Morgunblaðið - 28.07.1951, Síða 2
s
H 1PK <r ll l\ B L A Ð I Í>
Laugardagur 28. júlí 1951.
tyísifasíuför biskups
om Borgarfjarðar-
prófasfsdædmi
MSKUP landsins visiteraði Rorg'-
-íirf jarðarprófastsdæmi í byrjun
^iéssa mánaðar og ílutti harm
i 'tessur í öllum kii-kjum préfasts-
•rlæmisins, en þær eru 12. — Að
*r essugjörð Jokinni, fiutti biskup
clindi. Prestar viðkomandi kirkna
’f). ónuðu fyrir altari við mess-
-nar. Voru þæ ráilar vel sóttar
■ ig sumar mjög vel.
Prófastur .og prestár úvörpuðu
skup við messulok. Aki'anessöfn-
ur færði hónum að gjöff Ijós-
J yjKÍ.á'á íIúsafelli.
ISnn um Voffa
Sshðva
llerra ritstjóri!
S'VJEIÍböfum lesið með óum-
* apðilegri'ánsegju smágréin þá, sem
lartisf'.í .blaði yðar í dag, varðandi
\4tta , Jehóva ' og biblíufjelagið
.Jfai'ðturáinn". Vjer leit'umst ávalt
\ jð að . koma á framfæri .rftir-
r.tenisán ö'g rannsókn á bóðunar-
. J pj'jedik'unarStarfi vöru dfrkehn
<i|gum þeim, er vjer flytjum. Því
oft og tíðum þannig varið, að
fijmiæti og sinnuleysi
meðal fólksins Veldur því, að
Uíið verður fórnariamb rangs á-
• ijður.s og ósanninda. Vjer treystr
\ijn því, að hin mjög svo frjáls-
liuda og frelsisunnandi íslenska
iijóð muni með ánægju Ireyra báð-
jf hliðar á þessu máli, og mun
r'itki í fljótfærni komast að nið-
ujstiiðu, fyrr en það hefur heyi't
1 iða aðil.ia. Það er von vor, að
} >fgar upidýsingar eru birtar um
f.jelagsskap vora og starfsemi, þá
•>.!eu allar fulyrðingar bygðar á
éaðrevndum, og allt, sem and-
öteðingi vorum liggur á hjarta,
verði gert heyrinkunnugt. Vjer
íiöfum engu að leyna. Starfsemi
vót' þolir fullkomna rannsókn, og
víer erum giaðir, að einhver mað-
vtj' befur að lokum ákveðið að
vtkja athygli fóiksins á þessu
vtjálefni. Andstaða slík, sem kem-
x<j)i frann í ritgerðinni í blaði yð-
-if, er algé'ng' íi ölftim löndum. —
í'fargir eru þeir, sem tala ilia um
v!s. Að sjálfsögðu ber eklci að
liarma þvílíka mótstöðu, sökum
jiéss að trúarbragðaleiðtogar ,iOg
- iðrir töluðu illa um höfund kristn-
vnnar og postula hans.
Eitt er það, sem vjer íreystum,
-'il) andstæðingur vor geri. Og það
að hann ræði um boðskap
}>ann, sem vottar Jehóva flyjta
jií'i til dags, og kenningar þær,
< r vjer boðum og eru birtar í bók-
’ tjn i ,,Guð skal reynast sannorð-
vr. Einnig að hann taki ekki þann
J.pstinn, að hlaða lógburði á og
i tia iila um framliðna rnenn, eins
v<g margir gera, sökum þess, að
}>eir, sem gengnir eru tii grafar,
j:<-ta ekki svarað slíkum rógburði
iálfir, þótt vjer getum talað fyrir
rijnnn þeirra. t
• Tii þess að almenningur sjálf-
vtf komist í slíkan skílning um
vdálefni það, er hjer ræðir um,
\ iidum vjer allra vinsamlegast
íiVetja lesendur þá, er hafa í fór-
\;n sínum biblíukennslubókina
,.Guð skal reynast sannorður“, íil
)4-ss að iesa og rannsaka hana.
Jimnig muh hann verða rfær um
. ið komast að niðurstöðu. Þvi að
}4tgnr á tallt , er litið, þá munu
-iliii' þeir, er játa Krist, vera
vsmmála poistulanum Páli, að
„Æuð skal reynast sannorður(Jþótt
í<|erhver maður reyndist iygari".
í Með þökk fyrir birtinguna.
Oliver A. Macdonald,
fulltrúi bibiíufieiagsins
„Varðtuminni".
m heSiar
.? ®fSB
MWStG)
Nr fásf tá II! að ræða málin.
Mr. Frank Spain forseti alþjóða Rotaryklúbbanna og kona hans. —
Myndin var tekin að líótel Borg í gær. — Ljósm.: Ragnar Vignir.
SAMA DAG og Averell Harri-
rrrn fíaug e.f stað til Teheran,
;. ; jarstakur jendiboði Trumans
i i-reLa, heíði hann getað s.jeð í
í’ jgblöðunum yfirlýsingar frá
' 'i'ttm opinberum aðilum, um að
þtir tcldu þetta ferðalag þarflaust.
Ne.v Yoi'k Herald Tribune flutti
yfiriýsingu Sir Francis Shepherd
breska sendiherrans í Teheran, þar
sem hann l.iet í l.jós undrun :;ína
og gremju, þegar hann frjetti af
sendiför Harrimans. Associated
Press frjettastofan flutti fregnir
mans. Jeg trúi því, að bonurri
muni takist að leysa málið, þannig
að öilum líki vel.
VILÐI VINSAMLEGAÍl
VIORÆÐUR
Snemma morguns, sunnudaginn
15. .júlí lenti flugvjel Harrimans
á Mehrabad flugvelli við Teher-
an. Þegar hann gekk út úr flug-
vjelinni, ásamt konu sinni, voru
þar saman komnir f jórir menn, fil
að taka á móti gestunum. Það
voru utanríkisráðhcrra Persa.
EINS og áður hefúr verið jkýrt
frá hjer er á ferð forseti alþjóða-
samtaka Rotaryklúbbanna mr.
Frank Spain hæstarjettafmála-
fiutningsmaður i Birmingham í
Alabama. Er hann á ferðalagi um
Evrópulönd til að kynna sjer
starfsemi Rotaryklúbbanna í
hverju landi fyrir sig. En með-
limir klúbbanna eru nú 344 bús.
íið tölu, í 7300 ldúbbum í 83
þjóðlöndum.
Umdæmisstjóri íslensku klúbb-
anna er nú Kjartan læknir Jó-
hannesson á Isafirði, en síðan
að Rotaryklúbbarnir íslensku
mynduðu sjerstaka deild í sam-
bandinu hafa þeir verið umdæm-
iístjórar deildanna hjer Helgi
Tómasson, sr. Friðrik Rafnar og
sr. Óskar J. Þorláksson dóm-
kirkjuprestur.
Á föstudag gekk Mr. Frank
Spain á fund forseta suður að
P>essastöðum. En áður hafði hann
stutt samtal við blaðamenn, þar
sem hann skýrði frá ferð sinni
og starfsemi Rotaryklúbbanna
í heild sinni.
Hvernig starfsemi klúbbanna
miðast við það að fá menn með
mismunandi lífsskoðanir og úr
mismunandi atvinnustjettum til
1 cð kynnást og ræða hugðarefni
sín. án tillits til þjóðernis eða
iífsviðhorfs. En mcð slíkum alls-
herjarkynnum sje leitast viS að
finna sar.ngjarna lausn hvers
deiiumáls'. Með öðrum orðum,
það er markmið klúbbanna að
vinna gegn óþarfa deilum að sátt
: og samlyndi í hvívetna. Og með
því að rannsaka hverjar orsakir
eru til mismunandi lífsskbðana
vcrði hægt að jafna deilumálin.
Mr. Frank Spain kom fyrst á
í'und Iíotaryklúbbsins hjer í
Reykjavík. Hann heíur auk þess
i.itt forseta og ritara flestra
hinna íslensku Rotarydeilda. í
fyrradag sat hann fund hjá
Rótaryklúbb Selfoss og í gær-
kvöldi sat hann sameiginlegan
fund Rotaryklúbbanna í Reykja-
vík, Hafnarfirði, Keflavík og á
Akranesi. Flutti hann þar úvarp
tii klúbbanna, er var útvarpað.
Þennan fund sat utanríkisráðherr
ann, frú hans og fleiri gestir.
Þá daga, sem mr. Spain hefur
dvalið hjer hefur hann ferðast
um Suðvestúrland og lætur hann
hið besta yfir komu sinni hingað
og því sem hann hefur sjeð og
heyrt um land og þjóð.
Þannig sýnir hollenski teiknarinn Boost með dæmisögu úr
i.ótt að hverju stefndi fyrir Persum í olíadeilunni.
Reitur í H
effir norsku sen
I GÆRKVÖLDI var fyrsti skógarreiturinn í Heiðmörk skírður. —
Ilann hlaut nafnið Torgeirsstaðir, eftir sendiherra Norðmanna hjer,
Torgeir Andersen-Rysst. Reitinn á Nordmannslaget og fór skírnin
fram með athöfn þar efra í gærkvöldi.
1’4-r
ór fiokkur á Ceylon
^jpLÐ'MBO: — Bandaranaili. sem
? virii' nokkru haðst lauspar sém heíl-
íáigðismálaráðherra á Ceyion. hefir
.'jveðið ,að stofna nýjan flokk, ,sem '
iSiðui i andstöðu við rikisstjóriúna. ..
Hingað til hafa skógarreitirnir
í Heiðmörk verið nefndir sama
r.afni og fjelög þau eða stofnanir,
sem þá eiga.
Einar Farestveit, form. Nord-
mannslaget, norski sendiherrann,
norsku skóræktarmennirnir, Ring
set og Baden, voru þar við-
staddir, ásamt nokkrum með-
limum Nordmannsiaget.
ÁHUGAMAÐUR
UM SKÓGRÆKT
j Eir.ar Farestveit flutti stutta
ræðu og gat þess hvers vegna
reitnum hefði verið valið þetta
naín. Sendiherrann hefur, sem
l:unnugt er, verið mikill ahuga-
rraður um skógræktarmál Islend-
inga og það var hann sem átti
frumkvæðið að því, að Nord-
mannslaget tæki þátt í skóg-
ræktarstarfinu í Heiðmörk. Þar
hafa nú verið gróðursettar um
3000 barrplöntur.
NORSKUR BJÁUKAKOFI
Við væntanlegt hlið að reitn-
unií hefur verið liengt upp spjald
með áletruninní Torgeirsstaðir.
Er það skorið í furu af Guð-
mundi Kristjánssyni, einfalt og
smekklegt. Þá hefur Nordmanns
laget í huga að reisa bjálkakofa
í r.orskum stíl í reitnum, þegar
efni og aðstæður leyfa.
Sendiherra Norðmanna baklt-
aði þann heiður, sem honurn
væri með þessu sýndur af lönd-
um.sinum hjer. __________
YHrlýsiitg
urí sfrislok
WASHINGTON, 27. júli: .. í dag
saaiþykkti fulltrúadeild bandaríska
þjóðþiugsins einróma tiUögu uni yf-
irlýsingu þsss efnis að stríðinu milli
Bandarikjamia óg Þýskalands væri
’lokið. Tillagan íer nú sína leið til
öldurjgaittíildarjnnar. stím væntaniega
einnig mun samþykkja liana án
hrevtinga.
í tillögunni er þanntg koinist að
orði. að stríði skuii-npmbei'Iega lokið
er Truman forseti staðfestir tillög
una. — NTB—Bcuter.
iVlikið er síminn notaður i
London
EONDON: — Skýrsia-símáfjelagsms
í Lor.don fyrir siðasta ár sýnir að
3.500 milljón simtöl fóru fram þar
’í borg síðastu ár.
frá Uondon um að breska utan-
ríkisráðuneytið vildi r>em minnst
um ferðalag har.s tala og einn full-
trúi utanríkisráðuneytisins sagði:
-— Harriinan er ekici neinn sátta-
semjari, liann ætiav aðeins að
eiga viðræður við Mussadeq, for-
sætisráðherra.
PERSAR SÖGÐUST F.KKI
MUNÐU SLAKA TIL
New York Times birti yfirlýs-
ingar tveggja persneskra forustu-
manna, sem voru báðir beirrar
skoSunar, að cf Iíarriman ætlaðist
til að Persar slökuðu á kröfum
sínum, þá væri ferð hans fyrir-
fram þýðingarlaus.
Annat' þeirra var Hussein Makki,
ritari þjóðnýtingai-nefndar 'pers-
neska þingsins. Hann sagði: —
Ef Harriman astlar að -dga við-
ræður við okkur, um afnám þjóð-
nýtingariaganna, þá lýsi jeg því
yfir, að þær viðræður aiunu aldrei
f-ara fram.
Hinn var dr. Mozaffer Baghai,
þingmaður, sem sagði: — Engin
bandarísk íiilutun getur orðið ti!
Jiess, að við srettum okkur við
frekari yfirráð ensk-iranska olíu-
ÞEIR, SEM ÞEKKTU
HARRÍMAN, TREYSTU
HONUM
| Útlitið var langt frá því að
vera glæsiiegt, og Harriman ekki
| öfundsverðu r af þessu hiutverki,
sem honum hafði vertð falið. -En
iliann var bvargi hræddur hjörs
í þiá, og þeir, sem best þekktu
hann Ijetu í ijós trú sína á að
hon.um myndi takast að kotna-
mi'klu góðu iii leiðar.
Nasroilah Entezam, sendihei’ra
Persa í Bandaríkjunum, átti stutt
viðtal við Harriman, áður en hann
iagði af stað. Að samtalinu loknu
sagði hann: „Jeg vona allt hið
besta, vegna þess, að jeg þekki
og dúist að gætni og visku Harri-
Baghcr Kazemi, Henry Grady,
bandaríski sendiherrann, Norman
R. Siddon, fúlltrúi cnsk-iranska
olíufjelagsins, og breski sendiherr-
ann Shepherd, sem nú var búinn
að taka aftur ummæli sín, um að
för Harrimans væri þýðingarlaus.
Harriman sagði: — Jeg kein
liingað ekki sem sáttasemjari,
heidur kem jeg hingað til að eiga
vinsamlegar viðræður bæði við full
trúa Breta og Persa. Jeg' vonaat til
að í slíkum viðræðum sje ekki liægt
að finna lpið, sem báðir deiluaðilar
eru fíisir til að fara. Svo ók iiann
til sumarhallai' þeirrar, sem Persa
stjóm ijeði honum til íveru, þó
hann upphaflega hefði ætlao að
búa í gistihúsi.
ÁHRIFIN HAFA EKKI
LEYNT SJER
Það var cins og koma Harri-
mans til Persíu' hefði þegai' nnkk-
Ur áhrif. f fyrsta sjriíti síðan olíu-
deilan hófst, hafa Pcrsar verið
fáanlegir til áð ræða þessi vanda-
mál. Áður neituðu þeir að tala
oi'ð um þau við Breta.
Sama dag og hann kom, sýndu
kommúnistar fyrst hvernig þanka
gangui' þeirra er. F;'am tíl þessa
höfðu þeir „borið oliu á eldana“,
aðeins með áróðvi, en þá um kvöld-
ið kom í Ijós, að þeir ætlitðu að
gera vopnaða byltingu. Það kom
til stórfelhira bardaga í Teheian,
en upphlaup kommúnista var bælt
niður. I’etta mun hafa orðið til
þess að vekja þjóöernissinna til
umhugsunar um, hvert stefndi.
f!
PERSAR SJÁ AÐ SJER
Þeir hafa betur skilið það ert
áður, að ef þeir halda áfram á
sömu braut ófstækisins, sem hing-
að til, þá er hætt viö að þéir beri
litla gæfu úr býtum fyrir ’þjóð-
nýtingu olíulindanna, heldur
verði Persía aðeins gómsætur bití
í gin rússneska bjamarins. Að
Frh- á bls. 8. ,