Morgunblaðið - 02.08.1951, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 02.08.1951, Blaðsíða 1
38. árgangur. 273. tbl. — Fimtudagur 2. ágúst 1951. Prentsmiðja I.Iorgunblaðsins. Búísl við samkomulagi Brela Fechteleryfirmaður og Persa um viðræðufund Einkaskeyti til Mbl. frá Keuter—NTB KONDON OG TEHERAN, 1 ágúst. — í dag var enn unnið að því að koma á viðræðufundi milli Breta og Persa um olíudeiluna op; miðaði nokkuð. Brelar hafa senl Persum svar sifl Averell Harriman. sendimaður Trumans, sendi bresku stjórninni i dag fullnægjandi upplýsingar um tillögur Persastjórnar og breska sliórnin hefur þegar svarað þeim. EKKI LEYNDAR SNÖKl K »—— ---------------------- Ekki er vitað um efni þéssara upp lýsingá eða svars bresku stjórnar- jnnar við þeim. Hinsvegar eru stjórn málafrjettaritarar í London þeirrar skoðunar, að þar sem Averell Harri- msn viðurkennir þsssar síðnstu til- lögur um viðræðurnar sem Persar bafa lagt fram, muni ekki felast i þeim atriði, sem breskum hagsmun- um gæti stafað hætta af. I I •VIEL SENDINEFNDINA STRAX \ Harriman mun nú mjög hvetjandi þess að Richard Stokes. innsiglisvörð ur koriungs, og sendinefnd hans komi nú hið fyrsta til Persíu og eru menn nú bjartsýnni á sættír en ver- ið hefir að undanförnu. Á tæpum 3 tímum til Toubrouk LONDON, 1. ágúst. — Önnur hinna tveggja þrýstiloftssprengju- flugvjela af svonefndri Camberra gerð. sem Ástraliumenn fá frá Eng- lendingum, lagði upp frá flugvelli 1 Englandi í dag. Fyrsti áfanga- etaðurinn var Toubrouk í Norður- Afríku, en þá leið flaug vjelin á tæpum þremur klukkustundum. — Var meðalhraði vjelarinnar um €10 mílur á klst, Næsti áfangi á hinni 12000 mílna flugleið verður flugvöllur í nánd við Bagdad. Samræming á vopnum rædd WASHINGTON, 1. ágríst: — Banda- riska hermálaráðuneytið tilkýnnti í idag opinberlega að vopnaróðstefna fjórveldanna, sem hefst hjer á morg- un (fimmtudag) muni fjalla um þá yfirlýstu stefnu breska hersins að taka upp notkun nýrrar riffiltegund- ar sem aðalvopn hreska landhers- ins. Ráðstefnan er kölluð saman fyrir tilmæli kanadiska landvarnaráðherr- ans, Brooke Clarton. Hinir fulltri'iarn ir á rá.ðstefnunni eru Fran Pace her- málaráðherra Bandarikjanna, Shin- well og Julis Moch landvarnaráð- herra Bretlands og Frakklands. Ráðstefnan, sem mun verða lokið á föstudag, mun einnig leita ráða til að samræma vopn sem herir þessara fjögurra landa nota. — Reuter. Hægri menn meir en tvö- falda fylgi sitt í lísraei Þingmannaiala fiokks Ben Gutions stendut í staðí Einkaskeyti til Mbl. ..u Aeuter—NTB TEL AVIV, 1. ágúst. —■ Stjórnmálafrjettarituru.., iytr ber samati um að það muni reynast erfitt verk fyrir frárarnúi forsætisráð- herra, David Ben Gurion, að mynda sterka samsteypustjórn. Úrslit kosninganna, sem fram fóru á mánudaginn, sýnd” að verkamanna- fiokkur hans er enn stærsti flokkurinn. ---------------------- • Þrátt fyrir paú uiaut flokkur- inn ekki nægiiega mörg þir.g- WASHINGTON, 1. ágúst. — Tru man forseti tilnefndi í dag Willi- am Fechteler fiotaforingja eftir- niann Shermanns sem yfirmann bandaríska flotans. — Reuter. Fyrsli bómullarfarnt- urinn til Júgóslavíu iNEW YORK. 1. ágiist: — Júgóslav- aieska skipið „Crna Gora“ fór sína fj'rstu millilandaför nú nýlega og flutti þá 6226 balla af ameriskri ibómull. Farmur þessi er sá fyrsti af þvi tagi sem til Júgósiavíu fer sam- kvæmt 29 milljón dollara hjálpar- íéætluninni til Júgóslava.. Flugilutningar hefj- ast trá V-Berlín LONDON, 1. ágúst. — Bandarísk flutningaflugvjel kom í dag til V- Berlínar. Vjel þessi mun hefja flutning á ýmsum afurðum borg- arinnar, en vegna sívaxandi hamla af hálfu Rússa á flutningum frá borginni, hefur mjög mikið vöru- magn safnast fyrir og hefur þetta valdið miklum truflunum. Vjelin, sem Bandaríkjamenn hafa nú sent til flutninga frá Berlín, flytur um 8 tonn í hverri ferð. 25 milljónir manna í heimsókn MEIRA EN 25 milljón manns hafa heimsótt Washington minnismerk- 'hægri sæti til að myiiúa spýtur. stjórn á eigin ið síðan það var opnað almenn- ingi 9. október 1888. Um það bil f jórði hver gestur að meðaltali kýs að ganga upp tröppurnar 898 og upp á efstu hæð í hinni 555 feta háu turnspiru. Kennslukvikmynd um vafnsnolkun NEW YORK — Amerískt oliu- fjelag hefur látið gera fræðsiu- kvikmynd um vatnsnotkun til fræðslu fyrir íbúa Saudi Arabíu. Kvikmyndin, sem ber nafnið „Miyah“, sem þýðir vatn á ara- bísku, var gerð að tilmælum Ibn Saudi konungi Saudi Arabíu. En tilfinnanlegur vatnsskortur hefur gert það nauðsynlegt að fólk aust- ur þar spari við sig vatn, eins «g frekast erTcostur á. Bandaríkjamenn munu senda kvikmyndahús á hjóium austur þangað, þar sem engin kvikmynda- hús eru þar í landi, sem yhægt væri að sýna myndina í. FLOKKUR BLN GURIONS f STENDUR í Sx.Vö Lokatölur kosnúiganna verða ekki að fullu ku.inar fyrr en' i næstu viku, e.. Scinkvæmt þeim tölum, sem þeg<a u kunnar, hcf ur flokkur Ben Gurions hlotið 46 þingsæti, túa .ama fjölda og við síðustu kosningar. Alls eru þingsætiin 120. Jafnvel þó flokkurinn vildi mynda samsteypustjórn með þeim ftokkurr., san áður stóðu að stjórninni meo honum, hefði hann ekki nen u 3—4 sæta meiri- hluta meðal þ' ig:oanna. 1; ' HÆGRI MEN'T UNNU , STÓRAN SIG d Það er þesf egi.a hugsanlegt, að flokksstjórr.in 'eyti til flokks manna, sem fengið hafa 19—20 þingsæti. Flokkurinu hafði aðeins 8 sæti áður en var leiðandi flokkur stjórnarandstöð- unnar. Alls munu rr :il; ' 0 og 20 fk>kk- ar hafa hlotif f'oiri eða færri fulltrúa á þin;_i. 1 t KODIAK: — Katmai, eldfiallið i Al- aska, byrjaði að gjósa ösku 24. júlí ■s. i. Gætti öskufallsins í 75 mílna íjarlægð frá fjallinu. Evrépuþingið kemur saman í október STRASBOURG, 1. ágúst. — RáSherranefnd Evrópuráðsins ákvað á fundi sínuni i dag, að ráðgjafaþing Evrópuráðsins skyldi koma saman til fund- ar þann 15. október. Gert er ráð fyrir að þingið muni sitja á rökstólum um þriggja vikna skeið. NTB-Reuter. Indland þarfnast frekari aúiióSaí WASHINGTOI' Indland mun fara þess á le:.r ''ið Bavidaríkja- menn, að þeir veiti henni allt hið 4 milljarda dol’ .ra tán, sem heim- ilað var í því skyni að fram- kvæma fimm á a (ætiun um auk- inn landbúnað “j b.ott Kfsskilyrði, Ummæli þessi < u liöfð eftir sendi- herra Indverja i andaríkjunum V. L. Pandit. Ljet sendihet :ann svo um mælt, að 9 mill.jón I.ik.ara ■ óræktaða lands yrði nú tekiS í ræktun og yrði því verki lokið 1956, sam- kvæmt hinni nýþi.f- áætlun. Aukin ræktu.. c. brýn nauðsyn fyrir Indland, því m.iljónir niapi svelta þar árle„<. I hel. á leió fil Það atriði, sem nú er deiit um í Kaesong, er hvar markalínan milli lierjanna skuli dregin. — Svarta línan á myndinni sýnir vígstöðuna eins og hún er nú og þangað hafa hersveitir S. Þ. náð með mikilli f.vrirhöfn og sendinefnd þeirra í Kaesong vill markalinuna þar. Norðanmenn vilja hinsvegar halda fast við 38. breiddarbauginn, en !>«r er örðugra tii varna en við núverandi víg- línu, svo S. Þ. hafa ekki viljað fallast á þá tillögu, auk þess sem Norðanmenn ynnu þar mikið land fyrir lítið. Sama árangursleysið í Kaesong TOKIO, 1. ógúst: — 1 tilkynn- ingu frá aðalstöðvum S. Þ. i Kor eu segir að engin árangur hafi náðst á 15. fimdi sendinefndanna tveggja á vopnahljesfundinvim í Kaesong. Báðar séndinefndirnar halda fast við skoðanir sínar á öðru atriði dagskrárinnar — hvar markalínuna skuli draga milli herjanna. Næsti fundur Kefir vetið ákveð inn á morgun (fimmtudag) og verður þá enn tekið fyrir þetta sama atriði, því samkvæmt dag- skrártillögunni verður ■ að nást samkomulag um hvert atriði út af fj'rir sig, áður en umræður geta hafist um öunur atriði til- lögunnar. Frjettamenn hallast að þeirri skoðun að urnra'ður um þetta ■rhéi, sent er 2. atriði dagskrártil- lögmmar geti staðið 2—3 vikur. Þrátt fvrir það eru mehn þjart- 'Sýnir á að á þessum fuftdi takist að semja um vopnahlje. VII.JA ÞEIR FRIÐ? 1 sölum S. Þ. liafa hej'rst radd ir um að ekki megi láta undan kröfum kommúnista um hlutlaust svæði við 38. breiddarbauginn þæði vegna þess að það j rði þeim tákn til frekari ágengni og eins vegna þess að fallist þeir ekki á hlutlaúst svæði við núverandi vig línu, bér það ekki vott um mik- 'ithl friðárvilja af þeirra hálfu. — NTB—Reuter. Bandaríkjar^ LIVERPOOL: — Anthony Edeh, varaforingi íhai 'snwnna í breska þinginu, er á leið tti Bandarikjanrca um borð i franska skipinu „EmpresS of France“. Eden mun feróast um Bandaríkin og Kanada, áðui hann heldut( heimleiðis. , Brelar L,ra til Örygg;-. Í3úm NEW YORK, ». aírúst. — Stóra Bretland fór þess á leit við Öryggisráðið i "ag. að ráðið beitti sjer fyrtr ovi við Egypta að þeir ljettu aí nomlum þeim, sem lagðar lvaia verið á ferð- ir skipa til ísraei gegnum Suez skurðinn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.