Morgunblaðið - 30.05.1951, Síða 9
Miðvikuáagur 30. maí 1951
MO RGUN BLAÐIÐ
9
FRÁ ÞVÍ, fýrri sokn Kmverja f
Kóreu endaði í aprílíok, eftir harð-
vítugustu bardaga á vesturvíg'-
stöðvunum, norður af Seoul, tóku
hersveitir S. Þ. aftur að þokast
hregt norður á bóginn. Hernaðar-
aðferðin sem beitt var var lík og
ácur. Könnunarsveitir hjeldu "ram
fjrstar og leituðu uppi óvinina,
reyndu að forðast návígishardaga,
en gáfu flugvjelum og stórskota-
liði upplýsingar ua stöðvar Kín-
vcrianna.
Var svo komið ura miðjan maí-
mánuð, að hreinsað hafði verið til
á allstóru' svæði norðan Seoul,
fengið þar svo mibið svigrúm, að
hrcgt var að koma upp stvrkri varn
arlínu norðan borgarinnar, ef til
nýri a áhlaupa kommúnista skylcii
koraa. SÖmuIeiðis náðu hersveitir
S. Þ. á sitt vald hinnm þýðingar-
miKIu samgöngustöðvum á miðvíg-
st;>ðvunum Kapyong og Chunchon.
Ekki hafði samt unnist tími til að
taka híeðadrögiu fyrir norðan
J>essar borgir, svo að þser voru all
herskjaldaðar. Una miðjan maí-
mánuð var víglínan nokkurnveg-
5nn eins og feita sí.rikið á með-
fylgjandi uppdrætti sýnír.
BÍRGÐAFLUTNINGAR
KOMMÚNISTA ÆUKAST
Meðan unnið var með þessum
hæ.tti hægt og rólega að því að
v.ppræta og hrekja burt sveitir
Kíhvérja nórðan Seoul, sátu komm
ónistar þó ekki aðgerðalausir.
Unnu þeir að því að mikilli at-
orku að endurskípuleggja Iið sitt
til nýrrar sóknar. Venjulega halda
flutningalestir þeirra frá Kína
ruður eftir Kóreu, ferðum sínum
rfram að næturlagí, en nú sáust
bifreiðalestir þeirra, hlaðnar her-
gögnum og vistum á þjóðvegunum
jjafnt að degi sem nóttu, svo það
var ekki lítið sem þeím þótti liggja
við. .Fóru flugvjelar S. Þ. mörg
hundruð árásarferðir á fhvtninga-
lestirnar og tóku sinn toVI af þeim.
1 þeim ái'ásarfei ðum munu um 500
flutningavagnar Kínverja hafa
verið gereyðilagðír en ekki er hægt
íið vita með vissu, hve míkið tjón
Kínverja hefur verið í mönnum
cg vistum.
Samt tókst Kmverjum nð end-
nrskipuleggja sterkan her á mið-
v ígstöðvunum fyrir norðan Hwac-
hon, þar sem talið er að þeir hafi
l.aft á að skipa 250 þús. mönnum,
riorðan Inje á austurvígstöðvun-
nm, þar sem þeir munu hafa haft
vm 120 þús. manna íið og á vest-
rtrvígstöðvunum þar sem megin-
styrkurinn um 300 þús. manns
voru. Auk bifreiðalestanna, sem
áður getur, birgðu Kmverjar þetta
fjölmenna lið upp að vistum með
selflutningi, sem ex- þannig háttað,
í ð íbúar í hverjw þorpi allt frá
Yalu-fljóti on suðtor úr eru teknir
5 nauðungarvinnu og Vátnir bera
Lirgðir til hersiixs: ákveðinn spöl.
ASTI TTÐU ST'^T AÐ VINNA
í STÓRRI SÓKN
Dró nú enn á ný tiT stórra tíð-
inda í Kóreu og 16. maí hófst vor-
sókn Kínverja með fullum krafti.
Varnarsveitir S. Þ. voi'u vel á
verði meðfram allri víglínunni. Þó
Kínverjar væru öflugastíi' á Vest-
Tu-vígstöðvunum komu árásir
þeirra þár fyrir ekki. Hersveitir
S. Þ. ljetu hægt undan síga um
leið og þær unnu kommúnistum
hið mesta tlón. Sama var áð segja
á miðvígstöðvursnm, þar sem
kommúnistar sóttu niður eftir
Pukhan-dal. Þeir toku að vísu
Tæði Chunchon og Kapyong cn
hver meter kostaði sinar fórnir.
Sendú vígstöðvafrjettaritarar
fregnir r.f óskaplegn mannfalli
Kínverja á þessum slóðum, þó að
það jafnist. ef til vílí ekki á við
1 lóðbaðið íorðan Hongchon, lítið
eitt austar.
VARNARIÁNAN ROFIN Á
AUSTURVÍGSTÖÐVUNUM
Á austurvfgstöðvnnum hrutust
Kínverjar hinsvegar á einúm stað
nálægt Inje í gognum viglínu S.
Þ. Þar var eitt herfylki Suður-
Kóreumanna til varnar og í'eynd-
ist hjcr sem áður að vöm þeiri a
motmu
Á LAUGARDAG og sunnudag fór fram á íþróttavellinum hið svo-
nefnda E. O. P. mót KR. — Á laugardag fór fram keppni í 9
greinum. Veður var gott, en þó frekar kalt. Á sunnudag fór franv
keppni í 10 greinum. Veður var slæmt, talsverður stormur og kali
fyrir íþróttamennina. /
LPPDRATTUR YFIR BARDAGASVÆÐIÐ í KÓREU. — Feita
línan sýnir vígstöðuna eins og‘ hún var þegar vorsókn kommúnist i.
hófst um miðjan maí. Brotna línan sýnir hvert kommúnistar kom-
ust lengst um 20. maí, en örvarnar sýna svo að Iokum sóknarstefnu
skriðclrekadeilda S. Þ. síðustu daga.
bilaði. Þegar á sótti fjölmennara’
lið Kínvei'ja. Stafar þetta mikið
af því að S.-Kóreumenn hafa jafn-
an haft mikla minnimáttarkennd
gagnvart ICínvérjum. Eftir að
skarð hafði verið brotið í varnai-
Tínuna reyndu Kínveriar að :iot-
færa. sjer það til hins ítrasla. T’usti
um 100 þús. manna lið suóur um
hliðið og komst á bak við 2. banda-
ríska herfylkið, sem hafði varnar-
stöðvar þar næst fyrir véstan. Er
sennilegt að varnir S. Þ. hufi ver-
ið hvað veikastar einmitt á þessu
svæði.
Þó 2. herfylkið væi i mcð þrssu
innilokað, hjelt það út með éin-
dæma þolinmæði og þrautseigju.
Þurftu þeir nú að berjast bæði í
bak og fyrir, vörðust á sínum stöðv
um í tvo daga, en brutust eftir það
úr hei'kvínni suður á bóginn og
mynduðu nýja varnarlínu á svæð-
inu milli Hongchon og Pungan.
Ivomu nú og á vettvang Varnar-
sveitir frá vesturvígstöðvunum,
þar á meðal öflug skriðdrekaher-
deild.
BLOÐBAÐIÐ MIKLA 20. JUNl
Rardagar hjeldu áfram á þessu
svæði og náðu hámarki á sunnu-
dag 20. maí. Gerðu Kínverjar þá ,
einskonar úrslitatilraun til að
brjótast suður til Wonju, og var
þeim mikið í mun, því að allan
þann dag og fram á mánudag
streymdi fótgöngulið kommúnista
fram í stórum bylgjum en mætti
vjelbyssuskothríð og stórskota-
hríð verjendanna. Her S. Þ. hafði
m. a. lagt mikið af jarðsprengj-
um í jörð þarna, Ekki höfðu Kín-
verjar fyrir að hreinsa jaro-
spi'engjusvæðið áður en fótgöngu-
liðið sækti fram, heldur öttu þeir
hinum svokölluðu sjálfsmoi'ðs-
sveitum fram, beint yfir járð-
sprengjusvæðið. Segja njónarvott-
ar að sprengingarnar þegar jarð-
sprengjurnar sprungu undir íót-
um hermannanna hafi verið svo
örar að líktist hröðustu stórskota-
hríð. Kom þarna óvenjulega skýrt
fram, hvað kommúnistar meta
mannslífin lítils, að senda her-
menn sína vopuaða rifflum einum
saman móti fallbyssukjöftum út
í opinn dauðann.
Kommúnistar lita á mennina
aðeinsj sem fallbyssufóður meðan
herstiórn S. Þ. beitir öllum ráð-
um til að verja hermenn sína og
sendir í fremstu víglínu brynvarin
tæki og stói'skotalið. Hernaðarað-
ferðir Kínverja sýna hve mikla
áherslu þeir leggja á að sigra S.
Þ. í Kóreu. Það sýnir að þeir eru
ekki hálfvolgir í hernaðarrekstri
sínum, en . aðeins hafa ekki bol-
magn til að sigra hinar fámennu
en velbúnu hersveitir S. Þ. Mann-
fórnir kommúnista eru mjög tví-
eggjað sverð. G-egn veikum vörn-
um geta þær gefist vel, þar sem
mjog erfitt ex' þá að fylgjast með
öllum hermannagrúanum. S.ieu
varnirnar hinsvcgar öflugar r.nýst
þetta svo við, að auðvelt er ao sópa
áhlaupssveitirnar :iiður.
Sem dæmi um bardaga á sunnu-
deginum 20. maí má nefna áhlaup
j norður af Pungan. 1000 manna
herdeild Kínverja geystist fram,
en var eftir skamma viðureign
hrakin til baka. Voru þania taldir
500 fallnir Kínvei'jar. Þennan dag
munu alls hafa fallið um 25 þús.
Kínverjar á svæðinu milli Ilong-
chon og Pungam. Var eins og eft-
ir þetta tæki heldur að draga þrótt
úr kommúnistum. Áhlaupin urðu
kraftminni og færri. Enn voru að
koma þáttaskipti í þessarri und-
ai'legu styrjöld, þar sem víglínan
hefur i nær eitt ár færst stans-
laust frarn og til baka, suður og
noi'ður.
GAGNSOKNIN IIOFST
AÐ VESTANVERÐU
S.trax 21. maí hófu hersveitir
S. Þ. á vesturvígstöðvunum fyrstu
áhlaup sín. Nú beittu þær öðrum
aðferðum en áður. Nú fóru fyrir
árásarflokkunum sterkar skrið-
drekadeildir, sem hjeldu áfram allt
hvað aftók, skeyttu lítt um fót-
göngulið Kínvei'ja en eyddu aðal-
stöðvum þeirra bak við hina. eig-
inlegu viglínu og moluðu samgðr.gu
kerfið. Fyrst hjeldu skriðdrekarn-
ir inn.í Uijongbu skammt noxSur
af Seoul og daginn eftir inn í
Munsan, skammt þar norðvestv.r
af. Varð litið um varnir af hendi
kommúnista á þessu svæði.
ÞÚSUNDIR KÍNVERJA
INNIKRÓAÐUR
Nokkur hluti skriðdrekasveita
S. Þ. stefndi hratt austur með
Pukhan fljóti í áttina til Chunc-
hon. Sú sókn var hættulegust fyrir
leifarnar af þeim her kommún-
ista, sem áður hafði brotist í gegn
við Inje. Var hann í mikilli inni-
ki'óunarhættu staddur og hlaut að
draga að því, sem og vai'ð, að
allsheriarflótti brysti á í liðinu.
23. maí hófst undanhaldið. Var
auðsjeð, að herstjóimin hafði sk-ip-
jað hverjum að bjai'ga sjer eins og
,hann best gæti, því að kínversku
, hermennirnir skildu eftir öll
þyngri hei'gögn og köstuðu jafn-
vel frá sjer ljettustu handvopn-
um. Þrátt fyrir þetta komst lið-
ið ekki undan. Eru leyfar þess
, innikróaðar skammt- sunnan Injc,
en hermennirnir eru óðum hand-
teknir cða felldir.
Talsmenn herstjórnar S. Þ. álíta
að um 05 þús. manna iið Kín-
;verja sje nú króað inni b*ði við
(Inje og Chunchon. Eiga þessii hei'-
menn sjer engrar undankomu auð-
ið en þráast við að gefast upp,
því að þeim hefur verið sagt að
hei'foringjar S. Þ. láti skjóta þá,
i cf þeir verða teknir til fanga. Þó
hafa nokkrir þeirra yfirbugað
þann ótta og siðustu daga hefur
j.sú’nýung gerst í Kóreustríðinu að
mörg þúsund kínverskra hermanna
I gefast upp daglega.
Á meðan halda hersvéitir S. Þ.
Imeð öflugt skriðdrekalið í broddi
fylkingar áfram sókninni norðu.r
ó bóginn. Þær eru nú víðast hvai
koninar noi'ður fyrir 38. breiddar-
baug, éru m. a. bú'nar að tak:x borg;
ina Hwacnon a miðvígstöðvp-xum
!og sóknin er ennþá svo hröð, að
búast má við frjettum af inni-
króun moira kínversks liðs á'noest -
(unni.
Framh. á bls. 12
Á mótinu var sett eitt íslensk.^
met. Var þar að verki María Jóns
dóttir í KR, og kastaði kringlunni
35.05 m. Gamla metið átti nún
sjálf.
Fjórir okkar bestu frjálsíþrótta
manna voru forfallaðir, þeir
Gunnar Huseby, Finnbjörn, Hauk
ur Clausen og Guðmundur Lárus
son. Vonandi að þau forföll vcrði
ekki langvinn, því nú er ,.ðems
mánuður til landskeppninnar, svo
ekki veitir af tímanum til æfir.ga.
— En þrátt fyrir þessi foriöll
var keppnin undantekning.: ,aus
skemmtileg og jöfn, og áxane'ur
yfirleitt góður. Breiddin er að
verða mikil, en þó sjerstaklega í
köstunum og stuttu hlaupunum.
Helstu úrslit mótsins urðu
þessi:
100 m. hlaup: Hörður Haralds
son n, 10.9, 2. Orn Clausen ÍR
11.1, 3. Ásmundur Bjarnason KB
11.1 sek.
400 m. hlaup: Sveinn Björnsson
KR 52.3 sek., 2. Garðar Ragnars-
son ÍR 55.2 sek. (fleiri kepptu-
ekki).
Hástökk: 1. Sig. Friðfinnsson
FH 1.83 m., 2. Garðar Jóhannsson
ÍA 1.72 m., 3. Gunnar Bjarnason
ÍR 1.72 m.
Kúluvarp: Hallgrírpur Jónsson
HSÞ 14.29 m„ 2. Friðrik Guð-
mundsson KR 14.24 m„ 3. Sigfús
Sigurðsson Self. 14.21 m.
Lan"stökk: 1. Torfi Brjmgeirs-
son KR 6.66 m„ 2. Karl Ólsen
U.M.F.N. 6.63 m. 3. Örn Clausen
3.50 m.
800 m. hlaup: 1. Sigurður
Guðnason ÍR 2.02.9 mín, 2. Einar
Sigurðsson KR 2:10.7 mín, 3.
Helei Veturliðason Á 2:13,4.
Kringlukast kvenna: María
Jónsdóttir KR 35.05 m„ 2. Guðný
Steingrímsdóttir 27.62 m.. 3. Mar
grjet Mar^eirsdóttir KR 26.50 m.
100 m. hlaup kvenna: 1. Haf-
- * r-**s Ragnarsdóttir KR 13.8 sek.
sÉlS'i' " 2. Sesselia Þorsteinsdóttir KR,
j|||v ' c, 13.9 sek. 3. Margrjet Hallgríms-
ÍB' 1 Ú',J!k dóttir UMFR 14.0 sek.
4x100 m. boðhlaup: Ármann
45.2 sek„ ÍR 45.8 sek. 3. KR 45.3
sek.
Spjótkast: Jóel Sigurðsson ÍR
58,7
Vilhjálmur Pálsson
Hörður Haraldsson Á
HSÞ 54.06 m„ 3. Hiálmar Torfa-
son HSÞ 53.42 m.
Stangarsíökk Torfi Brj'ngeirs-
son KR 4.15 m„ 2. Kolbeinn Krist-
SPRETTÍILAUPIN inssón Self. 3.50 m„ 3. Bjarni
Hörður Haraldsson sigraði fið Linnet Á 3.40 m.
veldlega í báðurn spi'etthlaupun-1 Kringlukast 1. Þorsteinn Löve
um og virðist kominn í góða þjálf IR 47.08 m„ 2. Hallgrímur Jóns-
son HSÞ 46.13 m.. 3. Friðrik Guð
mundsson KR 44.21 m.
200 m. hlaup: Hörður Haralds-
son Á 22.7 sek. .2. Ásmundur
Biarnason KR 23.2 sek„ 3. Matt-
hías Guðmundsson Á 24.1 sek.
1500 m. hlaup: 1. Si«. Guðna-
( síðan 4 stökk í langstökki, en náði sor. ÍR 4:32.0 mín„ 2. Rafn Sigurðs
l sjer ekki vel upp, en stökldengd- son IBV 4:34.0 mín„ 3. Hörður
irnar jafnar. Loks átti hann ágæt Guðmundsson UMFK 4:37.6
! an endasprett í 4x100 m. boð-I 3000 m. hlaup^Stefán Gunnars-
hlaupi, þar sem hann vann ÍR , son Á 9:33.4 mín„ 2. Hörður Haf-
un. Tími hans í 200 m. er ekki
að marka vegna vindsins, sem
háði hlaunurunum mikið.
Örn Clausen hafnaði í 2. sæti
í 100 metrunum sjónarmun á
undan Ásmundi. Tíminn er póð’r
svona snemma vors. Örn stökk
sveitina uop í annað sæti.
liðason Á 9:44,8 mín„ 3. Victor
Munch Á 9:47.8 mín.
Langstökk kvenna: 1. Margrjet
Hallgrímsdóttir UMFR 4.92 m„ 2.
KOSTIN OG STOKKIN
I f.iarveru Huseby var keppnin
í köstunum ákaflega jöfn. Lítt Ehn Hel°'adóttir KR 4.79 m„ 3.
þekktur Þingeyingur, Hallgrímur i Kristín Jónsdóttir 4.21 m:
Jónsson sigraði í kúluvarpi mtð j 4x100 m. boðhlaup kvenna: 1.
T4.29 m. varpi, en Friðrik oa Sig- I KR 55.2 sek. 2. UMFR 60.6 sek.
fús örfáum centimetrum á eftir. I Slev^’ukast: 1. Páll Jónsson KR
Verður erfitt að skera úr um það 44.01 m. 2. Pjetur Kristberusson
hver bessara manna verður í FH 42.10 m„ 3. Vilhjálmur Guð-
landsliðinu ásamt Huseby. I mupdsson KR 40.56 m.
Hallgrímur náði einnig athyglis ' 4x400 m. boðhlaup drengja: 1.
verðum árangri í kringlukasti ÍR 3:52.4 mín. 2. KR 3:57.6.
46.13 m. sem er Mngeyskt met. Þá j------------------------
grein vann Þorsteinn Löve með
mjög góðu kasti 47.08 m. og virð-
ist nú vera að vinna sig upp úr ,
öldudal, því köst hans voru öll
jöfn og góð. I
I Hástokkið sigraði Sig. Frið- ,
finnssdn F.H., sem vænta mátti. j
Náði á^ætum áran^ri, 1.83 m. 3.
í hástökkinu varð un^ur ÍR-ingur .
j Gunnar Bjarnason, sem er mjög
mikið efni. Stökk þarna 1.72 m.
j varpar drengjakúlunni milli 16 verið hafði skólastjóri frá byrjun,
I og 17 m. og er liðtækur í ýmsum ' ai- störfum á síðastliðnu
Ícðrum greirium. í bausti.
Þá náði Torfi mjög góðu.n ;.r- Jakofc Tryggvason kennir org-
; angri í stangarstökki. Fór vel , elleik- tónffæði og tónlistarsögu.
i yfir 4,15 m. og átti ágætar tilraun Auk skólastjóra eru þrír kenn-
ir við 4,26 m„ þó að þær mis- arar- Píanókennarar eru frú Þór-
jtækiust að þessu sinni. gunnur Ingimundardóttir og frú
1 1 langstökki kvenna bar sifrur Þl'ri. Eydal. Kennari í fiðluleik,
ur , býtum Márgrjet Hállgrím$- j klarinet og saxofónleik er Jcsc
I dóttir. sem stökk 4.92 m. Er það R.ifca-
Akureyrar síitið
AKUREYRI, 29. maí. — Tónlist-
arskóli Akureyrar er nú að ljúka
störium að þessu sinni. Skóla-
stjóri er nú Jakob Tryggvaso.n,
en frú Margrjet Eiríksdóttir, er
nokkru lengra en hjð staðfesta
met, en meðvindur var of mikill
til þess að árangur hénnpr fái
staðfestingu.
48 nemendur hafa stundað nárr\
við skólann í vetur, þar af 27
nem. í píanóleik, 5 nem. í orgel-
Framh. á bls. 12.