Morgunblaðið - 27.07.1951, Síða 4
» 4
MORGVISBLAÐIÐ
Föstudagur 27. júlí 1951.
207. dagur ársins.
Árdegisflæði kl. 12.55.
Síðdegisflæði kl. 00.05.
Næturlæknir í læknavarðstofunni,
sími 5030.
INæturvörður i lyfjabúðinni Ið-
m ni, sími 7911,
□----------------------
D
ag
bók
-o
1 gær var yfirleitt hæg austlæg
átt, dálítil rigning á Austurlandi,
annarsstaðar skýjað. en úrkomu
laust. — 1 Reykjavik var hitinn
13 stig kl. iá.OO, 15 stig á Akur-
eyri, 15 stig i Bolungarvík, 7
stig á Dalatanga. — Mestur hiti
mældist hjer á landi í gær á Siðu
múla, 18 stig, en minnslur á
Dalat.anga, 7 stig. — 1 London
var hitinn 22 stig, 22 í Kaup-
mannahöfn.
□---------------------------□
S. 1. laugardag voru gefin saman
i hjónaband Hulda Ásdis Sigurðar-
dóttir, Eskifirði og Ólafur Torfason,
Siglufirði. — Ennfremur Guðhjörg
Fanney Valdimarsdóttir. Sælundi,
Bíldudal og Finnur Kristinn Vje-
steinsson, Vaði, Reykjadal. — Sjera
Pjetur Sigurgeirsson gaf bæði brúð-
hjónin saman.
( Hjórtaef^i ]
Nýlcga hafa opinberað trúlofun
sina ungfrú Helga Hafsteinsdóttir,
skrifari, Marargötu 6 og Árni Ferdi-
nandsson, verslm., Grettisgötu
Reykjavík.
ar, Bildudals, Þingeyrar, Flateyrar
og Keflavíkur (2 ferðir). — Frá Vest
mannaeyjum verður flogið til Hellu-
og Skógarsands. — Á morgun verð-
ur flogið til Akureyrar, Vestmanna-
ejja, Isafjarðar og Keflavíkur (2
ferðir).
Sólheimadrengurinn
Fanney Benónýs, bankabók með
kr. 100.00 og happdrættism. rikis-
sjóðs. Ónefnd 100.00. Ó. Ó. 100.00.
Reynii 100.00. Gunnar og Grjetar
100.00. S. A. 50.00. G. B. kr. 50.00.
Dagskrá Norræna
kvennamótsins
Föstudagur: Kl. 8.00: Ferð til
Gullfoss og Geysis og Laugarvatns.
Nesti snætt, með.an btðið er eftir
gosi. — Á Laugarvatni verður
snæddur miðdegisverður.
19,
Settur hjeraðslæknir
Heilln-igðismálaráðuneytið hefir
sett Halldór Arinbjarnar, stud. med.
til þess að gegna hjeraðslæknisemb-
ættinu i Árneshjeraði frá 15. þ.m. að
telja og þar til öðru vísi verður á-
kveðið.
Maðurinn, sem stal
Að gefnu tilefni skal þess getið,
að maðurinn, sem stal peningunum
úr skápnum og sagt var frá i frjett-
um blaðsins í gær, heitir Sigurður
Sturlaugsson Fjeldsted.
Oullbrúðkaup
eiga í dag hjónin frú Jóhanna
Oddsdóttir og Eysteinn Finnsson,
hóndi að Breiðabólstað á Skógar-
strönd.
‘Síjórn Stúdentagarðanna
daga U. í—4. — Náttúrugripasafn-
i8 opið sunnudaga U. 2—3
Vaxmyndasafnið í Þjóðminja-
safnshyggingunni er opið alla daga
kl. 1—7 og kl. 8 árd. til 10 síðd. á
sunnudögum.
Listvinasalurinn, Freyjugötu 41
lokaður um óákveðinn tima.
Ungbarnavemd Líknar
Templarasundi 3 er opin þriðju
daga U. 3.15 til 4 og fimmtudaga U
1.30 til 2.30
8.00—9.00 Morgunútvarp. — 10.10
Veðurfrcgnir. 12.10—13.15 Hádegis-
útvarp. 15.30 Miðdegisútvarp. -—
16.25 Veðurfregnir. 19.25 Veðurfregn
ir. 19.30 Tónleikar: Harmonikulög
(plötur). 19.45 Auglýsingar. 20.00
Frjettir. 20.30 Útvarpssag.an: „Faðir
Goriot" tftir Honoré de Balzac;
XIII. (Guðmundur Daníelsson rit-
liöfundur). 21.00 Tónleikar: Lög eft-
ir Áslcel Snorrason (plötur). 21.20
Iþróttaþáttur (Sigurður Sigurðsson).
21.35 Tónleikar (plötur). 21.40 Er-
indi: Kotai’y og þróun mannsandans
(eftir Frank Spain formann alþjóð-
legrá Rotarysamtaka, — Helgi Tóm-
asson dr. med. þýðir og flytur). 22.00
Frjettir og veðurfregnir. 22.10 Vin-
sæl lög (plötur). 22.30 Dagskrárlok.
Erlendar útvarpsstöðvar
G. M. T.
Noregur. — Bylgjulengdir: 41.5'
25.56, 31.22 og 19.79.
Auk þess m. a.: Kl. 16.05 Síðdegis-
minnir stúdenta á að frestur til Þess> búningur mundi sóma sjer hljómleikar. Kl. 18.40 Lög frá Okla-
að skila umsóknum um Garðvist ve) “ ungri, grannri og sólbrenndri homa. Kl. 21.35 Upplestur.
næsta vetur er útrunninn 1. ágúst. st“)ku * sumarfríinu. Kaffibrún Danmörk: Bylgjulengdir: 12.24 o;
'Umsóknir sem berast eftir þann tima blússa, me8 skyrtu-sniði, og stutt- 41.32. — Frjettir kl. 17.45 og 21.00
Eimskip li.f.:
Brúarfoss er á Dalvík. Dettifoss er
væntanlegur til Rvíkur i dag frá
New York. Goðafoss fer væntanlega
frá Hull i dag til Reykjavikur. Gull-
foss hcfir væntanlega komið til
Kaupmannahafnar 26. þ. m. frá
Leith og Rejrkjavik. Lagarfoss er á
Húnaflóahöfnum. Losar síldartunnur.
Selfoss er í Rej'kjavik. Tiöllafoss fór
frá Lysckil 26. þ. m. eða 27. þ.m. til
Siplufjarðar. Hesnes fermir í Ant-
werpen og Hull i lok júlí.
Kíkisskip:
Llekla er í Reykjavík og fer það-
an næstkomandi mánudag til Glas-
gow. Esja er á Austfjörðum á norð-
urleið. Herðubreið er á Austfjörðum
á suðurleið. Skiahihreið á að fara frá
Reykjavik í kvöld til Húnaflóahafna.
Þvrill er á leið frá Norðurlandinu til
Hvalfjarðar. Ármann var i Vestm.-
eyjum i gær.
Eimskipafjelag Rvíkur h.f.:
M.s. Katla losar tunnur fyrir Norð
urlandi.
_ 'é
verða ekki teknar til greina.
Blöð og tímarií:
Heimilisritið, ágústheftið 1951,
hefir borist blaðinu. Efni er m. a.:
Hið eilífa regn, smásaga tftir Halla
Teits; Etið, drekkið og verið glöð,
grein; Svona erum við, smásaga;
Gleymdir dularatbúrðir; Kvikmynda
hetjan flýr, smásaga; Skotspónninn,
smásaga; Draumaráðningar; Hálfkar
ar huxur úr riflaflaueli, með stór-
um viisuni, sem sitja utan á.
Söfnín
LandsbókasafniS er opið kl. 10—
12, 1—7 og 8—10 alla virka daga
nema laugardaga klukkan 10—12 og
l—7. — Þjó8skjalasafni8 kL 10—12
og 2—7 alla vxrka daga nema laugar
daga yfir sumarmánuðina kl. 10—12
— ÞjóSminjaaafniS er lokað um
aður glæpur, sakamálasaga; Þú mátt 6itveðinn tíma. — Llstasafn Eln.
til með nð koma með drehginn, gam- arg Jónssonar kl. 1.30—3,30 á sunnu
anSagí,Á.Eyia, áf‘ýmar’ fran^alds- dögum. — Bæjarbókasafnið kl. 10
—10 alla vírka daga nema laugar-
saga; Dægradvöl; Krossgáta; Spurn-
ingar og svör o. fl.
Gengisskráning
Auk þess m. a.: Kl. 17.00 Hljóm-
ltikar. Kh 19.30 Leikrit. Kl. 21.40
Danslög.
SvíþjóS: Bylgjulengdir: 27.83 oi
19.80. — Frjettir kl. 17.00. tl.30
18.00 og 21.15.
Auk þess m. a.: Kl. 16.30 Hljóm-
[ leikar. Kl. 19.00 Harmoniku-hljóm-
ltikar. Kl. 21.30 Danslög.
England: (Gen. Overs. Serv.)
Bylgjulengdir viðsvegar á 13 — 1»
— 19 — 25 — 31 —, 41 og 49 m
handinu. — Frjettir kl. 02 — 03 -
06 — 07 — 11 — 13 — 16 ne 18
Auk þess m. a.: Kl. 11.20 Úr rit-
stjórnargreinum blaðannn. Kl. 13.45
Pianóhljómleikar. Kl. 15.25 Óskir
hlustenda. Kl. 19.00 Frá British Con-
cert, Hall. Kl. 22.55 Iþróttir.
1 £ 4^ 70
1 USA dollar — kr. 16.32
100 danskar kr. kr. 236.30
100 norskar kr. kr. 228.50
100 sænskar kr. .. kr. 315.50
100 finnsk mörk — kr. 7.00
100 belsk. frankar — kr. 32.67
1000 fr. frankar kr. 46.63
100 svissn. frankar _ — kr. 373.70
100 tjekkn. kr. kr. 32.64
100 gyllini kr. 429.90
Heillaráð
Rmm mimitna krOSSQáta Nokkrar aðrar stöðvar
Elugfjelag fslands h.f.:
Innanlandsflug: — f dag er áætl-
að að fljúga til Akureyrar (2 ferðir),
Vestmannaeyja, Kirkjubæjarklaust-
urs, Fagurhólsmýrar, Flornafjarðar
og Siglufjarðar. — Frá Akureyri
verður flugferð til Austfjarða. — Á
morgun eru áætlaðar flugferðir til
Akureyrar (kl. 9.30 og 16.30), Vest-
mannaeyja, Blönduóss, Sauðárkróks.
fsafjarðar, Egilsstaða og Siglufjarð-
ar. — Millilandaflug: — Gullfaxi er
væntanlegur til Reykiavikur kl,
22.00 i kvöld frá Stokkhólmi og Osló
F1 upvjelin fer til Kaupmannahafnar
og Osló kl. 8.00 i fyrramálið.
I.oftleiðir h.f.:
f dag verður flogið til Vestmanna-
evia, ísafjarðar, Akureyrar, Siglu-
fjarðar. Sauðárkróks, Hólmavíkur,
Jlúðardals, Ilellissands, Patreksfjarð-
ií _ i> >
Í!=?E
18 ,
Finnland: Frjettir á enskn kl
2.15. Bylgjulengdir 19.75; 16.85 og
1.40. — Frakkland: Frjettir á
ensku, mánudaga, miðvikudaga og
föstudaga kl. 16.15 og alla daga kl.
3.45. Bylgjulengdir: 19.58 og 16.81.
— Ot varp S.Þ.: Frjettir á íslensku
kl. 14.55—15.00 alla daga nema laug
ardaga og sunnudaga. Bylgjulengdir:
19.75 og 16.84. — U.S.A.: Frjettir
m. a. kl. 17.30 á 13, 14 og 19 m. band
inu. Kl. 22.15 á 15, 17, 25 og 31 m.
KI. 23.00 á 13, 16 og 19. m. b.
þjóðarinnar
eftir frelsi
WASHINGTON — Margir eru
þfcirrar skoðunar, að Stalin sje
bræddur við að segja rússnesku
þjóðinni sannleikanum um frið-
arvilja hins frjálsa heims. Ef
hann nyti fulls stuðnings fólks-
ins og hefði trúnað þess, hefði
hann ekki eiriangrað þjóðina svo
algerlega, svo að hún hefir eng-
in kynni af eigindum vestrænnar
siðmenningar.
ÞRÁIR BREYTINGU
ÞJÓÐIN þráir endalok þcss
stjórnskipulags, sem sendir millj-
ónir manna til hegningarvinnu.
Stjórnarfar, þar sem bændum
eru meinaðar nýtjar síns eigin
londs, þar sem starfsemi frjálsra
verklýðssamtaka er ekki leyfð,
þar sem haldið er uppi geysivíð-
tæku njósnakerfi og herlögregl-
í.n veður uppi, þar sem vöxtur
lista og vísinda er kyrktur í fæð-
ingu og komið er í veg fyrir öll
kynni við frjálsar þjóðir heims-
ins.
MARGIR FLÝ.TA
ÞÚSUNDIR rússneskra þegna
hafa flúið heimaland eíitt til
hins frjálsa heims. Þetta fólk seg-
ii frá því, að rússneska þjóðin
þrái frelsi umfram allt. En þessi
fi elsislöngun býr ekki aðeins
með almúganum. Liðsforingjar
og hermenn hins rússneska hérs
bera hana engu síður í brjósti,
jafnvel fjelagar i kommúnista-
flokknum.
Eftir stríð hafa verið gerðar
víðtækar hreingerningar í Rúss-
landi og barist gegn vestrænum
áhrifum í landinu. Það eitt er
sönnun þess, að valdhafarnir ótt-
ast frelsið og, vináttu við aðrar
þjóðir.
Vilja ráðsfefnu
um varaniegan friS
MOSKVA, 26. júlí: — Varautanrikis-
ráðherra Rússlands Qg fulltrúi Rússa
a þir.gi S. Þ., Jakob Malik tók i dag
á móti sendinefnd breskra kvekara,
en í henni eru 7 menn.
Kvckararnir hafa ferðast til Rúss-
lands i því skyni að reyna.á koma á.
viðræðum scrn leitt gætu til varan
legs friðar. — NTB—Reuter.
— Af hvcrju ertu alltaf með henni
Elsu? spurði pabbi Pjeturs.
— Hún er öðru visi heldur en
allar aðrar stelpur, sagði Pjetur.
— Nú, hvernig öðruvísi?
( — Ilún er sú eina, sem vill vera
, með mjer.
SKYRINGAR: |
Lárjett: — 1 erfiður viðureignar Hún. _ Ætkrðu að oiska mi
— 6 skel — 8 eldstæði - 10 l,et af ja{n nlikjð ])egar við erum gift?
htndi — 12 skrám — 14 samhþóðar Hann: _ Hvernig gcturðu efast
— 15 fangamark
18 fæði.
16 sagniitari Þú veist að jeg er aiitaf hrifnast
j af giftum kcnum.
Lóðrjett: — 2 skemmtun — 3 rás ' ★
— 4 bæti — 5 jörðin — 7 tauinu — ; — Jeg er svo illur út í konuna
9 á fugli — 11 elska — 13 dropa
16 korn — 17 gr.
; mína að jeg gæti drepið hana. Hún
' henti eínum af fötunum minum út veiða hjer.
— Jep veit um mjög góðan stað
til þess að fiska.
— Hvar er það?
| — Manstu eftir pamla bacnum
rjett utan við borgina?
— Já,
— Um það bil fimm mílum neðar
a veginum, þar er skilti, sem á
stendur: „Einkaeign", farðu i gegn-
um hliðið, og á því stendur: „AHur
aðgangur stranglega b-annaður, öll-
um þeim sem fara hjer í gegn verð-
ur stranglega refsað“, siðan ekurðu
lítinn spöl, og svo í austur, niður að
'ánni, þar er eitt skilti til sem á
stendur: „Stranglega hannað að
Lausn síðustu krossgátu:
Lárjett: — 1 ásaka — 6 ara — 8
TVINNI í STAÐINN FYRÍR HNÍF Jón ~ 10 nna — 12 al(linið — 14
Ef maður vill fá mjög þunna Na.— 15 ÐA ~ 16 óla ~ 18 lU~
sneiS af köku, er hægt a8 sneiða indi-
skorpuna utan af, og koma síðan
tvinna fyrir eins og inyndin sýnir,
Og munið þjer þá geta fengið eins
þunnar sneiðar, scm þjer viljið.
Lóðrjett: 2 send — 3 ar —
kaun — 5 fjandi — 7 raðaði —
úla — 11 nið — 13 illi — 16 ól
17 an.
. um gluggann.
' — Ekki hefir það gert þjer neitt
til þó hún hafi hent fötunum þinum
út?
— Jeg veit ekki livað þú heldur.
Jeg sem var í fötunum.
★
— Hún er mjög reglusöm lcona.
I hvert skipti sem hún hendir kaffi-
-— Nú, og hvað með það?
— Það er staðurinn.......
— Mjer líst ekki á svipinn á
um þorskum, sagði vandlátur
skiptavinur.
— Ef þjer kaujáð fiska eftir útliti
iess-
við-
bolla í eiginmann sinn, tekur hún hversvegna kaupið þjer þá ekki gull-
skeiðina upp úr bollanum. fiska?