Morgunblaðið - 24.05.1951, Blaðsíða 12
Veðurúflif í dag:
A og NA gola. Skýjað mcð
köflum.
113. tbl. Fimtudagur 24. maí 1951.
Jorsakiör
sr. S:gurb,jörns Á Gíslasonar.
Sjá grelti á bláðsíðu 7.
firði
s laainar'
upplýsður
Þjófarnir gáfu sig fram
TiAFNARFIRÐI, miðvikudag. — Þjófnaðurinn, sem framinn var
rðfaranótt laugardagsins á Nönnustíg 1 hjer í bæ, er nú upplýstur.
Stolið var úr íbúðarherbergi í húsinu rúmum 5600 krónurn, en
bessa peninga átti kona er bjó í þessu her'oergi og svaf hún er
þjófnaðurinn var framihn. Mennirnir, sem peningunum stálu, gáiu
■sig fram af írjálsum vilja.
Fu!lýe!disdagur Israeisríkls
Menn þessir vorú oáðir úi
Reykjavík og voru þeir ölvaðir.
Erindi þeirra að Nönnustíg 1 var
að hitta konu, sem þeir þekkja og
heima átti í herbergi þessu, áðúr
en konan, sem stolið var frá,
flutti í það.
C’R VESKI OG KOMMÓÐU
Annar þeirra skreið inn um
glugga í kjallara hússins og fór
.síðan upp á loft, inn í herbergið,
ipar sem hann hjelt að kunningja-
kona sín væri. í herberginu sá
hann hvar veski konunnar, sem í
herberginu býr, lá á bórðinú. —
Hann opnaði það og tók úr því
125 krónur. Síðan opnar hann
kommóðu, en lykillinn að henr.i
stóð í einni skúffunni, en þær
opnaði hann hverja af annari.
K YKLARNIR STÓÐU í
PENINGAKASSANUM
í neðstu skúffunni fann hann
peningakassa og i skrá hans stóð
íykillinn og opnaði maðurinn
t:assann og' fann þar 5500 krónur
> peningum. Hann hraðaði sjer
oíðan út úr húsinu, sömu leið og
íiann kom, með þýfið með sjer.
t'yrir utan húsið beið hans vinur
hans. Sagði nú sá, sem pening-
unum stal, kunningja sinum frá
Í'jví, sem gerst hefði og peninga-
■tuldinum.
HRUKKNIR í TVO DAGA —
GEFA SIG FRAM
Þeir lögðu síðan af stað gang-
:-ndi til Reykjavíkur, en á leið-
inni tók þá upp bíll og flutti þá
til Reykjavíkur. Bæði iau.gardag
;g sunnudag voru hinir ungu
>nenn drukknir, en þegar af þeim
- ann og þeir áttuðu sig á hvað
}>eir hefðu gert, ákváðu þeir að
gefa sig fram við Reykjavíkur-
logregluna, og gerðu þeir það
einnipart dags í fyrradag, og af
peningum þeim, sem þeir höfðu
tolið frá konunni, afhentu þei:'
:00ð krónur. Hvorugur þessara
a anna hefur áður lent í kasti við
lögregluna.
’! ANNAÐ SINN
Þetta er í annað sinn með um
l.að bil mánaðar millibili, sem
stolið er peningum úr einkaíbúð
lijer í Hafnarfirði. í báðum til-
: ellum hefur verið auðvelt fyrir
'pjófana að ná í peningana vegna
hess að þeir voru geymdir á mjög
'öruggum stöðum. — P.
<8>-
Fengu skó að gjef fré
Þýskalandi i
FYRIR skömmu síðan bárust
fimm af okkar bestu frjálsíþrótta
mönnum nýstárleg gjöf. Voru það
gaddaskór handa þeim Clausen-
bræðrum, Finnbirni, Toría og
Huseby.
Gjöf þessi barst þeim frá þekktu •
þýsku firma, sem framleiðir alls
konar íþróttavörur. Báðu gefend-
ur um, að þeim yrðu í staðinn
sendar myndir af þeim fjelögum,
þar sem þeir bæru skóna, en |
myndirnar hyggjast þeir nota í
auglýsingaskyni íyrir framleiðslu
vöru sína.
Þessi gjöf sýnir ljóslega hvers
álits íslenskir iþróttamenn liafa
aflað sjer erlendis, er vel þekktu
firma þykir fengur í því að fá
nöín þeirra til augiýsingar vöru
sinnar. Er þetta eigi lítil auglýs-
ing íyrir ísland.
Lúðrasieifin á
Ausfurvelli
LÚÐRASVEIT Reykjavíkur ljek
í gærkvöldi á Austurvelli við
fögnuð áhorfenda, sem voru
margir. Leikur sveitarinnar var
mjöá skemmtilegur og góð til-
breytni í skemmtanalífi bæjar-
búa. Ætti svitin að halda upp-
teknum hætti áfram.
Efnisskráin í gærkvöldi var
fjölbrytt og skemmtileg. Stjórn-
andi var hinn ungi Austurríkis-
maður Paul Pampichler, sem æft
hefur sveitina um skeið með mikl
um árangri.
n
„,ErfðaskráSn,r —
tiý Iramhaldssaga
„ERFÐASKRÁIN" heitir ný”fram
* aldssaga, sem hefst í blaðinu í
dag. Mun hún þykja skemmtileg
rg spennandi, ekki síður en síð-
•sta saga blaðsins, sem átti mikl-
um vinsældum að fagna og stór-
-n lesendahóp.
Höfundur „Erfðaskrárinnar'1,
‘ .'elia Gardener Whie, hefur ritað
inargar skemmtilegar skáldsögur,
lem farið hafa sigurför víða urn
heim og meðal annars birst sem
ýramhaldssögur í víðlesnum blöð
um.
Lesendum er ráðlagt að.Jiylgi-
■ist með frá byrjun, því án efa
rerður sagan mjög umtöluð er
ísr að líða á hana.
„Hófei Brislol
í 26, sinn
BLÁA STJARNAN sýndi revíu
sína „Hotel Bristol" í 26. sinn í
gæi'kvöldi. Voru það 350 Hafn-
firðingar, sem brugðu sjer tii
Reykjavíkur í því skyni að njóta
kvöldsins hjá Bláu stjörnunni.
Frá því fyrst að sýningar hóf-
ust á „Hotel Bristol" hefur alltaf
verið uppselt löngu fyrirfram og
svo er enn, því mörg fjelög hafa
pantað miða á heilar sýningar.
Sýningar munu enn standa um
þriggja vikna skeið. í ráði er að
Bláa stjarnan fari til Keflavíkur
um einhverja helgina og sýni þar.
NÝLEGA _ er lokið Sundknatt-
leiksmóti íslands. Úrslit urðu þau
að Ármann bar sigur úr býtum,
hlaut 8 sti». A-lið Ægis hlaut 6
stií'. ÍR og KR 3 stig hvort og
B-lið Ægis ekkert stig.
Þetta er í 11. sinn, sem Ár-
mann fer með si^ur af hólmi :í
þessu móti.
„ v |
rullveluístíagur IsraetsriKis var fyrir skömmu haldinn hátíðlegur
um allt Iandið. Myndin er að hermönnum í Tel Aviv.
átti -Ðefiftiioss
i IsfiJía á EgfptaSandi
ÞEGAR „Bettifoss“ kom til Egyptalands fyrir nokkrum dögum,
þar sem skipið tók laukfarm til Hull í Englandi, munaði minstu
að yfirvöldin kyrsettu skipið, vegna þess að þeim hafði borist nafn
laust brjef, þar sem sagt var að „Dettifoss“ hefði flutt vopn tií
Israel.
Abyssiniuprins
í kurteisisheimsókn.
WASHINGTON. Prinsinn af Hat
ar, næstelsti sonur Haile Salassie j
Abyssiniukeisara er í heimsókn í
FIMM KLUKKUSTUNDA TÓF
Frá þessu er sagt í hrjefi til
Morgunblaðsins frá síra Sigur-
birni Á. Gíslasyni, en hann er
einn af farþegum með skipinu og
hefur verið með því, frá því að það
fór hjeðan í apríl í för sína tii
Palestínu. Síra Sitrurbiörn segir
á þessa leið í brjefi sínu:
„Mesta mildi að Dettifoss slanp
orðalítið — ekki orðlaust. — Yfir-
völdin egyptsku höfðu fengið um
það nafnlaust brjef, að „Detti-
foss“ hefði farið hlaðinn vopnum
til Israel. Og þar sem Israel væri
óvinaþjóð, væri rjettara að kyrr-
sétja skipið heldur en að trúa þvi
fyrir egyptskum farmi.
Það tók lögregluyfirvöldin ein-
ar fimm klukkustundir að ráða
fram úr því, hvort þetta væri satt,
eða rógur frá keppinautum lauk-
saians“.
FRJETTABRJEF FRÁ
FEHl DETTIFOSS
„Það var búið að segja okkur
það í Hafia, að það yrðu lítil
meðmæli fyrir okkur, er til
Egyptalands kæmi, að hafa fluit
farm til ísrael. Reyndist það og
vera, þótt engum dytti í hug, að
frosinn fiskur yrði talinn mað
„vopnasendingum".
Á bls. 7 í Morgunblaðinu í dag,
hefst ferðasaga „Dettifoss", til
ísrael, eftir sr. Sigurbjörn.
Atkvæðin talin í dag
í DAG verða talin atkvæði í
prestkosningu til Dómkirkjunnar
sem fram fór s.l. sunnudag. At-
kvæðatalningin hefst kl. 9 f. h.
og fer íram í Nýja Þjóðminja-
safninu.
Bandaríkjunum. Ferðast hann
* um landið þvert og endilangt. i
1 GÆR fcárust frjettir áf ís á
Halamiðum 45 sjómílur norðvest-
ur af Vestfjörðum. Samkvæmt
upplýsingurn sem blaðið fjekk frá
Veðurstofunni var hjer aðeins ura
ísrek að ræða, sem er algengt á
þessum slóðum á þessum tíma
árs.
Veður var sæmilegt um allt land
í gær, en þó viða nokkur hafgoia
Kl. 18 var hiti minnstur 4 stig á
Dalatanga cn heitast var á Þing-
Völlum 12 ot:g.
KR og Yalur keppa
í kvold
í KVÖLD fer fram á íþrótta-
vellinum á Melunum knattspyrn\i
kappleikur milli K.R. og Vals.
Leikur þessi er einn liður í há-
tiðahöidum Valsmanna í tilefni
af 40 ára afmæli fjelagsins.
Leikurinn hefst kl. 8.30.
Hemendelónleikar
íónlislarskólans
Á MORGUN, föstudag og sunnu-
dag fara fram hinir árlegu nem-
endahijómleikar Tónlistarskól
ans. Koma þar fram nernendur
skólans á öllum aldri, sem leika
á mismunandi hljóðfæri. Hljóm-
leikarnir fara fram í Tripolibíó.
Á sunnudagshljómleikunum
koma fram þeir nemendur skó!-
ans, sem taka burtfararpróf á
þessu vori. Eru þeir fimm, þrír
píanóleikarar, einn fiðluleikari og
einn hnjefiðluleikari.
Aðgangur að öllum hljómleik-
unum kostar 15 krónur, en kr.
7,50 að éinstökum hljómleikum.
Hagnaður, ef einhver verður
: rennur í sjerstakan sjóð nem-
enda.
Vai'5 fyrir flugvjel.
OSLO — Fyrir skömmu Ijest
norskur flugmaður af sárum, er
hann lilaut, er bresk Vampire-
: flugvjel rakst á hann á flugvelli
* > ið Oslo.
Siglufjarðarbáiur fer
í hákarlalep
3IGLUFIRÐI, miðvikudag. —
Lítill bátur, Munni, níu tonn, er
farinn í hákaralegu. Fjöldamörg
ár eru nú iíðin síðan siglfirskir
sjórnenn hafa farið til hákarla-
veiða. Hjer er um tilraun að
■æða, en á hínum gömlu hákarla-
miðum vestur á Strandargrunn
aafa sjómenn á línubátum og
botvörpu orðið varir við hákarla.
Á Mumma er fjögurra nanua
áhöfn og verður reynt að v2i’ia.
hákarlinn á færi eða öliu h .11
hinu gamía hákarlafæri, sókn
I
Akureparlðgarsr !
á karfaveiðum
AKUREYRI, 23. maí — S. 1.
briðjudag var búið að bræða í
Krossanesverksmiðju þann karfa
og fiskúrgang, sem þar hefur leg-
ið fyrir að undanförnu. Alls voru
þetta um eitt þúsund lestir.
Togaramir hjer eru nú á karfa-
veiðuin ag ganga veiðar þeirra
mjög sæmilega. Hafa þrír þeirra
landað eiuum farmi hver.
— H. Vald.
Eimskipafjel. Ryíkur
er efsl í keppninni
I FYRRAKVÖLD var önnur um-
ferð firmakeppninnar spiluð, en
í gærkvöldi laúk henni, en úrslit
voru ekki kunn um miðnætti, þar
eð enn var verið að spila þá. —-
Eftir aðra wmferð var Eimskipa-
fjelag Reykjavíkur orðið hlut-
skarpast Úrslit keppninnar voru
mjötí tvisýn, því sigui möguleil:ar
voru jafnir, ekki aðeins hjá 18
efstu sveitunum, sem allar höfðu
yfir lOOstig, súefsta 113.5, heldur
og hiá þeim spilamönnum, sem
voru með um 90 stig.
Hjer fara á eftir nöfn þeirra
16 fyrirtækja, sem efst urðu eftir
aðra umferð keppninnar:
1. Eimsklpiafjelag Reykjavikur
113,5 stig. 2. Bernhard Petersen
109. 3. Fiskhöilin 107. 4. Vinnu-
fataeerð Islands 106,5. 5. H. Ól-
afsson & Bemhöft 106. 6. Hamp-
iðjan 105,5. 7. Guðl. Þorkelsson
& E. B. 105. S. Ámundi Sigurðs-
son, málmsteypa 104,5. 9. Björns-
bakari 104. 10. Heildversl. Berg
104. 11. Jön Brynjólfsson, leðurv.
103.5. 12. Slippfiela-’ið 102,5. 13.
Jóhanncs Morðfjörð 102. 14. Sjóvá
101.5. 15. SÍF 101,5. 16. Olíuversl-
un Islands 301 stig.