Morgunblaðið - 12.07.1951, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 12.07.1951, Blaðsíða 4
MÓRGVNBLAÐ1Ð Fimmtudagur 12. júlí 1951 í dag er 192 dagnr ársins. 13,* vika sumars. Árdegisflæði kl. 10.40. Síðdegisflæði kl. 23.00. jjí.ælurvörður i Laugavegs Apóteki síliíi 1616. Næturlæknir í Læknavarðstofunni sími 5030. X □- 1 gær var hægviðri hjer á landi og úrkomulausí. I Reykjavik var hiti 14 stig kl. 15, 13 stig á Ak- tireyri 12 stig í Bolungavík, 8 stig á Dalatanga. Mestur hiti mældist hjer á landi í gær á Kirkjubæjarklaustri 14 stig, en minstur á Dalatanga 8 stig. I London var hitinn 20 stig, 20 stig í Kaupmannahöfn. □----------------------------□ c smæ ! wm m í Margrjet Jóhannesdóttir, Selby Camp 7, Sogamýri, verður 75 ára í dag. BrúSklup ) 1 dag "verða gefin saman i hjóna- band ungfrú Ái:ný Ástráðsdóttir, I.augateig 7 og Páimi Friðriksson, bifvjelavirki Hofteig 19. C Hjónaeffli ] Þeir eiga Bandarílvjamönn- um líf sitt a5 launa Fyrir nokkrum dögum var hjer í blaðinu sagt frá hinni ágætu ritgerð sjera Benjamíns Kristjánssonar í fyrsta hefti Kvöldvöku, um Kristin- dóminn og þjóðina. 1 ritgerð þess.ari segir m. a.: „. . . . Þannig frelsuðu Banda- ríkjamenn bæði Kínverja og Kóreu nienn undan oki Japan og nieð .stuðningi þeirra lijeldu Kússar velli í Austur-Evrópu, þegar varnir þeirra voru að bila fyrir ágangi Þjóðvcrja. Þeim mun svívirðilcgra er flá- ræði allra þessara þjóða ntí, sem þær í raun og veru eiga frelsi silt í dag Bandaríkjamonnum að þakka. Meðan Sameinuðu þjóvðirnar Iijálpa Suður-Kóreumönnum með margvíslegri efnahagslegri aðstoð að stofna sjálfstætt ríki, fyrir opnum tjöldum, leika Rússar með aðstoð Kínverja Heiilaráð 1 Í C-dúr oftil' BéOthoven (Sinfóniu- hljómsveit New York íeikur; Mengel berg stjórnar). 22.40 Dagskrárlok. Erlcndar úívarpsstöðvar G. M. T. Noregur. — Bylgjulengdir: 41.61 25.56, 31.22 og 19.79. I Auk þess m. a.: Kl. 16.05 Síðdegis Reykjavíkur. Dettifoss er í New York hljómleikar. Kl. 17.00 Erindi. Kl. Goðafoss fór frá Keflavik í gær til 18.35 Hljómleikar. Kl. 19.20 Leik- ■ Vestmannaeyja og ILamborgar. Gull- foss fór frá Leith 10. júlí til Kaup- mannahafnar. Lagarfoss fór væntan- leg.a frá Lysekil 10. júlí til Gauta- bcrgac. Selfoss er í Reykjavik. Trölla foss fór væntanlega frá Hull 10. júlí til London og Gautaborgar. Barjama fór frá Leith 9. júlí til Thorshavn og Reykjavikur. Ríkisskip. Hekla er á leiðinni frá Glasgow til Rcykjavíkur. Esja er á leið frá rit. Kl. 20.25 Einsöngur. Danmörkt Bylgjulengdir: 12.24 og 41.32. — Frjettir kl. 17.45 og 21.00. Auk þess m. a.: Kl. 18.15 Lög leikin á bíó-örgel. Kl. 19.00 Frá Sigbeliusar-hátiðinni í Helsingfors. Kl. 20.15 Hljómleikar. Kl. 20.35 Upplestur. Kl. 21.15 Jazzklúbburinn. Sví[>jóð: Bylgjulengdir: 27.80 og 19.80. — Frjettir kl. 17.00, 11.30, 18.00 og 21.15, Auk þess m. a.: Kl. 16.30 Barna- tími. Kl. 17.05 ILljómleikar (plötur). Austfjörðum til Reykjavíkur. Herðu KI. 18.30 Útvarpssagan „Gunnlaugs breið er é Austfjörðum á norðurleið. 1 saga Ormstunga". Kl. 19.15 Einsöng Skjaldbreið fór frá Reykjavík kl. 20 Ur. Kl. 20.10 Hljómleikar. Kló 21.30 hæl'ur, er alveg óþarfi aS fléygja hið lúalegasta laumuspil í norð honum. Hægl er að k,ippa utah af urríkinu og undirbúa sviksan,- honum ysta holðiði og lala svamp. inn liggja dálitla -^tund í volgu vatni, nieð salmíakspíritusi. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Erna Þorleifsdóttir frá Grindavik og Bragi Guðráðsson, Nesi, Beykholtsdal. S.l. sunnudag opinberuðu trúlofun sína ungfrú Oddný Hc.lgadóttir, versl unarmær, Rauðarárstíg 21 A og Jega innrás þaðan, jafnhliða því sem þeir þykjast starfa nioð þessum þjóðum að albjóðafriði í Oryggisráðinu. Á sama tíina ---------- hafa þeir gert hverja þjóðina af annarri að leppríki sínu með fiai oar hernaðarlegri að^toð við föður landssvikara í þessum löndum. Þessi skrípaleikur hefir náð há í gærkvöld til Skagafjarðar og Eyja fjaröarhafna. Þyrill var á Vestfjörð- um í gær. Ármann fór frá Reykjavík i gær til Vestmannaeyja. Skxpadeild S. í. S. Hvassafell fór frá Fáskrúðsfirði í að því er virðist ónot- gærdag áleiðis til Álaborgar. Arnar- fell lestar saltfisk í Faxaflóa. Jökul- fell er á leiðinni frá Valparaiso í Chile til Guayaquil í Ecuador. orðinn látin flytja þessi fjarstæðu ósannindi í öryggisráðinu dag eftir dag: ..Með þeirri mannvonsku, sem mannætum er eiginleg, og að bætti stigamanns- , . ~ . . .. . . ins, hefur stjórn Bandarikjanna gerst Uskar Guðmundsson biivjelanemi, ^ og Siglufjarðar. Frá Akur- eyn verður flogið til Ölafsfjarðar, Siglufjarðar og Austfjarða. Millilandaflug. Gullfaxi fer til marki sínu í því er Jakcb Malik ér °sl° kL 8'00 í' fyrramálið. og er vænt anlegur þ.aðan aftur kl. 22.00 arinað kvöld. Vísnabók FORSTUÐLUÐ HRINGHENDA Fló hann gildur vígs um völl vó með snilld í færi; þó ’ann hildar heyrði sköll, hló sem trylldur væri. P. Jak. Hringbraut 84. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína Guðni Friðriksson, verslm., Eskifirði og Jóna Gísladóttir, versl- unarmær, Norðfirði. Breiðbolísgirðing verður smöluð í dag siðdegis. klukkan 5 Finnska þjóðdansaflokknum sem dvalist hefir hjer að undan- förnu, verður haldið kvcðjusamsæti í ListamannaskóLmum í kvöld kl. 9. Bóndinn í Goðdal. Áheit frá R. 5 kr. 50,00. Gengisskráning 1 £________________ 1 USA dollar_______ 100 danskar kr.____ 100 norskar kr.____ 100 sænskar kr. ___ 100 finnsk mörk ___ LoftleiSir. I dag er ráðgcrt að fljúgn til Vest- um ruddalegan, hrottalegan, villi- mannaeyja, (2 ferðir), Isafjarðar, mannlegan stórveldis-ágang með Akureyrar, Keflavíkur (2 ferðir). vopnavaldi gegn Kóreumönnum". Áætlað er að fljúga til ILelIu frá Augljósum staðreyndum er snúið Vestmannaeyjum. Á morgun er róð- við með svo fullkomnu blygðunar- gert að fljúga til Vestmannaeyja, jleysi, að vakið hefir andstyggð allra Isafjarðar, Akureyrar, Siglufjarðar, í manna með óhrjálaða dómgreind. Sauðárkróks, Hólmavíkur, Búðardals, | LIví þyrfti að grípa til svo fjar- ILellissands, Patreksfjarðar, Bíldu- stæðrar lygi. ef einhver skárri af- dals, Þingej’rar, I'lateyrar og Kefla- . sökun væri til fyrir þessum ofbeldis- vikur (2 fcrðir). verkum? Það gæti virst athyglisvert, að þess Leigufltigvjel Loftleiða ar þjóðir reyna, þrátt fyrir allt, að kcm frá Kaupmannahöfn kl. 5 í búa sjer til einhverja siðferðilega gærkvöldi fullskipuð farþegum. Með- ástæðu fyrir atferli sínu. aj þeirra var dr. Lauge Koch ásamt ! Þær treysta sjer ekki til að standa leiðangursmönnum og Paul Emil 100 belg frankar _ 1000 fr. frankar------ 100 svissn. frankar 100 tjekkn. kr. ______ 100 gyllini___________ - .. kr. 45.70 . ~ kr. 16.32 kr. 236.30 . .. kr. 228.50 kr. 315.50 _ kr. 7.00 .. kr. 32.67 kr. 46.63 — kr. 373.70 — kr. 32.64 kr. 429.90 Söfnin upp og segja blákaldan sannleik- ann, að þær ætli sjer bara að sölsa undir sig þetta land af hreinni á- gengni og hyggist að geta það með liðsafla sínum. Naumast er hjer þó um neina vel- sæmistilfinningu að ræða, því að slik framkoma er stórum auðviiði- legri heldur en þó að ofbeldið kæmi grímulaust til dyranna. En tilgangurinn er sá, að búist er við að einhverjir sjeu svo fóvísir og blindir að trúa ósannindunum. Og svo hefir þetta reynst. Margir verða ávallt til að trúa hinum fró- ; notað til að svíkja sitt eigið land, , þegar á því þarf aS halda.“ Vktor. 8.00-—9.00 Morgunútvarp. — 10.10 Veðurfregnir. 12.10—13.15 Hádegis- útvarp. 15.30 Miðdegisútvarp. •—- 16.25 Veðurfregnir. 19.25 Veðurfregn ir. 19.30 Tónleikar: Danslög (plöt- ur). 19.40 Lesin dagskrá næstu viku. 19.45 Auglýsingar. 20.00 Frjettir. 20.30 Tónleikar: Vinarvalsar eftir Beelhoven (plötur). 20.45 Dagskrá Kvenrjettindafjelags Islands: a) Er- indi: Frá Lettlandi (Arnheiður Sig- urðardóttir). b) Einsöngur: Elsa Sig fúss syngur (plötur). 21.15 Frá út,- löndum (Axel Thorsteinsson). 21.30 Sinfónískir tónleikar (plötur): Fiðlu konsert i e-moll eftir Mendelssohn (Mtuuhin og Colonne hljómsveitin leika; Enesco stjórnarj. 22.00 Frjett- ir og veðurfregnir. 22.10 Framhald sinfónisku tónleikanna: Sinfónia nr. Jazzlög leikin. England: (Gen. Overs. Serv.). — Bylgjulengdir víðsvegar á 13 — 16 - 19 — 25 — 31 — 41 og 49 m. bandinu. — Frjettir kl. 02 — 03 —■ 06 — 07 — 11 — 13 — 16 — 18. Auk þess m.a.: Kl. 11.20 Úr rit- stjórnargreinum blaðanna. KI. 12.15 Óskir hlustenda. Kl. 13.30 Hljóm- leíkar. Kl. 15.25 Öskir hlustenda. KI. 17.00 Erindi. Kl. 18.30 Jazzlög. Kl. 23.15 Backhaus tónleikar. Nokkrar aðrar stöðvar Finnland: Frjettir á ensku kl, 2.15 Bylgjulengdir 19.75; 16.85 og 31.40. — Frakkland: Frjettir i nsku mánudaga, miðvikudaga og östudaga kl. 16.15 og alla daga kl, 3.45. Bylgjulengdir: 19.58 og 16.81. - Utvarp S.Þ.: Frjettir á islensku 1. 14.55—15.00 alla daga nema laug- ardaga og sunnudaga. Bylgjulengdir 19.75 og 16.84. — U.S.A.: Frjettir m. a. kl. 17.3C é 13, 14 og 19 m. band inu. Kl. 22.15 á 15, 17. 25 og 31 m, Kl. 23.00 á 13, 16 og 19 m. b. Skipfðs! á fjsndsam- BUDAPEST, 11. júlí — Fyrir 4 dögnm sendu Bendarikjamenn ungversku stjórninni andmæli, þar sem 3 starfsmenn sendiráðs Banda ríkjanna höfðu verið reknir úr landi. I svari Ungverjastjórnar í dag segir, að Bandaríkin „ættu að huga að sínum eigin málum, en vera ekki með nefið niðri í því, sem ungverska lýðveldinu kemur við“. Eímskíp. Brúarfoss fór frá Hull 11. júlí til Fimn» mmutna krossQáts lóandsbókasafnið er opið kl. 10— '12, 1—7 og 8—10 alla virka daga Blöð Og tímarit nema laugardaga klukkan 10—12 og 1—7. — Þjóðskjalasafnið kl. 10—12 cg 2—7 alla virka daga nema laugar- idaga yfir sumarmánuðina kl. 10—12 ■— Þjóðminjasafnið er lokað um Óákveðinn tíma. — Listasafn Ein- »rs Jónssonar kl. 1.30—3,30 á sunnu úögum. — Bæjarbókasafnið kl. 10 *—10 alla virka daga nema laugar- tíaga kl. 1—4. — Náttúrugripasafn- ið opið sunnudaga kl. 2—3. Listvinasalurinn, Freyjugötu 41, Jokaður um óákveðinn tíma. Skák, jiilíhefti tímaritsins er ný- komið út, með forsiðumynd af Frið- rik Ólafssyni, sem tók þátt í heims- meistarakeppni drengja í Birming- ham. M. a. flytur heftið skákfrjettir af innlendum og erlendum vettvangi, einnig frjettir frá einvíginu um heimsmeistaratitilinn. heftinu skákdæmi. Iftfljió TncíMunkaífuvjb emmg eru Ungbarnavernd Líknar Templarasundi 3 er opin þriðju- ídaga kl. 3.15 til 4 og fimmtudaga kl. J.30 til 2.30. SKÝRINGAR Lárjett: — 1 verkfæri — 6 fæða — 8 áhald — 10 op — 12 matinn — 14 tveir eins — 15 fangamark — 18 amboð — 18 blótaði. LóSrjett: -— 2 vatns — 3 verkíæri — 4 bæti —r 5 hænir — 7 tanga — 19 vindur — 11 elska — 13 spíra — Flugfjelag íslands I Irmanlandsflug. I dag er áætlað 16 samtenging — 17 tónn. að fljúga til Vestmannaeyja, Akur- eyrar, kl. 9.15 og 16.30, Siglufjarðar, Lausn síðustu krossgatu j Ólafsfjarðar, Reyðarfjarðar, Fáskrúðs Lárjet: — 1 ógagn — 6 cfa , fjarðar, Blönduóss, Sauðárkróks og JlOimn Kópaskers. Frá Akureyri verður flog I morgun kom amerískt herskip, ið til Ólafsfjarðar, Siglufjarðar og tundurspillir, liggur hann á ytri Kópaskers. Á morgun eru ráðgerðar Löfninni, og verður þangað til á flugferðir til Vestmannaeyja, Akur- gaul laugardag. Askur fer á veiðar i fyrra eyrar, kl. 9.15 og 16.30, Kirkjubæjar ótt - 8 12 ótrúleg — 14 16 æfa — 18 rót- Jjiálið. ... -a, klausturs, Fagurhólsmýrar, Homa- 17 að. Jói — 10 ull TT — 15 GU aðra. LóÓrjelt: — 2 Geir — 3 af — 4 - 5 Ijótur — 7 ólguna — 9 11 leg — 13 úlfa — 16 æt — — Konuna mína iangaoi svo mikið til þess að xá gestaherbergi. ★ ____________ Hinn heimsírægi boxari Joe Louis kom eitt sinn heim til sín dapur á svipinn og sagði við kon- una sína: „Jeg var á kaífinúsi, hengdi upp frakkann minn, og setti miða á hann: „Sá sem á þennan frakka er heims- Nem.: Það er alveg ómögulegt, fimm og fimm oru tíu. ★ Kenn.: Jón minn, hve mikið er þrisvar sinnum þrír? Jón: Þrisvar sinnum þrír eru níu. Kenn.: Sko til, þetta var nokkuð gott hjá þjer. Jón: Nokkuð gott, það var haia alveg hárrjett. * „Finnst yður rjett að refsa fólki fyrir það sem það hefir ekki gert“? spurði Villi litla kennarann sinn. „Nei, auðvitað ekki, Villi minn“, svaraði kennarinn góðlátlega. „Það líst mjer vel á, jeg gerði nefnilcga ckki heimavinnuna >nína“. ★ Hótelvörður: Á jeg að biðja dyravörðinn að vekja yður í fyrra- málið? Gesturinn: Nei, það er alveg meistari í boxi, og jeg kem aftur“, ’óþarfi, jeg vakna alltaf sjálfur en þegar jeg kom aftur var frakk- inn horfinn, en lítill miði sem á stóð: „Jeg er heimsmeistari í hlaupi, og kem ekki aftur“, hjeklc á snaganum“. ★ Kennarinn: Hvað er sex og f jór- ir? Nem.: Ætli það sje ekki eitt- hvað um ellefu. Kennarinn: Nei, sex og fjórir eru tíu. kluklcan sjö. Hótelvörður: Munduð þjer þá hafa nokkuð á móti því að vekja dyravörðinn? ★ „Bróðir minn fjekk aldrei neina menntaskólamenntun, hann var rekinn út úr Vassar". „Drengur minn, Vassar er að- eins fyrir stúlkur". „Það var líka þess vegna sem honum var hent út“. j

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.