Morgunblaðið - 27.07.1951, Síða 12

Morgunblaðið - 27.07.1951, Síða 12
Veðurúflit f dag; A og SA kalui. Víðast dálitil rigning:. EvróuþingiO Sjá grein á bls. 7. — 268. tbl. — Föstudagur 27. júlí 1951. kvennamótið ftófst h|esr í gærdag IÞáíilakendur komu með skipinu Brand V. Norræna kvennamótið á ísiandi. F'AÐ VAR glaðasólskin, þegar skipið Brand V sigldi fánum skreytt í höfn í Reykjavík í gærmorgun og flutti með.sjer 170 konur frá t'inum Norðurlöndunum, sem þátt ætla að taka í Norræna kvenna- i -ótinu á íslandi. Fjöldi íslenskra kvenna var og samankomin á Grófargarði, þar sem skipið lagðist að, til að taka á móti hinum í ; lendu gestum. — Margar konurnar voru í þjóðbúningum. KOM VIÐ í FÆREYJUM «-------------------------- Skipið lagði af stað s. 1. laugardag rá Bergen. en komið var við i Þórs- cg teknir eð i færeyskir konurnar, að hefðu verið dásamlega lieppnar i ð veður á leiðinni, sólskin og hæg \ :ðri nær alitaf. Uofn íf áttta'kendur. Sögðu V MOTTAKA ÁHAFNARBAKKA Frú Stella Komerup, "rumkvöð- ull ferðarinnar mælti rokkur orð, ) ar sem hún þaKkaði íslenskum konum heimboðið, en frú Arnheið- ur Jónsdóttir bað íærstadda að Frópa ferfalt húrra fyrir erlendu ptstunum, sem hafa lagt á sig Íangt og erfitt ferðalag til að heim r.ækja Island. SKOÐUÐU BORGINA Fyr3t gengu gestirnir um bæ- ían og skoðuðu sig um, en kl. 2 var þeim boðið í Tjarnarbíó að sjá Uvikmyitdir frá lslandi. Gestiinir drukku síðdegiskaffi á reykvísk- um heimilum og þótti þeim sjer- -daklega iænt um að Cá bannig tækifæri til að kynnást íslenskum Þúskaparháttum með oigin augum. SETNINGARATHÖFNIN Um kvöldið kl. 9 hófst hin há- tlðiega setningarathöfn kvenna- mótsins í Þ jóðlcikhúsinu og var Vúsið alveg þjéttskipað konum. — Frú Arnheiður Jónsdóttir ávarp- >iöi gestina og setti kvennamótið. E’á gekk fram Guðlaugur líósin- I afiz Þjóðleikhússtjóri og bauð (rfcsti velkomna fyrir hönd Nor- ræna fjelagsins. Eftir það gengu fram ‘ulltrúar Þinna einstöku Norðurlanda, fluttu «;tutt ávörp og kveðjur, en b.jóð- > 'Ugvar hvers lands voru leiknir undan. Því næst gengu hinir er- lendu gestir upp á leiksviðið og riungu íslenska þjóðsönginn. Var )5es3i' sturid; méða'n ávörpin voru' flutt, mjög áhrifamikil og kom I • rlega í ljós löngun allra við- ístaddra til að binda Norðurlöndin •' júfaiidi vináttuböndum. Eftir þetta skemmti Karlakór Reykjavíkur gestunum með uöng. fítjórnandi var Sigurður Þórðar- ron, en einsöngvari Guðmundur .Tónsson. Vakti söngur kórsins Kiikla h rif-nin gu Að lokum þakkaði frú Sigríður J. Magnússon hinar vinsamiegu Irveðjur, og sagði samkomunni witið. Hjer -Imnast Kvenrjettindafjeiag 1« 1 nds og Bandalag reykvískra kvenna móttökur og hefir verið skipuð 10 kvenna móttökunefnd til að annast þær. Verða haldnir hjer fundir cg Fimsæti og gestunum boðið i ferða- lög til merkra staða. FRÁ 7 NORÐURLÖNDUðl Meðal þátttakcnda eru fulltrúar frá ölium þeim sjö löndum, sem skip að :'r undir Norðurlönd, það cr frá Finnlandi, Svíþjóð, Noregi, Dan- n örku, Islendi og auk þess frá Fær eyjum og Grænlandi. I fyrstu vai gert ráð fyrir einni grænlenskri konu, en hún gat þvi miður ekki 'komið. í hennar stað kemur formað nr dansk-grænlenska fjelagsins hr. Carl Broberg. Mynd þessi, sem tekin var skömmu eftir að Brand V hafði lagsí upp að hafnarbakkanum, gef- ur nokkra hugmynd um þann mikla fjölda norrænaa kvenna, sem heimsækir Island þessa dag- ana. Þær voru 170 talsins, sem komu með hinu norska skipi, enda var óslitin röð kvenna með- fram öllum borðstokknum, er skipið sigldi í höfn. Norræna kvennamótið stendur yfir 25. júlí til 1» ágúst. — (Ljósm. Ragnar Vignir). Aðsloða lierinn ISTANBUL, 26. júlí: — Nýlega eru hirigað komnir 200 bandariskir sjer- fræðingar til Tyrklands. — Munu þeir veita tyrkneska hernuin ýmsar leiðbeiningar. Fyrsla reknetasíldin veiðist fyrir norðan Siglufirði, “immtudag. FYRSTA SlLDIN, r,em veiðist ' reknet á síldarvertíðinni við Norð- urland, veiddist í fyrrinótt. Þá fekk mb. „Villi“, 100 iunnur í net við Grímsey. Þetta eru taidar góðar xregnir, þvi reknetalagnir, sem lagðar hafa verið á miðunum að þessu, hafa verið teknar upp að morgni, án þess að í þeim væri nokkúr síld. —Guðjón. Lík Snæbjörns Slefánssonar fundið í 1Y RRAKVÖLD fannst iik Snai- björns heitins Stefánssonar skipstjóra, r°k:ð á fjöru skammt fró Álfsnesi á Kjalarnesi. Snæbjörn hvarf af bát sínum að faranótt þess 23. júni síðastL, er hann var á handfæraveiðum út af Köll- unarkletti. Þeð var próf'>ssor Trausti Einars- son. sem fann likið. er hann var við mælingar þarna i fjörunni.. Gerði prófessorinn rannsóknailögreglunni þcgar aðvart. lorðmenn unnu Islendinga 3:1 20 þúsund áhorfsndur sáu leikinn í Þrándheimi Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá NTB Eftir EGIL DIETRICHT ÞRvYNDHEIMI, 26. júlí. — 20 þúsund áhorfendur sáu iandsleikinn milli Noregs og íslarids, sem fram fór á Lerkendal-leikvanginum hjer í kvöld, en þetta er jafnframt fyrsti landsleikurinn, sem fram fer í Þrándheimi. Leikar fóru þannig, að Norðmenn unnu með 3:1. Fyrri hálfleikur endaði 1:0 Norðmönnum í vll. 567 ús. pund lil liersins OTTAWA: — Kanadaþing hefir samþykkt 567 þús. punda fjárveitingu tii kanadiska hersins. Er það stærsta fjárvfeiting sem átt hefir sjer stað tíl kanadiska hersins á friðartimum. IMiels Bohr flytur h|er fyrirlestra í átjústbyrjun NIELS BOHR prófessor, hinn danski eðlisfræðingur, sem heims- kunnur er fyrir uppgötvanir sínar á sviði atómvísindanna, kemur til íslands 2. ágúst n. k. og mun dveljaast hjer í boði Háskóla ís- lands í vikutíma og flytja fyrirlestra. HEFUR HLOTIÐ NÓBELSVERÐLAUN Það þarf ekki að kynna pró- fessor Bohr fyrir lesendum, því að hann er svo víðþekktur um allan heim fyrir vísindastörf sín. Hann varð prófessor í eðlisfræði við Kaupmannahafnarháskóla AFLAIWET SETT A REK- í\iETUIVf I FAXAFLÓAIMUIVf TUKIL reknetaveiði er nú hjer í Faxafióa og í fyrrinótt fjekk Gkíðblaðnir frá Keflavík 465 tunnur sildar, en það mun vera afla- >net á reknetum hjer í Flóanum. Skíðblaðnir var með 50 net. Skipstjóri á Skíðblaðnir er Til Akraness kom Ófeigur frá Jvórhallur Vilhjálmsson. Þessi Vtstmannaeyjum með rúmlega r fli bátsins er 30.000 kr. virði. , 200 tunnur. 1916, hlaut Nóbelsverðlaunin í eðlisfræði 1922 og er nú forseti í danska vísindafjelaginu, þar sem Sigurður Nordal er m. a. meðlimur. Meðal nemenda hans er Islendingurinn Þorbjörn Sig- urgeirsson. FYRIRLESTUR í HÁSKÓLANUM Prófessor Bohr og kona hans Margrethe, fædd Nörlund munu. aveljast hjer til 10. ágúst. Hann flytur m._ a fyrirlestur 3 ágúst í Háskóla Islands Þau hjón munu búa 1 danska sendiráðinu meðan þau dveljast hjer á landi. 1400 TUNNUR TIL KEFLAVÍKUR Frj#ttaritari Mbl. í Keflavík r imaði í gærkvöldi, að þangað 1 fefðu komíð sjö reknetabátar > eð alls 1400 tunnur. Næst afla- Þæstur var Ingólfur með 350 tn. Kátarnir heldu tafarlaust út á * :ðin er búið var að losa þá. MIÐ BÁTANNA Mið reknetabátanna eru í miðj- um Faxaflóa, um fjögra klst. siglingu hjeðan frá Reykjavík. Reknetaskipunum fer dagfjölg- andi og fer ailur afli þeirra*í bræðslu. Þar eð aflinn fer * í bræðslu, eru bátarnir stunduín ú.ti í tvo til þrjá só.larhririga ’ í emu. * Reknef llnnasl og snurpunætur TVEIR síldveíðibátar, Skaftfellingur og Páll Pálsson, hafa fundið á reki sina reknetatrossuna hvcr, en talið er að útlend skip hafi misst net þessi. Þá fann sænskur bátur snurpubát á reki austur j bafi og Vnr í honum Ijettbátur. Bátana koni hann með hirigað til Siglufjarðar og er ekki vitað, liver muni vera eigandi þeirra. — Guðjón. |SKORAÐ Á SlÐUSTU ■ MÍnCjTU Ekkert mark var skorað þar til á síðustu mínútu fyrri liúlfleiks. að Harald Hennum sendi knöttinn í net ið. Var það eftir að Hans Andersen hafði gefið vel fyrir. ISLENDINGAR JAFNA Er níu mínútur voru liðnar af siðari hálfleiknum haíði Island jafn- að vegna mistaka í norsku vörninni. Spydevokl staðsetti sig rangt og Thorleif Olsen, sem gæta átti hinn- ar liættulegu vinstri-framliriú Is lendinganna, fipaðist og ljek knett- inum beint fyrir fætur Ríleharos .lónssonar. Hann notaði tækifærið vel og skoraði óverjandi. SJÁLFSMARK Þannig stóðu leikar, 1:1 þar til tiu mínútur vóru eftir. Þá fvrst kom annað mark Norðmanna. þótt þeir væru í stöðugri sókn allan hálfleik- inn. Hjer var þó um sjálfsmark áð ræða hjá íslendingum. Markmaður- inn, Bergur Bergsson, gat naumlega varið fast skot frá Hennum. Knött- urinn hrökk i höfuð Einars Halldórs sonar og i markið. Sigurinn var svo tryggður á síð- ustu minútu leiksins, er Hvitsten skor aði af löngu færi. Augnabliki áður hafði Tcm Blohm varið á marklín- unni hættulegt skot frá Islending- um. TAPIÐ GAT ORÐIÐ MEIRA Eítir gangi leiksins hefði sigur Norðmanna átt að vera meiri. I eikni Islendinganna var ekki mikil og þeir voi u auðsjáanlega óvanir hinum hála grasvelii. Hraðinn, krafturinn og bar áttuviljinn Var einkennandi fyrir leik þeirra i mótsetningu við teknisk- an leik Norðmanna. BESTU fSLENDINGARNIR Islendingarnir voru harðir i horn að taka, en tæknina skorti. — Mark- maðurinn, Ber,gur Bargsson, var góð ur og öruggur, en hefði átt að geta varið þriðja markið, sem Norðmenn skðruðu, J vörninni voru þeir Karl Guðmundsson fyrirliði á leikvélli, sem Ijek hægri bakvörð og miðfram- vörðurinn Einar Halidórsson, bestir. Hægri frámvörðurinn, Sæmundur Gíslason, gerði og margt gott. í framlínunni áttu vinstri útherj- inn, Gunnar Guðmannsson, auðvelt með að leika á Spydevold. Rikarðué Jónsson, sem svo mjög hefir verið talað um. gerði ýmislegt vel, en bar ekkert af. Danski dómarinn Helge Andersen, var góður. Reknir vegna byltirigatiiraunar I.UNDÚNUM: —•,Tíu liðsforingjaf sjóhersins i Siam hafa verið rekriir vegna þátttöku í byltingartilrauri'. inni, sem þar var gerð fýrir skömmu.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.