Morgunblaðið - 30.05.1951, Síða 12

Morgunblaðið - 30.05.1951, Síða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ Miðviku'dagur 30. maí 1951 Orðsendsng fi! skálda oy riMunda SjVO ER mál vaxið, að mjer hef- dr verið falið að skrifa íslenska bókmenntasögu frá upphafi allt til vorra daga fyrir American Scandinavian Fourrdation í New York. Hef jeg að miklu leyti lok- ið yfirliti.um fornöldina og mun vinna að tímabilinu eftir siða- skipti og fram á þenna dag hjer heima í sumar. í sambandi við 19.—20. aldar bókmenntasögu mína (History of Icelandic Prose AVriters 1800— 1940) sendu flertir þálifandi skáldsagnahöfundr r mjer upplýs ingar um acviferil sinn og marg- ir bækur, — of kann jeg þeim miklar þakkir fyrir það. Á sama hátt reyndi jeg að safna gögnum um byrjandi skáldsagnahöfunda á tímabilinu 1928— 38 og varð all vel ágengt; um þá skrifaði jeg greinina „Frá þcim yngri“ í Tímariti Þjóðræknisfjelagsins 1939. ; Nú er það áskorun mín íil: þeirra höfunda, ekki síst ljóð-! skáldanna, sem ekki hafa skrifað , mjer upplýsingar úm æviferil; sinn, einkum hinn bókmennta- ; lega, að gera það helst sem fyrst j og senda mjer til Háskólans. í öðru lægi þætti mjer vænt um, ef þeir vildu senda mjer bækur sínar um leið. Háskóla íslands, 20. maí -951, Stefán Einursson. Tvískinnungur Ismans í samgönguRiilum ÞANN 26. 5. segir Tíminn að á- kveðið hafi verið að skipuleggja farþegaflugið, orðrjett: „Mun þessi ráðstöfun vera gerð til að gætt verði meiri hagsýni í sam- keppni flugfjelaganna á ýmsum innanlandsleiðum, þar sem tvær flugvjelar hafa stundum flogið samtímis með farþega, sem ein gat flutt“. Tíminn mun telja þessa ráðstöfun rietta og munu fleiri vera sammála blaðinu hvað þessu viðvíkur. En hvað veldur alveg gagn- stæðri skoðun blaðsins hvað sigl- ingar milli landa snertir? Þar vifl Tíminn að samvinnumenn flytji sínar eigin vörur með eigin skipum er leiðir af sjer að kaup- menn flytja sínar vörur með öðr- um skipum. Nú er vitað að vörur Sambandsins koma yfirleitt frá sömu höfnum og vörur kaun- manna. Stefna Tímans virðist því vera þessi: Tvö stór skip mega sigla samtímis með vörur, sem eitt gat flutt. Tvær stórar flug- vjelar mega ekki fljúga samtímis með farþega, sem ein gat flutt. Skyldi Tíminn breyta um skoðun í fiugmálum, þegar SÍS ákveður að samvinnumenn fljúgi •aðeins með eigin flugvjelum? — TónlisfarskóSinn Framh. af hls. 9. leik, 5 nem. í fiðluleik og 10 nem. í klarinet og saxofónleik. Aðeins einn nemandi hefur síundað nám í ténfræði eingöngu. Síðastliðinn sunnudag efndi skólinn til Nemendahljómleika í Samkomuhúsi bæjarins. Komu þar frám 15 af nemendum skól- ans, er ljeku einleik á píanó, orgel, harmonium, fiðlu og klari- net. Leikin voru tónverk eftir Bach. Hándel, Martini, Mozart, Schubert, Schumann, Grieg o. fl. -— Undirtektir áheyrenda voru hinar allra bestu og klöppuðu þeir óspart unga fólkinu lof í lófa. — H. Vald. MIKHIItllllllllllllllÍIMIIIIMIIMIMIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIII Lítið iðnfyrirtæki | á góðum stað í bænum til sölu : I sökum veikinda eigandans. Þatta ; J: er tækifæri fyrir 1 — 2 meún, j *. sem viídur skapa ’sjár sjálfátæfta i |- atvinnu. Tilboð senciist afgr..át i Mbi. fyrir 15. júni merkt; ...At,. i X- , J ' ? | vinnufynrtæki — 18‘ . Framh. af bls. 9. HERFILEGUR ÓSIGUR OG VOND VÍGSTAÐA KÍNVERJA Þannig hefur vorsókn Kínverja orðið hinn herfilegasti ósigur fyrir þá. Það er ekki nóg með að þeim . hafi ekkert orðið ágengt, heldur! bafa þeir beðið hið stórkostlegasta tjón. Misst nær 150 þús. manns fallna, fangaða eða innikróaða og óhemin mikið af margskonar vist- um og hergögnum. Jafnframt er herstaða þeirra verri en nokkvu sinni fyrr, þar sem her S. Þ. þýtur áfram með hraða vjelaherdeiíd- anna, meðan leifarnar af kín- verska hernum á þessum slóðum hafa varla annað en eigin fætur til að flýja á. Að vísu eiga komm- únistar enn sterkt varalið, líklega um 500 þús. manns á svæðinu kringum Pyongyang og Wonsan, Er nú spurning, hvort þeim gefst tími til að búa sig enn til vamar þar. Ef svo er ekki væri ef til viil hugsanlegt að her S. Þ. tækist að reka árásarher Kínverja úr meiri- hluta Kóreu og hægt væri að hefja endurreisnarstarfið af fullum krafti. Enn telja menn sig þó ekki með vissu sjá fyrir endann á Kóreu styrjöldinni, því að það cr undir kínverskum kommúnistum komið, hvort þeir vilja fórna fleiri manns lífum í þágu rússnesku árásar- stefnunnar. Hingað til hafa þeir haft skömm og skapraun eina upri úr Kóreustríðinu. — HannfaS Framb á blv o mest (um 2574 manns), en meira en helmingur hennar hefur komið á þorpin Kópjivog, Sandgerði og Grindavík. í Reykjavík hefur fólkinu f.jölg- að á s.l. áratug um 17,900 manns, eða um 47%, en í hinum kaup- stöðunum 12 hefir f jölgunin orðið 5640 manns eða 21%. En mjög hefur hún komið misjafnlega nið- ur á kaupstaðina. Á Siglufirði, Sauðárkróki og í Vestmannaeyjum hefur orðið lítil fjölgun, á ísafirði hefur mann- fjöldinn nokkurn veginn staðið í stað, og á Seyðisfirði hefur jafnvcl orðið töluverð fækkun. 1 hinum kaupstöðunum hefur aftur á móti orðið mikil fjölgun. MESTIJR HLUTI ÞJÓSARINN- AR BÝR í BORGUM OG BÆJUM íbúum kauptúna og þorpa hefur fjölgað rúmlega 4\'z þús. manns á áratugnum 1940—50. Þau eru öll talin með sýslur.um, en samt hefur íbúum sýslnanna fækkað um 750 manns á áratugnum. Hefur því fólkinu i sveitunum, að með- tiildum minni þorpum, fækkað um hátt á sjötta þúsund manns. Þegar kauptún og þorp með yfir 800 íbúa eru talin með bæjum, en minni þorp með sveitum, þá hafa bæj&rbúar verið a!ls við manntalið 1. des. 1950 rúml. 104 þús. manns, en sveitabúar tæpl. 40 þúsund. Á s.l. 40 árum hefur bæjarbúum f jölgað um tæpl. 77 þúsund manns, en sveitabúum samtímis fækkað um tæplega 18 þúsund manns. BráðabirgðaSög m rjsffarsföðu varnar- liðsins o. fi. Á RÍKISRÁÐSFUNDI hinn 24. maí 1951 voru afgreidd þessi mál: 1. Staðfest skipun dr. meú Snorra Hallgrímssonar í prófess- orsembætti í handlæknisfræði. 2. Gefin út bráðabirgðalög um heimild fyrir ríkisstjórnina til að leyía H. F. Hval innflutnir.g fjögurra hvalveiðiskipa. 3. Gefin út bráðabirgðalög un breyting á lögum nr. 52/1941, um ráðstaíanir til loftvarna og ann- arra varna gegn hættum af hern- aoaraðgerðum. 4. Gefin út bráðabirgðalög um breyting á áfengislögum nr. 33/1935. 5. Gefin út bráðabirgðalög um að ákvæði varnasamnings ís- lands og Bandaríkjanna skuii öðlast lagagildi. 6. Gefin út bráðabirgðalög um heimild fyrir ríkisstjórnina til lántöku í Alþjóðabankanum í Washington vegna Sogs- og Lax- árvirkjana. 28. maí 1951. (Frjett frá ríkisráðsritara). Til viðbótar tilkyamingu þess- ari er ástæða til þess að geta þess, að breyting loftvarnalag- anna felst aðeins í annari skipan loftvarnarnefnda. Breytingin á áfengislögunum felur í sjer svipaða heimild til þess að brugga hjer áfengt öl fyrir varnarliðið og var í gildi meðan á síðustu styrjöld stóð. Bráðabirgðalögin um ákvæði varnarsamnings íslands og Banda ríkjanna fjalla um rjettarstöðu liðs Bandaríkjanna hjer á landi og um eignir þeirra. Verður nán- ar skýrt frá efni þeirra þegar lögin hafa birst í Stjórnartíðind- um, sem mun verða næstu daga. AMSTERDAM — Hollenskur dómstóll kvað nýlega upp dóm þess efnis, að gifting 13 ára stúlkunn- ar, Bertu Hertogh við Malya- kennara einn væri ógild. — Mól litlu stúlkunnar liefur vakið al- heimsathygli. Kúsgögn ; Stórt partý af allskonar máluð- | { um og ómáluðum, nýjum hús- | : gögnum til sölu. Skipti á ný- \ ] legum bíl eða á öðrum eigniim, \ : koma til greina. Pakkliússalan ; Ingólísstræti 11. — Símí 4663. : r í iMIMMMIIMMMMIIIIIIIinillHHIIIMIIIIIMMimiMIIIMIIfllM .IUMIIlHIIIIHIMI«>mi>lfllMi*ilMIMIII(UIIIIIIMIIIIIIHIM Ibúð \ Bifvjelavirkja vantar 1—2 her- i 1 bergi og ehlhús, helst í Austur- 5 : bænum. Góðri umgengni og ; I roglusemi hcitið. Tvcnnt í heim | | ili. Upplýsingar gefnar ó bif- | | reiðaverksteeði Egils Vilhjálms- | | sonar h.f., í dag cg á morgun | I ^ fró 8—-6 í sima 81812. s millMllllllMIIMIhllHIHHIMMIIIMllMIIIHIIIIIIIIIIiniHU ÓI ðfisr Siffurðsson söðlasmiður, Selfossi f. 7. nóvember 1869 d. 6. apríl 1951. Einn er fallinn — húmið hylur sýn og höggvið skarð í raðir landsins sona, en bak við húmið ársól aftur skín vor andi sjer í hylling Ijúfra vona, það æfistarf, sem unnið var í trú mun uppskeruna gefa þeim, sem sáir, og yfir hafið byggja trausta brú í birtuna, sem göngumóður þráir. Vjer söfnumst hjer með kveðju-klökkva lund við kistu þína, látni ættarhlynur, og finnum innra svíða sorgarund, þín sól er hnigin, góði, tryggi vinur. Til hinstu stundar svo var sókn þín djörf og sigurvon til meira starfs og ráða, í gegn um sjúkdómsþjáning þráðir störf til þjóðarheilla, menningar og dáða. Þú víttir vorrar þjóðar glaum og glys og gekkst þar heill til starfs í orði’ og verki, í gegnum langa dagsins önn og ys hið innra geymdir feðra vorra merki. Ef þjóð vor ætti slíkan sjerhvern son í sinni grein, sem túlka gengnu sporin, hún ætti skjótrar endurreisnar von og yrði færra þröngur stakkur skorinri. Vjer þökkum störfin öll, sem inntir þú með áivekni og skylduhvötum knúinn, vjer syrgjum hljóð — þó huggar vissa sú, að hvíldarþurfi varst og starfalúinn, og þeim er gott að fá að halda heim, sem hafa lokið strangra daga verki, því trúr er sá, sem tekur móti þeim og trúrra þjóna veitir sigurmerki. Hjer kveður látinn kærra vina fjöld, sem kenndir oss að lifa, vona’ og starfa, um æfitíð, sem áttir hreinan skjöld, og ytri mörk hins sterka, frjólsa, djarfa. Já, slíkra er að bera höfuð hátt og horfa fram — þeir eiga ei neitt að dylja, í dagsins önn þeir horfa’ í heiðið blátt sitt hjarta til að mýkja, græða’ og ylja. Ó, hvíl þú rótt í helgum drottins frið og hafðu þakkir fyrir liðna daga, við mætumst öll við Guðs vors gullna hlið, hún geymir dýra von hin helga saga, er Drottinn Jesú dauðans fjötur braut ó, dýrlegur er upprisunnar kraftur, þó föllum vjer í fósturjarðar skaut I faðmi hennar gefst oss lífið aftur. Frímann Einarsson. Stúdentaráð Háskóla íslands Þeir, sem hafa hugsað sjer að komast í vinnubúðir (Farm camps), i Bretlandi í Júlí, gefi síg fram við for- mann Stúdentaráðs, fyrir föstudagskvöld. #HMIIlllllllllMIIIIIIIIIIMlMllllMllllfiiMlllfillllrr •• - ! Bálur óskast 5 | 25-—30 tonna bátur með góðri = vjel óskast til leigu í sumar. — : Kaup á bátnum koma til greina. | Tilboð um leigu eða knup, á- | samt skilmálum, sendist afgr. \ Mbl. fyrir 5. júni, merkt: — S „Bátur — 14“, iiiiiiiiiMiMHimiimimiiiniiHmiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiimi | Eitt herbergi og eldhús | með aðgangi að þvottabúsi, til : leigu í kjallara í Laugarnes- I hverfi. Nokkur fyrirframgreiðsla | nauðsynleg. Tilboð sendist skrif | stofu Mbl. fyrir n.k. laugardags | kvöld merkt: „Laugarnesliverfi | — 30“. ■10111111111111111IIIHIIMIII Markús Eftir Ed Dodd Hi.-«ii.,iint«»3M;niiiininnniHH»unm]iiiiiiinninni ■•miiiiiHiiumiiiimiiiMHM ANOy HAS BEEN BOUGHT BV A RUN-DOVVNI ANIMAL TRADEfl %—-v Mr.’J LL GIVE you a \ REASON TO I v íGROVVL/ AjgBr 1) ' A'ndi'Tíefur verið keyptut af skapvondum, harðneskjuleg-- um dýrasala. — Jeg skpl kenna þjer, betri siði en að urra framan, í /BÍg- ftlMIIIIIIMIMMIIIIIIIIMMMMMMIMIMIIMMMIIIIIIIMMIIMMII.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.