Morgunblaðið - 12.07.1951, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 12.07.1951, Blaðsíða 5
Fimmíudagur 12. júlí 1951 MORGUISBLAÐIÐ 5 Sigurður á sextugur l’AÐ hefur verið sagt og oft með sanni að þegar litið vævi heim á sveitabæi mætti þeg'ar greina, hvernig býlið væri setið, hversu g’óður búhöldur rjeði þar ríkjum. Þegar komið er inn með ísa- f jarðardjúpi norðanverðu, þar sem heitir ísafjörður og þetta land er 1 alið draga nafn af, blasir m. a. við augum stórbýlið Laugaból. Þar er tún mikið og vítt, íbúðarhús liátt og reisulegt og peningshús góð. Á móti gestum andar blæ myndarskapar og stórhugar. Það verður ljóst þegar við fyrstu heim- Býn, að þessi jörð er vel setin, að þar er unnið af heiihug og trú á landið. Á Laugabóli býr nú Sigurður Þórðarson, en á undan honum bjuggu þar Þórður faðir hans og Jón Haildórsson afi hans. Lauga- ból hefur átt því láni að fagna, sem er sorglega fátítt á íslandi, að þar hefur búið sama ættin i | um það bil hálfa aðra öld. Þar j hefur náð að skapast sú tryggð ©g ræktarsemi við jörðina, sem i iillum löndum er undirstaða blóm- legs landbúnaðar og gróskumikili- ar sveita.menningar. Fn það var um Sigurð á Lauga- bóli, sem þessar línur áttu að vera. Þessi heiðursmaður og mynd arlcgi og bjartsýni bóndi, sem ævinlega er í stórsókn á hendur viðfangsefnum sínum, á sextugs- afmæli í dag. Jeg held að það lýsi best vinnubrögðum Sigurðar að hann sje ávallt í sókn i baráttunni fyrir áhugamálum sínum. Honum kann að vísu að miða misjafnlega hratt áfram. En hann lætur merki sóknarinnar aldrei niður falla. 'í’mist sækir hann hratt fram eða dregur að sjer birgðir til nýrra áhlaupa, rjett eins og nútimaher búinn nýtísku tækjum. En sókn Laugabólsbóndans hef- nr ekki mannvíg og eyðileggingu að takmarki. Hún er allt annars eðlis. Hugsjón hans er aukin rækt- un, betra land, fegurra I.augaból, betri hús yfir menn og skepnur, fullkomnari tæki til þess að vinna lueð störfin. Sem betur fer hefur Sigurði Þórðarsyni orðið mikið ágengt. Forfeður hans skiluðu honum að vísu fögru stórbýii. En þar var engu að eíður gnægð verkefna. Sig ui-ður hefur gert þeim mikil og góð skil. Hann hefur haldio íækt- nninni áfram, byggt mvndarleg gripahús, endurbyggt hið veg- lega íbúðarhús og aflað mikils og góðs yjelakostar. Hann er sjálfur fjölhæfur starfsmaður og ekki við eina fjölina felldur í verklegum cfnum. Og öllum kröftum sinum hefur hann einbeitt að því að fegra og bæta jörð aína. Þegar Sigurður á Laugabóii ákvað að gerast bóndi á ættarleyfð sinni átti hann ýmsra annara kosta völ. Ilann hafði ágæta mennt nn, var fær um r.ð gegna margs- konar störfum og átti marga vini, sem treystu honum og vissu að hann var fjölhæfur og dugindi maðu)-. En hann valdi þann, sem næstur var skapi hans og mjer virðist, þegar á allt er liH5, non- nm samboðnastur, að í-ika við hinu sviphýra stórbýli í tsafivði. Þar situr hann í dag að búi smu við )'ausn og höfðingsskap, sjulí- stæður og óliáður. Jeg trúi því ekki að Siguvður á Laugabóli befði o)'ðið me' :'t grvfu- maður cða að hæfileikar hans, ágæt greind, dugnaður og di'engi- legt og skemmti.Iegt viðmót. hefðu notið sín betur, þó að ha.u; liefði horfið frá föSui'lcyfð sinni og gerst forstjóri eða skrifstofustjóri einhvorsstaðar í skrifstofubáknum jíjóðfjelags okkar. Jeg er þvert á móti hræddur um að þessi stai fs- glaði og gunnreifi áhlauparnr.ðar he'fði glatað einhverju af sjálíum sjer, einhverju af bjartsýni sinni og hressileik við að grafast niðiir í kili k.ladda og höfuðbóka. At- hafnasvið hans er ekki þar heldur úti á túni, við dráttarvjelina, plóg- inn, herfið eða sláttuvjelina. Það er ekki ætlun mín að liafa Lemgabéii Ályktanir 11. þings S.li.S. Siguiður Þórðarson. uppi langa lofgerðarollu um jrenn- an góða dreng og myndarlega bónda á sextugsafmæli hans. En við Norður-ísfirðing-ar vitum að hjej'að okkar á trygð hans og rækt arsemi við heimhaga mikið að þakka. Við vitum að hann og frú Ásta kona hans, sitja citt fegursta býli ísafja)ðardjúps með sæmd og prýði. Fyrir allt þetta og ógleym- anlegar samvistir, d)-engskap og ma)mdóm, þökkum við honum um leið og við sendum honum kveðj- ur og árnaðaróskir sextugum. S. Bj. ENDURSKOÐUN STJÓRNARSKRÁRINNAR 11. þing S. U. S. telur með engu móti megi lengur dragast að ljúka endurskoðun stjórnarskrárinnar, svo að hið unga lýðveldi eignist viðunandi stjórnarskrá. Þingið leggur á það megin- áherslu, að stjóinarskráin 'cryggi sem best lýðræðislega og heilb)'igða stjórnhætti í landinu og almenn mannrjettindi bovgaranna. Þingið telur mikilvægt að taka til rækilegrar athugunar hvaða 1 ákvæði sjeu líklegust til að tryggja í senn sem mest jafnrjetti borg- aranna til áhrifa á stjórn iands- ins og einnig sem ö)‘uggasta stjórn arhætti, þannig að ekki þurfi að verða langvinnar stjórnarkrepp- ur. Þingið bendir í þessu saniþandi sjerstaklega á nauðsyn þess að stuðla að breyttri flokkaskipan í landinu með það í huga að hrein- ar flokksstjórnir geti farið með völd. Telur þingið því rjett að íhuga vel þá hugmynd að auka vald forsetans og aðgreina meir framkvæmdavaid og löggjafarvald enda þótt þingið teiji þá skipan mála ekki enn vera nægilega at- hugaða til þess að lýsa á þessu stigi málsins afdráttarlausu fylgi við hana. Þingið lítur svo á, að óeðlilegt sje, að Alþingi gangi fxá stjórn- arskrárákvæðum, sem m. a. af- marka valdsvið þess, og sje því rjettast að efna til sjerstaks stjó)'n lagaþings til þess að afgveiða mál- sfjórnarskrá @ Ufanríkismá! ® Landh&ígím Verkaiýósmál ® Hetinfun æskunnar Kirkja og krlsfindórnur Sjaldgæft aímæli HINN 8. júlí 1881 burtskráðust úr Latínuskólanum 15 stúdentar. Af þeim eru enn á lifi 2, báðir 91 árs gamlir, þeir sjera Þorvald- ur Jakobsson síðast i»restur í Sauð- lauksdal og Páll Björnsson frá Eyjólfsstöðum á Völlum. Sjera Þorvaldur hjelt upp á þetta 70 ára stúdentsafmæii sitt með þvi að bjóða heim sínum gamla bekkjarbróður, sem er enn vel rólfær, en orðinn nokkuð gleym inn og heyrnarsljór. Ennfremur liauð sr. Þorvaldur Fjelagi fyrv. sóknarpresta að halda hjá sjer sinn mánaðarlega fjelagsfund, en sr. Þorvaldur er einn af fáum eft- irlifandi stofnendum fjelagsins. Það vildi svo til, að þennan óvenju- lega afmælisdag bar upp á venju- leg-an fundardag f jelagsins, sem er 2. sunnudagur í hverjum mánuði. Boðið var að sjálfsögðu þegið með fögnuði, því að f jelagsmönnum var vel kunnugt um frábæra gestrisni á heimili sjei'a Þorvalds, dnstra hans og sona)1, en engum þeiri'a I var þó kunnugt um, hvevsu merk- I ur dagurinn var í lífi gestgjafans. Þegar allir voru r.amankomnir, , sem væntanlegir voru, )'eyndist fundurinn vel sóttur og hófst hann meö stuttri bænargerð og sálma- ! söng, er.sjera Haildór Jónsson frá | Reynivöllum annaðist og stóð fyr- i ir. Síðan var gengið f)á nauðsyn- legiim fundarstörfum. Að þvi I loknu settust „jubilantarnir" á- j samt nokkrum börnum og vanda- j mönnum og prestunum að m.jög j rausnarlegu kaffibo) ði. Undir borð , um ávarpaði formaður fjelagsias I gestgjafann og bekkjarbj'óður hans ’ nokknim oi'ðum og flutti þeim heillaóskir og þakkaði sjera Þor- valdur moð skemmtiiegum gaman- yrðum. Þegar staðið var upp frá börðum var ’jósmyndari kominn á vettvang og tók iiann mynd af „jubilstúdentunum" báðum sitj- andi við boi'ð nieð stúdehtahúfurn- ar fyrir framan sig og blóm i barmi. Síðan var iekin mynd af : þeim ásamt öllum prestunum, er | stóðu fyrir aftan 4 níræða öldunga ! sitjandi hiið við hlið, en beir eru 1 sjera Kristinn Daníelsson, þiræp. j hon., sem varð níræður 15. febrúar s. 1., og sjera Magnús Bl. lónsson, sem verður níræður 5. nóv. n. k. Sjera Þorvaldur cr vel ern. 1-Iann er skemmtilegur gestgjafi, síhugs andi um gesti sína, glaður og reif- ur. Það iíður öllúm vei i návist hans. V.ðstaddur. ið. íerðasiglingum svo sem nú cr. Þá telur þingið nauðsynlegt að notað- ir sjeu hraðskreiðir bátar og flug- vjelar við gæsluna eftir því sem við verður komið. Þingið treystir því, að breska stjómin virði löglegar aðgerðir is- lenskra stjórnarvalda í sambandi við uppsögn landhelgissamnings- ur verði ekki til þess að hindruc námsfúsa æskumenn í að afia sje>* menntmjar. Reglur þær, sem mt giida uni styrkveitingar þess opin - bera þaif að endurskoða og íak;v þá m. a. tillit til frumvarps Stú - dentar áðs um iánasjóð. Þingið telur, að brýn þörf sj<* á enduvskoðun núgildandi fræðslu - ins frá 1901 og skorar á víkis- laga, þar eð fræðslukerfið hefun- stjórnina að halda fast fram rjetti , þanist óþarflega út og oi-ðið ot' íslendinga í því máli. | kostnaðarsamt í framkvæindinní*. Þingið lýsir að lokum yfir, að en ekki reynst fært um að bæt;? það telur baráttuna fyrir stækk- un landhclginnai' þátt í sjálf- stæðisbaráttu þjóðarinnar, ATVINNA HANDA ÖLLUM — FRJÁLSVERKLÝÐSSAMTÖK Ungir Sjálfstæðismenn telja að leggja beri sjerstaka áh&rslu á að efla atvinnuvegina og þav með auka framleiðslu þjóðarinnar, og að næg atvinna fyrir alla sje frum , , ,, , j... , .skolar, sem mota opmberrar v skilyr&i þess, að þjoðm fai bætt . ’. ... , urkennmgar, hijoti svo nfleg lifskior sin. 1 s menntunarskilyrðin að sama skapi. Þingið álitur reskilegt, að mið- skóladeild starfi við Menntaskól- ann á Akureyri, og skorar ;* nienntamálaráðhei'ra að gera þeg— ar í stað ráðstafanir tii að deild ■ in geti tekið til starfa á hausti. ! komanda. Einnig þarf að vindat bi'áðan bug að því að bæta úr hús- j næðisþörf Menntaskólans í Reykj.s. vík. Þingið telur rjettlátt, að einkrs. við- I urkenningai', hl jóti svo riflegai* SAMSTARF VIÐ LÝÐRÆÐISÞJÓDIRNAR Ungir Sjálfstæðismenn telja, að sjálfstæði íslands rg frelsi sje best boigið með þ.'í að styrkja samstarf við aðrar lýðrreðisþjóðir, sem Isiendingar eiga sarnieið með vegna legu landsins, menningar þjóðarinnar og stjórnskipunar. Þingið bendir á, að þátttaka ís- lendinga í efnalragssamtiikum lýð- í'æðisþjóðanna hefur gert þ jóðinni fært að hefja stórstígar verkleg- ar framkvæmdii', svo sem viðbót arvirkjun Sogs og Laxár og bygg- ingu sements- og áburðarverk- smiðja. l'ingið lýsir stuðningi sínum við þá stefnu í utani'íkismálum, nem fvigt hefur verið á síðari árum og skapað liefur þjóðinni ti'aust og álit annari-a þjóða. Ungir Sjálfstreðismenn velja einsýnt, að íslendingar vevði eins og aðrar þjóðir að legg.ia sitt af mörknm til að sigur vinnist í bar- áttunni fyrir frelsi og mannrjett- indum i heiminum. LANDGRUNNIÐ ÍSLENSK LANDHELGI 31. þing' S. U. S. telur stækkun landhelginnar og verndun fiski- miðanna kringum landið eitt helsta hagsmunamál þjóðarinnar. Teiur þingið augljóst, að tslend- ingar eigi breði lagalegan og sið- feiðislegan rjett til þess að njóta einir fiskimiðamia næst ströndum landsins, þar sem þeir sækja ekki á mið annari'a þjóða, enda efna- hagslegt sjálfstæði þjóðarinnar í veði, ef þurausin verða fiskimiðin umhverfis kmdið. Þingið skorar á Alþjngi og ríkis- stjórn að hera afdráttarlaust fram þá kröfu á alþjóðavettvangi, að allt iandgrunnið verði viðurkennt sem ísiensk landheigi, þar sem hjer er raunverulega um að rreða hluta af landinu. Jafnfi'amt teiur þing- iö sjálfsagt, að íslensk stjórnar- völd lýsi yíir, strax og samning- urinn við Bretland er úr gildi fall- inn á þessu ári, að íslensk land- heigi sje frá þeim tíma að minnsta kosti fjórar mílur, mælt frá ystu annnesjum, og allir firðir og f!ó- ar sjeu innan landhelgi. Veiði um leið gerðai' ráðstafanir til að verja þessa landhelgi fyri-r ágengni er- lendra fiskiskipa, og telur þingið það beát tiyggt með því að feia sjei'fróðum manni „yfirstjórn land- helgisgæslimnar, þar : eð vai'sla landholginnar getur ekki svo-vel fai-i samrýmst strand- og skeinmti Þingið fagnar þeim árangri, sem náðst hefur i þessa átt á siðari árum, og þeim verklegu fram- kvæmdum, sem nú eru á döfinni, sem hafa í för með sjer stóraukna möguleika til aukinnar atvinnu í landinu. Þingið teiur, að hagsmimum laimþega og þjóðarinnai' aiirar sje best borgið með sem vinsamleg- astri samvinnu atvinnuí-ekenda og launþegasamtakanna í atvinnu- og kau pgj a i dsmál um. Ungir Sjálfstæðismenn álíta, að taka eigi upp hið svokallaða hlut- deildarfyrirkomulag í atvinnu- i'ekstri, sem er í því fólginn, að kjör verkamanna miðist að veru- legu leyti við arð þeiri’a fyrirtækja er þeir vinna við. Það er skoðun ungra Sjálfstæðis manna, að samkvæmt eðli sínu sjeu verklýðssamtökin hagsmunasam- tök vinnandi fóiks, sem leiða eigi hiá sjer flokkspólitisk deilumál. Vítir þingið því harðlega þá við- leitni vinstii fiokkanna að nota samtökin í flokkspólitísknm til- gangi til franidráttar málum, er ekkert eiga skylt við hagsmuni fjelag'anna og oft beinlínis and- streð þeim, ehda hafa launþegar oft lilotið af því tjón. Sjérstaklega vill þingið vara við hinni þjóðhættulegu starfsemi, sem kommúnistar lialda uppi inn- an vei'kalýðssamtakanna í nafni „einingar" og „lýði-æðis“ og for- drernir yfirgar.g þeirra og lögbrot i samtökniuim. Telur þingið, að i'cynslan hafi sannað, að hag la.un- þega sje þeim mun betur borgið, I sem völd kcunmúnista eru minni og fagnar þvi síauknu fylgistaiTi , kommúnista í verkaiýðssamtökun- um. L'ngir Sjálfstæðismenn minna á fyrri stefnuyfirlýsingar sínar varð andi lýðræðislegri stjórnarhætti i . launþegasamtökunum og telja að |taka eigi upp hlutfailskosningar innan þeirra til trúnaðar- og st ióvnarstarfa og tryggja með því að rjettur minnihlutans sje ekiti með öllu fyrir borð borinn. BÆTT MENNTUNARSKIL- YRÐÍ ÆSKUNNAR 11. þing S. LT. S. teiur ljóst. að menntun og menning íslensku þjóð'- arinnar sje grundvöllur njálf- streðis kennar. Þingið telur sjálfsngt að cfla og breta menntunarskilyrðin fyrir æskulýð landsins, ekki síst að því er varðar undirstöðumeníitun í hap'nýtum fræðum á sviði fram- ieiðslunnar. ! styrk, að nemendur þurfi ekki aö forðast þá vegna of hárra skóla- gjalda. Þingið telur að búa þurfi betm' að menntun kennara, bæði með eflingu Kennaraskóla íslands meíi hagnýtri kennsiu, nýrri refinga- deild og húsbyggingu, — og einnig- með því að auka kennslu. í heim- spekideikl háskólans, svo að þa r sje að fá nauðsynlega fræðslu i hcistu greiiium, sem kenndar eri* við ungiingaskóla, enda gefist stú - dentum kostur á að ijúka i þeirefc B.A. prófi. Þir.gið lýsii* yfir, að þr.ð teiiiL- sjálf-sagt, að í skólum landsins* sje lögð rækt við þroskun einstak- lingsins og æskulýðnum inni'fect vii'ðing fyrir hugsjónum i.vðræði-A og mannhelgi. Föðurlandsást ogr virðing fyrir hinum þjóolegu tákn- um, fána og þjóðsöng, verði æ » heiðii höfð. 1 því sambandi bendit* þingið á, að viðeigandi væri ;;.i hafa íslenskan fána í sjerhvcrr* skólastofu landsins. KIRKJA. KRISTINDOMUR OG SIDGÆÐI 1). þinð S. U. S. telur, að leggj.x þurfi meiri áhersiu á siðferðiiegt. uppeidi þjóðarinnar og bendir á. gildi kristindómsins í því sam- bar.di. Þir.gjð lý&ir virðingu sinni fyr— ir starfi kirkjunnar heima og er- lendis á þe'm eifiöu umrótatím— um, cr nú standa yfir í heimin— um, og Iieitir stuðningi sínum viðk frjálsa kirkju í iandinu. — Finnar I'ramh. af bls. 2. son íræðslufulltrúi leiðsögumað- ur í þeirri för. Á þriðjudaginn fór dahsfólkið austur fyrir fjali og fjekkinjög vingjarnlegar móttök- ur í Hveragerði. Sýndi Holgi Geirs-on skólastjóri því gróður- hús í Fagrahvammi og sundlaug- ina og i sömu ferðinni var komiS' við í Grænu matstofunni, þar sem Sigurjón Pjetursson tók á móti gestunum. Þá var farið upp> að Geysi og Gullíossi og í baka- leiðinni að Hijegarði i Mosfells- sveit, þar sem fiokknum vrr mjög ve! tekið eins og hvarvetna annarsstaðar. Nú fer að styttast vera finnska- flokksins hjer á landi. í icvöidr verður Firmunum haldið kveðju samsæti í Listamannaskálanuia c-g koma þar saman m. a. Finnar búsettir hj.er og Finnlandsvinirv ailir helstu forustumenn i ung- Þingið bendir í þcssu rarabandi mennaíjelögunum og íþróttafje- á. að freisið til náms er grund- völlur alls námskerfisins, — hver cinasti reskumaður, sém vill' læra, á skilyrðisiaust að. eiga þéss kast. Ilins vegar verður að te.ljast m.jög lögunum og fleiri. En annaðf kvöid leggur flokkurinr. af stað rtieð Drottningunni til Kaup- mannahafnar. Þáðan verður hakf"lí ið til Noregs, en í Elverum.i í’ vafasam| að þ,viiiga æskurtienn iil Noregi ætia Finnarnir nð verá ut náms, sein þeir Iiiieigjást ekki að. viðsíaddir Norræna æskulýðssJ<',d Tryggja verður bað, að efnaskort- inótið. .í

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.