en útsýni löndum en með bifreiðum. E/i ágætt og áletraðar leiðbeiningat þegar víða þarf að koma við eir.: um ótal merka staði innan borg- og í ísrael, er nauðugur einn ar og utan, svipað og er á Vai- kostur að nota þær, og þá verð- húsahæð heima. ur ódýrara að 4 eða-5 sjeúsam- Hæðirnar, sem Jerúsalem íerða. stendur á, eru um og yfir 803 En þú þarft að hafa miklu mera yfir sjó, og því eðlilegt að lengri undirbúning undir förina imikill sje munur á hita þar og en jeg haíði. Og þá reyna að út- t. d. við Genesaretvatn, sem er vega þjer áritun á vegabrjef hjú um 200 m. neðar sjávarfleti. — sendiherrum til Transjórdaníu og' En um það hafði jeg lítið hugsað, Egyptalands og jafnvel flei « er jeg fór frá skipi í Jórsalaíör- landa til þess að geta farið me j ina sjálfa. Þótt hitinn í Jerúsalem flugvjel frá Transjórdaniu og hafi liklega verið um 15°, fannst þó komið heim með sama skipi mjer hálf kalt Ijettklæddum og og þú fórst með að heiman. Far- nýkomnum úr tvöfalt meiri hlý- seðill með flugvjel frá Jerúsalem indum.. — j til Danmerkur kostar 87 „ísraels Ef einhver skyldi spyrja urn pund" eða jafnmörg ensk pund. löndum, en ekkert frá.íslandi. | Sem sagt, jeg hefi hlustað oy heyrt margt nýtt, — en þó enn frekar horft. „Þrettán landa sýn‘ höfum vjer haft það sem komið er, — og flestir hjer innanborðs , hafa aldrei sjeð þau lönd fyrri — Því hefir mjög verið horft til , lands. Um Ítalíu, Gyðingaland og 1 Egyptaland hefir verið ekið langa vegu og skoðaðir ,h,elgir staðir | og vanhelgir“. — Mjer finnst sem Rómaborg og Pompeii, Kairó og pýramídarnir, og einkum þó sög- ,ur biblíunnar hafi færst mjer |miklu nær en áður. — Mikiu auðveldara en áður að fylgajs', með ferðum þeirra tíða manna um Landið helga. Því finnst mjer líkt og fyrr- í Neapel, Pompeii og Róm var; mikil, cn mjög fáar sýningar eru nu „ósköp notalegur“ um 20° hiti þá cftir. 2 daga, sem skipið var í Neapehj — en heldur meiri þann hálfa mánuð, sem dvalið var í Haifa. Viðstaðan þar var svo löng, af því að 10 skip voru komin á undan á ytri höfn og biðu af- greiðslu, þar á meðal Vatnajök- ull, en páskar Gyðinga voru að byrja og þá fellur öll vinna nið- ur, m. k. 2 daga. 3 „hvíldardag- urinú' var 1. maí, og þess utan 2 „sabbatsdagar" Gyðinga. y ÁGÆT SJOFERÐ Sjóferðin öll hefir verið ágæt. Skipshöfn og farþegar hafa vertð eins og stór fjölskylda, greið- v A ííajxiov IUJCI nn.1 UJ, iju - --~ ---- -------j----j <=>'-- greindum gesti, að jeg hafi frú • vikni og vinsemd á allar hliðar. mörgu að segja, og verst að lítið Jón Eiríksson skipstjóri þar blaðarúm verður fyrir það allt. fremstunr í flokki, en Jón Matt- Raunar langar mig ekkert til að híasson loftskeytamaður ötull birta dagbókina mína að þessu ' fararstjóri í hópferðum á landi. | sinni, heldur segja þeim, sen Sjávarloftið, blíðviðrið og Indriði Waage, leikstjóri, i ætla að fara seinna um þessar ' hvildin hafa verið meir en lítið verki Willys, sölunianns. slóðir, frá ýmsu, sem þeim kynni holl þeim farþegum, sem fóru j ---------------------- Aberdeenmenn sigruðu OSLO 23. maí — í kvöld fór fram á Ullevaal leikvellinum knatt- spyrnukeppni milli norsks úr- valsliðs og liðs frá Aberdeen. Úr- slit urðu þau að Aberdeenmenra sigruðu með 4 mörkum gegn 0. hlut- að heiman lasnir og þreyttir. Þaó hefi jeg sjeð og reynt. Jeg hefði • dtflSCIllljSprcnyJU ekki tryest mjer til að fara i bn-| Framh. af bls. 6. reiðum jafn langa vegu og jeg Rvrópu og efldu til ofbeldis og hefi nú nýfarið um 3 lönd og skæruhernaðar víða um lönd. það oft í „steikjandi hita", —( ef sjóferðin hefði ekki farið á ALIIEIMSSTJÓRN undan — og á eftir nú. | NAUÐSYNLEG Vinur minn og samferðamaður, Vafalaust vinna Rússar nú að er enga áreynslu hefir þolað ár- þvj ag gera vatnsefnissprengjur. um saman, fór þessar sömu ferð-1 Framleiðslan þar mun samt ir, og auk þess á reiðhjóli um | ganaa ákaflega hægt, því að þeir (30 km. meðfram Genesaretvatni, eiga aðeins plútoníus-verksmiðj- ... ...* * en sú íramleiðsluaðferð er að verða til leiðbeiningar. II. VEÐRIÐ OG SJÓFEIÍÐIN Þar sem veðráttan er óstöðug, er oftast fyrsta morgunspurn- ing ferðamanna og margra ann- ara: „Hvernig er veðríð?" „Sú spurning kemur oss ekki til hug- ar“, sögðu Arabar og Gyðingar. „Vjer vitum að mestallt árið er sólskin og þurrviðri alla daga, en rigning við ög við hinn hluta á næstu grösum við vopnavið-' ur, ársins". „Þjer Norðanmenn blesc skipti Sýrlendinga og ísraels- miklu meir hæ«fara, en aðferðir ið sólina, en vier blessum for- manna — til að geta komist ti! þær, sem notaðar eru í Banda- sæluna og — rigninguna", bættu Kapernaum, í fylgd með finnsk- i ríkjunum. Álit manna er því, að verkfræðingum þeir við. Mjer var það kunnugt j um kristniboða — og varð ekk-j Rússar hætti ekki út í árásar- landi, sem borað hafa eftir gufj áður, en skil það samt betur nú. ert mein að. — Og enn er löng styrjöld fyrr en þeir eiga fyrstu heima hjá sjer, með g'óðum ár- Hitinh við Genesaretvatn og við sjóferð fram undan norður ti! .vatnsefnisspren<»iurnar tilbúnar. angri. Ætluðu þeir að ko.ma til pýramídana hjá Kairó fannst, Englands, og ný hressing með En áður en svo langt dregur, er hinna ítÖlsku verkiræðinga til — Gufuhverlnn Framh. af bls. 2. sem notaðar eru við olíuboranir í Bandarikjunum." „Hve djúp og víð er stærsta guíuholan í Krísuvík?" „Holan er 229 metra djúp og 20 cm að þvermáli í botni. Er það heldur lítið mannvirki, saman- borið við borholurnar þar syðra, sem eru 1000 til 1500 metra djúp- ar og tvöfalt víðari. Þeirra ný- tísku borvjelar eru knúðar með 500 hestafla orku, en okkar litla iborvjel í Krýsuvík hefur aðeins 15 hestöfl. Svo þetta, sem vi5 höfum gert í Krýsuvík er aðeir.s örlítil byrjun á því, sem þar kanri að vera hægt að gera. Jarðhitasvæðið í Larderello er 9 mílur enskar á lengd en 5 míl- ur á breidd. Nýlega hefur verið byrjað að bora eftir gufu til virkj unar 20 km frá aðalstöðvunum og virðist ætla að gefa árangur. ^Einnig hafa ítalir byrjað að bora eftir gufu á eynni Líparí við Sik- iley. Er meiningin að virkja þá gufu til raforkuvinnslu fyrir Sik- iley. 1 Þegar jeg var á ítáliu," segir Valgarð að lokum, „var von á frá Nýja-Sjá- mjef óþarflega mikill, um 35” í j íorsælunni, hvað þá þar sem sól- in „steikti mann“. Annars hefir verið glaða sól- skin hvern dag — nema 2 — síð- hverjum degi. — En svo höfum vjer vanist hit-' anum að jeg heyrði sagt eina vonandi að '■'óðlr heimsins beri þess að fræðast hjá þeim, urn gæfu til að koma á styrkri al- ýms praktisk efni í þessum mál- heimsstjórn, eða minnsta kosti um og væntanlega eigum við eft- sólarlausa daginn á Miðjarðárhaf eftiríiti1 með framleiðslu átóm- ir í framtíðinni að njóta góðs a£ inu um langa hríð: „Það verðui ■ sprehgja. [reynslu ítála á þéssu SViði.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.