Morgunblaðið - 30.05.1951, Qupperneq 8
8
MGRGUNBLAÐIÐ
Miðvikudagur 30. reaí 1951
Jtg.; H.í. ArvaJKur, Keyk]avl»
s’ramkv.stj.: Sigfús Jónssoi.
itstjóri: Valtýr Stefánsson (ábyrgðarmj
i'riettaritstjóri: ívar Guðmundwn
.esbók: Árni Óla, sími 304*
■-ULglýsingar: Árni Garðar KrtstliUMon
titstjórn, auglýsingar og afgrei8*l«
vusturstræti 8. — Sími 1600
usKxuuii njald kr. 16.00 á mánuði, lmuuuazute.
lausasnhi 71 aura elntaklð. 1 króna m*8 Leabðk.
Ekki þung á metunum
FIMMTAHERDEILD kommún-
ista hjer á íslandi hefur undan-
farið verið að flagga með mót-
mælum frá fjelögum íslenskra
stúdenta í Kaupmannahöfn og
Stokkhólmi gegn ráðstöfunum
ríkisstjórnar íslands og lýðræðis-
flokkanna í öryggismálum þjóð-
arinnar.
Þessar samþykktir hinna ís-
lensku stúdenta eru þeim til lítils
sóma. Rjettara er þó að segja að
þær sjeu þeim til mikillar van
virðu. Það er hinum ungu mennta
mönnum, sem nám stunda er-
lendis engan veginn vanzaiaust
að gerast berir að þeim skiln-
ingsskorti á aðstöðu þjóðar sinn-
ar, sem sarnþykktir þeirra og
mótmæli bera með sjer.
Fyrr á tímum voru það íslensk-
ir stúdentar, sem best höfðu út-
sýni og yfirsýn um þarfir og
hagsmuni þjóðar sinnar. Þa
íluttu Hafnarstúdentar aukið
víðsýni og þekkingu heim til ís-
lands og lögðu hana þjóð sinni í
hendur til sóknar í baráttunni
íyrir auknu frelsi hennar, póli-
tísku og efnahagslegu.
Nú eru aorir tímar. Nú
skipar nokkur hópur íslenskra
menntamanna í höfuðborgum
Norðurlanda sjer við hlið fá-
mennrar klíku landráða-
manna, sem vinna að því hjer
heima að grafa undan sjálf-
stæði Iandsins, ofurselja það
illræmdri ofbeldisstjórn er-
lends stórveldis, sem lagt hef-
ur hlekki örgustu kúgunar á
mikinn hluta Evrópu. Þessi
ólánssami hópur íslenskra
menntamanna veit hvorki
hvað er að gerast á íslandi,
nje í heiminum yfirleitt. Þess-
vegna telur hann þær ráðstaf-
anir stefna sjálfstæði íslands
og menningu í voða, sem yfir-
gnæfandi meirihluti landa
þeirra telur skilyrði þess að
þeir geti notið frelsis og mann
rjettinda.
Þessi hópur er sem betur fer
ekki fjölmennur. En kommúnist-
ar hjer heima reyna engu að
síður að brennimerkja alla ís-
lenska stúdenta á Norðurlöndum !
með hinum fávislegu samþykkt-1
um hans. Hjer heima komu'
fimm eða sex kommúnista I
stúdentar saman til þess að mót- [
rnæla öryggisráðstöfunum lýð-;
ræðisflokkanna. Að sjálfsögðu
sagði „Þjóðviljinn" að þeir hefðu ;
mótmælt í nafni allra íslenskru
háskólastúdenta, rúmlega 600 að
tölu og ,,þjóðarinnar“ þar að
auki!!! Svipuð saga gerist í
Kaupmannahöfn og Stokkhólmi. J
Nokkrir glórulausir kommúnist-j
ar taka sig saman um að sam-
þykkja hliðstæð mótmæli. Blað
kommúnista hjer heima segir
svo að „íslenskir stúdentar“ í
Höfn og Stokkhólmi hafi staðið
að þessum samþykktum.
En þótt aðeins lítill hluti ísl.
stúdenta á Norðurlöndum sje sv j
raunalega slitinn úr tengsl-
um við þjóð sína, sem þessi af-
staða þeirra ber með sjer, er engu
að siður ástæða til þess að harma
ógæfu þeirra. íslenska þjóðin
ætlast til þess af menntamönn-
um sínum, sem hún hefur varið
ærnu fje til þess að kosta við er-
lendar menntastofnanir, að þeir
hafi manna bestan skilning á
þörfum hennar og aðstöðu á
liverjum tíma. Hún krefst þess
ekki hvað síst af þeim að þeir
gerist ekki níðhöggvar í hennai
eigin garð. Flestum íslendingum
er það Ijóst í dag, að til þess að
treysta öryggi og sjálfstæði Iands
og þjóðar verða þeir að leita sam-
vinnu við þær þjóðir, sem hafa
skipað sjer í fylkingu til varnar
frelsi og mannrjettindum gegn
einræði og ofbeldi.
Fjdgi almennings á Islandi við
varúðarráðstafanir ríkisstjórnar-
innar byggist á skilningnum á
nauðsyn þessarar samvinnu og
þekkingunni á hinum breyttu við
horfum í alheimsstjórnmálum.
Þessa þekkingu og þennan
skilning ættu íslenskir stúdent
ar í Höfn og Stokkhólmi einn-
ig aS hafa öðlast. En nokkur
hópur þeirra hefur ekki til-
einkað sjer hann. Þessi klika
er fáfróðari um ástandið í
heiminum en íslenskur afdala-
bóndi. Hún veit ekkert, nema
það að hún vill þjóna alþjóð-
legum skemmdarverkaflokki,
alheimskommúnismanum, til
þess að ræna íslendinga og
aðrar friðsamar þjóðir frelsi
og mannrjettindum.
Mótmæli slíkra óláns vesa-
linga eru sannarlega ekki
þung á metunum.
Innflufningur ávaxta
UNDANFARIÐ HEFUR töluvevt
verið hjer á boðstólum af nýjum,
þurrkuðum og niðursoðnum á-
vöxtum. Er óhætt að fullyrða, að
því hafi mjög verið fagnað af i
öllum almenningi. Ávextir hafa j
því miður verið sjaldsjeðir í ís-
lenskum verslunum undanfarin j
ár. Þeir hafa verið meðal þess,
nauðsynjavarnings, sem höftin
og bönnin hafa lokað úti.
Sennilega gera íslendingar sjer i
það almennt ekki ljóst, hversu '
þýðingarmikið það er fyrir heilsu •
far og heilbrigði þeirra, að eiga
kost ljettra og hollra fæðuteg-1
unda eins og ávaxta. Þær raddir
hafa jafnvel heyrst að innflutn- |
ingur slíks varnings væri óþarf-
ur lúxus, sem- enginn vandi væri
að spara sjer.
SITT gfVAU FRÁ MANNTOUNU
Þetta er hinn mesti mis-
skilningur. Við getum að vísu
lifað án ávaxta. En það eru
margar fæðutegundir, sem ó- J
missandi eru taldar, sem hægt (
er að láta ókeyptar, en lifa (
þó sæmilegu lífi. En þessi þjóð
sem býr við langan vetur og
sólarlítinn við hið ysta haf,,
þarfnast bætiefna og f jöl- ’
breyttni í matvæli sín. Suð-
rænir ávextir eru börnum
norðursins nokkur uppbót á
sólarleysi og drunga skamm-
degisins.
Það er ástæða til þess að fagra
auknum innflutningi þessara
hollu matvæla alveg sjerstaklega.
Að sjálfsögðu er það allri þjóo-
inni einnig ánægjuefni, að hið
aukna verslunarfrelsi, sem núve"
andi ríkísstjórn hefur beitt sjer
fyrir, hefur haft í för með sjer
stóraukinn innflutning og mögu- J
leika almennings til þess að
kaupa margvíslegar nauðsynjar,
sem tilfinnanlegur skortur hefur
verið á undanfarin ár. Verðlag
á þessum vörum hefur að vísu )
farið hækkandi. En íslensk
stjórnarvöld geta ekki að því
gert þó að verðlag fari hækk-
andi á heimsmörkuöunum.
__ íslendingar bvggja miklar
vonir á hinu aukna verslunar-
frelsi. Þeir vænta að það muni
á komandi árum verða þeim
' til margvíslegs hagræðis og
kjarabóta, f
í BLAÖlNU í gær var skýrt
frá því að allsherjarmanntal-
ið hefði leitt í Ijós, að ísíend-
ingar væru nú meir en 144
þús. Um manntal þetta, sem
fór fram 1. des. 1950 hefur
birst greinargerð í síðustu
Hagtíðindum og segir um það
m. a. á þessa leið:
VEÐUR var víða óhagstætt 1.
desember, en manntalið virðist
samt hafa farið fram um land allt
á tilsettum tíma. Þó getur prestur-
inn í Desjarmýrarprestakalli þess,
að sumir teljararnir hafi teppst
vegna veðurs, t. d. sá, er fór á
Glettinganes. Hreppti hann ofsa-
veður og sat veðurtepptur fjórar
nætur.
Tveim vikum eftir að manntalið
fór fram, bárust Hagstofunni
fyrstu skýrslumar um það, og síð-
an hafa þær verið að berast, mest
í janúar. Eru þær nú komnar alls
staðar af landinu, hinar síðustu
þó ekki fyr en í aprílmánuði.
STARFSMENN Á KEFLA-
VÍKURVELLI TALDíR MEÐ
Manntalið náði þó ekki til er-
lendra skipa í höfnum landsins nje
heldur til sendisveita erlendra
ríkja hier á landi. Að öðru leyti
náði það til erlendra manna, sem
voru hjer á landi manntalsdaginn,
hvort heldur um stundarsakir eða
til lengri dvalar. Voru því taldir
allir erlendir starfsmenn á Kefla-
víkurflugvelli, en þeir teljast allir
staddir og reiknast því ekki með
heimilisföstum mannf jölda hjer á
landi. í hverju húsi skyldi telja þá,
sem þar voru staddir manntals-
daginn, en auk þess alla þá, sem
þar áttu heima, þótt þeir kynnu
að vera fjarverandi. Allir þeir, er
fjarverandi voru innanlands,
skyldu því taldir á tveim stöðum,
bæði þar, sem þeir voru staddir og
þar sem þeir áttu heima, en með
tilvísun á báðum stöðum til heim-
ilis eða dvalarstaðar.
ÍBÚATALAN 144,363.
Samkvæmt yfirlitum presta og
bæjarstjóma hefir Hagstofan gert
bráðabirgðayfirlit um mannfjöld-
ann hjer á landi við manntalið 1.
des. 1950. Samkv. því hefur allur
viðstaddur mannfjöldi, sem -fyrir-
finst hjer 1. des. 1950, verið 143,-
471. Af þessum mannfjölda eru
13.135 taldir eiga heimili annars
staðar en þeir þeir voru 1. des.
Aftur á móti voru, auk þess mann-
fjölda, sem viðstaddur var, 13.927
taldir fjarverandi. Þegar frá tölu
viðstaddra er dregin tala staddru
um stundarsakir, sem samkv.
bráðabirgðayfirlitinu hefir verið
144,263. En sú tala mun að sjálf-
sögðu eitthvað breytast, því að við
endurskoðun manntalsins verður
eftir föngum reynt að lagfæra mis
fellur, sem koma í ljós, svo sem
vegna ósamræmis um heimilisfang
og dvalarstað fjarverandi már.na
og staddra.
REYKJAVÍK
MEÐ 56 ÞÚS. ÍBÚA
Mannfjöldinn samkv. bráða-
birgðayfirlitinu sundurliðast þann
ig eftir kaupstöðum og sýslum. -—
.Til samanburðar er og aðalmann-
talið 2. des. 1940. Innan sviga
manntalið 1940.
Reykjavík 1950 56096 (1940)
38196. Aðrir kaupstaðir: Hafnar-
fjörður 5065 (3686). Keflavík
2383 (—). Akranes 2587 (—).
Isafjörður 2826 (2833). Sauðár-
krókur 1017. (—). Siglufjörður
3052 (2884). Ólafsfjörður 959 (—)
Akureyri 7143 (5564). Húsavík
1284 (—). Seyðisfjörður 765 (904)
Neskaupstaður 1314 (1106). Vest-
mannaeyjar 3699 (3587). -— 32094
(20564).
Sýslur: Gullbringu- og Kjósar-
sýsla 6814 (5573). Borgarfjarðar- *
sýsla 1331 (3261). Mýrasýsla 1792 .
(1814). Snæfellsnessýsla 3163 J
(3452). Dalasýsla 1195 (1409). |
Barðastrandarsýsla 2658 (2997).
ísafjarðarsýsla 3391 (5041). |
Strandasýsla 1940 (2082). Húna-J
vatnssýsla 3641 (3671). Skaga-
fjarðarsýsla 2668 (3941). Eyja-
fjarðarsýsla 4466 (5360). Þingeyj
arsýsla 4541 (5986). Norður Múla-
4203 (4297). Austur-Skaftaifells-
sýsla 1143 (1146). Vestur-Skafta-
fellssýsla 1447 (1579). Rangár-
vallasýsla 3004 (3292). Árnessýsla
5758 (5138). Samtals 56073
(62714),
ÍBÚATALAN AUKIST UM
22,789 Á 10 ÁRUM
Við ársmanntalið 1949 var mann
fjöldinn á öllu landinu talinn 141-
042. Miðað við bráðabirgðatölu
heimilismannf jöldans við manntal-
ið 1. des. 1950 hefir hann skv.
því vaxið um 3221 manns eða um
2,3% s.l. ár. Er það heldur meira
en búast mátti við eftir tölu
fæddra og dáinna s.l. ár, og gæti
það bent til þess, að eitthvað af
fólki hefði komið í leitirnar við
aðalmanntalið, sem ekki hafi vei -
ið á ársmanntali, en hæpið er þó
að fullyrða nokkuð um það ennþá.
Á s.l. 10 árum, eða síðan næsta
aðalmanntal á undan fór fram, hef
ur mannfjöldinn samkv. bráða-
birgðayfirlitinu vaxið um 22789
manns eða um 18,7%. Samsvarar
það því, að árleg fjölgun hafi
verið að meðaltali 1.74% þessi 10
ár. Er það töluvert meiri mann-
fjölgun en verið hefir hjer á nokkr
um undanfömum áratug siðaxi
skýrslur um það hófust. Mest
fjölgun áður var á áratugunum
1920—30, 1,4%, en 1930—40 var
hún aðeins rúml. 1%, og tæpl. 1%
á áratugnum fyrir og eftir alda-
mótin (1890—1910).
FJÖLGUN I KAUPSTÖÐUM
— FÆKKUN I SÝSLUM
Oll fjoígun landsmanna á þess-
um 10 árum hefir lent í kaup-
stöðunum, og heldur meira, því að
í sýslunum hefir orðið nokkur
mannfæklcun á þessu tímabili (um
750 manns), þegar kaupstaðirnir
5, sem fengið hafa kaupstaðar-
rjettindi síðan 1940, eru ekki tald-
ir með sýslunum 1940. í öllum
sýslum, nema Gullbringu- og
Kjósarsýslu og Árnessýslu, hefur
fólkinu fækkað síðasta áratuginn
um nál. 3,950 manns. Langmest
■ hefir fækkunin orðið í ísaf jarðar-
sýslu, um 1150 manns, eða
framundir ll af sýslubúum 1940
(23%). I þrem öðrum sýslum hef-
ur fækkunin numið meira en 1/10,
í Dalasýslu (15%), Ba.rðastrandar
sýslu (11%) og Skagafjarðai-
I sýslu (10%). Minnst hefir fæklc-
unin orðið í Austur-Skaftafells-
sýslu, þar sem heita má, að mann-
fjöldinn hafi alveg staðið í stað,
og í Húnavatnssýslu , (fækkun
minni en 1%). í Gullbringu- og
Kjósarsýslu og Árnessýslu hefur
hins veg'ar fólki fjölgað á síðustu
10 árum um nál. 3,200 manns. I
Árnessýslu nemur þó fjölgunin
(620 manns) ekki nema rúmlega
helmingnum af fjölguninni í kaup-
túnunum í sýslunni, svo að íbúum
sýslunnar utan kauptúnanna hef-
ur fækkað. 1 Gullbringu- og Kjc's-
arsýslu hefir fjölgunin orðið lang-
1 Framh. á bls 12
—Yíkverji skrifarr —----
fJR DAGLEGA LÍFIIMU
sýsla 2418 (2670). Suður Múlas. Sr eldra skilja, hvílík plága
Amast við söluturnum
HINN ötuli forvígismaður' nátt-
úrulækninga, Björn L. Jóns-
son, veðurfræðingur, sendir
„Daglega lífinu“ brjef um sæl-
gætissölu í söluturnum. Það er
gaman að heyra sjónarmið hans
og birti jeg brjefið af þeim ástæð
um, þótt hinsvegar sje jeg á móti
flestu því, sem hann segir, nema
hvað jeg er sammála honum uni,
að takmarka mætti sælgætisát
unglinga. En það er hæpið að
það verði gert með því að gera
„gotteríið" að bannvöru.
En nú skulum við heyra hvað
Björn hefur að segja. Brjef hans
er á þessa leið:
Viðbragð
„Kæri Víkverji!
ÞEGAR jeg sá frá því skýrt, að
að reisa ætti 14 söluturna víðs
vegar um bæinn og hafa þar á
boðstólum sælgæti frá kl. 8 til 23
alla virka daga, tók ieg álíka við-
bragð eins og templarar, þegar
þú ert að stríða þeim með áfenga
ölinu og bollaleggingum um nauð
syn bess, að íslendingar „læri“
að drekka áfengi.
Sælgæti er fyrir börn hið sama
og tóbak og áfen'ú fyrir full-
orðna. Fjölgun sölubúða, sem
haldið er opnum frá því snemma
morguns tíl síúla kvölds, hlýtur
mjög að auka sælgætisneysluna.
Fyrirmyndin
UrhARNASKÓLAR og kennar-
O ar reyna víða að hefta sæl-
gætiskaup barna. — 1 sumum
sænskum skólum hefur verið
komið á sælgætisbanni að til-
hlutan lækna. Og í bæ einum í
Svíþjóð fór fram atkvæða-
greiðsla, sem sýndi, að 98% for-
eldra lýstu sig fylgjandi sælgæt-
isbanni. En hjer er stefnt í öfuga
átt. Je7 man ekki betur en að þú
hafir í dálkum þínum vikið að
skaðsemi sælgætisins og hvatt til
þess að hafa á boðstólum heil-
næma ávexti. En það er ekki nóg
að flytja inn ávexti, ef börnun
er gert erfitt fyrir með kaup. á
þeim með því að neita að \a
eina og eina appelsínu, eins "g
mjer er tjáð, að komiö hafi fyrir
nýiega.
„Heilsuspillandi plága“
ááþÚSUNDIR mæðra og for-
sælgætið er, op að með því ern
lagðar freistingar fyrir börnin og
heilsu þeirra spillt. Það verður að
forða börnunum frá þessarí
hættu, ekkí síður en hættunni af
farsóttum. Og jeg er sannfærð-
ur um, að reykvískar mæður og
foreldrar yrðu okkar ágæta og
ötula borgarlækni, sem á að
vera útvörður okkar gegn hvers-
konar óhollustu, o" öðrum aðil-
um, ævinlega þakklát fyrir allt,
sem hægt er að gera til að drapa
úr sælgætisneyslu barna og ungl-
inga o" fyrir að finna einhverjar
aðrar leiðir en sælgætissölu til
að láta blaðasöluturnana bera
sig, ella verði þeir ekki leyfðir.
Skamt öfganna á millí
AÐ ER oft skammt öfganna ú
milli, einsog sjest á þessu
brjefi Björns L. Jónssonar. Það á
að hafa vit fyrir mönnum með
því að banna þeim að neyta þessa
eða hins.
Söluturnarnir hafa fleira en
sælgæti og blöð á boðstólum, t.d.
tóbak, en það rjettlætir vafalaust
ekki í augum Björns nje annara,
sem eru sömu skoðunar oa hann,
að söluturnarnir sieu opnir, þótt
það sie til mikillra þæginda fyr^
ir allan almenning. sem án efa
myndi hafa einhver ráð til að ná
sjer í sælgæti og tóbak eftir öðr-
um leiðum — svarta markaði
kanski — ef ekki væru söluturn-
arnir og veitingastofur opnar
þann tíma daggins, sem fólk er
á ferli.
Leiðinda-púki
RENTVILLUPÚKINN, erki-
óvinur allra blaðamanna, sem
veldur blaðalesendum leiðinda,
hefir verið á ferðinni í dálkunum
okkar undanfarna daga. Það er
ekki langt síðan að hann breyttí
„landsins gagni og nauðsynjum“
hjá mjer í „lífsins «agn“ og í gær
breytti hann „hanakambi“ í
„banakamp“ og bað á tveimur
stöðum frekar en einum.
Það vill þó til, að „kollegarnir"
við hin bæjarblöðin hafa tima til
að fara í „lúsaleit“ hjá náungan-
um og það stendur ekki á þeim
að birta leiðrjettingar á villun-
um. Er skylt að bakka fyrir þá
starfsbróðurlegu hugulsemi, því
varla dettur nokkrum í hug að
hrafnarnir sjeu að kroppa augun
hver úr öðrum!