Morgunblaðið - 30.05.1951, Síða 4

Morgunblaðið - 30.05.1951, Síða 4
M ORGU A' DL AÐ IÐ Miðvikudagur 30.i-maí 1951 350. (lugur ár.siiij*. Árdegísífeði kl. 2.20. SíðílegisflEeSi kl. 14.40. Næturvöíður i la'kilayarðstofunni, mhni 5030. ISælurvdrður i Lvfjabúðinni Ið* XiiiUÍ. Dagbók -r "gjfPM'; VsðriS 1 gær var suðlæg átt um allt land. rigning suðvestan og vest- •anlands, en annarsstaðar yfirleitt úrkomulaust og sumstaðar Ijett- skýjað. 1 Reykjavik var iiiti 8 stig kl. 15.00, 14.2 stig á A'kur- eyri. 7 stig i Bolungarvik, 9,2 stig á Dalatanga. — Mestur hiti mældist hjer á landi i gter á Ak- ureyri. 14.2 stig. en minnstur á Keflavikurflugvelli. Bolv.. 7 st. I London var hitinn 14 stig. 11 i Kaupmannahöín. n— n r Afmæli } 75 ára er í dag frú Margrjet Ækúladóttir. Stykkishólmi. Margrjet c-r dóttir Skúla Skúlasonar frá Fag- •cirey. Hún er dugnaðar- og mann- Iiosta kona. Margrjet dveJur nú hjá Ævni sinum Kristjáni Sigurðssyni i -Ætj kkishólmi. ÍSLENDINGAR Á HERSÝNiN'GU Á RAUÐATORGI 1. MAÍ S.L iMynd þessi sem var tekin af sendinefnd MIR í Moskva sýnir talið frá vinstri dr. Hermann Einarsson, fiskifræðing, Krislinn Andrjes- son, frú í»órn Vigfúsdóttur, konu Kristins, Þorstein Ö. Stephensen, leikara og Jón Gunnlaugsson, lækni á Siglufirði. Myndin er úr Land og Folk. Í augum þeirra er stolt og gleði!! I.ondon. Leith og Reykjavikur. Fjall- foss er í Kaupmarinahöfn. Gcðafoss fór frá Antwerpen 28. j>.m. til nvik- ur. Gullfoss fór frá Kaupmannahöfn í gær til Leith og Rvíkur. Ijagarfoss er í Reykjavík. Selfoss fór frá Sauð- árkróki í gær til Sigluíjarðar. Trölla- foss er í New York. Iíatla fór frá Rvík 25. þ.m. til Gautaborgnr. IT.ins Boye fermir í Álaborg og Odda i Noregi 28.—31. þ.m. Kíkisskip: Hekla er í Glasgow. Esja fór frá jAkureyri í gær austur um Jandi Herðubreið fór frá Reylcjavík i ga>r- dag til Breiðafjarðar og Véstfi.>rða. Skjaldbreið fer frá Reykjavik á mo. g- un til Skagafjarðar- og Eyjafjarðar- hafna. Þyrill er ! Reykjavik. Árinenn fer frá Reykjavik í kvöld til Vhst- mannaeyja. Skipadeild SÍS: Hvassafell fór frá Akureyri 29. maí áleiðis til Grikklands. Amarfell kom til Genova í fyrrinótt frá Vest- mannaejrjum. Jökulfell er í New York. Skfðaskólann ó rsáfirði; Hauka 20 5r.a; Sundmeistaramót Islands; Lands keppni við I ni og rrðmonn; inn- hrhússtnót; Þing SKl, erlendar í- þróttafrjettir, grcin uin gufubaðstof- ur á Island: o. fl. —- Mjmdir' eru margar i h’ftinu og það vandað að f, ágangi. rrímarit rkfraáSmgafjelags ís- lands, nr. 4, komið út. —- R-itið flvtur grein • í ■ ■afcrkulög- piöx og stjó' u > kumáln rftir Jak- ob Gislason- Fuud siHiriðnfræðinga í Bergen, eftir G. Tnkob Sirurðsson. '"dir o f’, ( tiivafp 8.00—9.00 lorgunútvarp. — 10.10 Veðurfregnir 13.10 -13.15 Hádegjsút varp. 15.30 Miðdegisútv.arp. —- 16.25 Vcðurfregni- 19°5 ðu-fregnir. 19.30 Tónlriker: Öpemleg ■ í’nlötiir). 19.45 Augívs'nfrar. °0 09 Frjettir. 20.30 TónlriVe-- T öp - fn:,-f>>» Ein arsson (plötur). 90.45 Erindi: Um skrúðgarða; síðafp fi-mdí '’Siyurður Sveinsson garðyrkiuráðunautur). 21.05 Tónleikar ^nlötim): " 21.15 Rnddir h!ustr"dr> T"’'h’r 'r>-1masón). 22.00 Frjettir og veðurfregnir. 22.10 Danslög (plötur). 00 "0 Dnnskrárlok. , , . með bátt C fT H|ónsefr i 1 Dag stendur 17. maí s.l. Itessi /ritlilil kOHIIklUtli»ta töku í ríkisstjórn var fyrst og V. flugfer otr áSc klaitsa: frenist .sú, að koma bv i til vecar, ErJenriar . N ^ T ^nreiíi. ‘l.M, 1 gær opinberuðu trúlofun sina Táunnlaug E. Revnis, Húsavík og Ó1 cFu- S„,.r-viS5cn (Sigurðssonar útgm.. diindavik). N-'dega oninheruðu trúlofun sina «mgfrú Hólmfríður Stefánsdóttir, <Gránufjelags«ötu 39, Akureyri: og -Aðalsteinn Kiartansson, Lindargötu •42A. Reykjavik. Nýlepa ouinberuðu trúlofun sina Anna Árnadóttir, Hverfisgötu 98 og Aðalsteinn Jockumsson, Bergþóru- ^ötu 20. Siðastliðinn sunnudag opinberuðu •rúlofun sína ungfrú Lisahet Daviðs dóttir. Niarðargötu 35. Rejkjavík og ©jöm Óskarsson, vjel&tjúri, Brekku- *tía 3A. Revkiavík. Nýlega liafa oninberað trúlcfun tína unefrú Guðrún S, Jónasdóttir, lersluna’mær. Þórsgötu 14, og Guð- ♦nöm Biamason, verslunarmaður; Efstasund 62. X.aucrarneskirkjukórimi mun halda söngkvöld næstkomandi ■ffimmtudagskvöld. Kórinn mun syngja S0 lög, eftir innlenda og erlenda <iöfunda. Einnig verður hannonium Æolo. — Söngstjóri verður Kristinn Ingvarsson, en undirleik annast Páll Ualldórsson. — Aðgangur I.ostar 10 trónur. Sendiherra Islands í T’jekkóslóvakíu Stefán Þotvarðsson sendiherra af- •íenti herra Klement Gottv,ald for- jSeta Tjekkóslóvakíu, trúnaðarbrjef o*i tt sem sendiherra Islands í Tjekkó- Ælóvakiu. í dag. Sendi'h.erramt liefir æðsetur í Kaupmarmahöfn eins og áð- tir. Biskup íslands sæmdur stór xiddarastjörnu Nordstjama- torðunnar Sænski sendiherrann afhenti á Tieimili sínu í gær fyrir hönd kon- *mgs Svíþjóðar, biskupi íslands, liena fSigurgeir Sigurðssyni, stórriddara- Ætjömu Nordstjarneorðunnar. Reykjavíkurdeild Hauða Krossins TJndanfarna daga hefir verið tekið tt móti umsóknum um sumardvöl t>ama. — í dag er seinasti dagur- ánn að senda unisóknir. Tekið á móti Jieim kl. 2—6 í Iðnskólanum. L.ansky Otto ráðinn til dautabcrgar Valdhomleikarinn Vilhelm Larr- trky Otto, sem dvalið hefir hjer á landi frá 1945 og meðal annars kennt »ið Tónlistarskólann. hefir verið aáðinn sein valtiliornK'ikari hjá Sin- ,,Frá og með 5. október 1946 var íslenska jrjóðin ekki hin .saina og áður. Hún var eins og löninð. Stoltið, gleðin, eindrægnin og bjart sýnin var skyndilega horfin og þjóðin stóð eftir sem á diinniri nóttu, sorgbitin, sundruð og ráð- vilit“. Það er fallegur vitnisburður eða liitt þó beldur, sem . binir „iV lensku“ kommúnistar gefa Jijóð sinni á erlenduin vettvangi. Þeirra gerð er sú sania, þótt lýsing þeirra geri lítinn skaða a. m. k. á ÍVorð- urlöndiuu, þií að þar veit allur ulnienningur fyrir löngu, að engu orði koinniúnista er trúundi. íslendingar taka og ekki nærri sjer níð koininúnista. Þeir vita, að þcgar kommúnistar tala um ís- lensku þjóðina, þú eiga þeir við ,,þjóðina“ á Þórsgötu 1 og .Skólar viirðustíg 19. Lýsing „Ny Dug“ á sjálfsagt vel við það fólk. að ísland einangruðist frá sínum vinsainlegu nágrannalöndum og lenti í klónum á Sovjet-Rússlandi. Á meðan þeir hjeldu, að því á- formi yrði komið fram, voru kom- múnistar „stoltir, glaðir, eindregn- ir og bjartsýnir“, eins og segir í Ny Dag 17. maí. En jufnskjótt sem sýnt var, að íslendingur vildu ekki þekkjasl bin kommúnistisku laun- ráð, varð kommabjörðin „eins og lömuð á dimmri nóttu, svikin, sorg bitin, sundruð og ráðvillt“. Dapurleg lýsing, en vafaluus sönn á hugarfari kommúnista. Þeir eiga sjer j»ó einnig ssnar gleðistundir svo sein sjest af þess- ari myud. Hún er og ekki tekin á íslandi Ueldur austur í Moskva 1; maí s. I. Þar sjest Kristinn Andrjes son og frú fagnu hersýningunni miklu á Rauða torginu. Við þá sjón skín sannarleg gleði úr aug- um „friðurdúfnanna“. fóníuhljómsveit Gautaborgar. að þvi er segir i Vihorg Stifts Foíkablad. Er þessi hljómsveit taiin ein af hestu sinfóníuhljómsveitum Svía. —— Er Lanzkj' Otto ráðinn til hljómsveitar- innar. sem einleikari á Valdhom frá 15. september n. k. „ímyndunarveikin“ í VIÐTALI við Poul Reumert í blaðinu í gær bren^luðust línur þannig, að efni greinarinnar rask aðist. Næst síðasta málsgreinin í öðrum dálki átti að vera þann- ig: Jeg get ekki annað en dáðst að meðferð ímyndunarvedkinnar eins og hún hefur orðið hjer í Þjóðleikhúsinu. Hún er í minum augum sem heild allt að því :neistaraleÐ, að Hví leyti að hún er alveg ný, en þó öldungis rjett- mæt, jafnvel bótt hún sje ekki eins ýkjukend og hún er annars- staðar, þar sem jeg þekki til. Þannig kemur hún mjer fyrir sjónir, sem hef í allt að því manns aldur fengist við Moliére og leik- persónur hans. Hvöt; Sjálfstœðiskvenna- fjelagið Miðvikudaghm 6. júní heldur fje- liigið basar i Listamannaskálammi. Þær fjelagskonun og velunnarur fje- lagsins, sem ekki hafa gefið muni á basarinn, gjöli svo vel að gjöra það sem fjrst. Tekið verður á m<>ti gjöf, ununi lijá Auði Auðuns. Rejnimel 32, Mariu Maack. Þinglioltsstræti 25, — Dýrleifi Jónsdóttur, Frejjugötu 44 og hjá Sigríði Einarsdóttur. Fiókag. 59/ Þeir, sem óska eftir að munir á basarinn verði sóttir til jieirra. gjöri s,vo • cl og gcii Lpnuni þessum aðvart. I SkipairjÉHirl) Einiskip h.f.: Brúarfoss er i Hamhorg. Dettifoss fór væntanlega frá Hull i gær til Fimm mínúfna krossgáfa s Flugfjelag íslands h.f.: Innanlandsflug: — 1 dag er áætl- að að fljúga til Akurej’rar, Vestm.- ej'ja. Sauðárkriiks, Hellissands, Siglu- fjarðar, ísafjarðar og Hólmavikur. — Á morgun er ráðgert að fljúga til Akureyrar, Vestmanuaej ja, Séyðis- fjarðar. Neskoupstaðar, Rej'ðarfjarð- ar, Fáskrúðsfjarðar Sauðárkróks, Biönduóss, Siglufjarðar og Kópaskers — Millilandaflug: Gullfaxi kom frá London í gærkveldi. Nafnið Sólveig Jóliannsdóttir hafði fallið úr i gær þegar nemendur, sem út- skrifuðust úr Þjóðleikhús6k. voru taldir upp. Til Hallgrímskirkju í Saurbæ Önefndur kr. 50,00, móðir ki% 20.00; ónefndur kr. 25.00. IVeiki maðurinn S, V. B. kr. 25.00; R. T. kr. 60.00. Vísnabók Hlakkar og fiýgur heimskan kunn, hakkar og sýgur blóðgan grunn; flakkar og lýgur fólks í munn frakkar en smýgur vatn í unn. Skuggj. Blöð osr tsmarit íbróttableðið, mai-lieftið er kom- ið út. Af efni þess má nefna grein um vSkiðemót Tslandí. 110 —indn- hlaun: ftrr'wr-ii- TT„i -’O ' Auk þess m n : Kl. 169 5 Eftirmið- dagstónleikar. 17:15 Viusælir söngv- ar. 18.35 Lög lcikin r>f p'ötum. 18.50 Landskeppni i knettsnj-mii Noregur -—Irland. 1°45 HHómleikar. 21.30 Fiðlutónleikar. 19.80 ‘ 1.30, isno op ? ■ Auk þess m •> : TH 16 35 Tónleik ar af plötum. 18.30 Gömul danslög. 19.35 Gabj' Stenberg sj-ngur. 21.00 Trjó leikur. 21.30 Danslög. 1 ..... >A og 4139 " ' >T". 1.00. Auk þess m ,-> • t'l 1649 Hinn ódauðlegi Verdi. 17.15 Söngvar eftir Duparc og I-apurra 19 30 Tónleikar útvarpshljómsveitarinnar. — 20.40 Danskir söngvar 21 15 Þættir úr sögu tónlistarinnar. 22.15 Tónleikar af plötum. Bvlfnulpnpf v 18 -9 nu* handim, , > '3 —■ W 07 18, Nnt'lrraf |*Vr ^ínnlani? • rt kl. \2 1* Rvlír:;?,- ‘0-7Á, 35 og ^1 4 >ir 1 og -1 * ,n a kl. '6.81 ^TtvBrn 'i*kn kf 1<8S- '«O0 alla daga nemn i laug i*i • i ■• ■. • > • •: • > riv '-ÍV: :■/»■■ ; idirt 10 7- •V * '5 1 s ;4. ethr m Itl x >.f, ’ AA} Jand ini) IO '7 °f: c. ' ; ’ 1 ‘W < z ’»and jn> K ' m. SP SKÝRINGAR: I.úrjett: — 1 ekki hrld -—-6 l»orða — 8 klukku — 10 op — 12 skattinn -— 14 nið —- 15 faugamark — 16 .rej kja -— 18 hjrgðj með mat. I .óðrjett: — 2 óbrotin — 3 borða — 4 b«:ti — 5 ilátið — 7 nesi — 9 húð — 11 fugl —- 13 niðrun —- 16 endi — 17 tveir eins. Ijiusn síðnstu kro-hgátu. Lárjett: —- 1 óskar — 6 kút — 8 J'la — 10 afa — 12 inj-rkrið —» 14 DF— 15 SM — 16 err — 18 nefnd ur. —- Lóðrjeiu _• 2 skar — 3 kú — 4 atar — 5 ej-mdin — 7 faðnmr — 9 lyf — 11 fis — 13 korn — 16 ef —■ Í7 RD. > . -—• Hvers þarfnast maðurinn, læknir? — Ró. frú min gúð. Lljer er ágæt uppskrift á, róandi ineðaii. — Þjer skuluð taka það inn þrisvar á dag. ★ Charles Dickens liafði það fjrir vana að umhverfa öllu í svefnher- bergi sít:u. hvar sem hann kom og gisti. Með áttavita i hendi Ijet hann færa til rúm sitt þannig, að hofða- lagið sneri í hánorður. ★ Tallcymnd hiun franski stjórn- málamaður þótti kuuna að koma vel fyrir sig orði, enda vac hann oft kaldhæðinn. Einu sinni skrifaði hann ungri stúlku,. er ætlaði að fara að gifta sig, eftirfarendi: Kæra greifafrú! Yðar einla'giir. Og er þessi sama greifafrti misstj mann sinn, skrifaði Talleyrand htnni: Kæra greifafrú: Ö! Yðar einlægur Flestir eru vonsviknir vfir hfinu . og láta vonhrioðin hafa áhrjf á sig. — Dicken’s. •b Rör-pnpm verðim ekki kennt að virða það. sem maður sjálfur óvirð- ir. — Diekens. ★ Monn liefiast fremur handa; af hefnigirní en hugdirfsku. — Shake- speare. ;— ★ — Góftn rótt r>pr sofjft vel. var sænski útvarnsbuhirinn T^Prin vniiur að segia er hann kvaddi hlust- endur á kvöldin að dagskránni lok- inni. ’-'rir nokkrum árum dó auðug sænsk ekkiufrú. sem hafoi unv lengri tima hlustað á sænska útvarpið og aldrei lokað fj'rir, fyrr en Jerrin var búinn að segja: ,..i.. og sofið vel“. — Hún v»r svo glöð vfir hin- um hljlegu kveðjuorðum hans, sem henni fannst vera sjer til góðs, að hún gerði Jerrin að aðalerfingja sin- um. ’ ' ■ l' •

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.