Morgunblaðið - 30.05.1951, Side 16

Morgunblaðið - 30.05.1951, Side 16
VeMfiii í dag; Stirmingskaldi snnnan, risning' með köflum. Þáffaskípfi í Kóreu Sjá grcin á blaðsíðu 9. 11S. tSrl. MiSvikadagur 30. maí 1931. Anna Borg Þjóðleikhús íslands lengi Var tekið kröftuglega húrrahrónin og ræða Onnu vakti hrifningu áheyrenda. lifi!“ undir Borg Anna Berg kviidd á virðu- leg,an háft á ðeiksviði Kveðjuorð leikksmiiina? vcWa hriinisga REUMERTS-HJÓNIN fóru af þau skipti, sem jeg hef snúið mjer Tandi burt í morgun með Pan til hans, og aldrei á_ áranf»urs. American flugvjel frá Keflavíkur Je» vil svo biðja háttvirta leik- \ elli. Ráðgert hafði verið að síð- húsgesti að hrópa íeríalt húrra , 'sta sýning á ímyndunarveikinni fyrir Þjóð^eikhúsinu yrði s.l. sunnudag, en það brevtt- ist, sem kunnugt er sökum hinn- ar gífulegu eftirsurnar efti^ að- göngumiðum. — A sunnu lags- T:völd hafði Þjóðleikhússtjóri mót töku í Þjóðleikhúsinu og voru þar *ueðal annara gesta Björn Ók.fs- ;;on menntamálaráðherra. VIRBULEGAR KVEÐJUR Á LEIKSVIÐI Eftir síðustu leiksýninguna, á mánudagskvöld gekk Guðlaugur Rosinkranz Þjóðleikhússtjóri, f ram á leiksviðið og ávarpaði frú Önnu Boi'g með ræðu, þar sem l.ann þakkaði henni komuna og það starf, sem hún hefir unnið t'yrir leikhúsið. Færði hann leik- ironunni blómakörfu að gjöf frá leikhúsinu. Valur Gíslason, sem er formaður Leikarafjelagsins, ávarpaði einnig Önnu Borg á teiksviðinu og þakkaði henni komuna fyrir hönd leikara og .;anistarfsmanna við leikhúsið. Frú Anna Borg h*jelt eftirfarandi æðu af leiksviðinu, en áhorf- ;mdur klöppuðu leikkonunni lof í tófa og hylltu hana. RÆÐA ONNU BORG „Hrærð í huga yfirgaf jeg í febrúarbyrjun heimiii mitt og .'Gaupmannahöfn til þess að fljúga tii Reykjavíkur o" hefjá gesta- 1 iik í hinu ným og ágæta Þjóð- 1 eikhúsi íslands — þann gestaleik ■em nú lýkur hjer i kvöld. JÚFAR ENDURMINNINGAR Því að þó jeg hafi lengi dvalið erlendis þá finn jeg alitaf að það er hjer, sem ræturnar liggja, allar mínar bernsku og æsku minningar eru tengdar íslandi og • ■jerstaklega Reykjavík. í Iðnó, bar sem foreldrar mínir störfuðu, átu ieg og systkini mín frá því víð vorum börn og heyrðum m. a. rödd móður minnar, sem hljóm- - ði frá hinu litla leiksviðí, Cn . tarfið á því sviði varð grund- völlur þess að Þjóðleikhúsið varð til. I rSKEMMTILEG TILVILJUN Lífið er stundum skrítið — og kemmtilegt. Forlöfin rjeðu því ð fyrir mörgum árum ijek jeg ) já Leikfjelagi_ Reykjavíkur ‘-ouison litlu i „ímyndunarveik- nni“ — Louison, sem var flengd. ■\f tilviljun — sem mjer finnst kemmtileg tilviljun — leik jeg ' ú Toinette og hefi því sloppið \ :ð flengingu, a. m. k. frá með- 'eikendum og áhorfendum. ÞAKKIR Og nú er jeg þakka íyrir þessa f;óra ógleymaniegu mánuði, sem b.afa verið fullir af mikilli vinnu cg enn meiri ánægju. Ætla jeg íyrst að þakka þeim, sem sótt iiafa leikhúsið, og þeim sem hafa cekið á móti mjer með svo mikilli i'iýju og gert hveria leiksýningu að hátíð, svo að jep hef naumast vundið til þreytu, jafnvel þeear þau einsdæmi eifa sjer stað að ,.ímyndunarveikin“, er ieikin fiórum sinnum á tveim dögum. Island riður nýjar brautir þar, . tm á öðrúm sviðum. Svo ætla jeg að bakka leik- r.tjórunum, meðleikendum mín- vm og meðstarfsmönnum, öllum, .- em hafa stutt mig og aðstoðað . allan hugsanleean hátt. Loks )>akka jeg Þjóðleikhússtjóranum, • em með dugnaði sinum, tryggð > g innileik, hefur framtíð Jeik- rússins í hendi sjer. Jeg þakka r.onum hvern einasta dag, sem i-G hef verið hjer, og fyrír öll. Guilfoss lagður sl slað heins GULLFOSS lagði í gærdag á há- degi af stað frá Kaupmannahöfn áleiðis til Reykjavíkur, Skipió er væntanlegt hir.gað á sunnu- dagsmorgun. Frá Höfn voru 202 farþegai — þar af 186 til Reykjavíkur. — Frá Leith íer Gullfoss á fimmtu- dagskvöld og er búist við að far- þegaplássið verði fullskipað það- an. í lest verða um 450 tonn af vörum. Nú eru hðnir hart nær átta mánuðir frá því Gullfoss fór hjeð an í siglingar sínar milli Frakk- lands og Afríku. iekinn í landkeigi S. L. ÞRIÐJUDAG tók varðskip- ið „María Júlía“ v.b. Ágúst Guð- mundsson GK 95 að dragnóta- veiðum í landhelgi í Garðsjó. — Var farið með bátinn til Kefla- víkur. Bæjarfógetinn i Keflavík kvað upp dóm í málinu og var skip- stjórinn dæmdur í 3.7C0 króna sekt til Fiskiveiðasjóðs íslands og veiðarfæri gerð upptæk. Afli var engin í bátnum,_— Hsj. | Töpuðu þriðja ieikn- um með 3:2 KOBLENZ, 28. maí. — Utanfarar j Fram og Víkings ljeku þriðja leik j sinn við úrvalslið Trier. Úrslit urðu þau, að Þjóðverjar sigruðu með 3 mörkum gegn 2. — íslend- ingarnir fá mjög góða dóma. Öllum iíður vei. —Ragnar. í GÆR fór fram hin árlega boð- sundskeppni löcreflumanna í Reykjavík. Tilhögun keppninnar sr þannig að vaktirnar þrjár tefla íram 20 manna sveit hver, og syndir hvcr einstaklingur jð’i m. Urslit urðu bau að þessu sinni að vakt Matthíesar Sveinbjörns- sonar varðstjóra varð fyrst á 10:15.2 mín. Onnur varð vakt Pálma Jónssonar varðstjóra á 10:18.3 mín. o“ þriðja vakt Magnúsar Sigurðssonar varð- stjóra á 10:31.6 mín. — Keppni var mjög hörð, enda margt góðra sundmanna í lögreGuliðinu. Innan skamms mun lögreglan l’úka hátttöku sinni í hinni sam- norrænu sundkeppni. Bjarni Ásgeirssoii skip- að&r.r sendiSteirra í Osló í FYRRADAG skipuðu handhafar valds forseta íslands Bjarna Ásgeirsson sendiherra íslands í Oslo. Mun hann taka við því starfi er Gi^li Sveinsson núverandi sendiherra lætur af því hinn 1. júlí n.k. ---------------——----Bjarni Ásgeirsson er fæddur í Knararnesi' í Mýrasýslu 1. ágúst _ . . * án® 1891. Hann lauk prófi frá toysfl IH6ö Verslunarskólanum í Reykja\ík SFYÐISFIRÐI Milli kl. tvö og þrjú í dag, v komið hingað með breska togarann „Syrian" frá Grimsby. — I-Iann hafði fengið botnvörpu sína í skrúf una, er hann var að veiðum dj út af Sandvík um miðnætti í fyr nótt. Varð togarinn gersamlega ó- sjálfbjarga. Vjelbáturinn ,Pálmar‘ frá Seyðisfirði, var fenginn til að fara togaranum tii aðstoðar. Kafari fór niður að skrúfu skipsins um kl. 7 í kvöld og um tveimur tímum síðar hafði liann losað vörpuna úr skrúfunni og fór togarinn á veiðar hokkrú síðar. —B. Nortenn veila námssiyrk SAMKVÆMT tilkynningu frá norska sendiráðinu í Reykjavík, hafa Norðmenn ákveðið nú eins og í fyrra að veita íslenskun: stúdent styrk, að fjárhæð 2500 norskar krónur, til háskólanáms í Noregi næsta vetur. Koma eink um til greina stúdentar, er nema vilja norska tungu, sögu Noregs, norska þjóðmenningar- og þjóð- minjafræði, dýra-, grasa- og jarð- fræði Noregs, kynna sjer norskt rjettarfar og bókmenntir. Styrkþegi skal dvelja við nám í Noregi a. m. k. 8 mánuði á tíma- bilinu írá 1. september til maí- loka. Þeir, sem kynnu að hafa hug á að hljóta þenna styrk, sendi um- sóknir til menntamálaráðuneytis - ins fyrir 20. júní n.k., ásamt af- riti af prófskírteini og meðmæl- um, ef til eru. .Böðvar' sjófær eflir ^álfan annan mánuð ' NOKKUR eldur var enn í vjelbátn 1 um „Böðvari" frá Akranesi, er j togarinn „Geir“ kom þangað meó bátinn í fyrrakvöld. Slökkviliðinu ' á Akranesi hafði tekist eftir svo sem hálf tíma að ráða niðurlögUm eidsins, en glóð var nokkur á þeim stað, þar sem slökkviliðsmenn þurftu að brjóta sjer leið að með slöngurnar ’og tók það nokkurn tíma. Báturinn er allmikið skemmdur, einkum í káetunni og máttarviðir undir stýrishúsi og þilfari, miklð brunnir. Mun viðgerðin taka mán- uð eða hálfan annan og var þegar byijað í gær á að rífa skemdirnar í burtu. Enn logaði í báinum. Aðaiiundur Sjálf- sfæðisfjelags Akureyrar AKUREYRI, 29. maí. — Aðal- fundur Sjálfstæðisfjelags Akur- eyrar var haldinn í fyrrakvöld. Formaður Jónas G. Rafnar setti fundinn og stjórnaði honum. — Hann baðst undan endurkosningu vegna binnar löngu fjarveru sinn ar árlega á Alþingi. í stjórn voru kjörnir Karl Friðriksson fulltrúi vegamálastjóra formaður, Krist- inn Jónsson fulltrúi ritari, Gunn - ar H. Kristjánsson kaupmaður gjaldkeri. í fulltrúaráð voru kjörnir Jón • as G. Rafnar, Valgarður Stefáns- son, Helgi Pálsson, Jón G. Sól- nes, Einar Kristjánsson og Páll Sigurgeirsson. Fundurinn var fjölmennur og ríkti þar mikill áhugi fyrir auk- inni starfsemi í fjelaginu. H.Vald. Bjarrn Asgcirsson árið 1910, enstundaði siðan nám í búnaðarfræðum á Hvanneyri, í Noregi og Danmörku. Ennfremur stundaði hann nám við lýðhá- skólana í Voss og Eidsvold. Hanii hóf búskap í Knararnesi, en flutti þaðan að Reykjum í Mosfells- sveit, en þar hefur hann búið síðan árið 1922 og rekið þar gróð- urhúsarækt. Formaður Búnaðai - fjelags íslands hefur hann verið síðan áríð 1939. Bjarni var kjörinn þingmaður Mýrasýslu árið 1927 og hefur ver- ið það síðan. Hann var iandbún- aðarráðherra árin 1947—1949, í utanríkismálanefnd Alþingis hef - ur hann átt sæti síðan hún var stofnuð árið 1927 og oft verið formaður hennar, síðast nú á þessu ári. Bjarni Ásgeirsson er kvæntur Ástu Jónsdóttur. Áukakosning í Mýrasýshi 8. júií Þar sem Bjarni Ásgeirsson hef- ur sagt af sjer þingmennsku hef- ur aukakosning verið ákveðin x Mýrasýslu. Mun hún fara fram hinn 8. júli nJk. Sjálfstæðismenn í hjeraðinit hafa fyrir alllöngu ákveðið að Pjetur Gunnarsscn tilraunastjöri verði frambjóðandi þeirra. Frambjóðandi Framsóknar- flokksins verSur Andrjes Eyjólfs- son í Síðumúla. Um frámboð annara flokka er ekki ennþá Vit- að. Með því að loka öllum.lúgum, hlerum og hurðum og troða síðar upp í rifur, tókst skipverjum á Akranesbátnum Böðvari að bjarga skipinu frá því að farast. Þessi mynd er tekin af bátnum er komið var með hann til Akrar.ess í fyrrakvöld. — (Liósm. Ól. Árnason). Lcggja afla sinn upp í Siykkishóimi STYKKISHÓLMI, 29. maí. — . Togarinn Uranus landaði nýlega í um 300 tonnum af karfa og fl„ I ; í Stykkishólmi. Fór afli togar í vinnslu í hraðfrystistöð og síld- ar- og fiskimjölsverksmiðju Sig- urðar Ágústssonar. — Áður hef- ur togarinn Neptunus landað i Stykkishólmi. Af þessum sökum hefur orðið mikil atvinnuaukning í Stykkis- hólmi, og standa vonir til að báðir togararnir leggi _afla sinn í sumar á land þar. — Á.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.