Morgunblaðið - 01.07.1951, Page 3

Morgunblaðið - 01.07.1951, Page 3
Sunnudagúr 1. júlí 1951 MORGVNBL^AÐÍÐ 3 1 Rabbað við Albert um landsleikinn og S-Ameríkulör j Hann er á förum úf fii að ræða við - fufifrúa 17 knaffspyrnufjelaga ALBERT Guðmundsson, knatt- spyrnumaður, hefur dvalið hjer í bænum undanfarna daga, ásamt konu sinni og dóttur, en hann er nú á förum aftur. Fer hann hjeð- an á þriðjudaginn til London og siðan til Parísar. í þéssum tveim höfuðborgum mun hann ræða við "umboðsmenn 17 knattspyrnufje- laga viðsvegar í Evrópu, er gert hafa honum tilboð. Meðal þeirra er hið heimskunna Racing Club de Paris (RCP) og breska fje- lagið Arsenal. Sem kunnugt er, fór Albert -með Arsenal í S-Ameríkuförina, liðinu til styrktar, en hann hef- ur undanfarin ár leikið fyrir . RCP. — Að svo komnu máli, veit - jeg ekki að hvaða fjelagi jeg mun ráða mig. Úr því verður þó skor- ið innan fárra daga. — Þannig komst Albert að orði í gærmorg- un, er Mbl. átti stutt samtal við hann. í FYRRAKVÖLD Þessir dagar hjer í bænum hafa verið hinir ánægjulegustu. .Leikurinn í fyrrakvöld, kom mjer mjög á óvart. Fregnir þær, sem jeg hafði haft af knattspyrnu okkar, voru ekki glæsilegar. Lið- ið var yfirleitt gott og sumir menn alveg prýðiíegir, sagði Al- bert. — Bjarni Guðmundsson er góður leikmaður. Hann er að vísu nokkuð rólegur, en hver spyrna hans úthugsuð. Eins er Þórður góður og Ítíkarður er ómissandi maður, þegar snöggt upphlaup nálgast mark andstæðinganna. — Markmaðurinn er góður og margt af því, sem hann gerði var alveg prýðilega gert. Eins þótti mjer vörnin góð. Þar hjálpuðu strák- arnir hver öðrum og voru mjög samhentir. Eitt vakti undrun mína, en það var framkoma á- horfendanna í garð vinstri kant- manns. Hann gerði oft það, sem hinir bestu í atvinnumanna lið- unum gera, ekki stöðva boltann, heldur koma honum um hæl frá sjer. Þennan leikmáta virtist fólkinu ekki líka og fór að kalla til hans óviðurkvæmlegar setn- ingar. Þetta hafði svo í för með sjer, að baráttukjarkurinn þv.arr. Aldrei hef jeg sjeð Guðjón Ein- arsson dæma eins vel. Sænska liðið þótti mjer fjarri því að vera gott, miðað við þau sænsk lið, sem jeg hef sjeð, sagði Albert. Svíarnir munu hinsvegar hafa verið þess fullvissir að þeir myndu sigra. Kom mjög vel í ljós hinn sanni íþróttamannsandi hjá hinu sænska liði. Besti maður . þess, þó ekki fengi hann rönd við reist gegn Ríkarði, var Rune Emanuelsson. En nú er kominn tími til þess : fyrir okkur, að láta gera gras- völl. Því cf satt skal segja, þá er ekki hægt að bjöða til lands- keppni, með því að keppa á mal- arvelli, scm auk þess er of lítill. SUÐUR AMERÍKUFÖRIX En nú snúum við tali okkar að S-Ameríkuförinni. Albert tókst þessa ferð á hendur með Arsenal, fyrir mjög eindregin tilmæli ráða manna þessa heimskunna fjelags. Þess munu vera mjög fá dæmi. ef nokkurt, að breskt atvinnu- mannalið hafi fengið erlendan knattspyrnumann liði sínu til styrktar. Þetta dæmi sýnir ljós- lega álit knattspyrnusjerfræð- inga á Albert og hinni miklu leikni hans. Margra hluta vegna verður þessi S-Ameríkuför mjer ógleym anleg, segir Albert, en sennilega einkum vegna þess, hve knatt- spyrnumenningin er þar á lágu stigi, á ýmsum sviðum knatt- spyrnunnar. Knattmeðferð þeirra er afar skemmtileg. Leika með struttum sendingum fram og aftur um allan völlinn og mörk ekki skoruð, nema þegar markið er í dauðafæri. Þessi knattmeðferð ryður sjer mjög til rúms í heim- inum. Breska knattmeðferðin er aftur á móti sú, að leika knettin- um alltaf beint að marki andstæð Hann getur valið úr 17 tilboðum. ingsins, hvenær sem einhver liðs- manna fær knöttinn. Arsenal mun nú taka þessa knattmeð- ferð, sem yfirleitt gengur undir nafninu meginlandsknattspyrna. HEFÐU UNNIÐ ALLA NEMA EINN Við ljekum aðeins í Brasilíu. Hætt var við Argentínuför, sagði Albert. í Rio de Janeiro og Sao Paulo voru leiknir sex leik- ir. Af þeim hefðum við unnið fimm og tapaö einum, ef leikirn- ir hefðu farið fram í einhverri Evrópuborg. En knattspyrnudóni ararnir hreinlega dæmdu af okk- ur mörk og með hlutdrægni sinni komu þeir í veg fyrir að hægt væri að lcika knattspyrnu. Eftir hvern leikanna voru þetta fimm og sex menn meiddir. í þessum leikjum tókst mjer að skora alls fimm mörk. Af þeim voru fjögur dæmd af okkur. — Þegar Arsenal tókst að setja mörk klappaði enginn, utan fimm sex Breta, er sátu í áhorfenda- stúkunum. En, þegar Brasilíu- menn settu mörk, var engu líkara en maður væri kominn til víg- stöðva. Púðurkerlingum var kastað, svifblysum skotið í loft upp, er síðan sprungu og loks ætlaði fagnaðarlátunum aldrei að linna. Ekki fannst mjer það inni- leg gleði, heldur hreint og beint öskruðu áhorfendurnir. Brasil- ískir knattspyrnuáhorfendur eru þeir furðulegustu, sem jeg hef kynnst. Og þar hefur það gerst á leikvangi, sem einsdæmi mun vera, að 4 knattsp.vrnudómarar hafa vcrið skotnir til bana. Nei fyrir okkur í Arsenal-lið- inu var ekkert hægt að aðhafast. Við urðum bara að bíða þess við hvern leik, að leiktíminn væri úti. Um heiðarlega keppni var ekki að ræða, sagði Albert. SENDA EKKI LIÐ TIL BRASILÍU Ef Brasilíuliðin, sem við keppt um við, kæmu hingað til Evrópu, myndu leikslok hafa orðið önn- ur. Ekki munu Bretar ætla sjer Framh. á bls 8. Lögíræði samningana haldgóðu bý jeg til. Kaup og sölu fasteigna, upp gjör og endurskoðun annast jeg. Pjetur Jakobsson löggiltur fasteignasali Kárastíg 12. Simi 4492. 1111111111111 HmMIHIIIHmmiHmMMIimillllllimilt'' Kranabíll vakandi dag og nótt. B jörgunarf jclagið VAKA Simi 81850 ItllttllllllllllllllllllllIMIIMttMIMMIIIISIIIIIIIIIIIIMIIt : » niiiiiiiirtiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiifm Hús og íbúðir : af ýmsum stærðum á hitaveitu = | svæðinu, í úthverfum bæjarins 5 | og fyrir utan bæinn til sölu. | | | Leiguíbúð óskast j i I 2ja—3ja herbergja íbúð ósk- § i ast til leigu frá 1. sept. n.k. í : i eitt ár. i Hvitt bómullargarn \ í j V..J ibjarqas Fokheld risíbúð í Vogahverfi til sölu. Miðstöðv \ arofnar o. fl. fylgir. Gott verð. i Fasfeignasölu- miðstööin Sími 6530, 5592. iiiiiiiiMiiiiitiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiim : Höíum til sölu Kjallaríbúð í Illiðunum mjög vönduð. Laus til íbúðar stiax. Óinnrjettaða kjallaraihú'ð í Kleppsholti. Verð kr. 45.000,00 Sumarbústaði í Hólmj- og 1 Lögbergslandi. | „Austin 16“, lítið keyrðan í = mjög góðu lagi og ný skoðað- ; j an. | Höfum kaupendur að þriggja ; | og fjögra herbergja íbúðum. | Aðal-fasteignasalan Aðalstræti 8. Símar 80950 & 1043. 5 .................................. Nýja fasleignasalan Hafnarstræti 19, simi 1518 og Id. 7.30—8.30 e.h. 81546. EFNIN | Tvinninn Tölurnar og leggingarnar ÁLFAFELL h.f. i Hafnarfirði. — Simi 9430. = iiimmmmimmHiimimmmmmimmMmimm E Franskir Skinnhanskar iimmmiiiiimmiimmmiimiimiiimmmmmtii • : Til tækiíærisgjafa | f myndir og málverk. önnumst j jj innrömmun. Munið okkar vin | j sælu sænsk-íslensku ramma með j E skrauthomum. = i RAMMAGERÐIN h.f. Hafnarstræti 17. margar tegundir I Laugaveg 17 : - aiiiiiimmimimmimimmiiiiiiiiiiiiiimiiMimmi - Z Z - ) Gólfteppi i Kaupum gólfteppi, herr^fatnað, Í ;tvarpstæki og allskonar heim- E ilisvjelar o. m. fl. Staðgreiðsla. Fornverslunin i E Laugaveg 57. — Simi 5691. lm•ll••m•mllllmmmmmmMllmmmmmmml - E Til sölu Dodge ( I Weapon j 1 allur ný-yfirfarinn, til sýnis á E i Hofteig 42 frá kl. 2 í dag. ; mmmiiiitmiiiiiimiimmmmmmmmmmmiik Z Z Borðbúnaður mikið úrval. NYLON : efni, garn og tvinni, nýkomið. = Verslunin Óðinsgötu 12. = • miiimmmiiiimimiiiiiiiiimmmmimiiimmmii ; Búsóhöld | Borðbúnaður, rústfrítt stál, með E : lífstíðar ábyrgð riýkominn. Málning og járnvörur Laugaveg 23. - ■lll■MmlmmMllmlmmmmmmmmmMmmMll z | Fæði | E Tveir menn í hreinlegri vinnu : i geta fengið fæði á góðu hoim- E : ili í sumar. Uppl. i síma 7644. : Z iiiiimiiiiiiimmiimmimmmmiiiiiimiiimiimii' - | BARi^AVAGM | Í Enskur barnavagn á háum hjól E | um til sölu i Hátúni 45, kjall i - z miimiiMmiiiiiiiiimiimmimmmimiiMmmmii : i 5 5 cuh. Z iiiiiimiiiiiimiimiiiiimiiiimmmimMimiiiiiiim : FRAMKALLARI Ljósmyndapappír Stækkunarvjelar Þrífætur Þurkarar 7* MYDAVJELAR margar tegundir. Kassavjolar frá kr. 148,00. Útdregnar vjelar Bessa I og II og fl. gerðir. = r = I Isskúpur( E til sölu. Uppl. á Smiðjustig 4 | : efti kl. 5 í dag. Simi 81577. i 1 EdwinBolt 1 minni gegnir hr. læknir Eggert Stein þórsson læknisstörfum mínum. Jón G. Nikulósson imimmimiiim = i flytur erindi í Guðspekifjelags- i E húsinu kl. 9 í kvöld (sunnudag) | Það néfnist „Rödd þagnarinnar" Frá og með 7. i í fjarveru minni gegnir Erlingur Þorsteinsson, læknir sjúkrasamlagsstörfum z S minum. i FRAMKOLLUN ! STÆKKANIR f KOPIERING I ÍJUl, Ú&ÍYl við Lækjartorg Í : Guðiuundur Eyjólfsson i | læknir. = “ iimmmimimiimmimimmmiimmmmmmmi = | i Húseigendur I | i Tek allskonar trjesmiðavinnu, E i | viðgerðir og breytingar á hús- i E i um o. fl. Sími 6236. Í Rifflað FLAUEL ^jÚciallú^L, m Lækjartorgi. ! Til sölu j Útlent skrifhoið og klæðnskápur j Lágt verð, Sörlaskjóli 10 í dag f kl. 2—4. verður hattaverslunin lokuð | um óákveðin tima. z Seljum alla kvenhatta þessa § viku með niðursettu verði. Þær, sem eiga ósótta hatta, | vitji þeirra strax. | 2 Tískuhúsið Laugaveg 5. iiiMiiimiiiiiiiiiiiiiiiimmmiiiiiiimiiiiiMiiiimmi 3 3-4 herb. íbúð 1 | E vil jeg kaupa. Útborgun eftir f i | samkomulagi. Tilboð, er greini 3 | | flatarmál, stærð herbergja, | í i fjölda og stað,- óskast send blað § E E inu fyrir þriðjudagskvöld merkt f i | „Kaup — 440“ = = IMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMM = I [ Jarðvinnuvjelar > 1 = = | Loftpressur . f Þungaflutningar f A. 8. F. h.f. — Simi 74ða 5 I ■UIIIIIIMIIIHII uiMiiimiimmimMimiiimiiHtiimiiHiMimmiMHinia

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.