Morgunblaðið - 12.07.1951, Page 11

Morgunblaðið - 12.07.1951, Page 11
ílmmtudagur 12. júlí 1951 MORGUNBLAÐIÐ 11 1 Ffelagslíl VALUR 3; fl. æfing í kvöld kl. 7.30. Fjöl- mennið. Finileikadeild Arnianns Piltar og stúlkur, munið sjálfboða vinnuna á hverju frmmtudagskvöldi i iþróttasvæði Ármanns við Höfða- tún. HandknaMJeiksstúlkur Vals Mjög úríðandi æfing hjá meistara- fl. í kvöld kl. 8. Fjölmennið. Nefndin. Frjálsíþróttadeild Í.K. Innanfjelagsmót drengia heldur áfram í dag kl. 6.15. Keppt verður í 100 m., 1500 m., spjótkasti, stangar- stökki og kringlukasti. — Nii eru að- eins rúmar þrjár vikur til Drengja- meistaramótsins og þvi nauðsynlegt að mæta til keppninnar. Tekið verð- ur á móti nýjurn fjelögum meðan keppnin stendur yfir. Stjórniin. IsJandsmótið í I. flokki heldur áfram í kvöld kl. 7 á íþrótta vellinum. Þá leika Vogur — Þróttur og strax á eftir K.R. — Fram. Mótanefndin. tggnnnwmmmmrnrn+mmmm • I. O. G. T. SaumaklúJdnirir n fer að Jaðri i dag kl. 2. Farið'- fr'á G.T.-húsimu stundvislega. Fjölsækið. Nefndin. St. Andvari nr. 26.5. Fundur í kvöld kl. 8.30. Innsetn- ing embættismanna. Smá skemmti- ferð? — Fundurinn verður stuttur. Mætið stundvíslega. Æ.T. Samkomur JJjálpræSisIierinn í kvöld kl. 8.30: Almenn samkoma Major Árskóg og Pfettersen stjórna. Allir velkomnir. Filadelfia 1 kvöld kl. 8.30 Kveðjusamsæti fyr ir Erik Ásbö frá Noregi, Allir velkomnir. Tapað . I gær tapaðist rautt gabardine- helti, líklega við Miklubraut, Aust- urbærum. Uppl. í síma 6488. - •>m O■ ■ ■■ • - Kaup-Salc Kaupuru flösknr og glö* Bakkað «erð Sækium. Simi 8081h ktt 471* MINMNGARSPJÖLD KRABDA- MEINSFJELAGS REYKJ .AVÍKUR fást í versluninni Remcdia, ust urstræli 7 og í xkrifstofu Elli- og hjúkrunarhcinrilisins Grund- uasmtk' ■ .---■-■•■■■■WHllaa-B- Vinna Hreingerninga- miðstöðin Simi 6813. — Ávallt vanir menn Fyrsta flokks vinna. Halló stúlkur! 3 kátir gæar óska eftir að kynn- ast Ijettl.yndum stúlkum, til að ferðast með i 10 daga skemmti- bílferð unt mánaðaimótin. Til- boð ásamt mynd sem endwr- sendíst leggist inn á afgr. Mbl. f.h. laugardag merkt: ,.18-^25 ára — 583“. fjölriUrtu «• rtfni ti) fjðlntuaai EinkaumPoO láu» <1 Kjamaaw- Auiturstrasu Sími 6541 Orðsendiny frá I1F.Í Fyrsta fjelagsbók órsins 1951 er komin: „Fólkið í landimi“. Frábær bók. Meðlimir M.F.A. og aðrir, sem óska að verða meðlimir, vitji bókarinnar á afgreiðsluna Garðastræti 17. fóenningar- og fræðslusamband albyðu Garðastræti 17 — Sími 5314 Auglýsing um suiuskatt Athygli söluskattskyldra aðilja í Reykjavík skal vakirt á því, að frestur til að skila framtali til skattstofunnar um söluskatt fyrir annan ársfjórðung 1951 rennur út 15. þ. m, Fyrir sama tíma ber gjaldendum að skila skattinum fyrir ársfjórðunginn til tollstjóraskrifstofunnar og af- henda henni afrit af framtali. Reykjavík, II. júlí 1951. -S^lattótjórinn i l^eyíjavíb . „ r ' ' ’ /• '/ oUMjonnn i fKeykjavLÍd , Hjartans þakkir til allra þeirra, sem heiðruðu mig með heimsóknum, góðum gjöfum, blómum og skeytum á 50 ára afmæli minu 21. júní. Kristín Einarsdóttir, Snorrabraut 35. i Hjer með sendi jeg minar bestu kveðjur til ættingja og kunningja nær og fjær, er sýndu mjer á allan hátt heiður og velgjörðir ýmsar á nýafstöðnu 90 ára afmæli mínu hinn 2. júlí s. 1. Salvör Guðmundsdóttir, Óðinsgötu 1. mm ^J getur varið allar eigur yðar úr járni gegn eyðileggingu ryðsins. Verslun 0. EHingson — Siippfjeiagið * * > onipairoiiciH* »■«»■ • • AÐVORUM til kaupenda Morgunblaðsins Athugið að hætt verður án frekari aðvörunar að senda blaðið til þeirra, sem ekki greiða það skilvislcga. Kaup- endur utan Rcykjavíkur, sem fá blaðið scnt frá afgrciðslu þess hjer, verða að greiða það fyrirfram. — Reikninga verður að greiða strax við framvísun og póstkröfur innan 14 daga frá komudegi. ■■■■■■«i««mn««»««Mmm»iiHiiHiinmii»iH»«niiM»t«M«miii»» 4 i í Verslunarhúsnœði 1 s ! óskast til leigu í eða við Miðbæinn. Þarf ekki að vera 9 I i ! laust fyrr en um næstu áramót. Þeir, sem hefðu hug á 9 þessu sendi tilboð merkt: ,,Búð-1952 — 584“ á afgr. 3 j blaðsins fyrir n. k. laugardag. Vegnu jarðariarar Guðmundar Jónssonar, járnsmiðs, verður verkstæði vort og skrifstofa lokað í dag, frá kl. 12 á hádegi. Vjelsmiðja Hafnarfjarðar h.f. - AUGLYSING ER GULLS í GILDI - Elskuleg dóttir okkar GUÐRÚN ÞURÍÐUR andaðist á Vífilsstaðahæli 22. júní s. 1. — Jarðarföriu ákveðin laugardaginn 14. júlí og hefst með bæn að heimili hennar, Læknishúsi, Grindavík, kl. 1,30. Blóm og kransar afbeðið. Þuríður Jónsdóttir, Krístinn Guðmundsson. Sonur minn STEINGRÍMUR sem andaðist 7. þ. m., verður jarðsettur frá kapellunni í Fossvogi, föstud. 13. þ. m. kl. 3 síðd. Sigurður Þ. Jónsson. Maðurinn minn og faðir okkar SAMÚEL GUÐMUNDSSON múrarameistari, Ijest í Landakotsspítala, 11. júlí Ingibjörg Danivalsdóttir, María Ammendrup, Emilía S. Möllcr. Það tilkynnist ættingjum og vinum, að GUDRÚN ÞORBJARNARDÓTTIR ljest að heimili okkar, Minna-Knarrarnesi, Vatnsleysu- strönd, þann 10. júlí. Fyrir hönd fjarstaddra barna hennar Margrjet Þórarinsdóttir, Brynjólfur Brynjólfsson. Sonur minn og bróðir RAGNAR Ó. TRYGGVASON frá Reyðarfirði, verður jarðsunginn frá Fossvogskapellu, föstudaginn 13. þ. m. kl. 1,30 síðd. Athöfninni verður út- varpað. — Þeim, sem vildu minnast hins látna, er bent á SÍBS. Sigurbjörg Guðmundsdóttir, Aðalbjörg Tryggvadóttir Laugaveg 60. Þökkum auðsýnda samúð við andlát og jarðarför GUÐRÚNAR JÓNASDÓTTUR. Einar Ólafsson, Þóra Einarsdóttir, Jakob Jónsson, Ólafía Eínarsdóttir, Guðjón Einarsson, Benjamín Einarsson, Guðrún Einarsson. Alúðar þakkir fyrir sýnda samúð og hluttekningu við' andlát og útför GUÐRÚNAR J. ÓLAFSSON. Jón A. Ólafsson, synir, tengdadætur og barnabörn.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.