Morgunblaðið - 30.05.1951, Síða 15
Miðvikudagur 30. maí 1951
MORGUNIiLAÐIfí
15
Fjelagslál
Simddoild K.K.
Æfingar byarja. í Suníllaugunuin
kl. 9 í kvöld. —- Sljórnin.
i'aif'uglar — Ferðafólk
Ferðir um helgina: 1. Gengið á
Botnssúlur frá Þingvöllum. — 2.
Hiólferð í Valaból á laugard. Uppl.
i V.R., kl. 8.30—10 í k»'öld.
Vormót 2. fl.
i knattspyrnu heldur áfram í kvöld
kl. 7 á Háskólavellinum. — Þá keppa
K.R og Valur og strax á eftir Fram
og Víkingur. •— Mótanefnd.
I. O. G. T.
Minervingar!
Munið að mæta í kvöld.
Ungtemplararáð
hefir ákveðið að efna til nániskeiðs
f.yrir börn að Jaðri nú í vor. eins og
tvö undanfarin ár. Að Jiessu sinni
mun námskeiðið standa frá 3.-23.
iúni. — Sjá augl. á öðrum stað i
blaðinu.
Kaup*Sala
Minngarspjöld dvalarheimilis
aldraðra sjómanna fást á eftirtökl-
um stiiðum í Reykjavík: Skrifstofu
Sjómannadagsráðs Grófin I (gengið
inn frá Tryggvagötu). simi 80788.
Skrifstofu Sjómannafjekigs Reykjavík
ur, Hverfisgötu 8—10. Versluninni
Laugarteigtir, Laugnteig 24, Bóka-
versluninni Fróði, Leifsgötu 4. Tó-
baksversluninni Bcston. Laugaveg 8
og Nesbúðinni, Nesveg 39. 1 Hafn-
arfirði hjá V. Long.
Kaupum flöskur og giös
Hækkað votíí 'sækinm SLmi 80818
o* 4714
Minningarapjöld
Bamaspítalasjóð* Hnngsine
*ru afgreidd i hannyrðaversl. Refill,
ABalstraeti 12 (áðui versl. Augústu
Svendsen) o* Bóknhiyi Austurbfcjar.
aimi 4258
9aa■*■■■■
Vinna
Hreingerningar, Gluggalireinsun
Sími 4967.
Magnús Guðmundsson.
Hreingerninga-
miðstöðin
Sínii 6813.
Ávallt vanir menn. Fvrsta flokks
vinna. —
Hreingemingar
Vanir menn. — Fljót og góð vinna
Sími 19*14. — ALLI.
Hreingerning, giuggahreinsun
Tjörkun á þökuni og allskonar við
hald á húsum annast Þórður Einars-
son, — Sími 1327.
HreingerningastöSin VH.KÖ
Látið okkur annast hreingerning-
ar. — Vanir menn. — Sinii 7282,
Hreingerningar.
Vanir menii. Vönduð vinna. —
Simi 7458. — Hjálmar og Gunnar.
Húshjdlpin
tmnast hreinge~ningar. Súni 81786.
Verkstjóri: Haraldur Bjömsson.
©- FELflG -m
HREiNGERNiNGAM&NNft
Sími 4784.
Þorsteinn Asmnndsson.
EGGERT GLAESSEN
gOstav a. sveinssos
hæstarjettarirtsTBoenn
Hamar.tiusinu vi8 TryggvagCtn,
AUskonai oglræðutðrí.
FasteignasaU.
.................
euiiHimiiiiiMuma
FINNBOGI KJARTAXSSON
Skipamiðlun
Austurstræti lk Simi 5544,
Símnefni: JPolcoal"
.......
'7/te MÞt/ifÁ
mcr&é excíuéive
BABY C0ACH
Verslumiin Varðan
La.ugaveg 60
Gabardin
getum vjer útvegað lcyfishöfum með stuttum fyrirvara
af birgðum í
PÓLLANDI
Sýnishorn í skrifstofu vorri Laugavcg 18B.
aró tradi
mcý company
SIMI 7373
Eldhús- og
haðherbergislampar
FYRIRLIGGJANDI
SENDUM GEGN PÓSTKRÖFU
RAFTÆKJAVERSLUN
cJdúdvíls Cjudmu nclóóonar
Laugaveg 48B — Sími 7775
FRAMKOLLUN
KOPIERING
STÆKKANIR
L I T U N
Aðalbúðin
við Lækjartorg.
iían'lmangiafaiaefni
, ■
Hjartans þakklæti til hinna mörgu vina minna fjær l!
og nær er glöddu mig á fimmtugsafmæli nrinu 21. þ. m. ij
og gerðu mjer daginn ógleymanlegan. '■
Guðmundur Angantýsson.
ilii — Ferðafólk
Þið, scm leggið leið ykkar um Selfoss aíhugið.
Við bjóðum ykkur heitan og kaldan mat allan daginn
frá kl. 8 f. h. til kl. 11,30 e. h.
Fljót afgreiðsla. — Góður matur. — Vistlegir salir.
Gjörið svo vel og reynið viðskiptin.
SELFOSSBÍÓ — GILDASKÁLINN.
Frá Breiðfirðingabúð
Fast fæði og lausar máltíðir.
Konan mín
ÓLAFÍA ÓLAFSDÓTTIR
bankaritari, andaðist í Landsspítalanum 28. þ. m.
♦ Sæmundur Egg.irlsson.
JÓHANNA SIGURÐARDÓTTIR
frá Hópi,
andaðist í St. Jósefsspítala þriðjudaginn '29. maí.
Fyrir hönd ættingja.
Þuríður Jónsdóttir, Kristinn Guðmundsson.
Jarðarför föður okkar, tengdaföður og afa,
BJARNA DANIVALS KRISTMUNDSSONAR,
Seljalandi, fer fram frá Hallgrímskirkju föstudaginn
1. júní klukkan 1,30. •
Fyrir mína hönd og annara vandamanr.a.
Helga Bjarnadóttir.
Jarðarför föður míns,
EGGERTS M. LAXDALS listmá’ara
fer fram frá Fossvogskapellu fimmtudaginn 31. maí
klukkan 1,30 e. h.
Sigrún Laxdal.
Jarðarför
GUÐRÚNARJÓNSDÓTTUR
frá Þúfu, fer fram frá Skarði í Landssveit föstudaginn
1. júní kl. 12 á hádegi.
Kveðjuathöfn verður á heimili hennar, Bárugötu 22,
fimtudaginn 31. maí kl. 11 árd.
Bílferð verður að Skarði frá Ferðaskrifstofunni kl. 9
árdegis á föstudag.
Vandamcnn.
Jarðarför eiginmanns míns, föður, tengdaföður og afa
GUÐMUNDAR KORTSSONAR
Bræðraparti, Vogum, fer fram fimmtudaginn 31. maí frá
Kálfatjarnarkirkju og hefst kl. 2 e. h. að heimili okkar.
Guðbjörg Guðmundsdóttir, Guðmundur Guðmundsson,
Guðmundur Kort Guðmundsson, Sólveig Guðbjartsdóttir.
Jarðarför
KRISTÍNAR HALLDÓRSDÓTTUR
fer fram frá Fríkirkjunni, fimmtudaginn 31. maí kl. 1,30
e. h. — Þeir, sem vildu minnast hinnar latnu eru vin-
samlegast beðnir að láta andvirði þess renna til Krabba-
meinsfjelags Reykjavíkur.
Vandamenn.
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vináttu við
andlát og jarðarför
SAMÚELS EYJÓLFSSONAR, Þórustöðum.
Guðrún Ingimundardóttir.
Hjartanlega þakka jeg yfirhjúkrunarkonu og yndælu
starfsfólki Landsspítalans, sjerstaklega vil jeg þakka
prófessor Jóhanni Sæmundssyni fyrir þann mikla mann-
kærleika auðsýndan barni minu og mjer. Jeg þakka
öllum nær og fjær samúð við andlát og jarðarför minnar
ástkæru dóttur
HÖNNU PETRU KRISTÍNU JENSEN.
Karólína Sigurbcrgsdóttir.