Morgunblaðið - 12.07.1951, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 12.07.1951, Blaðsíða 2
2 MORGXJIS BL ABIÐ Fimmtudagur 12. júlí 1951 ' itaiSIr muna ekki Ö ems vor i Róm ringdi í 60 daga — Samtal við Eggert Stefánsson — ANNAÐ oins vor og hi'ð síð-| .istliðna hefur ekki_ komið í itianna minnum á Ítalíu. Það i igndi t.d. i 60 daga samfleytt í jctóm. í syndaflóðinu rigndi þó «tkki neraa í 40 daga og 40 nætur. Á sumum stöðum urðu einnig mikil vatnsflóð og hundruð >nanna tjndu lífinu í snjóflóðum í vetur. Stórhríðar geysuðu suð- vir eftir Appeníufjöllum íram á vor. í>annig komst Eggert Stefáns- ;.on, söngvari og rithöfundur, m.a. . ;ð orði er blaðið hitti hann að »náli í gær, en hann er rrýkominn .unnan frá ítaliu. ÁVAXT.VLPPSKEKAN BYÐILÖGÐ — Hefur þetta ekki spillt upp- j.keruhorfum? — Jú, landbúnaðurinn hefur Leðið stórtjón við þetta veður- íar. T.d. er óttast að ávaxtaupp- ..keran sje öll eyðilögð. Englendingar hafa fram til Jressa haft einkaleyfi á að tala íyrst og fremst um veðrið. En á vori_ töluðu ítalir meira um veðrið en nokkuð annað. Er það li.iörsamlega óþekkt þar í landi. Þegar jeg fór frá heimili mínu í Schíó á Norður-Ítalíu hinn 10. :túní voru blómin í garðinum ikkar ekki sprungin út. En vana- \ sga hafa þau gert það í mars. rHKIL DÝKTÍD OG JVHKH. KAXJPGETA — H\erning gengur s\'0 lifið ?rarna suður frá um þessar mund- jr? — Það gengur vel. Á Ítalíu er; írú nóg til af öllu en dýrtíð erj mikil í landinu og fer vaxandi. ■■r.d. kostar nú kílóið af kálfakjöti ■ lem svarar 30 ísl. krónum og uautakjötskílóið kostar 27 krón- ur. Eplið er meira að segja komið upp í 50 aura stykkið og er það Táheyrt verð þar í landi. Sprett- Ttr það af því að menn búast við uppskerubresti. Almenningur virðist hafa ?nikla kaupgetu og getur því msett dýitíðinni. Atvinnuleysi Jiefur ekki aukist á þessu ári og launþegar, einkum faglærðir iðn- .iðarverkamenn hafa sæmilega. i.ott kaup. VAXANM J ’ERÐAIVíANNASTRAlIiVnrK Tekjur ftala af erlendum ferðá mönnuru urðu á s.l. ári meiri en nokkru sinni fyrr eða um 31 iniíjarður. díra. í ár er búist við ; vipuðum eða vaxandi ferða- mannastraum. T.d. er þess vænst s'ð um 80 þúsund -Danir komi þiangað. Ferðast þeir aðallega >neð eigin farartækjum og borga >r.jög mikið af ferðakostnaðinum i eigin mynt. Maður heyrir oft B'orðuriandamálin í borgum i'talíu. Mjer finnst að íslendingar i;ætu serrt eitt okkar ágætu skipa tii Miðjarðarhafsins með íslenskt íólk, sem fengi þar með tækifærí "f il þess að heimsækja Ítalíu. Það etti helst að vera í september, uem er oft unaðslegasti og mest töfrandi mánuðurinn þar syðra. m ÁRA DÁNARAFMÆLI VERDIS — Hvað er helst tíðinda úr itölskum listaheimi? — Mikil gróska ríkir að minu 'iiiti í listalífi þessa móðurlands. 'istarinnar um þessar mundir. MíkUí fjöldi listamanna frá öll- t,:n löndum heims þyrpist þang- *>ð. Á þessu ári er m.a. minnst w'-eð mikilli viðhöfn 50 ára dán- érafmælis hins mikla tónskálds ýliuseppe Verdi. Hafa borgir um *lla Ítalíu ómað af hljómlist' luins. Sjerstakar viðhafnarsýningH ar hafa verið 1 öllum r.tærstu óperum landsins, Scala í Milano, i Parma, Napolí, Bologna og Róm. Einnig hafa verið fluttir fyrirlestrar um þetta ódauðlega tónskáld, sem Islendingar hafa Endanlag úrsllf fSnnsku kosniðipnna kunn IIELSINGFORS, 11." júlí — End- anlegar tölur hafa nú borist frá finnsku kosningunum, sem háðar voi'u 2. og 3. júlí. Feng-u jafnað- j armenn 53 þingmenn og 479998 atkvæði, Eændaflokkurinn fjekk 51 þingmann og 425747 -atkv'æði, .. Þjóðflokkurinn (kommúnistar) fjekk 43 þingmenn og 390647 at- kvæði, hægrimenn 28 þingmenn og 2563 88 atkvæði, sænski þjóðflokk- urinh 15 aæti og 137151 atkvæði, finnski þjóðílokkurinn 10 sæti og 102894 atkvæði. I'yrir kosningar hafði Eændaflokkuiánn 50 þing- • menn, cn jafnaðarmenn 54. —iíeuter. Mikili lærisvsinn, gerði þé skyssu BERLlN, 11. júlí — Einhver fremsti lærisveinn Moskvukommún ista í A.-Þýskalandi hefir fyrir skömmu fallið í ónáð hjá hús- bændunum. Eduard Schulz, próf. við háskólann í Leipzig, flúði ný- lega til Berlínar með konu sína og barn. Eggert Stefánsson r.ú fengið tækifæri til þess að kynnast í þjóðieikhúsi sinu með sýningu Rigoletto. LÍFIÐ OG JEG Jeg kem hingað heim einn að þessu sinni til þess að halda á- fram við ritstörf mm og Ijúka næsta bindi af „Lífið og jeg“. Verð hjer heima til haustsins. Það var unaðslegt að koma um borð í íslenskt skip í Glasgow. En dásamlegast af öllu er þó að vera kominn heim til íslands, þessa lands, sem sumarsólin ger- ir að einu fegursta landi Evrópu, $egir Eggert Stefánsson, hinn hjartahlýi sonur norðursins, sem ævinlega ber suðræna sól og rómantík ineð sjer, hvernig sem allt veltist. Velkominn heim, Eggert minn. S. Bj. Blöð bönnuð í 90 daga BONN, 11. júlí — Hernámsyfir- völdin í V.-Þýskalandi bönnuðu útgáfu tveggja blaða kommúnista í dag. Hafa þau birt greinar, þar sem Vesturveldin eru sökuð um stríðsáróður. Bannið gildir í 90 I daga. —Reuter-NTB. Dynjandi, hinn nýi flugbátur Loftleiða. Loftlelðum bsetist nýr Katalina-flugbútur Björgunarfiugvjel sem breyfl hefur verið lil farþegaflugs NÝ farþegaflugvjel bættist í gær í íslenska flugflotann. Er það hin nýja ICatalinaflugvjel Loftleiða, sem nefnd hefir verið „Dynj- rndi", og fór í gær í íýrstu för sína til Grænlands með leið- angursmcnn Dr. Lauge Koch. -------------------ÁSTYRKT TIL BJÖRGUNAR- FÍLMum fþjfkir Ésluud furðaiegt ævinlýr Viðlal við Yrjö Vasama, fararsijúra dansflokksins ÞEGAR kom til tals fyrst að dansflokkur frá ungmennasambandinu finnska heimsækti ísland, var áhuginn geysimikill fyrir að fá að komast með, sagði Yrjö Vasama, fararstjóri hins finnska þjóðdansa- flokks, er frjettamaður Mbl. kom að máli við hann fyrir nokkru. j — Finnar hafa yfirleitt ákaflega mikinn áhuga á íslandi og það er I í rauninni aðeins fjarlægðin og kostnaðurinn, sem kemur í veg I fyrir að þeir ferðist hingað miklu meira en raun ber vitni. Finnska dansfólkið hefur víða farið FINNSKI þjóðdansaflokkurinn, sem kom hingað með Gullfossi 5. júií í boði Ungmennafjeiags Reykjavíkur hefur víða sýnt þjóð dansa og sungið við ágætar undir tektir. Hefur aðsókn jafnan verið góð að sýningum flokksins og hefur áhorfendum mikið þótt koma til hinna sjerkennilegu finnsku þjóðdansa. Ef til vill hef ur mörgum komið í hug, að skemmtilegt væri ef einhverjir íslenskir þjóðdansar væri á sair.a hátt á flestra færi hjer á landi. Strax sama kvöldið og dans- flokkurinn kom hingað hafði hann sýningu i Listamannaskál- anum. Eftir það hafa sýningar verið í Tivoli fjórum sinnum, sú síðasta í gærkvöldi. Á sunnudag- inn var danssýning í Þjórsártúni þegar mót Skarphjeðins var hald ið og á mánudag var efnt til sjer stakrar sýningar á Þingvöllum um líkt leyti og ferðafólk af skemmtiíerðaskipinu Caronia var statt þar. Má segja að dvöl dans- fólksins hjer hafi verið all-við- burðarik, bæði fyrir áhorfendur, sem hafa haft sannkallaða ánægju af að horfa á þjóðdans- ana og fyrir dansfólkið sjálft, sem hefur getað ferðast allvíða um. Meðal ferða þess um landið má nefna Krísuvíkurferð og þá ekki síst hin skemmtilega ferð á mánu dag í boði bæjarstjórnar til að Skoða Reykjalund og Hitaveituna siðan að Skíðaskálanum og Þing vallahringinn. Var Jónas B. Jóns- Framh. á bls. 5. STÆRSTA ‘ UNGMENNASAMBANDIÐ Yrjö Vasama, fararstjóri, er einnig aðalritari finnska ung- mennasambandsins. Hann skýrði svo frá, að í ungmennasambandi þessu, sem verður 70 ára í sum- ar, væru 100 þúsund þátttakend- ur og er það því stærsta ung- mennasamband á Norðurlönd- FOÐURLANÐIÐ ER AÐALATRIÐIÐ — Það er einkum á stefnuskrá hinna finnsku ungmennafjelaga, að rækta með þjóðinni föður- landsást og krislilegt bróðerni. Fjelögin leitast við að sjá með- limum sínum fyrir hollum skemmtunum og sömuleiðis að kenna þeim að starfa að gagni fyrir föðurlandið. Lögð er á- hersla á bindindisstarfsemi. — Helstu þættir starfsins eru nú m.a. sjálfsnám, leikfimi, frjáls- íþróttir, leiklist, heimilisiðnaður, tónlist og þjóðdansar. ÞJÓÐDANSAR VINNA AFTUR 4 — Er mikill áhugi fyrir þjóð- dönsum í Finnlandi? — Já og hann er nú á síðustu árum sívaxandi, segir Vasama. -— Fyrir aldamótin voru aðeins dans aðir þjóðdansar í Finnlandi, en þá fór Evrópudans, vals o. fl. að breiðast út þar eins og annars- staðar. En nú á síðasta áratug hefur ungmennasambandið tekið upp baráttu fyrir þjóðdönsunum svo nú er ekki lengur hætta á að sú list falli niður. — Hvaðan eru hinir einstöku þjóðdansar helst upprunnir? — Áður fyrr var eins og hvert hjerað í Fínnlandi ætti sína sjer- stöku þjóðdansa, einkum í Kir- jálalandi og Tavastelandi, en nú eru hclstu og vinsælustu aans- arnir orðnir þjóðareign og eru dansaðir hvarvetna i Finnlandi. Má þar til nefna „Vaðmálsdans- inn“ og „Kirjála kadrilluna“, sem flokkurinn hefur dansað hjer. SKEMMTUN 4 SUMARHÁTÍÐUM — Eru þjóðdansar þá almennt dansaðir á dansleikjum í Finn- landi? -— Ekki í borgui*um, en í sveit- unum eru þjóðdansar nokkuð jafnhíiða öðrum dönsum. En hjer mætti nefna sumarhátíðir ungmennaíjelaganna, sem haldn- ar eru í öllum hjeruðum lands- ins, þá dansa allir þjóðdansa, oft, eru menn þar hundruðum sam- an, eða á aðalhátíð ungmenna- sambandsins, þegar þúsundir dansa þjóðdansana á útiskemmt- unum. Þegar menn hafa verið viðstaddir slíkar -hátíðir, skilja menn fyrst, hve þjóðdansarnir bera af venjulegum dönsum til að lífga og skemmta. RYN'NI FIN'NA AF*ÍSLANM Hinn finnski þjóðdansaflokkur hefur víða farið um nágrenni Reykjavíkur og austur um sveit- ir. — — Við höfum kynnst íslandi allvel þennan tíma, scm við höf- um verið hjer, segir Vasama. — Enginn úr dansflok-knum hafði áður komið hingað til lands og það er eins með mig og alla hina, að jeg er erns og gripinn af nátt- úrufegurð íslands. Við höfum ’nvergi sjeð eins mikinn stór- kostleik í náttúru neins lands. Ein fyrsta ferð okkor var suður til Krísuvíkur. Þá lá leiðin fyrst yfir úfin koldimm brunahraun og við trúðum tæpast okkar eig- in augum, svo stórkostlegt var hraunið í okkar augum. Og hverj f rli. á bls. 8. FLUGS „Dynjanda“ var upphaflega ætlað að annast björgrinar- og gæslustörf á vegum bandariska flotans og þess vegna var vjelin sjerstaklega styrkt til þess að geta ient í úfnari sjó en eldri gerðii* flugvjela af þessarr tegund, en þegar Loftleiðir keyptu vjelina var ekki búið að fljúga henni nema 650 klst. Vjelin var í eigu Aero Corporation í Atlanta í Banda- ríkjunum þegar Loftleiðir keyptu hana 17. mars s. 1. og var hún fengin í skiptum fyrir Grumman flugvjel. Skömmu síðar fór Jóhannea Markússon flugstjóri til Banda- ríkjanna til þess að sækja flug- vjelina og voru honum til aðstoð- ar þeir Smári Karlsson flugstjóri Halldór Guðmundsson vjelamaður og Ólafur .Jónsson ioftskeytamað- ur. Heim til íslands kornu þeir 16. mai og höfðu þá flogið síðasta; spölinn frá Goose Bay til Reykja- víkur í einum áfanga á 10 ldst. BEEYTT TIL FARÞEGA- FLUGS HJER Á LANDI Strax eftir að vjelin kom hing- að var hafist handa um að gcra hana að farþegaflugvjel, en byssu- stæði, skotturna og annað þurfti að fjailægja en breyta öðru og hæta margt. Unnið var af kappí ríð vjelina og var keppt að því ; marki að verkinu yrði lokið áður cn á vjelinni þyrfti að halda vegna Grænlandsflugsins. Framkvæmd hreytinga á rafmagnskerfi annað- ist Jón Guðjónsson rafvirkjameist- |ari, loftskeytakerf 3 endurhætti :Ólafur Jónsson, yfirloftskeytamað ur Loftleiða, stólar voru fengnir frá Stálhúsgögn, en aðrar breyt- ingar voru framkvæmdar í við- gerðaverkstæði Lofticiða, undir stjóm Halldórs ðigurjónsonar, sem veitir viðgeiðaverkstæðimi forstöðu. FLYTUR 20 FARÞEGA Vjelin getur nú flutt 20 farþcga. Einkennisstafir hennar eru TF- IIVR. Flugvjelinni var gcfið nafnið „Dynjandi“ eftir hinu tígulega vatnsfalli í Arnarfirði á Vest- fjörðum. „Dynjandi“ .fór í gærkveldi t fyrstu för sína eftir nýskipan þá, sem á honum hefir nú verið gerð |og flutti hann leiðangursmcnn dr. Lauge Koch til Ellaeyjar á Græn- ilandi, en þangað er um 5 klst. jflug hjeðan. Flugstjóri í þessarl fyrstu för „Dynjanda“ var Smári iKarlsson. -J

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.