Morgunblaðið - 30.05.1951, Side 5

Morgunblaðið - 30.05.1951, Side 5
Miðvikudagur 30. :naí 1951 MORGUNBLAÐIÐ 5 Sjálfvirkar fiskvinnsiuvjeíar HEIMSÓKISI É NVTÍSKU NIÐURSUeij VERKSMIÐJU í B4NDARIKJUNUIVI Sjálfvirk viktunaxvjel. — Dósir, sem á vantar, er snúi'ð á flutn- ingsbandi, þar sem þær eru fylltar til rjettrar þyngdar. Roðfleítingarvjel. — Spangir draga flökin a3 hníf (A), sem l'oðflettir. Ciorm-fingur halda flakinu að sívalningnum (B). Sjálfvirk hausunarvjel. — Sker af haus, ugga, sporð og innýfli. Afköst yifr 70 fiskar á mínútu. Sjálfvirkur úthlutari. (A) Dósirnar fara þaðan 1-1 vjelar (B), sem fyllir þær með mældu magiú a£ fiski. SEINNIHLUTA síðastliðins sum- ars tók jeg mjer ferð á hendur um norðvesturströnd Bandaríkj- anna og allt norður til Canada, til þess að litast um í fiskiðnaði, en hann er geysimikill þar um slóðii'. Fullkomnustu verksmiðj- urnar og þær stærstu er að finna í Astoria í Oregonfylki, og í Seattle og Birmingham í Wash- ingtonfylki. Verksmiðjur þessar sjóða aðallega niður lax og tún- fisk, og er í rekstrarfyrirkomu- lagi yerksmiðja þessara gætt ýtr- ustu hagkvæmni, og beitt nýtísku og fullkomnustu vinnuaðferðum sem völ cr á. Sú verksmiðja er mjer þótti mest koma til er í Birmingham í Washingtonfylki. Nokkrar nýjar vjelar höfðu þá nýlega verið tekn- ar í notkun í verksmiðjunni, tii að lækka enn framleiðslukostnað- inn og spara vinnuafl. Meðal nýrra vjela, sem teknar höfðu verið í notkun voru þessar: Sjálfvirk skurðar og fyllingarvjel (til að fylla í dósir); sjálfvirk hausun- arvjel, sem sker af haus, sporð, ugga og innýfli, og nema afköst hennar rúmum sjötíu fiskum á mínútu; vjel sem leggur fiskinn þannig til, að hausunarvjelin sker hausinn og tálknbeinin af, og kem- ur vjel þessi þannig í veg fyrir, að meira fari í súginn af ætileg- um fiski en þörf er á. Loks er sjálfvirk vjel sem sker í burtu hrygginn, og vjel sem roðflettir flökin. Mun hjer á eftir verða farið nokkrum orðuírj um vinnuaðferðir og starfrækslu verksmiðju þess- arar. Vcrksmiðjan cr staðsett á sjáv- arbakkanum, og fiskibátarnir koma með fiskinn að verksmiðju- hryggjunni, þar sem þeir eru af- fermdir með krönum, likum þeim sem notaðir eru við sildarlöndun. Fer fiskurinn frá krönunum á flutningsbandi inn í verksmiðjuna, þar sem hann er viktaður og flokkaður eftir gæðúm og tegund- um. Þaðan er fiskurinn fluttur í rennum með vatni í, þangað sem niðursuðan hefst. Fyrst er fisk- urinn settur í vjel þá, sem leggur fiskinn þannig til, að hausunar- vjeíin afhausar hann og sker í burtu tálknbeinin. Sama vjel sker svo í burt ugga, sporð og innyfli. Fiskurinn er settur inn í vjelina, sporðurinn á undan og kviðurinn upp’. í miðri vjelinni er hjól, sem grípur fisklnn í spoi'öinn méð grip- um, þar næst sker kringlót;t sög sporðinn af, þrjár gripasamstæð- ur halda fiskinum og sög sagar af kviðuggana, önnur sög sagar bakuggana af. Enn önnur sög opn- ar kvíðinn fram að höfuðbeiiTum, kviðarholsfletjari stækkar kvíðhoP ið, tvær kringlóttar sköfur taka á burtu innýflin á meðan vatns- sprauta þvær kviðarholið. Eftir þessa aðgerð fer fiskurinn á flutn- ingsbandi til athugunar á sjer- stakt borð, þar sem eftirstöðvar af innýflum, ef einhverjar eru, veru tekin í burtu af starfsfólki. Fiskurinn heldur nú áfram ferð sinni til vjelar sem tekur í bui'tu hrygginn og sker hann í tvo parta, langsetis. Að þessai'i aðgerð lok- inni verða rifbeinin eftir, og kem- ur það ekki að sök þar sem þau verða mjúk og ætileg eftir suð- una. Næst fer fiskurinn i gegn um roðflettingarvjel, tveir helmingar í senn. Iíoðin detta á flutnings- band fyrir neðan vjelina, sem flyt- ur þau til staðar í verksmiðjunni, þar sem þau eru söltuð í tunnur og send til sútunar. Roðílettir. helmingarnir halda nú áfram ferð sinni eítir flutningsbandi, þar sem viðloðandi roð, ef eitthvað er, er tekið í burtu af starfsfólki. Næst fara fiskhelmingarnir til skurðar og fyllingarvjelarinnar, sem sarnanstendur . aí fi^kiskera og fyllaya, Fiskhelmjpgaynir ern skornir í ’stykki,,sem eru jafn stqr dósunum, sem þau fara í. Stykkjn fara frá hnífunum í fötur á keðju handi, sem færir eina fötu í senn. Úr fötunum er fiskinum ýtt inn í göng-, sem eru nálega stærð stykkj- Halldór Helgason hefur und- anfarin rúm þrjú ár stundað nám í matvælaiðnaði í Banda- ríkjunum, eitt ár í Chicago, og frá því haustið 1948 við ríkis- háskólann í Oregon-fylki á vesturströnd Bandaríkjanna. Hefur hann sent blaðinu grein þessa að vestan, þar sem hann enn er við nám. Halldór Helgason. anna, sem fara í dósirna.r Eftir að stykkin koma út úr göngun- um, fara þau í hólf á mælingar- vjel, sem snýst, og eru hólfin að- eins smærri en dósírnar. Eftir að hvert hólf er fullt, lokast það, og er innihaldið pressað svo það verði þjett. Ferðin heldur nú áfram að úthhltara, sem setur mælt magn af salti í dósimar-. Eft- ir það fara dósirnar að fyllingar- vjelinni, þar sem fisknum er þrýst inn í dósirnar. Þaðan fara dós- irnar að vigtarvjelinni, sem sam- anstendur af fjölda smá vigta. Þær dósir sem á vantar færir vjel- in sjálfvirkt á.sjerstakt flutnings- band, þar scm físki er bætt í þær. Starfsfólk tekur af þeim dósum, scm of mikið er í. Næst fara dósirrtaij að vjel, sem setur lokin á nægilega þjett, þaniiig að þau detti ekki af, en samt ekki svo þjett, áð loft verði ekki sogað út úr dósunum af þar til gerðri vjel, sem dósin næst fer í gegniim. Fara nú dós- irnar i gegnum lokunarvjelina. og eftir þá aðgerð eru dósirnar loftþjettar, svo éngir gerlar kom- ást áð -innihaldinu. Eru nú dós- irnar þvégnar með sprautu af heitu vatni, og þar næst raðað á bákka i sex lög. Bakkarnir með dósunum á cru færðir að sjóður- unum, sem er síðasta skrefið í niðursuðunni. Dósirnar eru soðn- ar í IV2 klst. við 110°—115°C. — Eftir suðuna eru dósirnar kæld- ar niður í 37°—38°C. Miðar eru síðan settir á dósirnar, og þær settar í kassa sem taka 48 dósir. Er nú fiskurinn tilbúinn til dreif- ingar. Allur úrgangur er nýttur til hins ýtrasta. ÖIl innýfli eru hirt, og úr þeim unnið íiskimjöl og olía. Roðin eru söltuð niður í tunnur, og send sútunarverk- smiðju til vcrkunar. Eru þau hag- nýtt og úr þeim búnar til alls- konar leðurvörtir, svo sem kven- skór, veski og annað. Verksmiðja þessi er byggð me-> það fyrir augum að sjóða niður lax eingöngu, og eru aílar vjelar og annar útbúnaður við það mið- að .— Margar af vjelum þeim, scn> notaðar eru í verksmiðju þessari mætti hagnýta hjer á landi, svo sem Viktunarvjelina, hausunar— vjelina og roðflettingai vjelina. — Að vísu mun nú vera búið ao taka í notkun roðflettingarvjelar í sumum hraðfrystihúsum hjer— lendis. Verk þau sern vjelar þess— ar vinna er nú allt gert með hant% aíli hjer á landi, og mætti sparív mikið vinnuafl og gera fram- leiðsluna hagkvæmari mcí^ notkun þeirra. í fiskiðnaði íslendinga hefur niðursuða fiskmetis ávallt taono* skarðan hlut frá borði, og hlut- fallslega verið minni hluti ai“ heildarfiskframleiðslunni en hjö öðrum fiskframleiðsluþjóðum. — Niðursoðinn fiskur er hinsvegar verðmeiri en fiskur framleiddai- á ýmsan annan hátt, og sem út— flutningsvara skilar hann meíi i gjaldeyri hlutfallslega. í Banda - ríkjunum, Noregi og í Portúgaf t.d. er niðursuða fiskmetis stór- iðnaður, og er framleiðslan sc’ ► um víða veröld. Ef við Islending - ar eigum að verða hlutgengir :V heimsmarkaðnum verðum við > taka upp sömu tækni og þessar þjóðir hafa tileinkað sjer. Meí> stofnun Fiskiðjuvers ríkisins er stigið spor í þá átt, að skapa skil - yrði til fjöldaframleiðslu með v * t indalegum aðferðum, á sviði niS- ursuðuiðnaðarins. Er furðulegt ::it þess að vita að verksmiðjan skulV enn ekki vera fullbúin vjehnv þannig að hún geti gegnt því hhit verki, sem til var ætlast mrh stofnun hennar. j Á árinu 1946 var samþykkt a:£ Alþingi frumvarp um síldarniS- ursuðuverksmiðju ríkisins á SigTiv firði. Var ráðgert að verksmiðja þessi yrði mjög fullkomin, og gæti soðið niður í 48,000 dósir > átta stunda vinnudegi. Stofnkosí rv | aðar- og rekstrarkostnaðaráætl- un var gerð á sínum tíma af dr . Jakob Sigurðssyni, og kaup höfði» Verið gerð á nokkrum vjelum. Verksmiðja þessi er ennþá ó- byggð, og hefur ekkert heyrst urV mál þetta um lengri tíma. Fullyrða má að síldarniður- suðuverksmiðja, ef reyst hefo* verið, annað h-vort af hinu opin— | bera eða einstaklingum, hefði ni* (þegar skilað álitlegri upphæð • i erlendum gjaideyri, umfrt'> stofnkostnað. Islenska síldin et~ viðurkennd vara á heimsmark- j aðnum, og að því hlýtur að re’: > að leitast verði við að hagný t > hana þannig að meira verðmæt* Ifáist fyrir hana en i dag. I Tæknin er lykill að öllum franv förum á sviði atvinnulífsins. — . Aukin samkeppni á heimsmark— aðnum hefur það í för með sjer* að því aðeins getum við vænst þess að standast samkeppnina o(f færa út kvíarnar, að við fylgj- umst með öllum tækninýjunguro í fiskiðnaðinum. Halldór Ilelgasoist, 2 gólfteppi indversk, handofin, TIL SOLU. —; Stærðir: 3x4 metra ■>:, og 2,70 x 3,70 m. |ji Uppl. á Bárugötu 5, I. hæð frá kl. 9—12 og 5.30—7 e. h. !ít ■ ■■■•■»■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■«■■■■■■■>•% i íbúðarhús ■ og verkstæðisskúr á stórri eignarlóð er til sölu nú þegar. • Uppíýsingar gefur ■ ÓLAFUR ÞORGRÍMSSOX hrl. ■ ! Austurstræti 14.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.