Morgunblaðið - 27.07.1951, Síða 7

Morgunblaðið - 27.07.1951, Síða 7
Föstudagur 27. júlí 1951. W *# H #, I V H i 4 » f tarf Evrópyþliigslng Þetta eru íararstjórar norrænu þjóðanna á kvennamótinu, sem liaidið er hjer. Talið frá vinstri: Mary Ek í'rá Finnlandi, Stella Kornerup írá Ðanmörku, Ðagny Eseberg-Holmsen frá Noregi, íf'igne Wennberg frá Svíþjóo og Carl Broberg, grænlenski fulltrú- ínn. — Faereyska fararstjórann vantar. — (Ljósm. Ragnar Vignir). CÉ©ysiI®g aðsóksa elfia' að komcast á norræna kvenir<ffimótið á Ksiandi SfufS viðfal við frú Sfellu Kornerup fararsf jéra ÞAÐ var danska konan Stella Kornerup, sem átti uppástunguna og mest og best hefur barist fyrir því að hin mikla hópför norrsenna kvenna kæmist á. Frú Stella er skólastjóri verslunarskóla í Kaup- mannahöfn, en 25 ár eru siðan hún tók að vinna af alefli að aukn- um kynnum og samstarfi norrænna kvenna. — Skömmu eftir að Mripið Brand V. hafði lagst að bryggju í gærmorgun, fór frjetta- maður Mbl. um borð og átti stutt viðtal við frúna. I YKSTA MÓTIÐ 1935 um búið í meðan við dveljumst lijer. — Það mim hafa veríð upp úr 1930, segir frú Kornerup, sem mikill GEYSILEG EFTIRSPURN áhugi vaknaði fyrir því meðal EFTIR FARI tianskra kvenna að aukai kynníri við J onur ó hinum Norðurlöndunum. — Þegar þessar clönsku konur mættu saniskonar vilja og vináttu i hinum lcndunum, var efnt til fyrrsta nor- ræna kvennamótsins. Var það haldið 1 Kaupmannahöfn 1935. Tókst það á- kaflega vel og hafa slit mót verið haldin árlega síðan nema á stríðsár- tmum. I KIFMNG MEÐ ÍSLAðiOSFERÐ — Hefir verið mikil eftirspurn eftir fari? — „Kolossalt“, svarar frúin. Eftir 'sóknin hefir verið miklu stórkostlegri en okkur gat dreymt um. Við höfum litið sem ekkert auglýst ferðina, að- eins komið smátilkynningar i kvenna 'blöðum, en við hefðum getað fyllt fimm skip á borð við Brand V, svo mikil er löngunin eftir að komast i ferðalag til íslands og taka þátt í slíku móti. Oíí ennhá meiri var að- En livenær knm fyrst tíl tals sótæin eftir að dagblöðin skvrðu fré að lialda slikt mót á ísíamdi? að fnra ætti ferðina f l>á bókst.aflege - Jeg held að það hafi lengi húið rigndi fyrrirspurnunum yfir okkur. c’tkur í hug að halda itorrænt kvenna mót hjer. Islenskar komtr tóku þátt EFLING NORRÆNNAK 1 hinum mótunum, m. a. Dagný 'SAMVINNU Kllingsen. í fyrsta mcVtínu. En flestum Jeo; vil t»ka h»ð fram. segir frú 'cix það í augum að koma satnan á Korneruo að iotum. að hað er en" Jdandi, því a$ kffin cr löng og inn einn ákveðinn fielafjsskanu” fuðakostnaður talsvert meirí en milli sem stendur á b»k við hessi mót. h"1'5 hinna Norðurlandaima. Fn á nor- n> eru bau árannur samvinnu kvo” r ena kvennamótinu, sem lialdið var {íela<ra c" norræ.nu fiolacrenna O" 5 Kaupmannahöfn 19>fS voru saman- meHrniðið er að “f'a vinéttnhön'lr- I omnir fulltrúar frá öRum þeim sjö r»illi r'>'"'e>nvi hlfVðanna. Þoð h»f>"- l'indum, sem jeg tel til Noiðurlanda, ]ík» verið -m-nslan unJanförnnm T'mnlandi, Sviþjciíi, Noregí, Ðan- mótum að á ív>irn h»fir ska.nast síent ntörku, FaRreyýum, fslandí og Græn ;ð t-ous*’ cwr vinétte þátttöku- liindi. I-agði jeg þá til, aS eins fljótt kvenna frá öllum Norðurlöndnnum. SVO MARGAR rtiþjóðastofnan- ir ?.ru :oú starfandi i heiminum, ið vart verður tölu á komið. Auk Sameinuðu þjóðanna eru sjerstofn rnir, sem fjalla um einstök mái, og alls konar bandaiög ríkja á milli svo sem Atlantshafsbanda- Ipgið. Er skipulag þessara stofn- tna með ýmsum hætti, en þær oiga það sameiginlegt, að að þeim ttanda ríkisstjómir þátttökuríkj- anna. Eru því fulltrúar þeir, sem i þeim starfa, opinberir erindrek- \r, sem túlka í einu og öllu skoð- anir stjórna sinna. Skipulag Evrópuráðsins er að því leyti merkilegt, að á þingi þess sitja fulltrúar úr þjóðþingum þátt tökulanaanna, og eru þeir yfirleitt valdir eftir hlutfailslegum styrk stjórnmálaflokkanna í hinum ein- stöku ríkjum. Gefur þingið bví góða mynd(,af stjómmáiaskiftingu álfunnar, að öði'u leyti en því, að engir kommúnistar eiga þar sæti, enda hafa þeir verið and- vígir Evrópuráðinu frá upphafi. Evrópuþingið hefur aðeins ráð- gjafarvald, og verða allar sam- þykktir þéss að fara fyrir ráð- herranefndina. I henni eiga sæti utanríkisráðherrar eða 'ulltrúai' þeirra, og verða sa,mþykktir nefnd arinnar að vera einróma íil að öðl- ast gildi. Hefur því hvert riki í raun og veru aigert neitunarvaid. Samþykktir ráðsins eru senclar ríkisstjórnum bátttökuþjóðanna til frekari framkvæmda, cn bað hefur þó ekkert vald éil að knýja hin einstöku ríki cil að framfylgja þeim. I þessu felst skýringin á neitunarvaldinu. Ríkisstjórnirnar eru ófúsar að veita Evrópuráðinu vald yfir sjer í nokkru máli, og vilja því í ráðheri'anef ndinni geta komið í veg fyrir samþykkt að- gerða, sem þær eru mótfallnar. Það er einnig augl.jóst, að slík sam- tök sem Evrópuráðið, nundu ieys- ast upp, ef neyða ætti einstök Síðari grein Jóhannesar Nerdal um Evrópuráðið í Sfrassborg. ágætar og koma hjer fram hin ólíkustu sjónarmið. Þingið er að vísu nokkuð þungt í vöfum, eins og oft vill verða um samkomur manna af ýmsum iungum. — Franska og enska oru hin opin- beru mál þingsins og oru ræður fluttar á öðru hvoru nálanna, og þýddar jafnóðum á hitt, gegn um heymartól. Gengur betta íurðu- vel, þótt imittyrði og önnur cil- þrif í máli vilji fara forgörðum í þýðingunni. Alvarlegri er þó að- stöðumunur sá, sem er milli þeirra, sem eíga annað hvort hinna opin- beru mála að móðurmáli og hinna, sem taka verða bátt í flóknum umræðum á erlendri tungu. Er því ekki fui'ða, þótt á þinginu beri mest á Frökkum, Belgum og Eng- lendingum og þeir Virðast haida bestar ræður. Iíinn frægi belgíski stjórnmála- máður, Spaak, er forseti þingsins. Mirinir hann í útliti ótrúlega mikið á Churchill. Hann er mikiil ræðu- maður og í forsæti öruggur og skjótur til úrræða, hvað sem fyrir kemur. Á hann drjúgan þátt í því, að Evrópuráðið hefur náð þeim þroska, sem raun ber vitni. DEILUMAL Eftir stofnun Evrópuráðsins risu brátt upp miklar deilur á þinginu um valdsvið ráðsins og skipulag. Þeir voru margir, eink- um á Meginlandinu, sem litu á Evrópuráðið r.em undanfara Bandarikja Norðurálfu. Vildu þeir efla ráðið á allan hátt, af- nema neitunarvaldið í ráðherra- nefndinni og gefa ráðgjafaþinginu löggjafarvald. Fremstir í þessum ", '4=\' >,' -?zzipi '"zzxx % n * FRA.AITIDARHI.UTVERK ÞINGSINS Nú er svo . komið, að þingiS hefur gert sjer ljóst, að tilgangs- Iaust er að lialda áfram deilurt úm skiþulag ráðsins og hollara að snúa sjer að raunhæfum við- fangsefnum. Hefur begar orðið alimikill árangur af starfi þess’, s.jerstaklega ef þess ar gætt, hvo stuttur starfstími þess or, aðein-Ú f.jórar vikur á ári. Frá því komu tillögur, sem leiddu cil Schuman • áætlunarinnar og Greiðslubanda • lags Evrópu. Hefir það oinniy samið merkilcga mannrjettinda- skrá, sem samþykkt hefir verið i öllum þátttökulöndunum. Vald þess er lítið, en þó getui’ það komið miklu cil ieiðar. Þaö hefur lengi vantað vettvang, þar sem fjallað er um alþjóðamál á breiðaii grundvelli, en hægt er á fundum fulltrúa ríkisstjórna og' sjerfræðinga þeirra. Evrópuráðið gegnir því hlutverki ágætlega, enda hefur :nú, tekist samvinna fyrirEfnahagssamvinnustofnunina stofnunimii, sem getur orðið báð- I um til mikils ga'gns. Er mikilvægfc fyrir Efnahagssamvinnustofunina j að fá álit Evrópuþingsins ú helsV* vandamálum, sem við cr að ctja og þingið nýtur svo hinsvegar í umræðum sínum sjerþekkingar, cr istofnunin lætur því í tje. Höfuðtilgangur þinga cr r.ö ræða mál, sem best og feyna með þvf að finna 'ausn vandamátanna. Þessu hlutverki geta bau gengt, enda þótt þau hafi ekkert förmiegt ivald. Valdaleysi getur jafnvel orð- ið til góðs, umræður verða "rjáls- ari og líklegra, að menn láti álit sitt hreinskilnislega I Jjós. I Evrópui'áðið hefur okki cnn bá náð fulium þroska, en iíklegt er, að þess bíði mikið hlutverk í iíl'i álfunnar. Það or því full ástæða fyrir okkur íslendinga að fylgj- ast vel með starfi þess og taka þátttöku okkar í því, sem alvar- iegasta. Viö oigum þrjá fulltrúa á þinginu og getum því haft nokk- ur áhrif. Er það mikilvægt, því að margt er rætt þar, sem getur orðið afdrifaríkt fyrir framtíð okkar. J. N. WíxiáSááS'á&iJ’ííSífi; Hús Evropuráðsins í Strassborg. Þ. T(,. 'r-j auðið væri, skyMtmt við gera | í'lvöru úr því aS beimsækja Island o': var beirri tillögu tekiiS xn?S mik- j’ii hrifningu. Þar var á mótínu frú Arnheiður Jónsdóttír úr Beykjavik r-; hófum við begar náíS samstarf v'ð b.ina til að koma hugmyndmni i f amkvæmd. í KHUGUEIKARNIK YFIRUNMK —r Örðugleikamfr vírtust óyfirstig- rnli gir i fyrstu. Fetðin befði orðið J'tjcg dýr með áæthmarskípum og < uk þcss enginn möguleikí á að taka ] ier á móti svo stárum hóp gesta. J"g kom hingað til lands 1949 til l iðagorða og varð þoss eínmitt var, r marean hátt hve islenskar konur Naðist í dag samkomulag um til- ] fðu lifandi áhuga á að ha>gt vaui lögu, sem á morgun (föstudag) í ð hrfa norrænt kvennamót hjer. — verður lögð fyrir utanríkisnefnd N’ar þá ákv-ðið að halda hugmvnd- ríkisstjórnarinnar. Sú nefnd ínni vakandi og vjnna að þvi öllum mun ganga frá áliti, sem lagt árum að koma h‘>nin fram. jverður fyrir þingið. — Og nú hefir það tekist. | Óstaðíestar fregnir herma, að — Já, fyrr en við bjuggumst við. áform stjórnarinnar sje að senda l',ið vorum svo hepnnar, að Dágny éiria her'deild, Ca 1000 menrþ til T'gebergTIolmsen í Osfo komst i sam lters S. Þ. I henni verða liðsfor- bond við eiganda skípsms Brand V ingjar og aðrir, sem þekkingu og með þvi voru allír erfiðleikar h&fa á nýtísku vopnum, en her- 1< ystir. Fargjöld Eæfjleg csg auk þess deildina má ekki senda til er skipið fijótandi hóteíj sem við get- Kóreu. •— NTB—Reutor. Danir ræða um var- anlegf framlag til hers S. Þ. KAUPMANNAHÖFN, 26. júlí. — Danska stjórnin ræddi í dag úm varanlegt framlag Dana til sam- e;ginlegs hers hinna Saméinuðu þjóða, samkvæmt beiðni samtak- anna frá því í nóvember í fyrra. ríki cil að framfýlgja samþykkt- um, sem þau eru andvíg. •— Ef nægur vilji er cil samkomulags, má ná allgóðum árangri þrátt fyr- ir neitunarvaldið, en það hlýtur þó að draga mjög úr stai-fshæfni ráðs ' ins. VINNUBRÖGÐ ÞINGSINS Evrópuþingið hefur aðeins 'áð- gjafarvald og or því lagaiega valdaminna on ráðherranefndin, en þó hefur það í reyndinni orð- ið þungamiðja Evrópui'áðsins. — Ríkisstjórnir þær, sem aðild eiga að ráðinu, höfðu áður samvinnu sín á milli á margvíslegan hátt sem þátttakendur í Efnahagssam- vinnustofnun Evrópu, Atlantshafs bandalaginu cða á "ðrum vett- vangi, Var því vart að btiast við 'iýstárlegum aðgerðum ’uii- 'ti'úa þeiri'a í ráðherranefndinni. Öðru máli gegnir um þingið. •— Með því var hafih ný tilfáun í sáni' ■ :vinnú þjÓðá, á niilii, sém effii'tðkt blaut ao vekja. í Stfassborg koma saman þingmeníf úf cimiúfán iönd- um, og er þar margt hipiia ágæt- ustu iiláhná, senr'el'u briúrif óbáðir í skoðunum. Eru úmræður því oft ' flokki stóðu ítalir og aðrir Suður- I Evrópumenn, on andvígir beim voru aðallega Bretai' og Norður- ! landabúaj-. Vildu hinir síðari "ara hægt í sakirnar og láta starfsvið ráðsins smáaukast neð vaxandi reynslu bess og þroska. Lá við sjálft, að Evj-ónuráðið klofnaði af þessum orsökum og sambandsríki yrði stofnað án þátt- töku Norður-Evrópuþjóðanna, eif Isvo fór þó ekki og var það oinkum jað þakka milligöngu Frakka og jBelga. Margt olli þessum ágrein- jingi. Riki þau, sem lengst oru ; kominl í lýðræði og almennri vel- ^megun, eru ófús að láta stjórn slíkrf*. mála i hcndur r.tofnun, bar sem þau oj'u einatt í minnihlúta. Bretar og Noi'ðurlandabúar cru I þar að auki i nánum cengslum við Ameríku »g jnnur ríki utan Ev- í’ópu og vilja okki aukið r.amstarf við þjóðir Evrópu, ef það cr á kosthað sánivjnnú þeirra við bessi l'iki. Þeir ei'u því alveg mdvígir jþeini dfáurrii rriargra manna á j Meginlandinu að byggja úþp :iýtt I stóivekli í Vestur-Evrópu, ccm jskákað gæti bæði Rússum og Bandaríkjam'önnum. Fóru iandveg irá Hornafírði lil Reykjavíkur I DANÍEL PÁLSSON bifreiðarsti. Jfr& Rauðabergi í Austur-Skafta- . fellssýslu, en nú til heimilis að Lágafelli hefur nú lokið allsjer- kenniiegri ferð, þar sem hann ók nýlega 10 farþegum frá Höfn í Hornafirði, norður og vestur um land og til Reykjavíkur. Er það í fyrsta skipti, sem svo stórri | farþegabifreið er ekið þessa leið, enda er Hornafjörður ekki kom- inn í samband við aðalvegakerfi landsins. i Bifreiðin, sem notuð var til ferðalagsins er stór herbifreið með drifi á öllum hjólum. — Keypti Daníel hana sjerstaklega til þessa ferðalags og ók henni frá Reykjavík til Hornaí'jacðar. Versti kaflinn á leiðinni er fyrir Berufjörð ög var Daníel 12 klst. að aka þar 20 km leið, enda varð hann hvað eftir annað að fara út °g ryðja steinum til hliðar. — Sömuleiðis er öllum vegum þar fyrir sunnan mjög ábótavant, svo scm Lónsheiði, en um Almanna- skarð er sæmileg leið. , I Hornafirði haíði Daníei mælt sjer mót vi.ð ferðaí'ólkið og lögðu þau af stað frá Höfij í Hornafirði , 19. júlí, en komu til Reykjavíkur t í fyrradag. Gekk ferðin mjög vel og var ferðafólkið ljómandi I heppið níeð veður alla lciðir.a.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.