Morgunblaðið - 24.05.1951, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 24.05.1951, Blaðsíða 2
vntíLAÐIÐ Fimtudagur 24. maí 1951. i. virkjuimriiiöguleikar I Krýsuvík Orlofiferlir fil (srti meiri en æiloð var í uppliui FYRIR nokkru kom Valgarð *rhoroddssn rafmagnsstjóri í Hafnarfirði, heim úr ferðalagi til IN'oregs, Sviss og Ítalíu. Fór hann joessa ferð til að afla sjer ýmsra Vipplýsinga viðvikjandi virkjun jarðgufunnar, sem komið hefur Vipp við borun í landi Hafnar- íjarðar i Krýsuvík. Árangur þessara borana er Jjannig, að talið er öruggt að I\ægt sje að nota jarðgufuna til raíorkuvirkjunar. t TBOÐlÐ í KRÝSUVÍK Fíafveita Hafnarfjarðar hefur rt bráðabirgða útboðslýsingu á Jjessari virkjun, og hefur útboðs- íýsingin verið send 15 verk- ,-;miðjum bæði austan hafs og vestan. Flestar af vei'ksmiðjum þess- um treystu sjer ekki til að gera tilboð í svo fágæta virkjun, báru Ýyrir sig ókunnugleika á þessu ,;viði. Hinsvegar komu svör frá 4Iviss og Ítalíu. Gerðu fyrirtæki |>ar fyrirspurnir til Rafveitu Hafnarfjarðar um ýmsar upplýs- ingar, sem þau töldu nauðsynlegt -tð fá, áður en gengið væri end- ánlega frá tilboði um virkjunina. *TiI þess að komast í beint sam- fiand við fyrirtæki þessi, fór Val- ^;arð þangað suðureftir og ræddi við forstöðumenn þessara verk- Kmiðja. fMEIRÍ NOTAGILDI AF GUFUNNI EN ÆTLAÐ VAR Valgarð setti sig í samband við ^)ær verksmiðjur, sem mesta » eynslu hafa á þessu sviði. Verk- -axriðjur þessar telja að óhætt sje 4ið leiða jarðgufuna í Krýsuvík Ueint inn á gufuvjelarnar, „en íxjer heima,“ segir Valgarð, „töld- tun við að óreyndu máli, að þetta >nyndi vera varhugavert. Við ótt- uðumst, að efni sem eru í guf- xinni, myndu hafa eyðandi áhrif á vjelarnar. En við samanburð á ííufunni í Krýsuvík og gufu, sem virkjuð er á Ítalíu, kom í ljós, að í gufunni hjer er aðeins Vs af Jreim skaðlegu efnum, borið sam- án við gufuna, sem virkjuð er á ttaliu. Hir.ar ítölsku verksmiðj- vr, sem jeg hef samband við, Tiafa smíðað vjelar, sem hafa veynst þar vel, þess vegna telj- um við enga hættu á því, að leiða 5arðgufuna inn á vjelarnar, þeg- þr vjelarnar eru úr sjerstakri ínálmblöndu, sem reynst hefuv injög hentug í þessu efni. En með )»ví að hafa slík bein afnot af .;ufunni, ei hægt að fá um 500Ú fesv afl úr sama gufumagni, sem jiðeins hefði framleitt 3000 kw »neð hinni óbeinu notkur.arað- !ferð.“ í LARDERELLO „í»jer hafið heimsótt jarðhita- -i.væðið í Toscana á Ítalíu, þar *«em jarðgufur eru virkjaðar?“ „Já,“ scgir Valgarð. „Jeg kom )»angað. Foi'stöðumenn þessaxa >niklu virkjana tóku mjer hið fcæsta og ljetu mjer í tje allar þær ■upplýsingar, sem jeg óskaði eftir. ') sambandi við gufúhverina í Jl,arderello eru nú rekin raforku- S er fyrir jarðgufu, sém framleiða ■270.000 kw orku. Til samanbui’ð- .ir er rjett að geta þess, að úr nýju virkjuninni við Sog fást '11.000 kw. Aðstæður þar suðurfrá era nokkuð aðrar en í Krýsuvik. — 1<lufuvirkjanir þurfa mikið kalt yv-atn, til að kæla gufuna við frá- s ennslið frá vjelunum. Slíkt kæli- Vatn er af mjög skornum I kammti í Larderello. Er vatns- rikorturinn þar til mikilla óþæg- inda. Hinsvegar höfum við í Krýsu- .vik nægilegt af köldu vatni til -'imsvölunar. Ennfremur er, eins '■>g fyrr segir, 5 sinnum meira af . ;kaðlegum efnum í gufunni, er Jx.ún kemur upp, en hjer er. En -;á ókostur er hjer, að gufan 4 Krýsuvík er vatnsblandin og þarf '_u3 skilja vatnið frá gufunni áðurl Frásögn Valgarðs Thoroddsen ; ... ééí Valgarð Thoroddsen. cn hún er leidd í vjelarnar. I Lardei’ello kemur upp yfirhituð gufa, með miklum þrýstingi. Þegar allar aðstæður eru tekn- ar með í reikninginn ætti virkj- ur.arkostnaðurinn hjer að vera tiltölulega minni en á ítaliu.“ GUFUVIRKJANIR VENJULEGA ÓDÝRARI „En hvernig er virkjunaikostn aður gufunnar þar syðra saman- borið \'ið virkjun vatnsoíku?’1 ,,Á Ítalíu eru tvö stór vatns- orku\-er, í Alpafjölíum og í App- enninafjöllum. Samkvæmt upp- lýsingum, sem jeg fjekk í fero minni, er talið að framleiðslu- kostnaður raforkunnar í Larder- ello, sje verulega lægri en í vatns orkuvei-unum. Þetta má þó ekki skilja svo, að gufuorkan sje ætíð ódýrari en vatnsorkan, því að- stæðurnar eru svo ) Þarna suður í Toscana reyndi jeg að afla mjer upplýsinga um,“ segir Yalgarð, „hve stöðug guíu- gosin eru. Reyndist það nokkuð erfitt að fá glögga vitneskju um þetta vegna þess, að verkfræð- ingunum, sem höfðu þarna um- sjón með höndum, bar ekki sam- an. Þó virðist svo sem töluvero rýrnun geti átt sjer stað í gufu- útstreyminu úr einstökum holum. En úr öðrurn borholum hafa gosi n reynst alveg stöðug. Fýrnun gufunnar var að með- altali áætluð um 8% á ári af af- köstum næsta árs á undan, mis- munandi við hinar einstöku bor - hoiur. Einhverjum skakkaföllum af þessu tagi verðum við einnig að reikna með lijer á iandi.“ JARÐSKJÁLFTAR IHAFA ENGIN ÁHKII' „Hefur ekki borið á því að guf- an minnki þegar jarðrask verður við jarðskjálfta?“ „Jeg heýrði engan minnast á aö jarðskjálítar hefðu nokkur á- hrif á gufugosin.“ „Hafa engir jarðskjálftar kom- ið í Krýsuvík, eítir að gosin hóf- ust þar úr borholum?“ ,,.Jú. Þar hafa verið svo snarpir kippir, að bollapör hafa dottið i niður úr hillum, en slíkar jarð- hræi'ingar hafa ekki haft nein áhrif á gufuhverina.“ I „Hve gamlar eru virkjanirnar á ítaliu?“ „Liðin eru 50 ár, síðan boranir byrjuðu, og enn er sífellt haldið áfram borunum og þær reknar af miklu kappi. Þegar jeg var þar syðra voru um 20 borvjelar í gangi. Stærstu borar þar eru af amerískri gerð, svipaoar þeim, Áu k þess efnS !il fjölmargra skemmtiferöa um heigar Á 6. STARFSÁRI Ferðaskrifstofunnar, sem nú fer í hönd, er akveðið að efna til fjölmargra skemmti- og orlofsferða um byggðir og óbyggðir íslands, auk orlofsferða með Heklu og Gullfossi til útlanda. Innanlardsferður.um verður hagað líkt og að undanförnu, en þó er um ýmsar nýjungar að ræða. Framh. á bls. 7. SKEMMTIFEEÐIR UM HELGAR í styttri ferðir, sem farnar eru um helgar, verður ýmist lagt upp frá Reykjavík, Hafnarfirði, Kefla vík eða Akureyri. Á suma staði verður farið um hverja helgi, s.s. Gullfoss, Geysi, Þingvelli og Hveragerði, en á aðra staði eftir fastri áætlun og eftir þátttöku. Einnig verður eínt til göngu ferða, s.s. á Esju og aðra staði, er bjóða upp á víðsýni og fegurð. Þá verður og efnt til kvöld- ferða til staða í nágrenni Reykja- víkur svo og til veiðiferða á handfæri hjer út át ílóann, auk grasa- og berjaferða, er líður á sumarið. 2—10 DAGA ORLOFSFEKÐIR Frá Reykjavík verður lagt upp í orlofsferðir til 17 staða víðs- vegar á landinu. Frá Akureyri verður lagt upp í slíkar ferðir til 5 staða. Ferðir þessar taka fra 2 dögum upp í 10 daga. Margar þessara ferða eru farnar oftar er. einu sinni og sumar allt að því vikulega. Sú nýjung verður tekin upp í sumar að efnt verður til 8 daga orlofsferðar um Norðurland. G;st verður í tjöidum en leigupláss útveguð í skólu.m og öðrum hús- um, þar sem því verður við kom- ið. Ferðin er mjög ódýr og aðal- lega gerð rneð það fyrir augum að geía fóllci, sem hefur stutt sumarfrí, tækifæri til þess að siá sem mest og á sem ódýrastan hátt. Ferðir þessar verða farnar vikulega og hcfjast 30. júni n.k. Gyðingar ráðasl á fjárhirða DAMASKUS, 23. maí. — FuU- trúi sýrlenska hersins skýrði fra því í dag, að ísraels-hermenn hefðu í gær ráðist á Araba-fjár- hirða við Assamra á hlutlausa svæðinu við Gcnesaretvatn, og fellt marga þeirra. Segja Sýrlend ingar nú, að það virðist lítið þýða að semja um vopnahlje við Gyð- inga, þar sem þeir svíki alltaf gerða samninga og hefji mann- dráp án minnsta tilefnis. Sexfygur s dag: Guíugosliverfinn í T ■' ÁGÚST Friðrik Guðmundsson skósmíðameistari Laugaveg 42 er sextugur í dag. Hann er fæddur 24. maí 1891 á Sauðárkróki. For- eldrar hans voru Guðmundur Jór.sson, Sigurðssonar bónda á Kjalarlandi. á Skagaströnd Árna- sonar, og Rósa Jóhannesdóttir. Stóðu að þeim skagfirskar og nún verskar bændaættir, að því er sepir í Æ.ttum Skagfirðinga. Ágúst Fr., en svo er hann jafn an kallaður, fluttist til Reykja- víkur fimmtán ára "amall, vorið 19,0.8 og hefur átt h’er heima síð- an. Stuttú eftir að hann kom til fcæj;:.’ ir.s, hóf hann skósmíðanám 1; Lárusi G. Lúðvíkssyni, og vjrð fuilnuma 1910. Eftir það \ án hann um alllangt skeið á ..skóvínnustofu Lárusar og alls hgfði hann Lárus og þá bræður, syni hans, fyrir húsbændur í tólf ár. Minnist Ágúst þeirra fcðva allra mcð hlýleik cg vinsemd. P st hefur rckið s»álfstæ.ða skó vinriustofu .yfir ' rjátíu ára bil, og nú síöast um nokkurra ára skeið á Laugaveg 38. ■ Ágúst kvæntist 3. ágúst 1912 i.laíendínu G. Kristíánsdóttur, hinni mætustu konu. Eru þau i.ijög iafnaldra. því hún varð scxtug 11. þessa mánaðar, og var hcnnar þá minnst l.’er í blaðinu. Þau hjón ei»a siö börn á lífi, öll búsett hjer í bæ. Auk þess misstu þau einn son upphominn, Ra"nar, er liest á Vífilsstaðahæli fyrir all mörgum árum. Börn þeirra eru; As°eir iðnaðarmaður, Guðmund- ur Ingvar skógerðarmaður, Si"- urður lögregluþjónn, Friðrik prentari, allir kvæntir, Rósa, gift og Hólmfríður ov Ragna, ógiftar heima. Fvrir a..mfroum árum gekk , Ágv .t Fr. í Góðtemplararegluna, og hefur hann - _vnst þar hinn aýtasti liðsmaður. Telur hann það aitt af þeim hamingjudrýgstu spo-i’um er hann hefur stigið um ævina. Hann hefur "egnt ýmsum ’.tÖrfum fyrir Re"luna og hefur etíð verið trúr, áhugasamur og ’órnfús fjelagi. Hann hefur meðal annars unnið mikið starf fyrir f jelaf'sheimili ternplara að Jað; i, að ógleymdu öllu þvi - er hann hcfur unnið fyrir stúkuna sína, st. Andvari nr. 265, en þar hefur hann verið nær óslitið fjármála< ritari frá stofnun hennar. Það sem segja^má að sjeu helstu einkenni Ágústs Fr., er áhuf i hans og ósjerhiífni, «panvart þ'.i sem hann snýr sjer að. Hann hef- ur óspart fórnað bæði fje og kröft um til að vinna fyrir Regluna, af bví að hann hefur í raun og sar.n leika sannfærst um gildi þeirra hugsjóna- og mannúðarmála er Ref»lan berst, fvrir. í bví biörgun- arstarfi er Ágúst Fr. einlægur ot óhvikull o" alltaf reiðubúinn tií starfa. En hann hefur ekki stað 5 þar einn, því kona hans hefur veitt honum þar sem annarsstað- ar PÓða hjálo oa stuðninf'. og flest barna beirra hafa eirmig gerst fjelaf'ar reglunnar. Agúst Fr. er maður hress í bragði o" ljettur í lund, enda hef ur hann eiPnast mar"a kunningi'/ á lífsleiðinni. Jeg veit að þeir eru margir sem á bessum de"’ bsklía honum viðkynninguna á liðnum árum. Fjelagar hans í Reglunni þakka honum ósjerplsegnina og starfsgleðina og þeir eru fjcl- margir sem óska þess af heilum hu" að hann eigi enn langan vinnudag fyrir hör.dum, í þágu þess málefnis. Betri ósk en þa gct jeg ekki fært honum á þessura degi. I. I.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.